Stangveiði

Fréttamynd

Mokveiði í heiðarvötnunum

Veiðimenn fjölmenna við heiðarvötnin þessa dagana enda hafa hlýindi síðustu daga mjög góð áhrif á tökugleðina hjá silungnum.

Veiði
Fréttamynd

Laugardalsá fer vel af stað

Laugardalsá opnaði í fyrradag og veiðimönnum til mikillar ánægju var lax að finna nokkuð víða í ánni og allt vel haldinn tveggja ára lax.

Veiði
Fréttamynd

SVFR framlengir í Hítará

Stangaveiðifélag Reykjavíkur og Veiðifélag Hítarár skrifuðu undir nýjan samning um leigu á veiðirétti í Hítará á árbakkanum laugardaginn 14. júní.

Veiði
Fréttamynd

20 punda lax úr Norðurá

Norðurá er ekki þekkt fyrir að vera nein stórlaxaá en í morgun kom einn slíkur á land og mældist sá fiskur 20 pund.

Veiði
Fréttamynd

Laxinn mættur í Ytri Rangá

Ytri Rangá hefur venjulega verið talin ein af þessum ám sem laxinn mætir í þegar líður á júní en nokkrir laxar hafa þegar sýnt sig í ánni.

Veiði
Fréttamynd

Mikil veiði í Sléttuhlíðarvatni

Sléttuhlíðarvatn er ekki beinlínis í alfaraleið en veiðivonin í vatninu er það góð að það er vel þess virði að taka krók á ferðalaginu og kíkja í vatnið.

Veiði
Fréttamynd

Góður gangur í Norðurá

Góður gangur hefur verið í Norðurá síðustu tvo daga og það er greinilega mikill stígandi í göngunum eins og venjulega miðað við árstíma.

Veiði
Fréttamynd

Veiðikeppnin litla

SVFR, Veiðihornið og Veiðikortið efna til Veiðikeppninnar litlu um næstu helgi. Keppnin fer fram í þremur vötnum, í Elliðavatni, Þingvallavatni og Vífilsstaðavatni dagana 13. -15. júní.

Veiði
Fréttamynd

Mikil fluga við Laxá í Mývatnssveit

Við settum inn mynd sem Bjarni Höskuldsson leiðsögumaður við Laxá í Laxárdal sendi okkur fyrir skömmu og á henni sést hversu mikið mý hefur verið í dalnum síðustu daga.

Veiði
Fréttamynd

Veiðibúðin við Lækinn skiptir um eigendur

Veiðibúðin við Lækinn, hin vel þekkta og rótgróna veiðibúð á Strandgötu 49 í Hafnarfirði, hefur skipt um eigendur. Árni Jónsson hefur, f.h. fyrirtækis síns, keypt verslunina af Bráð ehf. sem séð hefur um rekstur hennar síðastliðin tvö og hálft ár.

Veiði