Teitur Guðmundsson Börnin okkar og skólinn Nú eru börnin að hefja skólagöngu sína aftur þetta haustið og sum þeirra að ganga inn fyrir dyr skólans í fyrsta sinn. Þá er ágætt að velta vöngum stuttlega yfir heilsu og líðan þeirra. Fastir pennar 19.8.2013 19:30 Fótaóeirð eða fótapirringur Hver kannast ekki við það að þurfa að rétta úr sér, ganga aðeins um og teygja, jafnvel skvetta fótunum aðeins til vegna óþæginda frá þeim, finna til náladofa eða verkja. Slíkt er í sjálfu sér afar algengt og alls ekki sjúklegt nema í sumum tilvikum, en þá getur það haft veruleg áhrif á einstaklinginn, rænt hann svefni, ýtt undir vanlíðan og valdið einbeitingarskorti. Fastir pennar 12.8.2013 18:57 Að tikka rétt Við höfum heyrt um og jafnvel orðið vitni að því þegar ungt fólk er bráðkvatt í blóma lífsins, mögulega fyrir framan mörg þúsund manns á íþróttaleikvangi í fótboltaleik eins og dæmi eru um. Þá eru fjöldamörg tilvik um skyndidauða hjá ungu fólki í öðrum íþróttagreinum sem og utan íþróttanna. Fastir pennar 6.8.2013 18:38 Bara einn í viðbót... Þú ert í rólegheitunum, frí á morgun og engar áhyggjur af einu eða neinu, búinn að setja steik á grillið og ætlar að njóta kvöldsins í botn með fjölskyldu og vinum. Fastir pennar 29.7.2013 16:32 Piss og próteinmiga Fastir pennar 22.7.2013 18:14 Liðbólgur, stirðleiki og verkjavandamál Þegar við horfum til þess hversu mikilvægur þáttur í vellíðan okkar eðlileg hreyfigeta er, að finna ekki til og halda liðleika skilur maður kvöl þeirra sem glíma við gigtarsjúkdóma. Fastir pennar 15.7.2013 16:33 Hláturinn lengir lífið Fyrir stuttu var hér staddur á landinu merkilegur læknir og trúður að nafni Patch Adams, en hann hefur eytt síðustu áratugum starfsævi sinnar í það að nota hláturinn sem meðal við þjáningu og í meðferð sjúkdóma til viðbótar við hefðbundna meðferð. Fastir pennar 8.7.2013 16:43 Prump og hægðatruflanir Það er merkileg staðreynd að prump er okkur öllum nauðsynlegt, alveg sama hvað okkur kann að þykja það lítið kurteist að leysa vind, þá þurfum við að skila frá okkur lofti reglulega. Það er líka merkilegt hvað vindgangur er oft ástæða kátínu og hlátraskalla. Flestum þykir pínlegt að freta í kringum aðra og að verða uppvísir að þessu athæfi, aðrir skellihlæja að eigin skítalykt. Á þetta bæði við um börn sem fullorðna og er í sjálfu sér að einhverju marki mannlegt eðli sem við flest þekkjum eða höfum orðið vitni að. Fastir pennar 2.7.2013 09:45 Normal Disorder, eða sjúklega normal? Ég var í skemmtilegu fertugsafmæli um helgina í góðra vina hópi þar sem ýmislegt var skeggrætt eins og vant er og var umræðan lífleg. Fastir pennar 25.6.2013 08:35 Lyf og læknahopp Við heyrum reglubundið um ofnotkun lyfja ýmiss konar og áhyggjur heilbrigðisstarfsmanna af þeirri þróun sem við höfum verið að sjá undanfarin ár. Fastir pennar 17.6.2013 16:36 Hégómi, hrörnun og hamingjan Þegar við förum að eldast finnum við meira fyrir ýmsum hlutum sem áður höfðu litla sem enga þýðingu fyrir okkur. Á ákveðnum aldri er maður óstöðvandi, fullur af orku og stöðugt að læra eitthvað nýtt, en í kjölfarið byrjum við að hrörna smám saman og förum að bera þess merki. Fastir pennar 10.6.2013 16:50 Konur og kynlíf Opinber umræða um kynlíf er oftast feimnismál og oft er erfitt að koma orðum að því sem kann að angra viðkomandi. Við vitum að það á við um slíkar umræður við maka, vini, kunningja og að sjálfsögðu heilbrigðisstarfsfólk. Því getur verið snúið að fá aðstoð eða leita sér upplýsinga. Í þessu efni er ekki sérlega mikill munur á milli kynja, en mögulega eru konur þó opnari og reiðubúnari að tjá sig en karlar. Fastir pennar 4.6.2013 09:05 Að bíða í ofnæmi Ég heyrði þennan frasa og stafarugl fyrst hjá vini mínum fyrir mörgum árum og er ákveðin kímni í honum, en þegar maður horfir til ofnæmis og þeirra einkenna sem einstaklingar glíma við er manni enginn hlátur í huga. Það að vera með ofnæmi, hvaða tegund sem það kann að vera, getur verið allt frá því að finna til minniháttar óþæginda við ákveðnar kringumstæður yfir í að glíma við lífshættulegan sjúkdóm. Þegar við erum að ræða þessi atriði er ágætt að skilgreina á milli þess sem í daglegu tali kallast ofnæmi, eða á ensku allergy, og þess sem mætti kalla Fastir pennar 27.5.2013 17:15 Genin mín, genin þín og "tæknilæknisfræði“ Mikið hefur verið rætt um gen og áhrif þeirra á myndun sjúkdóma undanfarna daga í fjölmiðlum og sitt sýnist hverjum. Fastir pennar 20.5.2013 22:07 Blindur, brúnn og hrukkóttur Nú þegar sumarið er komið bíðum við eftir sólinni sem yljar okkur og öllu öðru, hún glæðir gróðurinn lífi og það hleypur viss kátína í unga sem aldna. Fastir pennar 14.5.2013 11:29 Varúð, sjúkur í sykur Ég hef stundum fengið þá spurningu hvort einstaklingur sé með sykursýki ef honum finnst sætindi og sykur agalega góð og viðkomandi borði að eigin mati of mikið af sætindum. Fastir pennar 6.5.2013 17:37 Er þrýstingurinn í lagi? Það mætti segja mér að ventilinn hafi flautað á nokkrum undanfarna daga og er ekki að undra miðað við þá spennu sem fylgir kosningum, sérstaklega fyrir þá sem eru í framboði til hins háa Alþingis. Ekki komust þó allir að sem vildu, enn aðrir þurftu að yfirgefa leikvöllinn, svipað eins og að vera dæmdur úr leik, í bili að minnsta kosti. Fastir pennar 29.4.2013 18:02 Magasár, kosningaskjálfti og vanlíðan… Það eru að koma kosningar og vafalaust eru enn margir óákveðnir, velta fyrir sér hvort staðið verði við stóru orðin? Kosningamálin eru margvísleg og mismikilvæg eftir því hvar maður er í pólitík og hvað brennur á manni. Ég verð að viðurkenna að það eru nokkur mál sem mér þykja enn frekar óljós og raunar nauðsynlegt að velta þeim vandlega fyrir sér og hvaða lausnir flokkarnir bjóða upp á. Fastir pennar 22.4.2013 21:27 Ertu geðveikur? Þetta er orðalag sem við höfum öll heyrt og er gjarnan fleygt meira í gríni en alvöru þegar verið er að ræða hin ýmsu mál. Fáir láta það fara í taugarnar á sér en vafalaust eru einhverjir til sem myndu taka þetta óstinnt upp og sér í lagi ef það væri raunverulega svo. Það er vel þekkt að sumir sjúkdómar og þeir einstaklingar sem þá bera verða fyrir meiri fordómum en aðrir. Yfirleitt er fólk ekkert sérstaklega að flíka því ef það er með kynsjúkdóm, það er almennt feimnismál og líklega flestir sammála því að bera slíkar upplýsingar síður á torg. Sama máli gegnir svo sem um marga sjúkdóma en sennilega er í gegnum tíðina búið að reyna að fela hvað mest hin andlegu vandamál, svo fjölmörg sem þau nú eru. Fastir pennar 15.4.2013 19:53 Hárlosið, hægðatregðan og hormónin Starfssemi innkirtlanna er afar spennandi og hefur margvísleg áhrif á það hvernig okkur líður dagsdaglega og hversu orkumikil við erum alla jafna. Þá er ekki alltaf alveg augljóst hvernig hin ýmsu einkenni tengjast saman og er enn verið að læra um samspil þessara þátta sem gerir það sérstaklega skemmtilegt. Fastir pennar 8.4.2013 17:20 "Heilbrigt“ kynlíf… Þegar við veltum fyrir okkur hvað það er að stunda heilbrigt kynlíf getur ýmislegt komið upp í huga fólks. Sumir kynnu að velta fyrir sér praktík, aðrir að horfa til sjúkdóma og örugglega margir sem horfa til þess að það sé gert með samþykki beggja aðila og á jafnræðisgrundvelli. Fastir pennar 2.4.2013 10:04 Mjóu bökin Ein helstu heilsufarsvandamál sem þekkt eru í hinum vestræna heimi, og þótt víðar væri leitað, eru vandamál tengd stoðkerfi okkar. Stoðkerfi er orð sem er notað um beinin, auk vöðva- og sinakerfi líkamans. Verkir og óþægindi frá þessum svæðum er einna algengast að valdi veikindum og fjarveru frá vinnustað. Það er því afar mikilvægt að reyna að draga úr álagi, hugsa um líkamsbeitingu okkar og vinna með skipulegum hætti gegn aðstæðum sem geta haft slæm áhrif á stoðkerfið. Fastir pennar 25.3.2013 17:04 Andaðu djúpt! Landlæknir birti nýverið tíðnitölur um reykingar hérlendis fyrir árið 2012 og kemur í ljós að þær eru almennt á niðurleið og ber að fagna því. Þó eru enn of margir sem nota tóbak, bæði í formi þess að reykja það og ekki síður sem munntóbak, sem er hinn versti ósiður. Heildartíðni þeirra sem reykja hérlendis er 13,8% samkvæmt þessum tölum, en karlar reykja ívið meira en konur. Þá er einnig talsverður munur á milli menntunarstigs og tekna en sem dæmi má nefna að þeir sem einungis hafa lokið grunnskólaprófi reykja í 23% tilvika en ríflega 8% háskólagenginna reykja. Fastir pennar 18.3.2013 17:14 Góður svefn gulli betri Sú vísa er víst aldrei nógu oft kveðin að svefninn er okkur öllum mikilvægur, bæði andlega og líkamlega. Það er á þessum tíma sem líkaminn endurnærist og hleður batteríin svo við getum tekist á við næsta dag full af orku og fagnað þeim verkefnum sem hann færir okkur. Fastir pennar 11.3.2013 16:34 Máltíðir Miðjarðarhafsins Fyrir rúmri viku var birt grein í New England Journal of Medicine þar sem farið var yfir rannsókn sem gerð var með rúmlega 7.000 einstaklingum á Spáni þar sem skoðað var hvaða áhrif tiltekið mataræði hefði á hjarta- og æðasjúkdóma. Skoðun 4.3.2013 16:58 Eigum við að skima fyrir HIV? Þegar við ræðum um skimun fyrir sjúkdómum er verið að meina það að skoða einstaklinga sem eru einkennalausir. Það eru þeir sem ekki vita til þess að þeir hafi nokkurn sjúkdóm og kenna sér því einskis meins og þar af leiðir að þeir leita ekki til læknis. Það tekur langan tíma fyrir vísindasamfélagið að komast að sameiginlegri niðurstöðu um það hvaða sjúkdómum skuli skima fyrir og ekki síður fyrir heilbrigðisyfirvöld að bregðast við kröfum um slíkt. Fastir pennar 25.2.2013 17:15 Öryggismál fyrirtækja – ábyrgð stjórnenda Um þessar mundir hefur verið talsverð umræða um fíkniefnaprófanir á vinnustöðum og sitt sýnist hverjum um það málefni. Þegar fregnir bárust af því að ekkert umburðarlyndi væri sýnt og að viðkomandi aðilar sem greindust jákvæðir misstu vinnu sína tók fólk sérstaklega vel eftir. Skoðun 18.2.2013 17:26 Ertu með sterk bein? Fastir pennar 11.2.2013 17:03 Hjartanlega sama? Skoðun 4.2.2013 16:52 Vítamín og heilsa Það hefur verið mikil vakning upp á síðkastið varðandi neyslu vítamína og þá sérstaklega hefur verið fjallað um D-vítamín og nauðsyn þess að bæta því út í matvæli á borð við mjólk og mjólkurvörur auk annarra vöruflokka. Þekkt er að íbúar á norðurhveli jarðar fá of lítið í gegnum sólarljósið og við erum hér á Íslandi líklega með gildi í lægri kantinum sem vert er að bæta upp með inntöku D-vítamíns sem fæðubót. Skoðun 28.1.2013 22:11 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 6 ›
Börnin okkar og skólinn Nú eru börnin að hefja skólagöngu sína aftur þetta haustið og sum þeirra að ganga inn fyrir dyr skólans í fyrsta sinn. Þá er ágætt að velta vöngum stuttlega yfir heilsu og líðan þeirra. Fastir pennar 19.8.2013 19:30
Fótaóeirð eða fótapirringur Hver kannast ekki við það að þurfa að rétta úr sér, ganga aðeins um og teygja, jafnvel skvetta fótunum aðeins til vegna óþæginda frá þeim, finna til náladofa eða verkja. Slíkt er í sjálfu sér afar algengt og alls ekki sjúklegt nema í sumum tilvikum, en þá getur það haft veruleg áhrif á einstaklinginn, rænt hann svefni, ýtt undir vanlíðan og valdið einbeitingarskorti. Fastir pennar 12.8.2013 18:57
Að tikka rétt Við höfum heyrt um og jafnvel orðið vitni að því þegar ungt fólk er bráðkvatt í blóma lífsins, mögulega fyrir framan mörg þúsund manns á íþróttaleikvangi í fótboltaleik eins og dæmi eru um. Þá eru fjöldamörg tilvik um skyndidauða hjá ungu fólki í öðrum íþróttagreinum sem og utan íþróttanna. Fastir pennar 6.8.2013 18:38
Bara einn í viðbót... Þú ert í rólegheitunum, frí á morgun og engar áhyggjur af einu eða neinu, búinn að setja steik á grillið og ætlar að njóta kvöldsins í botn með fjölskyldu og vinum. Fastir pennar 29.7.2013 16:32
Liðbólgur, stirðleiki og verkjavandamál Þegar við horfum til þess hversu mikilvægur þáttur í vellíðan okkar eðlileg hreyfigeta er, að finna ekki til og halda liðleika skilur maður kvöl þeirra sem glíma við gigtarsjúkdóma. Fastir pennar 15.7.2013 16:33
Hláturinn lengir lífið Fyrir stuttu var hér staddur á landinu merkilegur læknir og trúður að nafni Patch Adams, en hann hefur eytt síðustu áratugum starfsævi sinnar í það að nota hláturinn sem meðal við þjáningu og í meðferð sjúkdóma til viðbótar við hefðbundna meðferð. Fastir pennar 8.7.2013 16:43
Prump og hægðatruflanir Það er merkileg staðreynd að prump er okkur öllum nauðsynlegt, alveg sama hvað okkur kann að þykja það lítið kurteist að leysa vind, þá þurfum við að skila frá okkur lofti reglulega. Það er líka merkilegt hvað vindgangur er oft ástæða kátínu og hlátraskalla. Flestum þykir pínlegt að freta í kringum aðra og að verða uppvísir að þessu athæfi, aðrir skellihlæja að eigin skítalykt. Á þetta bæði við um börn sem fullorðna og er í sjálfu sér að einhverju marki mannlegt eðli sem við flest þekkjum eða höfum orðið vitni að. Fastir pennar 2.7.2013 09:45
Normal Disorder, eða sjúklega normal? Ég var í skemmtilegu fertugsafmæli um helgina í góðra vina hópi þar sem ýmislegt var skeggrætt eins og vant er og var umræðan lífleg. Fastir pennar 25.6.2013 08:35
Lyf og læknahopp Við heyrum reglubundið um ofnotkun lyfja ýmiss konar og áhyggjur heilbrigðisstarfsmanna af þeirri þróun sem við höfum verið að sjá undanfarin ár. Fastir pennar 17.6.2013 16:36
Hégómi, hrörnun og hamingjan Þegar við förum að eldast finnum við meira fyrir ýmsum hlutum sem áður höfðu litla sem enga þýðingu fyrir okkur. Á ákveðnum aldri er maður óstöðvandi, fullur af orku og stöðugt að læra eitthvað nýtt, en í kjölfarið byrjum við að hrörna smám saman og förum að bera þess merki. Fastir pennar 10.6.2013 16:50
Konur og kynlíf Opinber umræða um kynlíf er oftast feimnismál og oft er erfitt að koma orðum að því sem kann að angra viðkomandi. Við vitum að það á við um slíkar umræður við maka, vini, kunningja og að sjálfsögðu heilbrigðisstarfsfólk. Því getur verið snúið að fá aðstoð eða leita sér upplýsinga. Í þessu efni er ekki sérlega mikill munur á milli kynja, en mögulega eru konur þó opnari og reiðubúnari að tjá sig en karlar. Fastir pennar 4.6.2013 09:05
Að bíða í ofnæmi Ég heyrði þennan frasa og stafarugl fyrst hjá vini mínum fyrir mörgum árum og er ákveðin kímni í honum, en þegar maður horfir til ofnæmis og þeirra einkenna sem einstaklingar glíma við er manni enginn hlátur í huga. Það að vera með ofnæmi, hvaða tegund sem það kann að vera, getur verið allt frá því að finna til minniháttar óþæginda við ákveðnar kringumstæður yfir í að glíma við lífshættulegan sjúkdóm. Þegar við erum að ræða þessi atriði er ágætt að skilgreina á milli þess sem í daglegu tali kallast ofnæmi, eða á ensku allergy, og þess sem mætti kalla Fastir pennar 27.5.2013 17:15
Genin mín, genin þín og "tæknilæknisfræði“ Mikið hefur verið rætt um gen og áhrif þeirra á myndun sjúkdóma undanfarna daga í fjölmiðlum og sitt sýnist hverjum. Fastir pennar 20.5.2013 22:07
Blindur, brúnn og hrukkóttur Nú þegar sumarið er komið bíðum við eftir sólinni sem yljar okkur og öllu öðru, hún glæðir gróðurinn lífi og það hleypur viss kátína í unga sem aldna. Fastir pennar 14.5.2013 11:29
Varúð, sjúkur í sykur Ég hef stundum fengið þá spurningu hvort einstaklingur sé með sykursýki ef honum finnst sætindi og sykur agalega góð og viðkomandi borði að eigin mati of mikið af sætindum. Fastir pennar 6.5.2013 17:37
Er þrýstingurinn í lagi? Það mætti segja mér að ventilinn hafi flautað á nokkrum undanfarna daga og er ekki að undra miðað við þá spennu sem fylgir kosningum, sérstaklega fyrir þá sem eru í framboði til hins háa Alþingis. Ekki komust þó allir að sem vildu, enn aðrir þurftu að yfirgefa leikvöllinn, svipað eins og að vera dæmdur úr leik, í bili að minnsta kosti. Fastir pennar 29.4.2013 18:02
Magasár, kosningaskjálfti og vanlíðan… Það eru að koma kosningar og vafalaust eru enn margir óákveðnir, velta fyrir sér hvort staðið verði við stóru orðin? Kosningamálin eru margvísleg og mismikilvæg eftir því hvar maður er í pólitík og hvað brennur á manni. Ég verð að viðurkenna að það eru nokkur mál sem mér þykja enn frekar óljós og raunar nauðsynlegt að velta þeim vandlega fyrir sér og hvaða lausnir flokkarnir bjóða upp á. Fastir pennar 22.4.2013 21:27
Ertu geðveikur? Þetta er orðalag sem við höfum öll heyrt og er gjarnan fleygt meira í gríni en alvöru þegar verið er að ræða hin ýmsu mál. Fáir láta það fara í taugarnar á sér en vafalaust eru einhverjir til sem myndu taka þetta óstinnt upp og sér í lagi ef það væri raunverulega svo. Það er vel þekkt að sumir sjúkdómar og þeir einstaklingar sem þá bera verða fyrir meiri fordómum en aðrir. Yfirleitt er fólk ekkert sérstaklega að flíka því ef það er með kynsjúkdóm, það er almennt feimnismál og líklega flestir sammála því að bera slíkar upplýsingar síður á torg. Sama máli gegnir svo sem um marga sjúkdóma en sennilega er í gegnum tíðina búið að reyna að fela hvað mest hin andlegu vandamál, svo fjölmörg sem þau nú eru. Fastir pennar 15.4.2013 19:53
Hárlosið, hægðatregðan og hormónin Starfssemi innkirtlanna er afar spennandi og hefur margvísleg áhrif á það hvernig okkur líður dagsdaglega og hversu orkumikil við erum alla jafna. Þá er ekki alltaf alveg augljóst hvernig hin ýmsu einkenni tengjast saman og er enn verið að læra um samspil þessara þátta sem gerir það sérstaklega skemmtilegt. Fastir pennar 8.4.2013 17:20
"Heilbrigt“ kynlíf… Þegar við veltum fyrir okkur hvað það er að stunda heilbrigt kynlíf getur ýmislegt komið upp í huga fólks. Sumir kynnu að velta fyrir sér praktík, aðrir að horfa til sjúkdóma og örugglega margir sem horfa til þess að það sé gert með samþykki beggja aðila og á jafnræðisgrundvelli. Fastir pennar 2.4.2013 10:04
Mjóu bökin Ein helstu heilsufarsvandamál sem þekkt eru í hinum vestræna heimi, og þótt víðar væri leitað, eru vandamál tengd stoðkerfi okkar. Stoðkerfi er orð sem er notað um beinin, auk vöðva- og sinakerfi líkamans. Verkir og óþægindi frá þessum svæðum er einna algengast að valdi veikindum og fjarveru frá vinnustað. Það er því afar mikilvægt að reyna að draga úr álagi, hugsa um líkamsbeitingu okkar og vinna með skipulegum hætti gegn aðstæðum sem geta haft slæm áhrif á stoðkerfið. Fastir pennar 25.3.2013 17:04
Andaðu djúpt! Landlæknir birti nýverið tíðnitölur um reykingar hérlendis fyrir árið 2012 og kemur í ljós að þær eru almennt á niðurleið og ber að fagna því. Þó eru enn of margir sem nota tóbak, bæði í formi þess að reykja það og ekki síður sem munntóbak, sem er hinn versti ósiður. Heildartíðni þeirra sem reykja hérlendis er 13,8% samkvæmt þessum tölum, en karlar reykja ívið meira en konur. Þá er einnig talsverður munur á milli menntunarstigs og tekna en sem dæmi má nefna að þeir sem einungis hafa lokið grunnskólaprófi reykja í 23% tilvika en ríflega 8% háskólagenginna reykja. Fastir pennar 18.3.2013 17:14
Góður svefn gulli betri Sú vísa er víst aldrei nógu oft kveðin að svefninn er okkur öllum mikilvægur, bæði andlega og líkamlega. Það er á þessum tíma sem líkaminn endurnærist og hleður batteríin svo við getum tekist á við næsta dag full af orku og fagnað þeim verkefnum sem hann færir okkur. Fastir pennar 11.3.2013 16:34
Máltíðir Miðjarðarhafsins Fyrir rúmri viku var birt grein í New England Journal of Medicine þar sem farið var yfir rannsókn sem gerð var með rúmlega 7.000 einstaklingum á Spáni þar sem skoðað var hvaða áhrif tiltekið mataræði hefði á hjarta- og æðasjúkdóma. Skoðun 4.3.2013 16:58
Eigum við að skima fyrir HIV? Þegar við ræðum um skimun fyrir sjúkdómum er verið að meina það að skoða einstaklinga sem eru einkennalausir. Það eru þeir sem ekki vita til þess að þeir hafi nokkurn sjúkdóm og kenna sér því einskis meins og þar af leiðir að þeir leita ekki til læknis. Það tekur langan tíma fyrir vísindasamfélagið að komast að sameiginlegri niðurstöðu um það hvaða sjúkdómum skuli skima fyrir og ekki síður fyrir heilbrigðisyfirvöld að bregðast við kröfum um slíkt. Fastir pennar 25.2.2013 17:15
Öryggismál fyrirtækja – ábyrgð stjórnenda Um þessar mundir hefur verið talsverð umræða um fíkniefnaprófanir á vinnustöðum og sitt sýnist hverjum um það málefni. Þegar fregnir bárust af því að ekkert umburðarlyndi væri sýnt og að viðkomandi aðilar sem greindust jákvæðir misstu vinnu sína tók fólk sérstaklega vel eftir. Skoðun 18.2.2013 17:26
Vítamín og heilsa Það hefur verið mikil vakning upp á síðkastið varðandi neyslu vítamína og þá sérstaklega hefur verið fjallað um D-vítamín og nauðsyn þess að bæta því út í matvæli á borð við mjólk og mjólkurvörur auk annarra vöruflokka. Þekkt er að íbúar á norðurhveli jarðar fá of lítið í gegnum sólarljósið og við erum hér á Íslandi líklega með gildi í lægri kantinum sem vert er að bæta upp með inntöku D-vítamíns sem fæðubót. Skoðun 28.1.2013 22:11
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent