Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir Breytir sambandið samningum? Halldór Halldórsson, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga og bæjarfulltrúi á Ísafirði, skrifar grein í Fréttablaðið í gær um skólamál og kjör kennara. Síðastliðin tíu ár hef ég verið talsmaður þess í Reykjavíkurborg að breyta kjarasamningum kennara Skoðun 11.11.2013 18:21 Vondur rekstur eða góður? Það er eins og að aukin skuldsetning veki aldrei neina eftirtekt fyrr en eftir að skuldirnar hafa komið viðkomandi fyrirtæki eða stofnun í stórkostleg vandræði. Dæmin um þetta eru mýmörg Skoðun 30.10.2013 17:23 Af Seltirningum og útlendingum Borgarstjórinn í Reykjavík hefur skotið fast á Seltirninga við misgóðar undirtektir. Það er vissulega skondið að ímynda sér tollahlið við mörk Seltjarnarness og Reykjavíkur og að sjá fyrir sér Seltirninga sem ríka frændur sem éta úr ísskápum Reykvíkinga. Fastir pennar 16.10.2013 16:55 Fullur vaskur af orku Í dag innheimtir ríkissjóður ekki virðisaukaskatt af rafmagnsbílum sem kosta minna en sex milljónir króna. Auk þess eru hvorki innheimtir tollar af slíkum bílum né vetnisbílum. Fastir pennar 25.9.2013 17:17 Áttavitanum fleygt Uppáhaldssjónvarpsþáttur Margrétar Thatcher heitinnar var hinn frábæri grínþáttur "Já, ráðherra“ og seinna "Já, forsætisráðherra“. Eins og flestir muna gengu þættirnir öðru fremur út á að embættismennirnir sem unnu með ráðherranum Jim Hacker höfðu ávallt aðra skoðun á hlutunum en ráðherrann. Fastir pennar 11.9.2013 18:27 Lending í sátt Það er ekki góð hugmynd að Reykjavíkurflugvöllur fari til Keflavíkur. Það er heldur ekki góð hugmynd að útiloka Vatnsmýrina sem framtíðarbyggingarland borgarinnar. Fastir pennar 28.8.2013 15:58 Hvar liggja mörk ofbeldis? Saga almennrar óþekktar í skólastofunni er þekkt frá upphafi skólastarfs en að margra mati hefur orðið breyting til hins verra síðustu ár. Fastir pennar 19.6.2013 16:20 "Það er frábært að geta valið“ Áskorun um styttingu skólagöngu skaust upp á yfirborðið nýlega. Í þetta skiptið gerðist það í kjölfar útgáfu skýrslu samráðsvettvangs um aukna hagsæld. Þar var lögð fram tillaga um að stytta skólagöngu um tvö ár til að auka framleiðni í skólakerfinu. Því er ekki að neita að umrædd framleiðni mætti vera mun betri enda er fimm ára meðalnámstími til stúdentsprófs allt of langur tími. Að auki er erfitt að útskýra af hverju íslenskir nemendur eru tveimur árum eldri en nágrannaþjóðir okkar að loknu framhaldsskólaprófi. Áskorunin er því réttmæt. Fastir pennar 29.5.2013 16:55 Þvingur, lím og stærðfræðijöfnur Ein mesta meinsemd menntakerfis Íslendinga er hversu fáir nemendur velja starfs- og iðnnám. Félög atvinnurekanda hafa svo oft kallað á umbætur án þess að því hafi verið svarað að skömm er að. Ríki og sveitarfélög hafa ekki margar afsakanir fyrir skorti á umbótum því raunin er að í kreppu sem góðæri hefur einmitt verið skorið við nögl í þeim fögum grunnskóla sem kynna iðngreinar fyrir nemendum. Alltaf virðist samt hægt að Fastir pennar 15.5.2013 17:00 Ný kynslóð Kjördagur býður upp á nýtt upphaf. Sumir segja þetta ofmetna fullyrðingu. Aðrir telja að Alþingi og stjórnmálamenn séu alveg búnir að týna jarðtengingunni. Samt upplifa flestir að atkvæði þeirra skipti miklu máli og að við kosningar lokist kaflar og ný tækifæri bjóðist. Fastir pennar 24.4.2013 18:19 Fjármálaólæsi þjóðar Kallað er eftir því að skólar leggi meiri áherslu á kennslu í fjármálalæsi. Sú krafa er eðlileg enda var Íslendingum gefin einkunnin 4,3 í fjármálalæsi í rannsókn Háskólans í Reykjavík 2009. Fastir pennar 27.3.2013 17:34 Hugleiðingar um spægipylsur Besti flokkurinn kom, sá og sigraði í borgarstjórnarkosningunum fyrir þremur árum. Andrúmsloftið gagnvart stjórnmálamönnum var neikvætt og traust til þeirra í lágmarki. Fastir pennar 13.3.2013 17:40 Hjólar fröken Reykjavík? Fastir pennar 27.2.2013 17:38 Gefins en dæmalaust dýrmætt Langflestir kennarar læra til starfans vegna þess að þeir hafa áhuga á námsefninu sem þeir ætla að kenna, hafa áhuga á börnum og þroska þeirra eða vilja leggja sitt af mörkum við að móta framtíðina. Fastir pennar 13.2.2013 17:31 Tækifæri til uppstokkunar Forysta Kennarasambands Íslands lýsti því yfir í fjölmiðlum í síðustu viku að hún vildi skilgreina kennarastarfið upp á nýtt. Sú yfirlýsing býður upp á einstakt tækifæri því þar með virðast kennarar og sveitastjórnarmenn sammála um að tími sé kominn til að núverandi kerfi verði endurmetið í heild sinni. Fram að þessu hafa báðir aðilar sett fram ólíkar kröfur um breytingar sem enda iðulega sem breyting eða sem viðbót við eldri samning. Samningurinn sem nú er í gildi er því orðinn mjög ítarlegur og inniheldur of margar hindranir að mati margra, bæði innan kennarastéttar og utan. Það er kominn tími til að hugsa hlutina upp á nýtt svo að skólastarf og kennarar fái að blómstra. Fastir pennar 30.1.2013 17:47 Leikbúningar stjórnmálamanns Brosum við athafnir borgarstjóra í Reykjavík hefur fjölgað síðan Jón Gnarr varð borgarstjóri. Það er kynlegt, að minnsta kosti stundum, að sjá mann, sem gegnir formlegu embætti, í Star Wars-búningi, skátabúningi, draggi, á kanó, með tattú og sjá hann senda frá sér jólakveðju íklæddur apagrímu. Skoðun 16.1.2013 16:42 Hættuleg bústaðabyggð? Íbúar Reykjavíkur vantreysta borginni þegar málefni Orkuveitu Reykjavíkur ber á góma. Saga félagsins er harmleik líkust. Rafmagns-, hita- og vatnsveitur voru sameinaðar í eitt fyrirtæki sem ofmetnaðist og missti fullkomlega sjónar á eigin tilgangi. Skoðun 19.12.2012 17:09 Viðbótarskattur á velgengni Mikið hefur gengið á hjá ríkisstjórn Íslands við að sameina ráðuneyti og skipta um ráðherra. Eitt nýju ráðuneytanna ber heitið atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti og þar situr Steingrímur J. Sigfússon. Nafngift ráðuneytisins bendir til að tilgangurinn sé að búa svo um hnútana að atvinnuvegum og nýsköpun á Íslandi gangi sem best. Nafngiftin á ráðuneytinu lofaði því góðu. Skoðun 21.11.2012 22:45 Sykurhamfarir Borgarstjóri New York-borgar hefur í nógu að snúast. Dag og nótt leitar hann lausna fyrir þá sem hafa misst heimili sín eða eru án rafmagns eftir storminn Sandy. Skoðun 7.11.2012 17:16 Ráðning á þing Þau fyrirtæki sem vegnar hvað best til lengri tíma eiga það sameiginlegt að þeim stjórnar fólk sem tekst vel að draga fram ólík sjónarmið starfsmanna við ákvarðanatöku. Opnar spurningar og erfiðar vangaveltur eru þar boðnar velkomnar og sama á jafnvel við um ágreining. Skoðun 24.10.2012 17:06 Vöggugjöf Kynjamunur á námsárangri í Reykjavík er fyrst og fremst í íslensku. Munurinn kemur afdráttarlaust fram í lesskimun í 2. bekk grunnskóla og er ekki nýr af nálinni. Kennarar vita þetta vel og misræmið kemur glöggt fram í alþjóðlegum greiningum. Í greiningu starfshóps borgarinnar um stráka og námsárangur kemur fram að einn sterkasti forspárþátturinn fyrir árangri í íslensku hjá bæði hjá stúlkum og drengjum er ánægja af lestri. Fastir pennar 1.2.2012 16:54 Spegluð kennslustund Sú var tíðin að piltur bað föður sinn að kenna sér að binda bindishnút. Nú fara ungir menn með skjótum hætti í smiðju Youtube sem kennir skref fyrir skref þetta vandasama verk. Prjónadella íslenskra kvenna hefur kennt mörgum að leita á sömu slóðir en fjölmörg myndbönd kenna affellingu og loftlykkju sem sparar ófá sporin til mömmu eða ömmu. Fastir pennar 18.1.2012 16:20 Meira um leikskóla Opinber kerfi í Evrópu, þar með talið á Íslandi, eru orðin of stór og of dýr. Þau hafa stækkað á undanförnum árum að því er virðist án mikillar fyrirstöðu. Nú er svo komið að þjónusta hins opinbera kostar meira en samfélagið stendur undir. Verkefnið fram undan felst í forgangsröðun og hagræðingu en á sama tíma þarf að leita leiða til að auka vöxt efnahagslífsins. Þetta samþykkja ekki allir og síst af öllum íslenskir vinstriflokkar sem velja frekar þá leið að ná í enn meiri fjármuni hjá skattgreiðendum og fyrirtækjum. Þær leiðir endurspegla fælni við skilgreiningar og stefnumótun um þjónustustig og hagræðingu. Skoðun 21.12.2011 17:42 Á leikskóla Á leikskólum er unnið öflugt starf til þess að auka samskiptahæfni barna. Þó gerir enginn kröfu um að börn séu alltaf málefnaleg. Þau hafa ekki náð þroska til að skilja að setning eins og "þú ert fitubolla“ er ómálefnaleg á meðan "það er erfitt að framreiða hollan mat fyrir 232 kr. á dag“ telst málefnaleg fullyrðing. Þetta er skýringin á því að leikskólabörn segja "pabbi minn er sterkari en pabbi þinn“ til að útkljá deilumál. Skoðun 14.12.2011 22:18 Lélegir brandarar Besti flokkurinn og Samfylkingin hafa einbeitt sér sérstaklega að því að hræra í leikskólakerfi borgarinnar frá því þau tóku við stjórn í fyrra. Enginn málaflokkur á að vera undanskilinn hagræðingu, en reynslan hefur sýnt að hagræðing fylgir fáum aðgerðum meirihlutans. Þeim, sem þekkja til leikskólastarfs í borginni, ofbýður hvað stefnuleysið er algjört. Skoðun 7.12.2011 16:56 Heimabrúkskenningar um hrun Í marga mánuði hafa borist fréttir af síversnandi stöðu ríkja Evrópusambandsins. Ástandið hjá mörgum þeirra minnir ískyggilega á okkar eigin stöðu sumarið 2008, nokkrum mánuðum áður en íslensku bankarnir fóru í þrot. Bankar á meginlandi Evrópu eiga í miklum vandræðum með fjármögnun og fjölmörg ríki fá ekki lán nema á afarkjörum. Fastir pennar 23.11.2011 17:17 „Smávægilegur munur á einkunnum“ Menntamálaráðherra breytti reglum um forgang í framhaldsskóla til hins verra árið 2010. Fastir pennar 9.11.2011 17:33 Það geta ekki allir lesið þetta Sú staðreynd að 23% drengja og 9% stúlkna geti ekki lesið sér til gagns 15 ára sýnir svo ekki verður um villst að aðgerða er þörf í lestrarkennslu á Íslandi. Sá sem getur ekki lesið sér til gagns stendur illa að vígi í langflestum námsgreinum. Skoðun 26.10.2011 22:32 Hálft prósent Góður maður lét hafa eftir sér forðum að samlegðaráhrif væru eins og fljúgandi furðuhlutir; allir vita hvað það er en enginn hefur séð þá. Þetta verður ágætt að hafa í huga seinna í dag þegar skýrsla Skoðun 3.3.2011 09:11 Alls konar áætlunin Það er vont þegar stefnu vantar í stefnumótandi plögg. Fjárhagsáætlun borgarinnar er dæmi um slíkt plagg. Áætlunin gefur borgarbúum engin skýr skilaboð um stefnu meirihluta Besta flokksins og Samfylkingarinnar næstu árin. Skilaboðin eru óútfærð, óskýr og hreint út sagt út og suður.+ Skoðun 3.12.2010 12:28 « ‹ 1 2 ›
Breytir sambandið samningum? Halldór Halldórsson, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga og bæjarfulltrúi á Ísafirði, skrifar grein í Fréttablaðið í gær um skólamál og kjör kennara. Síðastliðin tíu ár hef ég verið talsmaður þess í Reykjavíkurborg að breyta kjarasamningum kennara Skoðun 11.11.2013 18:21
Vondur rekstur eða góður? Það er eins og að aukin skuldsetning veki aldrei neina eftirtekt fyrr en eftir að skuldirnar hafa komið viðkomandi fyrirtæki eða stofnun í stórkostleg vandræði. Dæmin um þetta eru mýmörg Skoðun 30.10.2013 17:23
Af Seltirningum og útlendingum Borgarstjórinn í Reykjavík hefur skotið fast á Seltirninga við misgóðar undirtektir. Það er vissulega skondið að ímynda sér tollahlið við mörk Seltjarnarness og Reykjavíkur og að sjá fyrir sér Seltirninga sem ríka frændur sem éta úr ísskápum Reykvíkinga. Fastir pennar 16.10.2013 16:55
Fullur vaskur af orku Í dag innheimtir ríkissjóður ekki virðisaukaskatt af rafmagnsbílum sem kosta minna en sex milljónir króna. Auk þess eru hvorki innheimtir tollar af slíkum bílum né vetnisbílum. Fastir pennar 25.9.2013 17:17
Áttavitanum fleygt Uppáhaldssjónvarpsþáttur Margrétar Thatcher heitinnar var hinn frábæri grínþáttur "Já, ráðherra“ og seinna "Já, forsætisráðherra“. Eins og flestir muna gengu þættirnir öðru fremur út á að embættismennirnir sem unnu með ráðherranum Jim Hacker höfðu ávallt aðra skoðun á hlutunum en ráðherrann. Fastir pennar 11.9.2013 18:27
Lending í sátt Það er ekki góð hugmynd að Reykjavíkurflugvöllur fari til Keflavíkur. Það er heldur ekki góð hugmynd að útiloka Vatnsmýrina sem framtíðarbyggingarland borgarinnar. Fastir pennar 28.8.2013 15:58
Hvar liggja mörk ofbeldis? Saga almennrar óþekktar í skólastofunni er þekkt frá upphafi skólastarfs en að margra mati hefur orðið breyting til hins verra síðustu ár. Fastir pennar 19.6.2013 16:20
"Það er frábært að geta valið“ Áskorun um styttingu skólagöngu skaust upp á yfirborðið nýlega. Í þetta skiptið gerðist það í kjölfar útgáfu skýrslu samráðsvettvangs um aukna hagsæld. Þar var lögð fram tillaga um að stytta skólagöngu um tvö ár til að auka framleiðni í skólakerfinu. Því er ekki að neita að umrædd framleiðni mætti vera mun betri enda er fimm ára meðalnámstími til stúdentsprófs allt of langur tími. Að auki er erfitt að útskýra af hverju íslenskir nemendur eru tveimur árum eldri en nágrannaþjóðir okkar að loknu framhaldsskólaprófi. Áskorunin er því réttmæt. Fastir pennar 29.5.2013 16:55
Þvingur, lím og stærðfræðijöfnur Ein mesta meinsemd menntakerfis Íslendinga er hversu fáir nemendur velja starfs- og iðnnám. Félög atvinnurekanda hafa svo oft kallað á umbætur án þess að því hafi verið svarað að skömm er að. Ríki og sveitarfélög hafa ekki margar afsakanir fyrir skorti á umbótum því raunin er að í kreppu sem góðæri hefur einmitt verið skorið við nögl í þeim fögum grunnskóla sem kynna iðngreinar fyrir nemendum. Alltaf virðist samt hægt að Fastir pennar 15.5.2013 17:00
Ný kynslóð Kjördagur býður upp á nýtt upphaf. Sumir segja þetta ofmetna fullyrðingu. Aðrir telja að Alþingi og stjórnmálamenn séu alveg búnir að týna jarðtengingunni. Samt upplifa flestir að atkvæði þeirra skipti miklu máli og að við kosningar lokist kaflar og ný tækifæri bjóðist. Fastir pennar 24.4.2013 18:19
Fjármálaólæsi þjóðar Kallað er eftir því að skólar leggi meiri áherslu á kennslu í fjármálalæsi. Sú krafa er eðlileg enda var Íslendingum gefin einkunnin 4,3 í fjármálalæsi í rannsókn Háskólans í Reykjavík 2009. Fastir pennar 27.3.2013 17:34
Hugleiðingar um spægipylsur Besti flokkurinn kom, sá og sigraði í borgarstjórnarkosningunum fyrir þremur árum. Andrúmsloftið gagnvart stjórnmálamönnum var neikvætt og traust til þeirra í lágmarki. Fastir pennar 13.3.2013 17:40
Gefins en dæmalaust dýrmætt Langflestir kennarar læra til starfans vegna þess að þeir hafa áhuga á námsefninu sem þeir ætla að kenna, hafa áhuga á börnum og þroska þeirra eða vilja leggja sitt af mörkum við að móta framtíðina. Fastir pennar 13.2.2013 17:31
Tækifæri til uppstokkunar Forysta Kennarasambands Íslands lýsti því yfir í fjölmiðlum í síðustu viku að hún vildi skilgreina kennarastarfið upp á nýtt. Sú yfirlýsing býður upp á einstakt tækifæri því þar með virðast kennarar og sveitastjórnarmenn sammála um að tími sé kominn til að núverandi kerfi verði endurmetið í heild sinni. Fram að þessu hafa báðir aðilar sett fram ólíkar kröfur um breytingar sem enda iðulega sem breyting eða sem viðbót við eldri samning. Samningurinn sem nú er í gildi er því orðinn mjög ítarlegur og inniheldur of margar hindranir að mati margra, bæði innan kennarastéttar og utan. Það er kominn tími til að hugsa hlutina upp á nýtt svo að skólastarf og kennarar fái að blómstra. Fastir pennar 30.1.2013 17:47
Leikbúningar stjórnmálamanns Brosum við athafnir borgarstjóra í Reykjavík hefur fjölgað síðan Jón Gnarr varð borgarstjóri. Það er kynlegt, að minnsta kosti stundum, að sjá mann, sem gegnir formlegu embætti, í Star Wars-búningi, skátabúningi, draggi, á kanó, með tattú og sjá hann senda frá sér jólakveðju íklæddur apagrímu. Skoðun 16.1.2013 16:42
Hættuleg bústaðabyggð? Íbúar Reykjavíkur vantreysta borginni þegar málefni Orkuveitu Reykjavíkur ber á góma. Saga félagsins er harmleik líkust. Rafmagns-, hita- og vatnsveitur voru sameinaðar í eitt fyrirtæki sem ofmetnaðist og missti fullkomlega sjónar á eigin tilgangi. Skoðun 19.12.2012 17:09
Viðbótarskattur á velgengni Mikið hefur gengið á hjá ríkisstjórn Íslands við að sameina ráðuneyti og skipta um ráðherra. Eitt nýju ráðuneytanna ber heitið atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti og þar situr Steingrímur J. Sigfússon. Nafngift ráðuneytisins bendir til að tilgangurinn sé að búa svo um hnútana að atvinnuvegum og nýsköpun á Íslandi gangi sem best. Nafngiftin á ráðuneytinu lofaði því góðu. Skoðun 21.11.2012 22:45
Sykurhamfarir Borgarstjóri New York-borgar hefur í nógu að snúast. Dag og nótt leitar hann lausna fyrir þá sem hafa misst heimili sín eða eru án rafmagns eftir storminn Sandy. Skoðun 7.11.2012 17:16
Ráðning á þing Þau fyrirtæki sem vegnar hvað best til lengri tíma eiga það sameiginlegt að þeim stjórnar fólk sem tekst vel að draga fram ólík sjónarmið starfsmanna við ákvarðanatöku. Opnar spurningar og erfiðar vangaveltur eru þar boðnar velkomnar og sama á jafnvel við um ágreining. Skoðun 24.10.2012 17:06
Vöggugjöf Kynjamunur á námsárangri í Reykjavík er fyrst og fremst í íslensku. Munurinn kemur afdráttarlaust fram í lesskimun í 2. bekk grunnskóla og er ekki nýr af nálinni. Kennarar vita þetta vel og misræmið kemur glöggt fram í alþjóðlegum greiningum. Í greiningu starfshóps borgarinnar um stráka og námsárangur kemur fram að einn sterkasti forspárþátturinn fyrir árangri í íslensku hjá bæði hjá stúlkum og drengjum er ánægja af lestri. Fastir pennar 1.2.2012 16:54
