

Eiríkur Stefán Ásgeirsson er á leiðinni til Katar þar sem hann mun fjalla um heimsmeistaramótið í handbolta fyrir Fréttablaðið. Eiríkur Stefán skrifaði utan vallar pistil í Fréttablaðið í dag.
Það bíða margir spenntir eftir því að sjá lið heimamanna á HM í handbolta.
Frakkar, sem eru í riðli með Íslandi á HM, eru búnir að velja hópinn sinn fyrir HM.
Heimsþekktar fótboltastjörnur verða meðal áhorfenda á HM í handbolta í Katar en liðsmenn Bayern München ætla meðal annars að mæta á setningarhátíð mótsins á morgun. Þetta kemur fram á heimasíðu IHF.
Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Þýskalands, spáir því að hans lið muni mæta komandi heimsmeisturum í riðlakeppni HM.
Átta verkamenn sofa í sama herbergi og 115 þeirra deila eldhúsi, klósetti og tveimur sturtum.
Einn besti handboltamaður sögunnar telur sex lið geta unnið HM í handbolta sem hefst á morgun.
Alþjóðahandboltasambandið ætlar að bjóða þremur getspökum handboltaáhugamönnum eða konum draumaferð á úrslitaleikinn á HM í handbolta en heimsmeistaramótið verður sett í Katar á fimmtudagskvöldið.
Svíar verða fyrstu mótherjar íslenska handboltalandsliðsins á Heimsmeistaramótinu í handbolta í Katar en þjóðirnar mætast í fyrstu umferð á föstudaginn. Mótið byrjar þó ekki vel fyrir Svía.
Strákarnir okkar ferðast til Katar í dag og hefja leik gegn Svíum á HM á föstudaginn.
Fréttablaðið tekur í dag stöðuna á leikmönnunum sautján sem fara til Katar. Æfingaleikjunum er nú lokið og alvaran tekur við eftir aðeins fjóra daga þegar liðið mætir Svíþjóð í fyrsta leik sínum á HM 2015.
HM í handbolta hefst á fimmtudaginn með opnunarleik Katar og Brasilíu en fyrsti leikur íslenska landsliðsins er síðan á móti Svíþjóð daginn eftir.
Austurríska landsliðið tapaði með tveimur mörkum á móti Frakklandi í kvöld, 30-28, í síðasta æfingaleik sínum fyrir heimsmeistaramótið í Katar sem hefst í lok vikunnar.
Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði íslenska handboltalandsliðsins, var ekki með liðinu á æfingamótinu í Danmörku um helgina af persónulegum ástæðum.
Heiner Brand, fyrrum landsliðsþjálfari Þýskalands, hefur trú á þýska liðinu á HM í Katar og spáir því góðu gengi.
Guðjón Guðmundsson tekur út stöðuna íslenska landsliðinu.
Rúnar Kárason þurfti að bíta í það súra epli að missa af farseðlinum til Katar.
Stefan Lövgren telur Frakka og Dani bestu lið heims.
Aron Kristjánsson segist vera ánægður með árangur helgarinnar en Ísland vann einn leik, tapaði einum og gerði eitt jafntefli á æfingamótinu í Svíþjóð og Danmörku. Hápunkturinn var að leggja Danmörk að velli.
Franska landsliðið í handbolta er langt komið í undirbúningi sínum fyrir heimsmeistarmótið í handbolta í Katar eftir sigur á æfingamóti í Frakklandi um helgina.
Guðmundur Guðmundsson landsliðþjálfari Danmerkur í handbolta hefur tilkynnt að hann fari með 17 leikmenn til Katar en hann sendi Nikolaj Markussen heim eftir leikinn gegn Íslandi í gær.
Aron Kristjánsson landsliðþjálfari Íslands í handbolta tilkynnti rétt í þessu leikmannahópinn sem hann fer með á heimsmeistaramótið í Katar. Guðmundur Árni Ólafsson dettur út.
Öflugur lokakafli bætti upp fyrir slæman leik Íslands gegn Slóveníu í Danmörku í dag.
Bent Nyegaard sérfræðingur dönsku sjónvarpsstöðvarinnar TV 2 gefur dönsku leikmönnum einkunnir eftir leiki landsliðsins og sagði hann meðal annars að hann myndi ekki eftir lélegri landsleik hjá Mikkel Hansen en í gær þegar Ísland lagði Danmörku.
„Ég held að þetta hafi verið mjög gott. Þeir áttu full auðvelt með að skora í byrjun en svo náðum við að standa þéttar og þá náðum við að þétta vörnina í seinni hálfleik,“ sagði Aron Kristjánsson þjálfari Íslands eftir sigurinn á Danmörku í kvöld.
Þýskaland lagði Tékkland 27-22 í vináttulandsleik í handbolta í dag í Þýskalandi. Þýskaland vann fyrri leik liðanna í gær 32-24.
Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari er búinn að skera leikmannahóp sinn niður í átján leikmenn.
Róbert Gunnarsson segir að sitt hlutverk í landsliðinu hafi breyst á síðustu árum og sjálfur hafi hann breyst sem leikmaður. Hann hefur ekki áhyggjur af færri mörkum af línunni síðan Ólafur Stefánsson hætti.
Björgvin Páll Gústavsson er bjartsýnn fyrir HM í Katar og sjálfstraustið er í botni þessa dagana.
Ísland bar sigurorð af Danmörku, 29-30, á Totalkredit-æfingamótinu sem fer fram í Danmörku og Svíþjóð um helgina.