Tennis Federer vann Djokovic í tveimur settum Svisslendingurinn Roger Federer, efsti maðurinn á heimslistanum í tennis, sýndi styrk sinn í dag með því að vinna Serbann Novak Djokovic í tveimur settum í úrslitaleik á Cincinnati-meistaramótinu í tennis. Sport 19.8.2012 20:48 Nadal dregur sig úr keppni á Opna bandaríska Spánverjinn Rafael Nadal verður ekki á meðal keppenda á Opna bandaríska meistaramótinu í tennis sem hefst þann 27. ágúst. Sport 16.8.2012 09:36 Djokovic stundum ekki viss um í hvaða tímabelti hann sé Serbinn Novak Djokovic fékk ekki langan tíma til að jafna sig eftir tenniskeppnina á Ólympíuleikunum í London því sömu helgi og leikunum lauk þá var hann í óða önn að tryggja sér sigur á tennismóti í Toronto í Kanada. Nú er Djokovic mættur til Cincinnati í Bandaríkjunum þar sem bíður hans annað mót. Sport 15.8.2012 17:05 Nýr Íslandsmeistari í fyrsta sinn síðan 1997 Birkir Gunnarsson úr TFK varð í gær Íslandsmeistari utanhúss í einliðaleik karla í tennis þegar hann lagði Raj Bonifacius úr Víkingi í úrslitaleik. Íris Staub úr TFK sigraði í kvennaflokki en hún lagði Önnu Soffíu Grönholm úr TFK í úrslitum. Sport 13.8.2012 10:13 Murray tókst ekki að bæta við gullverðlaunum Andy Murray og hin 18 ára Laura Robson urðu að játa sig sigruð gegn Hvít-Rússunum Max Mirnyi og Victoriu Azarenku í úrslitum tvenndarleiksins í tenniskeppni Ólympíuleikanna í dag. Sport 5.8.2012 17:55 Murray vann loks á Wimbledon | Del Potro nældi í brons Skotinn Andy Murray vann í dag gullverðlaun fyrir hönd Breta í einliðaleik karla í tenniskeppni Ólympíuleikanna. Murray hafði betur gegn Roger Federer í úrslitaleiknum. Sport 5.8.2012 15:19 Williams systur og Bryan bræður lönduðu gullinu Systurnar Serena og Venus Williams frá Bandaríkjunum tryggðu sér í dag gullverðlaun í tvíliðaleik kvenna í tenniskeppni Ólympíuleikanna. Bandaríkin gátu einnig fagnað gullverðlaunum í tvíliðaleik karla í gær þegar Bob og Mike Bryan fögnuðu sigri. Sport 5.8.2012 12:49 Williams náði loksins í Ólympíugullið í einliðaleik Serena Williams varð í dag Ólympíumeistari í einliðaleik kvenna í tennis eftir auðveldan 2-0 sigur á rússnesku tennisdrottningunni Mariu Sharapovu í úrslitaleiknum. Sport 4.8.2012 14:35 Murray í úrslit eftir sigur á Djokovic Skotinn Andy Murray tryggði sér í kvöld sæti í úrslitaleik einliðaleiks karla í tennis á Ólympíuleikunum eftir sigur á Novak Djokovic í undanúrslitum. Sport 3.8.2012 19:36 Williams mætir Sharapovu í úrslitum Serena Williams tryggði sér í dag sæti í úrslitaleik einliðaleiks kvenna í tennis á Ólympíuleikunum eftir þægilegan sigur á Victoriu Azarenku 6-1 og 6-1. Sport 3.8.2012 17:17 Sharapova nokkuð þægilega í úrslit Maria Sharapova tryggði sér í dag sæti í úrslitum einliðaleiks kvenna í tennis á Ólympíuleikunum eftir sigur á löndu sinni Mariu Kirilenko í undanúrslitum 6-2 og 6-3. Sport 3.8.2012 16:47 Federer í úrslit eftir maraþonviðureign Svisslendingurinn Roger Federer tryggði sér í dag sæti í úrslitum einliðaleiks karla í tennis á Ólympíuleikunum eftir maraþonviðureign gegn Juan Martín del Potro frá Argentínu. Sport 3.8.2012 15:51 Tæpt hjá Djokovic og Murray | Þægilegt hjá Federer Skotinn Andy Murray tryggði sér í dag sæti í átta manna úrslitum í einliðaleik karla í tenniskeppnia Ólympíuleikanna. Sport 1.8.2012 19:20 Venus úr leik en Serena áfram Venus Williams féll í dag úr leik í 3. umferð einliðaleiks kvenna í tenniskeppni Ólympíuleikanna. Williams tapaði í tveimur settum 7-6 og 7-6 gegn Angelique Kerber frá Þýskalandi. Sport 1.8.2012 18:39 Djokovic um ÓL: Ekki bara að spila fyrir sjálfan þig eins og vanalega Serbinn Novak Djokovic fór illa með Bandaríkjamanninn Andy Roddick í tenniskeppni Ólympíuleikanna í gær og er líklegur til að berjast um gullið á leikunum. Djokovic segir allt annað andrúmsloft í tenniskeppni Ólympíuleikanna en á öðrum mótum. Sport 1.8.2012 12:27 Nadal missir af Ólympíuleikunum Spænski tenniskappinn Rafael Nadal þurfti í dag að draga sig úr keppni á Ólympíuleikunum í London sem hefjast annan föstudag. Sport 19.7.2012 18:57 Murray réði ekki við tilfinningarnar Andy Murray átti mjög erfitt með sig í viðtali við BBC eftir að hafa tapað úrslitaleiknum á Wimbledon-mótinu í tennis. Sport 8.7.2012 17:38 Federer vann Wimbledon-mótið | Bið Breta lengist Roger Federer vann í dag sigur á Wimbledon-mótinu í tennis í sjöunda sinn á ferlinum. Hann vann heimamanninn Andy Murray í úrslitum og þurfa því Bretar að bíða enn lengur eftir breskum sigurvegara í einliðaleik karla. Sport 8.7.2012 17:22 Murray með væntingar bresku þjóðarinnar á herðunum Andy Murray verður í dag fyrsti Bretinn síðan 1936 sem keppir til úrslita í einliðaleik karla á Wimbledon-mótinu í tennis. Búist er við að meira en 20 milljónir Breta muni horfa á viðureignina í sjónvarpi í dag. Sport 8.7.2012 10:50 Williams-systur unnu í tvíliðaleiknum Serena Williams vann líka síðari úrslitaleikinn sinn á Wimbledon-mótinu í tennis í dag. Hún bar þá sigur úr býtum í tvíliðaleik kvenna ásamt systur sinni, Venus. Sport 7.7.2012 22:19 Loksins breskur sigur á Wimbledon Jonathan Marray varð í dag fyrsti Bretinn í 76 ár til að vinna sigur í tvíliðaleik karla á Wimbledon-mótinu í tennis. Sport 7.7.2012 21:01 Serena vann Wimbledon-mótið í fimmta sinn Serena Williams vann sitt fyrsta stórmót í tvö ár þegar hún bar sigur úr býtum á Wimbledon-mótinu í tennis í dag eftir sigur á Agnieszku Radwönsku frá Póllandi í úrslitum. Þetta var hennar fimmti sigur í einliðaleik kvenna á Wimbledon-mótinu frá upphafi. Sport 7.7.2012 15:42 Marray og Murray eru hetjur Breta Andy Murray verður á morgun fyrsti Bretinn í 74 ár til að keppa til úrslita í einliðaleik karla á Wimbledon-mótinu í tennis. En landi hans, Jonny Marray, komst einnig í sögubækurnar. Sport 7.7.2012 12:05 Serena keppir í tveimur úrslitaleikjum í dag Það verður nóg um að vera hjá Serenu Williams í dag þar sem hún mun taka þátt í tveimur úrslitaleikjum á Wimbledon-mótinu í tennis. Sport 7.7.2012 11:54 Murray í úrslit | 74 ára bið Breta á enda Skotinn Andy Murray tryggði sér í dag sæti í úrslitum einliðaleiks karla í tennis á Wimbledon eftir sigur á Frakkanum Jo-Wilfried Tsonga í undanúrslitum. Sport 6.7.2012 17:59 Federer í úrslit eftir sigur á Djokovic Roger Federer vann í dag góðan sigur á Novak Djokovic, efsta manni heimslistans og ríkjandi Wimbledon-meistara, í undanúrslitum Wimbledon-mótsins. Sport 6.7.2012 14:41 Samdi ástarlag um tenniskappann Tsonga Breski lagahöfundurinn og söngvarinn Tom Rosenthal hefur gefið út lag sem er ástaróður til franska tenniskappans Jo Wilfried-Tsonga. Sport 5.7.2012 11:05 Williams komst í úrslit og setti met Serena Williams komst í dag í úrslit Wimbledon-mótsins í tennis með því að bera sigurorð af Victoriu Azarenku í spennandi viðureign, 6-3 og 7-6. Sport 5.7.2012 15:28 Bretar lifa í voninni eftir sigur Murray Skotinn Andy Murray tryggði sér í dag sæti í undanúrslitum í einliðaleik karla á Wimbledon-mótinu í tennis. Murray lagði Spánverjann David Ferrer að velli í fjögurra setta leik. Sport 4.7.2012 20:46 Federer og Djokovic mætast í undanúrslitum Tveir af bestu tennisleikurum heims, Roger Federer og Novak Djokovic, munu eigast við í undanúrslitum Wimbledon-mótsins þetta árið. Sport 4.7.2012 15:35 « ‹ 30 31 32 33 34 35 36 … 36 ›
Federer vann Djokovic í tveimur settum Svisslendingurinn Roger Federer, efsti maðurinn á heimslistanum í tennis, sýndi styrk sinn í dag með því að vinna Serbann Novak Djokovic í tveimur settum í úrslitaleik á Cincinnati-meistaramótinu í tennis. Sport 19.8.2012 20:48
Nadal dregur sig úr keppni á Opna bandaríska Spánverjinn Rafael Nadal verður ekki á meðal keppenda á Opna bandaríska meistaramótinu í tennis sem hefst þann 27. ágúst. Sport 16.8.2012 09:36
Djokovic stundum ekki viss um í hvaða tímabelti hann sé Serbinn Novak Djokovic fékk ekki langan tíma til að jafna sig eftir tenniskeppnina á Ólympíuleikunum í London því sömu helgi og leikunum lauk þá var hann í óða önn að tryggja sér sigur á tennismóti í Toronto í Kanada. Nú er Djokovic mættur til Cincinnati í Bandaríkjunum þar sem bíður hans annað mót. Sport 15.8.2012 17:05
Nýr Íslandsmeistari í fyrsta sinn síðan 1997 Birkir Gunnarsson úr TFK varð í gær Íslandsmeistari utanhúss í einliðaleik karla í tennis þegar hann lagði Raj Bonifacius úr Víkingi í úrslitaleik. Íris Staub úr TFK sigraði í kvennaflokki en hún lagði Önnu Soffíu Grönholm úr TFK í úrslitum. Sport 13.8.2012 10:13
Murray tókst ekki að bæta við gullverðlaunum Andy Murray og hin 18 ára Laura Robson urðu að játa sig sigruð gegn Hvít-Rússunum Max Mirnyi og Victoriu Azarenku í úrslitum tvenndarleiksins í tenniskeppni Ólympíuleikanna í dag. Sport 5.8.2012 17:55
Murray vann loks á Wimbledon | Del Potro nældi í brons Skotinn Andy Murray vann í dag gullverðlaun fyrir hönd Breta í einliðaleik karla í tenniskeppni Ólympíuleikanna. Murray hafði betur gegn Roger Federer í úrslitaleiknum. Sport 5.8.2012 15:19
Williams systur og Bryan bræður lönduðu gullinu Systurnar Serena og Venus Williams frá Bandaríkjunum tryggðu sér í dag gullverðlaun í tvíliðaleik kvenna í tenniskeppni Ólympíuleikanna. Bandaríkin gátu einnig fagnað gullverðlaunum í tvíliðaleik karla í gær þegar Bob og Mike Bryan fögnuðu sigri. Sport 5.8.2012 12:49
Williams náði loksins í Ólympíugullið í einliðaleik Serena Williams varð í dag Ólympíumeistari í einliðaleik kvenna í tennis eftir auðveldan 2-0 sigur á rússnesku tennisdrottningunni Mariu Sharapovu í úrslitaleiknum. Sport 4.8.2012 14:35
Murray í úrslit eftir sigur á Djokovic Skotinn Andy Murray tryggði sér í kvöld sæti í úrslitaleik einliðaleiks karla í tennis á Ólympíuleikunum eftir sigur á Novak Djokovic í undanúrslitum. Sport 3.8.2012 19:36
Williams mætir Sharapovu í úrslitum Serena Williams tryggði sér í dag sæti í úrslitaleik einliðaleiks kvenna í tennis á Ólympíuleikunum eftir þægilegan sigur á Victoriu Azarenku 6-1 og 6-1. Sport 3.8.2012 17:17
Sharapova nokkuð þægilega í úrslit Maria Sharapova tryggði sér í dag sæti í úrslitum einliðaleiks kvenna í tennis á Ólympíuleikunum eftir sigur á löndu sinni Mariu Kirilenko í undanúrslitum 6-2 og 6-3. Sport 3.8.2012 16:47
Federer í úrslit eftir maraþonviðureign Svisslendingurinn Roger Federer tryggði sér í dag sæti í úrslitum einliðaleiks karla í tennis á Ólympíuleikunum eftir maraþonviðureign gegn Juan Martín del Potro frá Argentínu. Sport 3.8.2012 15:51
Tæpt hjá Djokovic og Murray | Þægilegt hjá Federer Skotinn Andy Murray tryggði sér í dag sæti í átta manna úrslitum í einliðaleik karla í tenniskeppnia Ólympíuleikanna. Sport 1.8.2012 19:20
Venus úr leik en Serena áfram Venus Williams féll í dag úr leik í 3. umferð einliðaleiks kvenna í tenniskeppni Ólympíuleikanna. Williams tapaði í tveimur settum 7-6 og 7-6 gegn Angelique Kerber frá Þýskalandi. Sport 1.8.2012 18:39
Djokovic um ÓL: Ekki bara að spila fyrir sjálfan þig eins og vanalega Serbinn Novak Djokovic fór illa með Bandaríkjamanninn Andy Roddick í tenniskeppni Ólympíuleikanna í gær og er líklegur til að berjast um gullið á leikunum. Djokovic segir allt annað andrúmsloft í tenniskeppni Ólympíuleikanna en á öðrum mótum. Sport 1.8.2012 12:27
Nadal missir af Ólympíuleikunum Spænski tenniskappinn Rafael Nadal þurfti í dag að draga sig úr keppni á Ólympíuleikunum í London sem hefjast annan föstudag. Sport 19.7.2012 18:57
Murray réði ekki við tilfinningarnar Andy Murray átti mjög erfitt með sig í viðtali við BBC eftir að hafa tapað úrslitaleiknum á Wimbledon-mótinu í tennis. Sport 8.7.2012 17:38
Federer vann Wimbledon-mótið | Bið Breta lengist Roger Federer vann í dag sigur á Wimbledon-mótinu í tennis í sjöunda sinn á ferlinum. Hann vann heimamanninn Andy Murray í úrslitum og þurfa því Bretar að bíða enn lengur eftir breskum sigurvegara í einliðaleik karla. Sport 8.7.2012 17:22
Murray með væntingar bresku þjóðarinnar á herðunum Andy Murray verður í dag fyrsti Bretinn síðan 1936 sem keppir til úrslita í einliðaleik karla á Wimbledon-mótinu í tennis. Búist er við að meira en 20 milljónir Breta muni horfa á viðureignina í sjónvarpi í dag. Sport 8.7.2012 10:50
Williams-systur unnu í tvíliðaleiknum Serena Williams vann líka síðari úrslitaleikinn sinn á Wimbledon-mótinu í tennis í dag. Hún bar þá sigur úr býtum í tvíliðaleik kvenna ásamt systur sinni, Venus. Sport 7.7.2012 22:19
Loksins breskur sigur á Wimbledon Jonathan Marray varð í dag fyrsti Bretinn í 76 ár til að vinna sigur í tvíliðaleik karla á Wimbledon-mótinu í tennis. Sport 7.7.2012 21:01
Serena vann Wimbledon-mótið í fimmta sinn Serena Williams vann sitt fyrsta stórmót í tvö ár þegar hún bar sigur úr býtum á Wimbledon-mótinu í tennis í dag eftir sigur á Agnieszku Radwönsku frá Póllandi í úrslitum. Þetta var hennar fimmti sigur í einliðaleik kvenna á Wimbledon-mótinu frá upphafi. Sport 7.7.2012 15:42
Marray og Murray eru hetjur Breta Andy Murray verður á morgun fyrsti Bretinn í 74 ár til að keppa til úrslita í einliðaleik karla á Wimbledon-mótinu í tennis. En landi hans, Jonny Marray, komst einnig í sögubækurnar. Sport 7.7.2012 12:05
Serena keppir í tveimur úrslitaleikjum í dag Það verður nóg um að vera hjá Serenu Williams í dag þar sem hún mun taka þátt í tveimur úrslitaleikjum á Wimbledon-mótinu í tennis. Sport 7.7.2012 11:54
Murray í úrslit | 74 ára bið Breta á enda Skotinn Andy Murray tryggði sér í dag sæti í úrslitum einliðaleiks karla í tennis á Wimbledon eftir sigur á Frakkanum Jo-Wilfried Tsonga í undanúrslitum. Sport 6.7.2012 17:59
Federer í úrslit eftir sigur á Djokovic Roger Federer vann í dag góðan sigur á Novak Djokovic, efsta manni heimslistans og ríkjandi Wimbledon-meistara, í undanúrslitum Wimbledon-mótsins. Sport 6.7.2012 14:41
Samdi ástarlag um tenniskappann Tsonga Breski lagahöfundurinn og söngvarinn Tom Rosenthal hefur gefið út lag sem er ástaróður til franska tenniskappans Jo Wilfried-Tsonga. Sport 5.7.2012 11:05
Williams komst í úrslit og setti met Serena Williams komst í dag í úrslit Wimbledon-mótsins í tennis með því að bera sigurorð af Victoriu Azarenku í spennandi viðureign, 6-3 og 7-6. Sport 5.7.2012 15:28
Bretar lifa í voninni eftir sigur Murray Skotinn Andy Murray tryggði sér í dag sæti í undanúrslitum í einliðaleik karla á Wimbledon-mótinu í tennis. Murray lagði Spánverjann David Ferrer að velli í fjögurra setta leik. Sport 4.7.2012 20:46
Federer og Djokovic mætast í undanúrslitum Tveir af bestu tennisleikurum heims, Roger Federer og Novak Djokovic, munu eigast við í undanúrslitum Wimbledon-mótsins þetta árið. Sport 4.7.2012 15:35
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent