Friðrika Benónýsdóttir Hver fær boð í næstu veislu? Árið 2014 er að syngja sitt síðasta og allir fjölmiðlar stappfullir af annálum, uppgjörum og úttektum á því hvað gerði þetta ár sérstakt og frábrugðið öllum hinum árunum. Menn hamast við að skilgreina strauma og stefnur, velja besta þetta og versta hitt, og draga almennar ályktanir um hvert við stefnum. Fastir pennar 29.12.2014 20:56 Fyndnu strákarnir í stjórnarráðinu Því hefur stundum verið haldið fram að hroki sé hin hliðin á þeim peningi sem hefur óttann á framhliðinni. Sé eitthvað til í því hlýtur að ríkja algjör skelfing meðal starfsmanna í stjórnarráði Íslands þessar vikurnar. Þar er ekkert lát á hrokafullum viðbrögðum við hverju því sem upp kemur í umræðunni. Fastir pennar 15.12.2014 16:50 Rífumst um bækur og gagnrýni Tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna og verðlauna fyrir bestu þýðingu á erlendri bók voru tilkynntar í gær. Tilnefnt er í þremur flokkum: barna- og unglingabókmenntum, fagurbókmenntum og fræðiritum og ritum almenns efnis, auk fyrrnefndra þýðingarverðlauna. Fastir pennar 1.12.2014 20:53 Hver er að draga hvern niður? Þeir sem önduðu léttar við afsögn Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra á föstudaginn og töldu að þar með væri hægt að leggja lekamálið til hvílu þurfa að hugsa málið upp á nýtt. Skoðun 25.11.2014 09:00 Hættum að vera svona hipp og kúl Afmælisdagur Jónasar Hallgrímssonar var haldinn hátíðlegur á sunnudaginn sem Dagur íslenskrar tungu eins og undanfarin ár. Tungumálið var að sjálfsögðu í brennidepli og veitt voru ýmis verðlaun og viðurkenningar fyrir framúrskarandi notkun þess í ræðu og riti. Fastir pennar 17.11.2014 17:32 Sprettur tónlist upp af sjálfri sér? Tónlistarhátíðinni Airwaves lauk um helgina og ráðamenn og ferðamálafrömuðir, að ógleymdum hinum almennu áheyrendum, eru í skýjunum yfir því hversu vel hafi tekist til og hversu mikil lyftistöng þessi hátíð sé fyrir menningarlífið í landinu. Fastir pennar 10.11.2014 16:29 Gjáin breikkar Við erum ekki á nítjándu öldinni, þau eru ekki í pípuhöttum og við erum ekki einhver sauðsvartur almúgi. Við búum í jafnræðisþjóðfélagi,“ sagði tónlistarmaðurinn Svavar Knútur í samtali við Vísi í gær. Fastir pennar 3.11.2014 17:20 Áhyggjulausa ævikvöldið Öll viljum við ná sem hæstum aldri. Iðnaðurinn í kringum yngingarlyf ýmis konar og heilsusamlegan lífsstíl sem á að lengja ævina um allmörg ár veltir milljörðum og flestir hamast við að neita sér um allt það sem óhollt er og getur stytt lífdagana. Fastir pennar 20.10.2014 16:41 Slappaðu af, þetta er bara bíó! Kvikmyndin Gone girl, byggð á skáldsögu Gillian Flynn sem í íslenskri þýðingu nefnist Hún er horfin, hefur vakið hörð viðbrögð rétthugsandi fólks sem þykir aðalpersónan byggð á gömlum klisjum um klæki kvenna. Fastir pennar 13.10.2014 20:00 Amma dreki og vaskurinn Lestrarhátíð í Reykjavík var hrint af stað í síðustu viku í þriðja sinn. Október er því helgaður lestri og að þessu sinni eru smásögur og örsögur í