Stangveiði

Fréttamynd

Laxinn mættur í fleiri ár

Laxinn er mættur í fleiri ár og meðal þeirra laxveiðiáa sem staðfest er að laxar hafi sýnt sig eru meðal annars Miðfjarðará, Víðidalsá, Grímsá og Korpa.

Veiði
Fréttamynd

Þeir veiða mest sem mæta snemma

Góðar fréttir úr vötnunum í nágrenni Reykjavíkur hafa dregið marga veiðimenn að vötnunum og þegar veðrið er jafn gott og í morgun eru alltaf veiðimenn sem mæta til að taka nokkur köst fyrir vinnu.

Veiði
Fréttamynd

Hvað sem þú gerir ekki gleyma flugnaneti

Laxveiðitímabilið hófst í morgun með opnun Norðurár og Blöndu og næstu þrjá mánuði eiga innlendir og erlendir veiðimenn eftir að fjölmenna við bakkann þar sem reynt verður að fá silung eða lax til að taka fluguna.

Veiði
Fréttamynd

Ágæt byrjun lofar góðu í laxveiðiánum

Fyrstu laxar sumarsins komu á land í morgun í Norðurá og Blöndu en nokkuð af laxi virðist vera á stöðunum neðan Laxfoss sem samkvæmt reyndra manna við Norðurá veit á gott sumar.

Veiði
Fréttamynd

Íslenska stórbleikjan ekki útdauð enn

Það hafa margir haldið því fram að gamla Íslenska stórbleikjan sé horfin en reyndar er staðan sú að allnokkrir veiðistaðir á landinu geyma stórbleikjur sem alla dreymir um að veiða.

Veiði
Fréttamynd

Er sumarflugan 2014 fundin?

Á hverju sumri kemur fram fluga sem verður vinsæl meðal veiðimanna og gjöful eftir því vegna þess að hún verður í kjölfarið notuð mikið í ám um allt land.

Veiði
Fréttamynd

Mikið líf í Vestmannsvatni

Vestmannsvatn kom nýtt inn í Veiðikortið á þessu ári og það er alveg óhætt að mæla með vatninu því þarna leynist mikið af fiski.

Veiði
Fréttamynd

Hítarvatn opnar um næstu helgi

Hítarvatn á Mýrum hefur verið geysilega vinsælt síðustu ár enda veiðist oft mjög vel í vatninu og þá sérstaklega fyrstu vikurnar eftir að vatnið opnar.

Veiði
Fréttamynd

Laxinn mættur í Norðurá

Það hefur verið greint frá því að þegar hafi sést til laxa í Laxá í Kjós, Flekkudalsá og líklega má gera ráð fyrir því að einhverjir laxar séu komnir víðar en í dag fréttist af löxum í Norðurá.

Veiði
Fréttamynd

Margir við veiðar en fáir í fiski

Það var gullfallegt veður á suðvesturhorninu í gær og margir veiðimenn sem lögðu leið sína við vötnin í kringum Reykjavík með flugustöng að vopni.

Veiði