
Úkraína

Aðskilnaðarsinnar sagðir hafa rofið vopnahlé 250 sinnum
Bandaríkin fordæma árásir aðskilnaðarsinnar í Austur-Úkraínu, en vopnahléið tók gildi á sunnudaginn.

Vill friðargæsluliða SÞ í Úkraínu
Petro Poroshenko segir það öruggustu leiðina til að tryggja öryggi.

Debaltseve: Samgöngumiðstöðin sem orðin er að draugabæ
Úkraínski bærinn Delbaltseve var eitt sinn lífleg og mikilvæg samgöngumiðstöð í austurhluta Úkraínu en göturnar eru nú svo gott sem tómar eftir átök síðustu vikna.

Vopnahlé virt að vettugi í Úkraínu
Leiðtogar Úkraínu, Rússlands og Þýskalands hafi komist að samkomulagi um að veita eftirlitsaðilum ÖSE aðgang að átakasvæðum.

Hætta á að ekkert verði af fyrirhuguðu vopnahléi
Hætta er á að ekkert verði af fyrirhuguðu vopnahléi milli stríðandi fylkinga í austurhluta Úkraínu sem taka á gildi annað kvöld.

Vilja að þúsundir hermanna gefist upp
Vladimir Putin segir að aðskilnaðarsinnar hafi umkringt fjölda hermanna í Úkraínu og vilja að þeir gefist upp áður en vopnahlé tekur gildi á sunnudaginn.

Komust að samkomulagi í Minsk
Vopnahlé hefst á miðnætti á sunnudaginn, samkvæmt Vladimir Putin.

Enginn setur Pútín úrslitakosti
Talsmaður stjórnvalda í Moskvu segir að forseti Rússlands verði ekki nauðbeygður til friðar í Úkraínu.

Samið um vopnahlé til að rýma Debaltseve
Samið var um vopnahléið til að gefa óbreyttum borgurum Debaltseve færi á að yfirgefa borgina.

Merkel og Hollande á leið til Úkraínu
Frakklandsforseti segir þau munu kynna friðaráætlunina áður en þau funda með Vladimir Pútín Rússlandsforseta á morgun.

NATO hyggst auka viðveru sína í Austur-Evrópu
Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri NATO, segir þetta verða umfangsmesta efling sameiginlegs liðsafla bandalagsins frá lokum kalda stríðsins.

Hart barist síðustu daga
Aðskilnaðarsinnar í austanverðri Úkraínu sögðust í gær vera búnir að ná flugvellinum í Donetsk aftur á sitt vald.

Birtir magnað myndband af Chernobyl úr lofti
Breskur heimildarmyndagerðamaður fór aðeins nokkra kílómetra frá kjarnorkuverinu í Chernobyl með myndavél og dróna. Þetta er afraksturinn.

Pútín kallar hersveitir til baka frá Úkraínu
Pútín hefur tvisvar áður lofað því að kalla hersveitir sínar til baka en NATO og Bandaríkjamenn sögðu í bæði skiptin enga hermenn hafa snúið aftur til Rússlands.

Porosjenkó og Pútín funda í næstu viku
Petró Porosjenkó, forseti Úkraínu, mun funda með Vladimir Pútín, forseta Rússlands í næstu viku en þeir hafa gert ráð fyrir því að hittast í Mílanó.

Mannfall í Austur-Úkraínu meira en áður var talið
Mannréttindaskrifstofa Sameinuðu þjóðanna segir 3.543 manns hið minnsta hafa látist í átökunum.

Bandaríkin herða einnig þvinganir gegn Rússlandi
Þvinganirnar beinast gegn vopnaframleiðslu, fjármálafyrirtækjum og orkugeiranum.

Obama vill stöðva Rússa
Átökin í Úkraínu verða eitt helsta umræðuefnið á leiðtogafundi NATO, sem hefst í dag. Pútín segir fyrirhugaðar heræfingar NATO-ríkja í Úkraínu vera beina ögrun, en Obama hótar að fara í hart gegn Rússum.

Mótfallinn auknum hernaði í Úkraínu
Framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna hvetur vesturveldin til að leggja áherslu á pólitískar viðræður deiluaðila í austur-Úkraínu.

Pútín hvetur til friðarviðræðna
Vladimir Pútín, forseti Rússlands, hefur hvatt stjórnvöld í Úkraínu til að hefja þegar í stað viðræður um pólitíska lausn á ástandinu í austurhluta Úkraínu.

Segir augljóst að Rússar hafi sent inn herlið
Barack Obama, Bandaríkjaforseti, sagði í yfirlýsingu í kvöld að það væri augljóst að rússneskir hermenn væru komnir inn í Úkraínu.

Ágreiningsmálin rædd í Minsk
Litlar vonir voru bundnar við að fundur Porosjenkós Úkraínuforseta og Pútíns Rússlandsforseta í gær myndi valda straumhvörfum í deilum þjóðanna og átökunum í austanverðri Úkraínu.

Pórósjenkó boðar til kosninga
Petró Pórósjenkó, forseti Úkraínu, ákvað í kvöld að leysa þingið frá og boðaði hann til kosninga þann 26. október.

Gerðu árás á bílalest
Úkraínustjórn segir að brynvarðir bílar frá rússneska hernum hafi ekið yfir landamærin í fyrrinótt með bílum sem fluttu hjálpargögn. Árás hafi verið gerð á þá.

Hollenskir sérfræðingar mættir til að bera kennsl á lík
Forsætisráðherra Hollands segir að hollenskir sérfræðingar séu nú komnir til borgarinnar Torez í austurhluta Úkraínu þar sem lík þeirra sem fórust með MH17 eru geymd.

Leggja niður vopn í tvo til fjóra daga
Einn leiðtoga aðskilnaðarsinna í austurhluta Úkraínu hefur heitið því að þeir muni leggja niður vopn í tvo til fjóra daga vegna árásarinnar á MH17 í gær.

Harmleikurinn í Úkraínu
Flugvélin var af gerðinni Boeing 777 á leið frá Amsterdam til Kuala Lumpur þegar hún hvarf af ratsjám. 298 týndu lífi.

Deilan hættuleg heimsfriði
Eiríkur Bergmann segir Pútín að einhverju leyti bera ábyrgð á þeirri hernaðaraðgerð að skjóta niður MH17.

Loka lofthelgi austur Úkraínu
Evrópska flugumferðarstofnunin Eurocontrol segir að yfirvöld í Kænugarði hafi lokað lofthelginni yfir austurhluta landsins.

Barist um rússnesku landamærin
Uppreisnarmenn í Úkraínu skutu í gær flugskeytum á úkraínska hermenn í Austur-Úkraínu þar sem nítján féllu.