brennidepli. Upplestrar, málþing, ritsmiðjur og nánast allt sem nöfnum tjáir að nefna Skoðun 7.10.2014 09:17 "Og skammastu þín svo…“ Það er erfitt að vera foreldri og kannski enn erfiðara að vera kennari. Listin að veita börnum og unglingum aðhald og frelsi í hæfilegum hlutföllum er einhver sú erfiðasta sem til er. Fastir pennar 30.9.2014 08:54 Ung kona með heila – GISP! Emma Watson, stjarnan úr Harry Potter-myndunum, ýtti úr vör átaki UN Women, HeForShe, með ræðu um nauðsyn á jafnræði í umræðu um jafnrétti kynjanna á laugardaginn. Skoðun 23.9.2014 09:31 Fiff og feluleikir Skoðun 16.9.2014 09:20 Að éta það sem inni frýs Það er dauði og djöfuls nauð er dygðum snauðir fantar safna auð með augun rauð en aðra brauðið vantar. Þessi vísa sem eignuð er Bólu-Hjálmari sækir óneitanlega á hugann í kjölfar eldhúsdagsumræðna á Alþingi Fastir pennar 11.9.2014 21:13 Þú færð svo mikla auglýsingu! Á sama tíma og við stærum okkur af blómlegu menningarlífi og grósku í listum virðist viðhorfið til listamanna lítið breytast. Aftur og aftur berast fréttir af því að þeir sem leggja stund á listsköpun séu hlunnfarnir í launum. Fastir pennar 8.9.2014 17:13 Er íslenskt endilega alltaf best? Haustinu fylgir ýmis glaðningur þótt rigningin og rokið séu ekki uppörvandi eftir rigningarsumar. Skoðun 1.9.2014 20:22 „Protected by a silver spoon…“ Stefán Eiríksson, fyrrverandi lögreglustjóri, er klár maður eins og hann hefur sannað í Útsvari. Líklega hefur honum þó aldrei tekist betur upp en með birtingu Bítlalagsins Bathroom Window á Twitter í vikunni. Fastir pennar 30.7.2014 20:08 Jafnrétti verður að ná til allra Fastir pennar 27.7.2014 21:28 Ekki nógu sexý? Rúmlega fimm hundruð konur yfir fimmtugu eru skráðar langtímaatvinnulausar hjá Vinnumálastofnun og 330 hafa verið það í meira en ár, að því er fram kemur í forsíðufrétt Fréttablaðsins í gær. Fastir pennar 21.7.2014 16:48 Hamingju hvað sem það kostar Íslendingar eru aftur orðnir hamingjusamir. Skoðun 11.7.2014 09:31 Hraun og hrossaskítur Fréttir af meintu gullæði ferðaþjónustuaðila hafa verið áberandi í fjölmiðlum undanfarið. Nefnd hafa verið dæmi um næturgistingu í eins manns herbergi á gistihúsi fyrir meira en hundrað þúsund krónur, kökusneiðar á fjórtán hundruð krónur Fastir pennar 7.7.2014 09:03 Menning hvað? Þau ummæli Guðbergs Bergssonar í helgarviðtali við Fréttablaðið að íslensk menning sé grunn hafa hrint af stað fjörugri umræðu um íslenska menningu á Facebook-síðum og bloggum. Skoðun 1.7.2014 09:33 Út fyrir ramma Í helgarblaði Fréttablaðsins er spjall við hóp ungs listafólks sem sett hefur á stofn vinnustofu uppi á Höfða í þeim tilgangi að skapa fjölbreyttan starfsvettvang fyrir listamenn. Þetta unga fólk, sem flest er nýútskrifað úr listnámi, er ekkert á þeim buxunum að samfélagið eigi að skapa því verkefni og aðstöðu, Fastir pennar 15.6.2014 21:03 Boltinn sameinar Heimsmeistaramótið í fótbolta hófst í gær. Aðdragandi þess hefur verið óvenju stormasamur að þessu sinni og í heilt ár hafa þúsundir Brasilíubúa mótmælt á