Erla Hlynsdóttir Vertu óþæg! Ég gleðst vissulega yfir því þegar dóttir mín hlýðir mér og gerir það sem henni er sagt. Það getur verið pirrandi þegar hún neitar að hlýða, því ég veit að hún gerir það. Samt gleðst ég líka þegar hún lætur skipanir sem vind um eyru þjóta og gerir eitthvað allt allt annað. Þá veit ég nefnilega að hún er að sýna sjálfstæði sitt og brjótast út úr kassanum. Bakþankar 12.3.2013 06:00 Grínlínan fína Kynnirinn á Óskarsverðlaunahátíðinni er umdeildur. Ég er mjög hrifin af þáttunum hans, Family Guy og American Dad, sem þykja oft fara út fyrir mörk hins almenna velsæmis. Eitthvað fannst mér samt skrítið að hlusta á hann syngja heilt lag um hvaða virtu leikkonur hafa sýnt brjóstin í kvikmynd, á sjálfri Óskarsverðlaunahátíðinni. Bakþankar 25.2.2013 21:49 Prinsessur nútímans Mér fannst það ekki lítið jákvætt þegar dóttirin setti kórónu á strákabrúðu með orðunum: "Hann er prinsessa.“ Bakþankar 11.2.2013 17:03 Það er djamm! "Eru það bara óléttuhormónin eða langar fleirum að grenja af gleði?" Þetta voru fyrstu viðbrögð óléttrar konu á Facebook eftir að ljóst var að Ísland vann. (Ísland vann. Ísland vann. Já, mig langaði bara að skrifa það aftur.) En þetta voru aldeilis ekki óléttuhormónin. Fólk fékk gæsahúð, hoppaði, öskraði og spurði hvort búið væri að opna Vínbúðirnar. Á Rás 2 hljómaði "Ísland er land þitt" og einhverjir drógu fána að húni. Nú er þjóðhátíð. Ísland vann. Bakþankar 28.1.2013 22:11 Vinkonur á ný Mér brá svolítið þegar ég gerði mér grein fyrir að það væru 24 ár síðan við kynntumst. Það var þegar mamma stoppaði hana úti á götu og sagði: "Þetta er Erla. Hún er nýflutt í bæinn. Má hún vera memm?“ Bakþankar 14.1.2013 22:15 Jól á Kleppi Vaktin mín byrjaði síðdegis á aðfangadag. Dagvaktin hafði séð um helsta undirbúninginn fyrir jólin, bæði hvað snerti húsakynnin og sjúklingana sjálfa. Skoðun 29.12.2012 12:46 Listin að gera sig að fífli Ég mætti auðvitað í skólann, sex ára gömul, því ég vissi að það var það sem allir gerðu. En ég var hrædd, alveg dauðhrædd. Fyrstu tuttugu ár lífs míns einkenndust af tvennu: Feimni og óöryggi. Ég roðnaði og stamaði þegar ég átti að lesa upphátt fyrir bekkinn. Ekki því ég gæti illa lesið heldur því þá beindist athyglin að mér. Og það var vont. Ég vildi vera ósýnileg. Bakþankar 17.12.2012 17:54 Leit að veruleika Ég er með smá verkefni handa þér. Ef þú ert ekki að lesa þennan pistil á netinu þá vil ég að þú setjist núna fyrir framan nettengda tölvu. Þú þarft að finna þér leitarvél, ég mæli með Google.is, og þar vil ég að þú leitir að nokkrum orðum. Í dag ætlum við að einbeita okkur að myndum því myndir segja jú meira en þúsund orð. Bakþankar 3.12.2012 17:33 Fiðrildin þrjú Í raun er skammarlegt hversu stutt er síðan ég kynnti mér sögu Mirabal-systranna. Þær kölluðu sig Las mariposas, Fiðrildin, og helguðu líf sitt baráttunni gegn einræðisherranum Rafael Trujillo sem stjórnaði Dóminíska lýðveldinu með hrottalegu