
Gasa

„Bara venjulegir borgarar sem finnst þetta ógeðslegt“
Hópur Kanadamanna á Íslandi mótmælir stefnu Kanadastjórnar í málefnum Palestínu fyrir utan kanadíska sendiráðið kl. 16 í dag.

Grimmdarverkin halda áfram
Bardagar á milli Ísraelshers og Hamas héldu áfram í nótt og telja má víst að tala þeirra sem féllu í gær eigi eftir að hækka. Hamas fer halloka í átökunum og ætlar Ísraelsher nú að fjölga hermönnum sínum um sextán þúsund.

Bólivíumenn lýsa því yfir að Ísrael sé "hryðjuverkaríki“
Ísraelsbúar þurfa nú sérstaka heimild til þess að mega ferðast til Bólivíu.

Obama, stöðvaðu blóðbaðið á Gasa!
Ábyrgð Bandaríkjanna á stríðsglæpunum á Gasa er mikil. Það eru ekki bara vopnin og peningarnir til að heyja þetta miskunnarlausa og einhliða árásarstríð gegn óbreyttum borgurum og sér í lagi börnum sem eru í meirihluta á Gasa.

„Rödd Íslands skiptir máli“
Minnihluti utanríkismálanefndar Alþingis lýsti yfir þungum áhyggjum vegna átakanna á Gasasvæðinu, á fundi nefndarinnar í dag.

Bandaríkin fordæma árás Ísraela á skóla
Þetta er harðasta gagnrýni stjórnvalda í Washington á Ísrael, síðan átökin hófust fyrir þremur vikum.

Heilt hverfi jafnað við jörðu á örskotsstundu
Að minnsta kosti tólf hundruð Palestínumenn hafa látið lífið í átökunum á Gazasvæðinu í þessum mánuði og fimmtíu og fimm Ísraelsmenn.

Útifundur við bandaríska sendiráðið kl. 17 á morgun
Útifundur Félagsins Ísland-Palestína vegna Gaza verður hjá bandaríska sendiráðinu við Laufásveg á morgun kl. 17.

Ramez ekki lofað að hann yrði ekki sendur til Palestínu
Palestínski flóttamaðurinn Ramez Rassas sem sótti um hæli hér á landi hafði ekki fengið loforð frá íslenskum stjórnvöldum um að tryggt væri að hann yrði ekki sendur til Palestínu.

Kæra ríkisstjórn og aðrir þingmenn
Opið bréf Tabú til ríkisstjórnarinnar og annarra þingmanna um öryggi fatlaðs fólks á Gaza svæðinu.

Óskarsverðlaunahafar fordæma sprengjuárásir á Gaza
Tugir spænskra leikara, leikstjóra, tónlistarmanna og höfunda, með Penelope Cruz, Javier Bardem og Pedro Almodovar í broddi fylkingar hafa fordæmt innrás Ísraelsmanna á Gaza í opnu bréfi.

Ísraelar réðust á skóla á Gasa
Fimmtán fórust í loftárás Ísraelshers á skóla á vegum Sameinuðu þjóðanna á Gasa í nótt.

Hamasmenn þess albúnir að deyja fyrir málstaðinn
Herforingi innan Hamas hefur vísað á bug öllu tali þess efnis að Palestínskir hermenn séu fáanlegir til að leggja niður vopn í átökum við Ísrael, ef það megi verða til að stöðva blóðbaðið í Gasa.

Eitt hundrað nýir meðlimir á tíu dögum
Undanfarna tíu daga hafa um eitt hundrað manns skráð sig sem meðlimi í félaginu Ísland-Palestína, sem er tæplega 10 prósenta fjölgun félagsmanna.

Gasa: Hvað er til ráða?
Þegar þetta er skrifað hafa yfir þúsund manns látist á Gasa. Meirihluti þeirra eru óbreyttir palestínskir borgarar, og yfir 200 þeirra eru börn.

Gífurlegt mannfall á Gaza í dag
Hús eins af leiðtogum Hamas sprengt í loft upp en hann slapp. Um hundrað manns fallir í dag þar af að minnsta kosti ellefu börn. Vopnahlés tillögu hafnað bæði af Ísrael og Hamas.

Árás gerð á eina orkuver Gasa
Yfir 60 loftárásir voru gerða á Gasasvæðinu í dag og yfir hundrað manns létu lífið.

Hundrað látnir á Gasa í dag
100 manns létust í loftárásum og Ísraelar fagna í söng.

Af hverju er ég að skrifa þennan pistil?
Mér leiðast pistlar sem þykjast veita svör við ósvaranlegum hlutum. Pistlar þar sem höfundar setjast í hálfgerð hásæti með útskýringum sínum á ástandi heimsins, máli málanna þá vikuna. Væri ekki heiðarlegra að viðurkenna að stundum eru engin svör til, engar útskýringar, ekkert sem varpar ljósi á málið, að minnsta kosti ekki í stóra samhenginu?

Ísraelsmenn herja á MAMMÚT
"Það sem verið er að skrifa þarna er í raun svo langt frá vestrænu samfélagi og því sem við þekkjum. Þarna skrifa Ísraelsmenn til dæmis að fólkið á Gasa eigi ekki skilið að lifa því það fæddist í Palestínu.“

Ísraelar hnýta í Brasilíumenn vegna 7-1
Talsmenn ísraelskra yfirvalda hafa kallað Brasilíu „diplómatískan dverg“ og hnýtt í landið vegna 7-1 tap Brasilíumanna gegn Þjóðverjum á HM fyrr í mánuðinum.

Líkir hernaði Ísraelsmanna við útrýmingarherferð nasista
Sveinn Rúnar Hauksson hefur skrifað opið bréf til Baracks Obama, Bandaríkjaforseta, þar sem hann skorar á Bandaríkjastórn að stöðva blóðbaðið á Gaza.

Stórskotaárásir halda áfram
Átökin á milli Ísraela og Palestínumanna halda áfram að harðna, en þrjátíu Palestínumenn hið minnsta fórust í nótt í einni stærstu stórskotaárás Ísraelshers síðan átök hófust fyrir tuttugu og tveimur dögum síðan.

Umsátrið mun dragast á langinn
Aukin harka færist nú í árásir Ísraelsmanna sem ráðast að Gasasvæðinu úr lofti, láði og legi. Netanyahu ætlar að ganga milli bols og höfuðs á Hamas-samtökunum, hverju sem tautar og raular.

Ísraelsher kenndi Hamas-samtökunum um
Að minnsta kosti tíu Palestínumenn fórust, þar á meðal börn, þegar sprengjuárás var gerð á almenningsgarð á Gasasvæðinu í gær.

„Aðstæður hans eru hræðilegar“
Samtökin „Ekki fleiri brottvísanir“ krefjast þess að íslenska ríkið hjálpi tuttugu og níu ára gömlum palestínskum flóttamanni, sem synjað var um hæli á Íslandi í vetur og dvelur nú á átakasvæðinu á Gasa, að komast aftur hingað til lands.

„Ekkert stríð er réttmætara en þetta“
Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísraels, sagði í dag að Ísraelsmenn þyrftu að vera undirbúnir fyrir langvarandi átök á Gaza

Fjölmörg börn látin í árásum á Gaza
Að minnsta kosti tólf börn féllu í árás á leikvöll og á sjúkrahús í Gazaborg fyrr í dag.

Zayn Malik sýnir Palestínu stuðning sinn á Twitter
Ísraelskir aðdáendur eru vægast sagt ósáttir.

Krefjast vopnahlés
Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna hefur kallað eftir tafarlausu og óskilyrtu vopnahléi á Gaza.