götum úti og kvartað yfir hækkun á opinberum samgöngukostnaði, miklum útgjöldum vegna heimsmeistarakeppninnar og ófullnægjandi fjárveitingum í opinberri þjónustu. Fastir pennar 12.6.2014 17:41 Haltu kjafti, eldaðu og vertu mjórri Skoðun 10.6.2014 17:23 Að stela sviðsljósinu Skoðun oddvita Framsóknarflokksins í borgarstjórnarkosningunum á morgun á lóðaúthlutunum til trúarsafnaða er umtalaðasta mál kosningabaráttunnar. Á því leikur ekki vafi. Umfjallanir um það nánast einoka allan fréttaflutning af baráttumálum flokkanna Fastir pennar 29.5.2014 21:14 Bækur og bíó, typpi og brjóst Fastir pennar 18.5.2014 17:08 Fordómalaus í einn dag Sigur austurrísku draggdrottningarinnar Conchitu Wurst í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva á laugardagskvöldið hefur almennt verið túlkaður sem sigur fordómaleysis Evrópubúa og skýr skilaboð til Pútíns Rússlandsforseta um að stefna hans í málefnum samkynhneigðra eigi ekki upp á pallborðið hjá almenningi í Evrópu. Fastir pennar 12.5.2014 09:38 Almenn sátt um óbreytt ástand Fimm vikum fyrir kjördag í sveitarstjórnarkosningum fer lítið fyrir kosningabaráttu flokkanna í Reykjavík. Skoðun 28.4.2014 09:34 Myrtir í gamni utanlands Á síðu 12 í Fréttablaði laugardagsins er frétt með yfirskriftinni "Fá ríki taka fólk af lífi“. Fréttin er unnin upp úr nýrri skýrslu Amnesty International um staðfestar aftökur á heimsvísu árið 2013. Strax í undirfyrirsögn kemur fram að staðfestum aftökum í heiminum hafi fjölgað um fimmtán prósent á nýliðnu ári og þá eru aftökur í Kína ekki teknar með í reikninginn því þar er fjöldi aftaka ríkisleyndarmál. Fastir pennar 30.3.2014 21:52 « ‹ 1 2 3 4 … 4 ›
Hver fær boð í næstu veislu? Árið 2014 er að syngja sitt síðasta og allir fjölmiðlar stappfullir af annálum, uppgjörum og úttektum á því hvað gerði þetta ár sérstakt og frábrugðið öllum hinum árunum. Menn hamast við að skilgreina strauma og stefnur, velja besta þetta og versta hitt, og draga almennar ályktanir um hvert við stefnum. Fastir pennar 29.12.2014 20:56
Fyndnu strákarnir í stjórnarráðinu Því hefur stundum verið haldið fram að hroki sé hin hliðin á þeim peningi sem hefur óttann á framhliðinni. Sé eitthvað til í því hlýtur að ríkja algjör skelfing meðal starfsmanna í stjórnarráði Íslands þessar vikurnar. Þar er ekkert lát á hrokafullum viðbrögðum við hverju því sem upp kemur í umræðunni. Fastir pennar 15.12.2014 16:50
Rífumst um bækur og gagnrýni Tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna og verðlauna fyrir bestu þýðingu á erlendri bók voru tilkynntar í gær. Tilnefnt er í þremur flokkum: barna- og unglingabókmenntum, fagurbókmenntum og fræðiritum og ritum almenns efnis, auk fyrrnefndra þýðingarverðlauna. Fastir pennar 1.12.2014 20:53
Hver er að draga hvern niður? Þeir sem önduðu léttar við afsögn Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra á föstudaginn og töldu að þar með væri hægt að leggja lekamálið til hvílu þurfa að hugsa málið upp á nýtt. Skoðun 25.11.2014 09:00
Hættum að vera svona hipp og kúl Afmælisdagur Jónasar Hallgrímssonar var haldinn hátíðlegur á sunnudaginn sem Dagur íslenskrar tungu eins og undanfarin ár. Tungumálið var að sjálfsögðu í brennidepli og veitt voru ýmis verðlaun og viðurkenningar fyrir framúrskarandi notkun þess í ræðu og riti. Fastir pennar 17.11.2014 17:32
Sprettur tónlist upp af sjálfri sér? Tónlistarhátíðinni Airwaves lauk um helgina og ráðamenn og ferðamálafrömuðir, að ógleymdum hinum almennu áheyrendum, eru í skýjunum yfir því hversu vel hafi tekist til og hversu mikil lyftistöng þessi hátíð sé fyrir menningarlífið í landinu. Fastir pennar 10.11.2014 16:29
Gjáin breikkar Við erum ekki á nítjándu öldinni, þau eru ekki í pípuhöttum og við erum ekki einhver sauðsvartur almúgi. Við búum í jafnræðisþjóðfélagi,“ sagði tónlistarmaðurinn Svavar Knútur í samtali við Vísi í gær. Fastir pennar 3.11.2014 17:20
Áhyggjulausa ævikvöldið Öll viljum við ná sem hæstum aldri. Iðnaðurinn í kringum yngingarlyf ýmis konar og heilsusamlegan lífsstíl sem á að lengja ævina um allmörg ár veltir milljörðum og flestir hamast við að neita sér um allt það sem óhollt er og getur stytt lífdagana. Fastir pennar 20.10.2014 16:41
Slappaðu af, þetta er bara bíó! Kvikmyndin Gone girl, byggð á skáldsögu Gillian Flynn sem í íslenskri þýðingu nefnist Hún er horfin, hefur vakið hörð viðbrögð rétthugsandi fólks sem þykir aðalpersónan byggð á gömlum klisjum um klæki kvenna. Fastir pennar 13.10.2014 20:00
Amma dreki og vaskurinn Lestrarhátíð í Reykjavík var hrint af stað í síðustu viku í þriðja sinn. Október er því helgaður lestri og að þessu sinni eru smásögur og örsögur í brennidepli. Upplestrar, málþing, ritsmiðjur og nánast allt sem nöfnum tjáir að nefna Skoðun 7.10.2014 09:17
"Og skammastu þín svo…“ Það er erfitt að vera foreldri og kannski enn erfiðara að vera kennari. Listin að veita börnum og unglingum aðhald og frelsi í hæfilegum hlutföllum er einhver sú erfiðasta sem til er. Fastir pennar 30.9.2014 08:54
Ung kona með heila – GISP! Emma Watson, stjarnan úr Harry Potter-myndunum, ýtti úr vör átaki UN Women, HeForShe, með ræðu um nauðsyn á jafnræði í umræðu um jafnrétti kynjanna á laugardaginn. Skoðun 23.9.2014 09:31
Að éta það sem inni frýs Það er dauði og djöfuls nauð er dygðum snauðir fantar safna auð með augun rauð en aðra brauðið vantar. Þessi vísa sem eignuð er Bólu-Hjálmari sækir óneitanlega á hugann í kjölfar eldhúsdagsumræðna á Alþingi Fastir pennar 11.9.2014 21:13
Þú færð svo mikla auglýsingu! Á sama tíma og við stærum okkur af blómlegu menningarlífi og grósku í listum virðist viðhorfið til listamanna lítið breytast. Aftur og aftur berast fréttir af því að þeir sem leggja stund á listsköpun séu hlunnfarnir í launum. Fastir pennar 8.9.2014 17:13
Er íslenskt endilega alltaf best? Haustinu fylgir ýmis glaðningur þótt rigningin og rokið séu ekki uppörvandi eftir rigningarsumar. Skoðun 1.9.2014 20:22
„Protected by a silver spoon…“ Stefán Eiríksson, fyrrverandi lögreglustjóri, er klár maður eins og hann hefur sannað í Útsvari. Líklega hefur honum þó aldrei tekist betur upp en með birtingu Bítlalagsins Bathroom Window á Twitter í vikunni. Fastir pennar 30.7.2014 20:08
Ekki nógu sexý? Rúmlega fimm hundruð konur yfir fimmtugu eru skráðar langtímaatvinnulausar hjá Vinnumálastofnun og 330 hafa verið það í meira en ár, að því er fram kemur í forsíðufrétt Fréttablaðsins í gær. Fastir pennar 21.7.2014 16:48
Hraun og hrossaskítur Fréttir af meintu gullæði ferðaþjónustuaðila hafa verið áberandi í fjölmiðlum undanfarið. Nefnd hafa verið dæmi um næturgistingu í eins manns herbergi á gistihúsi fyrir meira en hundrað þúsund krónur, kökusneiðar á fjórtán hundruð krónur Fastir pennar 7.7.2014 09:03
Menning hvað? Þau ummæli Guðbergs Bergssonar í helgarviðtali við Fréttablaðið að íslensk menning sé grunn hafa hrint af stað fjörugri umræðu um íslenska menningu á Facebook-síðum og bloggum. Skoðun 1.7.2014 09:33
Út fyrir ramma Í helgarblaði Fréttablaðsins er spjall við hóp ungs listafólks sem sett hefur á stofn vinnustofu uppi á Höfða í þeim tilgangi að skapa fjölbreyttan starfsvettvang fyrir listamenn. Þetta unga fólk, sem flest er nýútskrifað úr listnámi, er ekkert á þeim buxunum að samfélagið eigi að skapa því verkefni og aðstöðu, Fastir pennar 15.6.2014 21:03
Boltinn sameinar Heimsmeistaramótið í fótbolta hófst í gær. Aðdragandi þess hefur verið óvenju stormasamur að þessu sinni og í heilt ár hafa þúsundir Brasilíubúa mótmælt á götum úti og kvartað yfir hækkun á opinberum samgöngukostnaði, miklum útgjöldum vegna heimsmeistarakeppninnar og ófullnægjandi fjárveitingum í opinberri þjónustu. Fastir pennar 12.6.2014 17:41
Að stela sviðsljósinu Skoðun oddvita Framsóknarflokksins í borgarstjórnarkosningunum á morgun á lóðaúthlutunum til trúarsafnaða er umtalaðasta mál kosningabaráttunnar. Á því leikur ekki vafi. Umfjallanir um það nánast einoka allan fréttaflutning af baráttumálum flokkanna Fastir pennar 29.5.2014 21:14
Fordómalaus í einn dag Sigur austurrísku draggdrottningarinnar Conchitu Wurst í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva á laugardagskvöldið hefur almennt verið túlkaður sem sigur fordómaleysis Evrópubúa og skýr skilaboð til Pútíns Rússlandsforseta um að stefna hans í málefnum samkynhneigðra eigi ekki upp á pallborðið hjá almenningi í Evrópu. Fastir pennar 12.5.2014 09:38
Almenn sátt um óbreytt ástand Fimm vikum fyrir kjördag í sveitarstjórnarkosningum fer lítið fyrir kosningabaráttu flokkanna í Reykjavík. Skoðun 28.4.2014 09:34
Myrtir í gamni utanlands Á síðu 12 í Fréttablaði laugardagsins er frétt með yfirskriftinni "Fá ríki taka fólk af lífi“. Fréttin er unnin upp úr nýrri skýrslu Amnesty International um staðfestar aftökur á heimsvísu árið 2013. Strax í undirfyrirsögn kemur fram að staðfestum aftökum í heiminum hafi fjölgað um fimmtán prósent á nýliðnu ári og þá eru aftökur í Kína ekki teknar með í reikninginn því þar er fjöldi aftaka ríkisleyndarmál. Fastir pennar 30.3.2014 21:52
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent