Kalla Barack Obama "apa“ Samúel Karl Ólason skrifar 27. desember 2014 13:51 Þjóðaröryggisráð Norður-Kóreu segir Barack Obama vera höfuðpaurinn á bakvið The Interview. Vísir/AFP Þjóðaröryggisráð Norður-Kóreu kallaði í dag Barack Obama, forseta Bandaríkjanna, apa og sakaði hann um að standa að baki gerðar kvikmyndarinnar The Interview. Þá segir ráðið að Bandaríkin hafi lokað fyrir netaðgang þjóðarinnar. „Obama hefur alltaf verið kærulaus með orð sín og gjörðir, eins og api í frumskógi,“ hefur AP fréttaveitan eftir talsmanni Þjóðaröryggisráðsins. Kim Jong-un er formaður ráðsins. Norður-Kórea hefur verið sakað um að koma að tölvuárásinni á kvikmyndadeild Sony, en því hafa þeir neitað. The Interview var birt núna nýverið og ráðið fordæmir þá ákvörðun, sem og myndina sjálfa. Ráðið segir kvikmyndina vera ólöglega og ósanngjarna. Þeir sögðu hana vera afleiðingu óvinveittrar stefnu Bandaríkjana gagnvart Norður-Kóreu og hótuðu ótilgreindum afleiðingum. Sýning myndarinnar er fordæmd í tilkynningunni og er hún sögð skaða virðingu leiðtoga Norður-Kóreu og ýta undir hryðjuverk. Sony-hakkið Tengdar fréttir Fullyrða að Norður-Kórea hafi staðið að árásinni á Sony „Það var mjög viturt af ykkur að hætta við útgáfu The Interview,“ sagði meðal annars í póstinum sem yfirmenn hjá Sony fengu frá tölvuþrjótunum í gær. 19. desember 2014 16:15 Milljón dollara tekjur af The Interview fyrsta daginn Myndin er aðeins sýnd í 331 kvikmyndahúsi í Bandaríkjunum og nema tekjurnar rúmum þrjú þúsund dollurum á hvert kvikmyndahús. 26. desember 2014 23:57 Óljóst hver slökkti á interneti Norður-Kóreu Norður-Kórea hafði ekki aðgang að internetinu í um níu tíma í fyrradag. Einungis æðstu yfirmenn landsins hafa aðgang að internetinu vegna strangrar ritskoðunar. Spjótin beinast að Bandaríkjunum eða Kína. 24. desember 2014 07:00 Obama ánægður með að The Interview verði sýnd Bandaríkjaforseti hafði áður sagt að það væru mistök hjá Sony að hætta við að sýna myndina. 24. desember 2014 11:00 Lítur á tölvuárás Norður-Kóreu sem skemmdarverk ekki árás Yfirvöld í Bandaríkjunum íhuga að setja Norður-Kóreu aftur á lista yfir ríki sem styðja við hryðjuverk. 21. desember 2014 18:40 Norður-Kórea hótar Bandaríkjunum „Orðrómar um netárás Norður-Kóreu var búinn til af leppstjórn Suður-Kóreu,“ segir í tilkynningu frá Pyonyang. 22. desember 2014 11:00 Segir það mistök hjá Sony að hætta við dreifingu myndarinnar Barack Obama forseti Bandaríkjanna segir að það hafi verið mistök hjá Sony að hætta við dreifingu kvikmyndarinnar the Interview og Bandaríkjamenn geti ekki látið einræðisherra út í heimi ritskoða bandarísku þjóðina. 20. desember 2014 13:50 Herdeild sem sérhæfir sig í netárásum Fyrrverandi tölvunarfræðiprófessor í Pyongyang segir þrjú þúsund manns innan hers Norður-Kóreu sérhæfa sig í netárásum. 22. desember 2014 15:30 Sony hættir við að sýna The Interview Ákvörðunin er tekin eftir að stærstu kvikmyndahúsakeðjur Bandaríkjanna tilkynntu að myndin yrði ekki tekin til sýninga. 17. desember 2014 23:19 Interview sýnd í útvöldum kvikmyndahúsum Sony hafði áður tilkynnt að myndin yrði ekki frumsýnd á jólunum eins og til stóð eftir tölvuárás á fyrirtækið og hótanir um ofbeldi yrði grínmyndin sýnd. 25. desember 2014 14:13 Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Fleiri fréttir Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Sjá meira
Þjóðaröryggisráð Norður-Kóreu kallaði í dag Barack Obama, forseta Bandaríkjanna, apa og sakaði hann um að standa að baki gerðar kvikmyndarinnar The Interview. Þá segir ráðið að Bandaríkin hafi lokað fyrir netaðgang þjóðarinnar. „Obama hefur alltaf verið kærulaus með orð sín og gjörðir, eins og api í frumskógi,“ hefur AP fréttaveitan eftir talsmanni Þjóðaröryggisráðsins. Kim Jong-un er formaður ráðsins. Norður-Kórea hefur verið sakað um að koma að tölvuárásinni á kvikmyndadeild Sony, en því hafa þeir neitað. The Interview var birt núna nýverið og ráðið fordæmir þá ákvörðun, sem og myndina sjálfa. Ráðið segir kvikmyndina vera ólöglega og ósanngjarna. Þeir sögðu hana vera afleiðingu óvinveittrar stefnu Bandaríkjana gagnvart Norður-Kóreu og hótuðu ótilgreindum afleiðingum. Sýning myndarinnar er fordæmd í tilkynningunni og er hún sögð skaða virðingu leiðtoga Norður-Kóreu og ýta undir hryðjuverk.
Sony-hakkið Tengdar fréttir Fullyrða að Norður-Kórea hafi staðið að árásinni á Sony „Það var mjög viturt af ykkur að hætta við útgáfu The Interview,“ sagði meðal annars í póstinum sem yfirmenn hjá Sony fengu frá tölvuþrjótunum í gær. 19. desember 2014 16:15 Milljón dollara tekjur af The Interview fyrsta daginn Myndin er aðeins sýnd í 331 kvikmyndahúsi í Bandaríkjunum og nema tekjurnar rúmum þrjú þúsund dollurum á hvert kvikmyndahús. 26. desember 2014 23:57 Óljóst hver slökkti á interneti Norður-Kóreu Norður-Kórea hafði ekki aðgang að internetinu í um níu tíma í fyrradag. Einungis æðstu yfirmenn landsins hafa aðgang að internetinu vegna strangrar ritskoðunar. Spjótin beinast að Bandaríkjunum eða Kína. 24. desember 2014 07:00 Obama ánægður með að The Interview verði sýnd Bandaríkjaforseti hafði áður sagt að það væru mistök hjá Sony að hætta við að sýna myndina. 24. desember 2014 11:00 Lítur á tölvuárás Norður-Kóreu sem skemmdarverk ekki árás Yfirvöld í Bandaríkjunum íhuga að setja Norður-Kóreu aftur á lista yfir ríki sem styðja við hryðjuverk. 21. desember 2014 18:40 Norður-Kórea hótar Bandaríkjunum „Orðrómar um netárás Norður-Kóreu var búinn til af leppstjórn Suður-Kóreu,“ segir í tilkynningu frá Pyonyang. 22. desember 2014 11:00 Segir það mistök hjá Sony að hætta við dreifingu myndarinnar Barack Obama forseti Bandaríkjanna segir að það hafi verið mistök hjá Sony að hætta við dreifingu kvikmyndarinnar the Interview og Bandaríkjamenn geti ekki látið einræðisherra út í heimi ritskoða bandarísku þjóðina. 20. desember 2014 13:50 Herdeild sem sérhæfir sig í netárásum Fyrrverandi tölvunarfræðiprófessor í Pyongyang segir þrjú þúsund manns innan hers Norður-Kóreu sérhæfa sig í netárásum. 22. desember 2014 15:30 Sony hættir við að sýna The Interview Ákvörðunin er tekin eftir að stærstu kvikmyndahúsakeðjur Bandaríkjanna tilkynntu að myndin yrði ekki tekin til sýninga. 17. desember 2014 23:19 Interview sýnd í útvöldum kvikmyndahúsum Sony hafði áður tilkynnt að myndin yrði ekki frumsýnd á jólunum eins og til stóð eftir tölvuárás á fyrirtækið og hótanir um ofbeldi yrði grínmyndin sýnd. 25. desember 2014 14:13 Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Fleiri fréttir Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Sjá meira
Fullyrða að Norður-Kórea hafi staðið að árásinni á Sony „Það var mjög viturt af ykkur að hætta við útgáfu The Interview,“ sagði meðal annars í póstinum sem yfirmenn hjá Sony fengu frá tölvuþrjótunum í gær. 19. desember 2014 16:15
Milljón dollara tekjur af The Interview fyrsta daginn Myndin er aðeins sýnd í 331 kvikmyndahúsi í Bandaríkjunum og nema tekjurnar rúmum þrjú þúsund dollurum á hvert kvikmyndahús. 26. desember 2014 23:57
Óljóst hver slökkti á interneti Norður-Kóreu Norður-Kórea hafði ekki aðgang að internetinu í um níu tíma í fyrradag. Einungis æðstu yfirmenn landsins hafa aðgang að internetinu vegna strangrar ritskoðunar. Spjótin beinast að Bandaríkjunum eða Kína. 24. desember 2014 07:00
Obama ánægður með að The Interview verði sýnd Bandaríkjaforseti hafði áður sagt að það væru mistök hjá Sony að hætta við að sýna myndina. 24. desember 2014 11:00
Lítur á tölvuárás Norður-Kóreu sem skemmdarverk ekki árás Yfirvöld í Bandaríkjunum íhuga að setja Norður-Kóreu aftur á lista yfir ríki sem styðja við hryðjuverk. 21. desember 2014 18:40
Norður-Kórea hótar Bandaríkjunum „Orðrómar um netárás Norður-Kóreu var búinn til af leppstjórn Suður-Kóreu,“ segir í tilkynningu frá Pyonyang. 22. desember 2014 11:00
Segir það mistök hjá Sony að hætta við dreifingu myndarinnar Barack Obama forseti Bandaríkjanna segir að það hafi verið mistök hjá Sony að hætta við dreifingu kvikmyndarinnar the Interview og Bandaríkjamenn geti ekki látið einræðisherra út í heimi ritskoða bandarísku þjóðina. 20. desember 2014 13:50
Herdeild sem sérhæfir sig í netárásum Fyrrverandi tölvunarfræðiprófessor í Pyongyang segir þrjú þúsund manns innan hers Norður-Kóreu sérhæfa sig í netárásum. 22. desember 2014 15:30
Sony hættir við að sýna The Interview Ákvörðunin er tekin eftir að stærstu kvikmyndahúsakeðjur Bandaríkjanna tilkynntu að myndin yrði ekki tekin til sýninga. 17. desember 2014 23:19
Interview sýnd í útvöldum kvikmyndahúsum Sony hafði áður tilkynnt að myndin yrði ekki frumsýnd á jólunum eins og til stóð eftir tölvuárás á fyrirtækið og hótanir um ofbeldi yrði grínmyndin sýnd. 25. desember 2014 14:13