ofbeldi í þrjá áratugi. Þær voru myrtar 25. nóvember 1960. Patría, Mínerva og María Teresa voru þá orðnar bæði þekktar og dáðar í heimalandinu. Bakþankar 26.11.2012 17:37 Stelpur og strákar fá raflost Í vikunni fékk ég að handleika óvenjulegan hlut sem löngu er hætt að nota: Blóðtökutæki. Inni í því voru átta litlir hnífar. Þegar losa átti fólk við illvíga sjúkdóma var tækið lagt á hold þess og þrýst á þannig að hnífarnir skáru og blóðið vall. Ég sagði við manninn sem átti tækið að það hefði nú ekki verið þægilegt að láta nota þetta á sig. Hann svaraði mér um hæl: "Sjúklingar voru nú ekki spurðir að því og síst af öllu á þessu sjúkrahúsi.“ Ég spurði hvaða sjúkrahús það hefði verið. "Það var Kleppur.“ Bakþankar 5.11.2012 22:09 Ást er allt í kringum okkur Mín fyrsta minning um Kiirtan var þegar ég sá þetta orð skrifað stórum stöfum á krítartöflu í Menntaskólanum við Hamrahlíð, og nemendur boðnir velkomnir. Mér skildist að sá sem stýrði þessu væri karlmaður með gítar og sítt hár, og fannst þetta allt heldur furðulegt. Á sama tíma vissi ég fátt meira heillandi en harða rokkara með sítt hár sem sungu um dauða og djöful. Þetta Kiirtan virtist samt eitthvað einum of. Bakþankar 22.10.2012 21:35 1 + 1 + 2000 + 398 Það er undantekning að ég gefi pening þegar ég er beðin um styrk til bágstaddra eða fjársveltra félagasamtaka. Kannski er það þess vegna sem ég fékk smá hnút í magann þegar ég var komin með söfnunarbaukinn frá Rauða krossinum í hendurnar og var við það að hringja bjöllunni á fyrsta húsinu. Mér til eilítillar undrunar tóku nánast allir Bakþankar 8.10.2012 17:31 Hárfár Ég stend á tímamótum. Ég er komin á þann stað í lífinu að dóttir mín er komin með svo sítt hár að það er eiginlega nauðsyn að setja í það teygjur á hverjum morgni. Þar sem ég hef sjálf aldrei verið með sítt hár er ég í smá vandræðum, en hef gert gott úr þessu og set yfirleitt í hana staðlað tagl. Bakþankar 24.9.2012 17:23 R-O-K "Ég er ekki tilbúin fyrir þetta strax,“ hugsaði ég og dæsti. Nei, ég var ekki að hugsa um hjónaband og aldeilis ekki um að greiða meira í séreignarlífeyrissparnað. Ég var að hugsa um nákvæmlega það sama og allir aðrir Íslendingar í gærmorgun: Veðrið. Bakþankar 10.9.2012 16:49 Geðveikir endurfundir Árum saman velti ég fyrir mér hvað varð eiginlega um hann, manninn sem hélt að ég væri eiginkona hans þegar ég var að vinna á Kleppi. Ég velti því svo mikið fyrir mér að ég skrifaði pistil um hann í DV þegar ég vann þar. Um daginn fékk ég síðan óvænt skilaboð frá manninum á Facebook. Hann hafði lesið Bakþanka sem ég skrifaði, og fundið mig. Bakþankar 27.8.2012 17:06 Rigningin á undan regnboganum Við stóðum í Lækjargötunni og biðum eftir gleðigöngunni þegar tvær franskar ferðakonur komu upp að okkur og spurðu: "What are you waiting for?" Ég sagði þeim nákvæmlega hverju við værum að bíða eftir, og þær ákváðu að standa við hlið okkar. Brátt hljómaði gleðisöngurinn og regnbogafánarnir lituðu götuna fyrir framan okkur. Bakþankar 14.8.2012 09:00 Iss piss piss "Væri ég rukkuð fyrir að fara á salernið þá myndi ég glöð pissa á gólfið í staðinn.“ Þetta eru viðbrögð konu nokkurrar við því að eigandi vegasjoppu íhugar að láta þá sem ekkert versla borga fyrir að nota klósettið. Viðbrögðin má sjá á dv.is, undir frétt þar sem fjallað er um að eigandi Baulu í Borgarnesi sé búinn að fá nóg af "hlandrútum“ sem stoppi með tugi farþega sem fari bara á klósettið en kaupi ekkert. Bakþankar 30.7.2012 18:20 Kæra dóttir Sagan sem ég ætla alltaf að segja dóttur minni þegar hún verður eldri, fékk skyndilega enn betri endi. Ég var vart orðin ólétt af henni þegar ég fékk fregnir af því að eigandi strippstaðarins Strawberries við Lækjargötu hefði stefnt mér fyrir meiðyrði. Hann stefndi mér, og bara mér, vegna ummæla sem ég hafði orðrétt eftir viðmælanda mínum. Ummælin sem ég var dæmd fyrir voru (samkvæmt Héraðsdómi Reykjavíkur): "Hann [stefnandi] er búinn að bera orðróm út um allan bæ um að það komi enginn með stæla inn á Strawberries því hann sé þar með litháísku mafíuna og að ég hafi bara verið tekinn og laminn þarna inni.“ Þá var ég líka dæmd fyrir að skrifa millifyrirsögnina "Orðrómur um mafíuna“. Bakþankar 16.7.2012 22:13 "Takk“ Einu sinni var pínulítið konungsríki norður í höfum. Þetta var samt ekkert venjulegt konungsríki því þarna hafði átt sér stað lýðræðisbylting og þess vegna fékk þjóðin að kjósa. Eitt sinn, þegar sami konungur hafði ríkt í 16 ár, ákváðu þrjár prinsessur og tveir prinsar, hvert fyrir sig, að steypa honum af stóli. Bakþankar 2.7.2012 22:20 Bara örfá dæmi Vinkonu minni hefur verið nauðgað þrisvar. Hún lagði aldrei fram kæru. Hún er lesbía. Einn af þeim sem nauðguðu henni var æskuvinur hennar. Hann vissi að hún var lesbía en var samt sannfærður um að ef hún fengi alvöru karlmann inn í sig, þá myndi hún skipta um skoðun. Hún var áfengisdauð þegar hann tók þessa ákvörðun. Þegar hú Bakþankar 18.6.2012 16:59 Grátið í vinnunni Launahæsti starfsmaður Facebook kom með nokkuð óvenjulega játningu þegar hún hélt nýverið ræðu fyrir útskriftarnema í Harvard: "Ég hef grátið í vinnunni. Ég hef sagt fólki að ég hafi grátið í vinnunni.“ Bakþankar 4.6.2012 17:07 Af hattaáti Stóra stundin er runnin upp. Íslendingar keppa í fyrri forkeppni Júróvisjón í kvöld. Gréta og Jónsi koma fram sem fulltrúar okkar allra. Eflaust verða einhverjir stoltir. En það sem ég skal éta hattinn minn ef við vinnum. Ég skal meira að segja éta hann ef við endum á topp tíu. Bakþankar 21.5.2012 17:07 Stóra förðunarmálið Mér var hugföst í morgun stórfréttin af konunni sem var ómáluð á almannafæri, og skellti á mig smá maskara áður en ég fór með barnið á leikskólann. Til þess auðvitað að misbjóða ekki starfsfólki leikskólans. Og hinum foreldrunum. Og börnunum! Bakþankar 11.5.2012 20:48 Hættu að nauðga! Konur þurfa að fylgja ákveðnum reglum í okkar samfélagi. Þær eiga ekki að vera í of stuttum pilsum, þær eiga ekki að vera of drukknar, og þær eiga ekki að vera einar á fáförnum stöðum. Nýverið bættist við ný regla: Konur eiga ekki að leggja bílnum sínum langt frá innganginum í bílastæðahúsum. Bakþankar 29.4.2012 22:14 Baráttubarinn minn Þá er komið að því. Ég ætla að opna bar. En ekki neinn venjulegan bar, nei. Þessi bar verður opnaður til að berjast gegn alkóhólisma. Bakþankar 1.4.2012 22:42 Sæta, spæta! Stundum brýtur kona bara allar reglur sem hún hefur sett sér. "Rosalega leistu vel út,“ sagði ég, eins og ekkert væri eðlilegra, við vinkonu mína sem á dögunum mætti í virðulegan umræðuþátt til að ræða alvarleg málefni. Eftir á gerði ég mér grein fyrir að ég hafði ekki sagt orð við hana um hvernig hún stóð sig, hversu vel hún komst að orði og að hún hefði verið afar fagmannleg. Eða fagkvenleg. Bakþankar 18.3.2012 21:58 Pitsan – samsímasaga - Pizza Pöpull, góðan dag! Hvernig get ég aðstoðað? - Við Dóra höfum ákveðið að íhuga að panta hjá ykkur pitsu. Á síðustu 16 árum hef ég fjórum sinnum pantað mér pitsu með skinku og ananas. Það hefur veitt mér mikla gleði. Bakþankar 4.3.2012 22:11 Makríll = sexí Við skulum byrja á að leggja línurnar. Mak-ríll er ekki færeyskt orð yfir samfarir. Makríll er ekki orð sem þú vilt heyra frá kvensjúkdómalækninum. Makríll er fiskur (orð sem þú vilt reyndar heldur ekki heyra frá kvensjúkdómalækninum), hollur og góður fiskur sem langar að kynnast þér. Bakþankar 19.2.2012 21:55
Vertu óþæg! Ég gleðst vissulega yfir því þegar dóttir mín hlýðir mér og gerir það sem henni er sagt. Það getur verið pirrandi þegar hún neitar að hlýða, því ég veit að hún gerir það. Samt gleðst ég líka þegar hún lætur skipanir sem vind um eyru þjóta og gerir eitthvað allt allt annað. Þá veit ég nefnilega að hún er að sýna sjálfstæði sitt og brjótast út úr kassanum. Bakþankar 12.3.2013 06:00
Grínlínan fína Kynnirinn á Óskarsverðlaunahátíðinni er umdeildur. Ég er mjög hrifin af þáttunum hans, Family Guy og American Dad, sem þykja oft fara út fyrir mörk hins almenna velsæmis. Eitthvað fannst mér samt skrítið að hlusta á hann syngja heilt lag um hvaða virtu leikkonur hafa sýnt brjóstin í kvikmynd, á sjálfri Óskarsverðlaunahátíðinni. Bakþankar 25.2.2013 21:49
Prinsessur nútímans Mér fannst það ekki lítið jákvætt þegar dóttirin setti kórónu á strákabrúðu með orðunum: "Hann er prinsessa.“ Bakþankar 11.2.2013 17:03
Það er djamm! "Eru það bara óléttuhormónin eða langar fleirum að grenja af gleði?" Þetta voru fyrstu viðbrögð óléttrar konu á Facebook eftir að ljóst var að Ísland vann. (Ísland vann. Ísland vann. Já, mig langaði bara að skrifa það aftur.) En þetta voru aldeilis ekki óléttuhormónin. Fólk fékk gæsahúð, hoppaði, öskraði og spurði hvort búið væri að opna Vínbúðirnar. Á Rás 2 hljómaði "Ísland er land þitt" og einhverjir drógu fána að húni. Nú er þjóðhátíð. Ísland vann. Bakþankar 28.1.2013 22:11
Vinkonur á ný Mér brá svolítið þegar ég gerði mér grein fyrir að það væru 24 ár síðan við kynntumst. Það var þegar mamma stoppaði hana úti á götu og sagði: "Þetta er Erla. Hún er nýflutt í bæinn. Má hún vera memm?“ Bakþankar 14.1.2013 22:15
Jól á Kleppi Vaktin mín byrjaði síðdegis á aðfangadag. Dagvaktin hafði séð um helsta undirbúninginn fyrir jólin, bæði hvað snerti húsakynnin og sjúklingana sjálfa. Skoðun 29.12.2012 12:46
Listin að gera sig að fífli Ég mætti auðvitað í skólann, sex ára gömul, því ég vissi að það var það sem allir gerðu. En ég var hrædd, alveg dauðhrædd. Fyrstu tuttugu ár lífs míns einkenndust af tvennu: Feimni og óöryggi. Ég roðnaði og stamaði þegar ég átti að lesa upphátt fyrir bekkinn. Ekki því ég gæti illa lesið heldur því þá beindist athyglin að mér. Og það var vont. Ég vildi vera ósýnileg. Bakþankar 17.12.2012 17:54
Leit að veruleika Ég er með smá verkefni handa þér. Ef þú ert ekki að lesa þennan pistil á netinu þá vil ég að þú setjist núna fyrir framan nettengda tölvu. Þú þarft að finna þér leitarvél, ég mæli með Google.is, og þar vil ég að þú leitir að nokkrum orðum. Í dag ætlum við að einbeita okkur að myndum því myndir segja jú meira en þúsund orð. Bakþankar 3.12.2012 17:33
Fiðrildin þrjú Í raun er skammarlegt hversu stutt er síðan ég kynnti mér sögu Mirabal-systranna. Þær kölluðu sig Las mariposas, Fiðrildin, og helguðu líf sitt baráttunni gegn einræðisherranum Rafael Trujillo sem stjórnaði Dóminíska lýðveldinu með hrottalegu ofbeldi í þrjá áratugi. Þær voru myrtar 25. nóvember 1960. Patría, Mínerva og María Teresa voru þá orðnar bæði þekktar og dáðar í heimalandinu. Bakþankar 26.11.2012 17:37
Stelpur og strákar fá raflost Í vikunni fékk ég að handleika óvenjulegan hlut sem löngu er hætt að nota: Blóðtökutæki. Inni í því voru átta litlir hnífar. Þegar losa átti fólk við illvíga sjúkdóma var tækið lagt á hold þess og þrýst á þannig að hnífarnir skáru og blóðið vall. Ég sagði við manninn sem átti tækið að það hefði nú ekki verið þægilegt að láta nota þetta á sig. Hann svaraði mér um hæl: "Sjúklingar voru nú ekki spurðir að því og síst af öllu á þessu sjúkrahúsi.“ Ég spurði hvaða sjúkrahús það hefði verið. "Það var Kleppur.“ Bakþankar 5.11.2012 22:09
Ást er allt í kringum okkur Mín fyrsta minning um Kiirtan var þegar ég sá þetta orð skrifað stórum stöfum á krítartöflu í Menntaskólanum við Hamrahlíð, og nemendur boðnir velkomnir. Mér skildist að sá sem stýrði þessu væri karlmaður með gítar og sítt hár, og fannst þetta allt heldur furðulegt. Á sama tíma vissi ég fátt meira heillandi en harða rokkara með sítt hár sem sungu um dauða og djöful. Þetta Kiirtan virtist samt eitthvað einum of. Bakþankar 22.10.2012 21:35
1 + 1 + 2000 + 398 Það er undantekning að ég gefi pening þegar ég er beðin um styrk til bágstaddra eða fjársveltra félagasamtaka. Kannski er það þess vegna sem ég fékk smá hnút í magann þegar ég var komin með söfnunarbaukinn frá Rauða krossinum í hendurnar og var við það að hringja bjöllunni á fyrsta húsinu. Mér til eilítillar undrunar tóku nánast allir Bakþankar 8.10.2012 17:31
Hárfár Ég stend á tímamótum. Ég er komin á þann stað í lífinu að dóttir mín er komin með svo sítt hár að það er eiginlega nauðsyn að setja í það teygjur á hverjum morgni. Þar sem ég hef sjálf aldrei verið með sítt hár er ég í smá vandræðum, en hef gert gott úr þessu og set yfirleitt í hana staðlað tagl. Bakþankar 24.9.2012 17:23
R-O-K "Ég er ekki tilbúin fyrir þetta strax,“ hugsaði ég og dæsti. Nei, ég var ekki að hugsa um hjónaband og aldeilis ekki um að greiða meira í séreignarlífeyrissparnað. Ég var að hugsa um nákvæmlega það sama og allir aðrir Íslendingar í gærmorgun: Veðrið. Bakþankar 10.9.2012 16:49
Geðveikir endurfundir Árum saman velti ég fyrir mér hvað varð eiginlega um hann, manninn sem hélt að ég væri eiginkona hans þegar ég var að vinna á Kleppi. Ég velti því svo mikið fyrir mér að ég skrifaði pistil um hann í DV þegar ég vann þar. Um daginn fékk ég síðan óvænt skilaboð frá manninum á Facebook. Hann hafði lesið Bakþanka sem ég skrifaði, og fundið mig. Bakþankar 27.8.2012 17:06
Rigningin á undan regnboganum Við stóðum í Lækjargötunni og biðum eftir gleðigöngunni þegar tvær franskar ferðakonur komu upp að okkur og spurðu: "What are you waiting for?" Ég sagði þeim nákvæmlega hverju við værum að bíða eftir, og þær ákváðu að standa við hlið okkar. Brátt hljómaði gleðisöngurinn og regnbogafánarnir lituðu götuna fyrir framan okkur. Bakþankar 14.8.2012 09:00
Iss piss piss "Væri ég rukkuð fyrir að fara á salernið þá myndi ég glöð pissa á gólfið í staðinn.“ Þetta eru viðbrögð konu nokkurrar við því að eigandi vegasjoppu íhugar að láta þá sem ekkert versla borga fyrir að nota klósettið. Viðbrögðin má sjá á dv.is, undir frétt þar sem fjallað er um að eigandi Baulu í Borgarnesi sé búinn að fá nóg af "hlandrútum“ sem stoppi með tugi farþega sem fari bara á klósettið en kaupi ekkert. Bakþankar 30.7.2012 18:20
Kæra dóttir Sagan sem ég ætla alltaf að segja dóttur minni þegar hún verður eldri, fékk skyndilega enn betri endi. Ég var vart orðin ólétt af henni þegar ég fékk fregnir af því að eigandi strippstaðarins Strawberries við Lækjargötu hefði stefnt mér fyrir meiðyrði. Hann stefndi mér, og bara mér, vegna ummæla sem ég hafði orðrétt eftir viðmælanda mínum. Ummælin sem ég var dæmd fyrir voru (samkvæmt Héraðsdómi Reykjavíkur): "Hann [stefnandi] er búinn að bera orðróm út um allan bæ um að það komi enginn með stæla inn á Strawberries því hann sé þar með litháísku mafíuna og að ég hafi bara verið tekinn og laminn þarna inni.“ Þá var ég líka dæmd fyrir að skrifa millifyrirsögnina "Orðrómur um mafíuna“. Bakþankar 16.7.2012 22:13
"Takk“ Einu sinni var pínulítið konungsríki norður í höfum. Þetta var samt ekkert venjulegt konungsríki því þarna hafði átt sér stað lýðræðisbylting og þess vegna fékk þjóðin að kjósa. Eitt sinn, þegar sami konungur hafði ríkt í 16 ár, ákváðu þrjár prinsessur og tveir prinsar, hvert fyrir sig, að steypa honum af stóli. Bakþankar 2.7.2012 22:20
Bara örfá dæmi Vinkonu minni hefur verið nauðgað þrisvar. Hún lagði aldrei fram kæru. Hún er lesbía. Einn af þeim sem nauðguðu henni var æskuvinur hennar. Hann vissi að hún var lesbía en var samt sannfærður um að ef hún fengi alvöru karlmann inn í sig, þá myndi hún skipta um skoðun. Hún var áfengisdauð þegar hann tók þessa ákvörðun. Þegar hú Bakþankar 18.6.2012 16:59
Grátið í vinnunni Launahæsti starfsmaður Facebook kom með nokkuð óvenjulega játningu þegar hún hélt nýverið ræðu fyrir útskriftarnema í Harvard: "Ég hef grátið í vinnunni. Ég hef sagt fólki að ég hafi grátið í vinnunni.“ Bakþankar 4.6.2012 17:07
Af hattaáti Stóra stundin er runnin upp. Íslendingar keppa í fyrri forkeppni Júróvisjón í kvöld. Gréta og Jónsi koma fram sem fulltrúar okkar allra. Eflaust verða einhverjir stoltir. En það sem ég skal éta hattinn minn ef við vinnum. Ég skal meira að segja éta hann ef við endum á topp tíu. Bakþankar 21.5.2012 17:07
Stóra förðunarmálið Mér var hugföst í morgun stórfréttin af konunni sem var ómáluð á almannafæri, og skellti á mig smá maskara áður en ég fór með barnið á leikskólann. Til þess auðvitað að misbjóða ekki starfsfólki leikskólans. Og hinum foreldrunum. Og börnunum! Bakþankar 11.5.2012 20:48
Hættu að nauðga! Konur þurfa að fylgja ákveðnum reglum í okkar samfélagi. Þær eiga ekki að vera í of stuttum pilsum, þær eiga ekki að vera of drukknar, og þær eiga ekki að vera einar á fáförnum stöðum. Nýverið bættist við ný regla: Konur eiga ekki að leggja bílnum sínum langt frá innganginum í bílastæðahúsum. Bakþankar 29.4.2012 22:14
Baráttubarinn minn Þá er komið að því. Ég ætla að opna bar. En ekki neinn venjulegan bar, nei. Þessi bar verður opnaður til að berjast gegn alkóhólisma. Bakþankar 1.4.2012 22:42
Sæta, spæta! Stundum brýtur kona bara allar reglur sem hún hefur sett sér. "Rosalega leistu vel út,“ sagði ég, eins og ekkert væri eðlilegra, við vinkonu mína sem á dögunum mætti í virðulegan umræðuþátt til að ræða alvarleg málefni. Eftir á gerði ég mér grein fyrir að ég hafði ekki sagt orð við hana um hvernig hún stóð sig, hversu vel hún komst að orði og að hún hefði verið afar fagmannleg. Eða fagkvenleg. Bakþankar 18.3.2012 21:58
Pitsan – samsímasaga - Pizza Pöpull, góðan dag! Hvernig get ég aðstoðað? - Við Dóra höfum ákveðið að íhuga að panta hjá ykkur pitsu. Á síðustu 16 árum hef ég fjórum sinnum pantað mér pitsu með skinku og ananas. Það hefur veitt mér mikla gleði. Bakþankar 4.3.2012 22:11
Makríll = sexí Við skulum byrja á að leggja línurnar. Mak-ríll er ekki færeyskt orð yfir samfarir. Makríll er ekki orð sem þú vilt heyra frá kvensjúkdómalækninum. Makríll er fiskur (orð sem þú vilt reyndar heldur ekki heyra frá kvensjúkdómalækninum), hollur og góður fiskur sem langar að kynnast þér. Bakþankar 19.2.2012 21:55
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent