Sony-hakkið

Kalla Barack Obama "apa“
Þjóðaröryggisráð Norður Kóreu segir Bandaríkin hafa lokað fyrir netaðgang þjóðarinnar.

Norður-Kórea aftur nettengt að hluta til
Netið lá niðri í landinu í rúmar níu klukkustundir.

Lítil sem engin internettenging í Norður-Kóreu
Bandaríkjamenn svara því ekki hvort þeir hafi gert tölvuárás á landið.

Herdeild sem sérhæfir sig í netárásum
Fyrrverandi tölvunarfræðiprófessor í Pyongyang segir þrjú þúsund manns innan hers Norður-Kóreu sérhæfa sig í netárásum.

Norður-Kórea hótar Bandaríkjunum
„Orðrómar um netárás Norður-Kóreu var búinn til af leppstjórn Suður-Kóreu,“ segir í tilkynningu frá Pyonyang.

9 týndar myndir
Fréttablaðið tekur saman nokkrar frægar myndir sem fóru í glatkistuna.

BitTorrent vill birta The Interview
Fjölmargir hafa beðið Sony um að birta kvikmyndina á netinu, en stóru efnisveiturnar hafa ekki stigið fram.

Lítur á tölvuárás Norður-Kóreu sem skemmdarverk ekki árás
Yfirvöld í Bandaríkjunum íhuga að setja Norður-Kóreu aftur á lista yfir ríki sem styðja við hryðjuverk.

Norður-Kóreumenn vilja sameiginlega rannsókn
Stjórnvöld í Norður-Kóreu segja engan fót fyrir ásökunum um aðild þeirra að tölvuárásum á Sony.

Segir það mistök hjá Sony að hætta við dreifingu myndarinnar
Barack Obama forseti Bandaríkjanna segir að það hafi verið mistök hjá Sony að hætta við dreifingu kvikmyndarinnar the Interview og Bandaríkjamenn geti ekki látið einræðisherra út í heimi ritskoða bandarísku þjóðina.

Obama segir það mistök að hafa hætt við sýningu myndarinnar
Barack Obama Bandaríkjaforseti hefur heitið því að Bandaríkjastjórn muni bregðast við tölvuárás Norður-Kóreumanna á Sony Pictures vegna kvikmyndarinnar The Interview.

FBI sakar Norður-Kóreu um tölvuárásirnar á Sony
Bandaríska alríkislögreglan FBI segir að norður-kóresk stjórnvöld liggi að baki tölvuárásum á Sony vegna myndarinnar The Interview.

Fullyrða að Norður-Kórea hafi staðið að árásinni á Sony
„Það var mjög viturt af ykkur að hætta við útgáfu The Interview,“ sagði meðal annars í póstinum sem yfirmenn hjá Sony fengu frá tölvuþrjótunum í gær.

Team America tekin úr sýningu
Kvikmyndahús ætluðu að sýna brúðumyndina í stað The Interview, en dreifingaraðili myndarinnar bannaði það.

Leikarar reiðir yfir ákvörðun kvikmyndahúsa
Hakkarar sagðir hafa unnið með hótunum og ákvörðunin talin gefa slæmt fordæmi.

Sony hættir við að sýna The Interview
Ákvörðunin er tekin eftir að stærstu kvikmyndahúsakeðjur Bandaríkjanna tilkynntu að myndin yrði ekki tekin til sýninga.

Hóta þeim sem munu horfa á The Interview
Frumsýningu myndarinnar í New York hefur verið frestað vegna hótana hakkara.

Sony skipar fjölmiðlum að fjalla ekki um lekann
Hótar málsóknum haldi fjölmiðlar áfram að segja frá neyðarlegum upplýsingum sem stolið var úr tölvukerfum Sony.

Frábær póstur frá Channing Tatum hluti af Sony lekanum
Tölvupóstur leikarans er talinn vera nákvæmlega eins og fólk bjóst við af Channing Tatum.

Það versta í tækni 2014: Þú tapaðir
Í nýsköpun eru mistökin mörg. Hin vísindalega aðferð krefst mistaka og sem slík eru þau göfug. Það þýðir ekki að við getum ekki skemmt okkur yfir þessum mistökum. Hérna eru stærstu flopp ársins í tækniheiminum.

Hafna aðild að árásinni á Sony
Norðurkóresk stjórnvöld segja þó árásina geta hafa verið réttmæta aðgerð stuðningsmanna ríkisins.

Hópur hakkara réðst á netverslun PlayStation
Tölvuþrjótarnir í Liqard Squad hafa lýst yfir ábyrgð á árás á netverslun PlayStation sem liggur nú niðri.

Rannsaka hvort Norður-Kórea sé á bakvið tölvuárásina
Meðal gagna sem lekið hafa á netið úr innbrotinu eru óútgefnar kvikmyndir frá Sony.

Forritið sem felldi Sony var skrifað á kóreska tölvu
Norðurkóreskur embættismaður segir stjórnvöld ekki hafa átt aðkomu að árásinni.

Birtu laun Rogen og Franco fyrir The Interview
Hakkarar sem taldir eru vera tengdir Norður-Kóreu birtu í dag laun leikaranna fyrir myndina The Interview.

Óbirtum kvikmyndum stolið frá Sony og settar á netið
Norður Kórea neitar ekki að hafa staðið að baki netárás á kerfi Sony.

PlayStation tuttugu ára í dag
Ný afmælisútgáfa af PS4 tölva kynnt af tilefninu, sem er svipar til upprunalegu leikjatölvu Sony.