Punghlífin og sólgleraugun klár - Björgvin er tilbúinn fyrir HM Tómas Þór Þórðarson skrifar 13. janúar 2015 08:30 Markvörðurinn með allt klárt. vísir/instagram Strákarnir okkar í íslenska handboltalandsliðinu ferðast frá Danmörku til Katar í dag þar sem HM 2015 í handbolta hefst á fimmtudaginn. Okkar menn hefja leik á föstudaginn þegar þeir mæta Svíum í fyrstu umferð C-riðils, en sömu lið mættust í æfingamóti í síðustu viku og þar höfðu Svíar betur, 30-24.Sjá einnig:Svona er staðan á HM-strákunum okkar Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði liðsins, kom til móts við strákana í gær og ferðast með til Katar, en hann var ekki með á æfingamótinu vegna persónulegra ástæðna. Það er greinilega létt yfir okkar mönnum í morgun, en markvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson setti bráðskemmtilega mynd inn á Instagram-síðuna sína þar sem hann segir: „Tilbúinn fyrir Katar!“ Hann kassmerkir svo hlutina sem sjá má á myndinni, en þar eru meðal annars sólgleraugu og besti vinur handboltamarkvarðarins: Punghlífin!Á HM-vef Vísis má finna allar fréttir sem Vísir skrifar um HM 2015 á einum stað. Ready for Qatar! #Handfarangur #Skór #Punghlíf #Sólgleraugu #SpiderTech @Spidertech A photo posted by Björgvin Páll Gústavsson (@bjoggi) on Jan 12, 2015 at 9:53pm PST HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Guðjón Valur kominn til strákanna í landsliðinu Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði íslenska handboltalandsliðsins, var ekki með liðinu á æfingamótinu í Danmörku um helgina af persónulegum ástæðum. 12. janúar 2015 20:02 Rúnar: Ætla ekki að taka Markussen á þetta Rúnar Kárason þurfti að bíta í það súra epli að missa af farseðlinum til Katar. 12. janúar 2015 13:00 Lítill púki í Gaupa | Myndband Guðjón Guðmundsson tekur út stöðuna íslenska landsliðinu. 12. janúar 2015 14:00 Aron um Aron Pálmarsson: Hann er hættur að hugsa um þetta Aron Kristjánsson segist vera ánægður með árangur helgarinnar en Ísland vann einn leik, tapaði einum og gerði eitt jafntefli á æfingamótinu í Svíþjóð og Danmörku. Hápunkturinn var að leggja Danmörk að velli. 12. janúar 2015 06:30 Svona er staðan á HM-strákunum okkar Fréttablaðið tekur í dag stöðuna á leikmönnunum sautján sem fara til Katar. Æfingaleikjunum er nú lokið og alvaran tekur við eftir aðeins fjóra daga þegar liðið mætir Svíþjóð í fyrsta leik sínum á HM 2015. 13. janúar 2015 06:30 Katar 99 prósent tilbúið fyrir HM í handbolta HM í handbolta hefst á fimmtudaginn með opnunarleik Katar og Brasilíu en fyrsti leikur íslenska landsliðsins er síðan á móti Svíþjóð daginn eftir. 12. janúar 2015 22:30 Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Sektin hans Messi er leyndarmál Fótbolti Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Fótbolti Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Dagskráin í dag: Skagamenn geta stigið stórt skref í átt að Bónus-deildinni Sport Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Sjá meira
Strákarnir okkar í íslenska handboltalandsliðinu ferðast frá Danmörku til Katar í dag þar sem HM 2015 í handbolta hefst á fimmtudaginn. Okkar menn hefja leik á föstudaginn þegar þeir mæta Svíum í fyrstu umferð C-riðils, en sömu lið mættust í æfingamóti í síðustu viku og þar höfðu Svíar betur, 30-24.Sjá einnig:Svona er staðan á HM-strákunum okkar Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði liðsins, kom til móts við strákana í gær og ferðast með til Katar, en hann var ekki með á æfingamótinu vegna persónulegra ástæðna. Það er greinilega létt yfir okkar mönnum í morgun, en markvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson setti bráðskemmtilega mynd inn á Instagram-síðuna sína þar sem hann segir: „Tilbúinn fyrir Katar!“ Hann kassmerkir svo hlutina sem sjá má á myndinni, en þar eru meðal annars sólgleraugu og besti vinur handboltamarkvarðarins: Punghlífin!Á HM-vef Vísis má finna allar fréttir sem Vísir skrifar um HM 2015 á einum stað. Ready for Qatar! #Handfarangur #Skór #Punghlíf #Sólgleraugu #SpiderTech @Spidertech A photo posted by Björgvin Páll Gústavsson (@bjoggi) on Jan 12, 2015 at 9:53pm PST
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Guðjón Valur kominn til strákanna í landsliðinu Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði íslenska handboltalandsliðsins, var ekki með liðinu á æfingamótinu í Danmörku um helgina af persónulegum ástæðum. 12. janúar 2015 20:02 Rúnar: Ætla ekki að taka Markussen á þetta Rúnar Kárason þurfti að bíta í það súra epli að missa af farseðlinum til Katar. 12. janúar 2015 13:00 Lítill púki í Gaupa | Myndband Guðjón Guðmundsson tekur út stöðuna íslenska landsliðinu. 12. janúar 2015 14:00 Aron um Aron Pálmarsson: Hann er hættur að hugsa um þetta Aron Kristjánsson segist vera ánægður með árangur helgarinnar en Ísland vann einn leik, tapaði einum og gerði eitt jafntefli á æfingamótinu í Svíþjóð og Danmörku. Hápunkturinn var að leggja Danmörk að velli. 12. janúar 2015 06:30 Svona er staðan á HM-strákunum okkar Fréttablaðið tekur í dag stöðuna á leikmönnunum sautján sem fara til Katar. Æfingaleikjunum er nú lokið og alvaran tekur við eftir aðeins fjóra daga þegar liðið mætir Svíþjóð í fyrsta leik sínum á HM 2015. 13. janúar 2015 06:30 Katar 99 prósent tilbúið fyrir HM í handbolta HM í handbolta hefst á fimmtudaginn með opnunarleik Katar og Brasilíu en fyrsti leikur íslenska landsliðsins er síðan á móti Svíþjóð daginn eftir. 12. janúar 2015 22:30 Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Sektin hans Messi er leyndarmál Fótbolti Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Fótbolti Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Dagskráin í dag: Skagamenn geta stigið stórt skref í átt að Bónus-deildinni Sport Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Sjá meira
Guðjón Valur kominn til strákanna í landsliðinu Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði íslenska handboltalandsliðsins, var ekki með liðinu á æfingamótinu í Danmörku um helgina af persónulegum ástæðum. 12. janúar 2015 20:02
Rúnar: Ætla ekki að taka Markussen á þetta Rúnar Kárason þurfti að bíta í það súra epli að missa af farseðlinum til Katar. 12. janúar 2015 13:00
Lítill púki í Gaupa | Myndband Guðjón Guðmundsson tekur út stöðuna íslenska landsliðinu. 12. janúar 2015 14:00
Aron um Aron Pálmarsson: Hann er hættur að hugsa um þetta Aron Kristjánsson segist vera ánægður með árangur helgarinnar en Ísland vann einn leik, tapaði einum og gerði eitt jafntefli á æfingamótinu í Svíþjóð og Danmörku. Hápunkturinn var að leggja Danmörk að velli. 12. janúar 2015 06:30
Svona er staðan á HM-strákunum okkar Fréttablaðið tekur í dag stöðuna á leikmönnunum sautján sem fara til Katar. Æfingaleikjunum er nú lokið og alvaran tekur við eftir aðeins fjóra daga þegar liðið mætir Svíþjóð í fyrsta leik sínum á HM 2015. 13. janúar 2015 06:30
Katar 99 prósent tilbúið fyrir HM í handbolta HM í handbolta hefst á fimmtudaginn með opnunarleik Katar og Brasilíu en fyrsti leikur íslenska landsliðsins er síðan á móti Svíþjóð daginn eftir. 12. janúar 2015 22:30