Spegluð kennslustund Sú var tíðin að piltur bað föður sinn að kenna sér að binda bindishnút. Nú fara ungir menn með skjótum hætti í smiðju Youtube sem kennir skref fyrir skref þetta vandasama verk. Prjónadella íslenskra kvenna hefur kennt mörgum að leita á sömu slóðir en fjölmörg myndbönd kenna affellingu og loftlykkju sem sparar ófá sporin til mömmu eða ömmu. Fastir pennar 18.1.2012 16:20
Meira um leikskóla Opinber kerfi í Evrópu, þar með talið á Íslandi, eru orðin of stór og of dýr. Þau hafa stækkað á undanförnum árum að því er virðist án mikillar fyrirstöðu. Nú er svo komið að þjónusta hins opinbera kostar meira en samfélagið stendur undir. Verkefnið fram undan felst í forgangsröðun og hagræðingu en á sama tíma þarf að leita leiða til að auka vöxt efnahagslífsins. Þetta samþykkja ekki allir og síst af öllum íslenskir vinstriflokkar sem velja frekar þá leið að ná í enn meiri fjármuni hjá skattgreiðendum og fyrirtækjum. Þær leiðir endurspegla fælni við skilgreiningar og stefnumótun um þjónustustig og hagræðingu. Skoðun 21.12.2011 17:42
Á leikskóla Á leikskólum er unnið öflugt starf til þess að auka samskiptahæfni barna. Þó gerir enginn kröfu um að börn séu alltaf málefnaleg. Þau hafa ekki náð þroska til að skilja að setning eins og "þú ert fitubolla“ er ómálefnaleg á meðan "það er erfitt að framreiða hollan mat fyrir 232 kr. á dag“ telst málefnaleg fullyrðing. Þetta er skýringin á því að leikskólabörn segja "pabbi minn er sterkari en pabbi þinn“ til að útkljá deilumál. Skoðun 14.12.2011 22:18
Lélegir brandarar Besti flokkurinn og Samfylkingin hafa einbeitt sér sérstaklega að því að hræra í leikskólakerfi borgarinnar frá því þau tóku við stjórn í fyrra. Enginn málaflokkur á að vera undanskilinn hagræðingu, en reynslan hefur sýnt að hagræðing fylgir fáum aðgerðum meirihlutans. Þeim, sem þekkja til leikskólastarfs í borginni, ofbýður hvað stefnuleysið er algjört. Skoðun 7.12.2011 16:56
Heimabrúkskenningar um hrun Í marga mánuði hafa borist fréttir af síversnandi stöðu ríkja Evrópusambandsins. Ástandið hjá mörgum þeirra minnir ískyggilega á okkar eigin stöðu sumarið 2008, nokkrum mánuðum áður en íslensku bankarnir fóru í þrot. Bankar á meginlandi Evrópu eiga í miklum vandræðum með fjármögnun og fjölmörg ríki fá ekki lán nema á afarkjörum. Fastir pennar 23.11.2011 17:17
„Smávægilegur munur á einkunnum“ Menntamálaráðherra breytti reglum um forgang í framhaldsskóla til hins verra árið 2010. Fastir pennar 9.11.2011 17:33
Það geta ekki allir lesið þetta Sú staðreynd að 23% drengja og 9% stúlkna geti ekki lesið sér til gagns 15 ára sýnir svo ekki verður um villst að aðgerða er þörf í lestrarkennslu á Íslandi. Sá sem getur ekki lesið sér til gagns stendur illa að vígi í langflestum námsgreinum. Skoðun 26.10.2011 22:32
Hálft prósent Góður maður lét hafa eftir sér forðum að samlegðaráhrif væru eins og fljúgandi furðuhlutir; allir vita hvað það er en enginn hefur séð þá. Þetta verður ágætt að hafa í huga seinna í dag þegar skýrsla Skoðun 3.3.2011 09:11
Alls konar áætlunin Það er vont þegar stefnu vantar í stefnumótandi plögg. Fjárhagsáætlun borgarinnar er dæmi um slíkt plagg. Áætlunin gefur borgarbúum engin skýr skilaboð um stefnu meirihluta Besta flokksins og Samfylkingarinnar næstu árin. Skilaboðin eru óútfærð, óskýr og hreint út sagt út og suður.+ Skoðun 3.12.2010 12:28
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent