Draumaúrslitaleikur á opna bandaríska Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. september 2013 11:00 Novak Djokovic. Mynd/AFP Serbinn Novak Djokovic og Spánverjinn Rafael Nadal mætast í úrslitaleiknum á opna bandaríska meistaramótinu í tennis en undanúrslitaleikirnir fóru fram í nótt. Þetta eru tveir efstu menn á heimslistanum og því um draumaúrslitaleik að ræða. Úrslitaleikurinn fer fram á morgun. Rafael Nadal vann Frakkann Richard Gasquet í þremur settum í undanúrslitunum; 6-4, 7-6 og 6-2 en áður hafði Djokovic þurft að hafa fyrir því á móti Svisslendingnum Stanislas Wawrinka þar sem hann lenti tvisvar undir. Djokovic vann að lokum í fimm settum; 2-6,7-6,3-6,6-3 og 6-4. „Novak er stórkostlegur spilari. Hans árangur sýnir að hann er einn af bestum tennisspilurum sem ég hef nokkrum tíma séð. Þetta verður erfiður úrslitaleikur fyrir en vonandi verð ég klár," sagði Rafael Nadal. Novak Djokovic er kominn í úrslitin á opna bandaríska mótinu fjórða árið í röð. Þeir hafa báðir unnið risatitil á árinu og eru að spila vel. Djokovic vann opna ástralska en Nadal vann opna franska. Rafael Nadal vann opna bandaríska mótið í eina skiptið árið 2010 þegar hann vann einmitt Djokovic í úrslitleiknum; 6–4, 5–7, 6–4 og 6–2. Djokovic hefndi með því að vinna Nadal í úrslitaleiknum árið eftir en í fyrra sá Serbinn á eftir titlinum til Andy Murray sem vann Djokovic í úrslitaleiknum. Tennis Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Fleiri fréttir Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Stuðningsmenn Palace mótmæltu UEFA: „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Liverpool reynir líka við Ekitike Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Steven Gerrard orðinn afi Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Elvar Már til Póllands „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Oladipo með augastað á endurkomu Sjá meira
Serbinn Novak Djokovic og Spánverjinn Rafael Nadal mætast í úrslitaleiknum á opna bandaríska meistaramótinu í tennis en undanúrslitaleikirnir fóru fram í nótt. Þetta eru tveir efstu menn á heimslistanum og því um draumaúrslitaleik að ræða. Úrslitaleikurinn fer fram á morgun. Rafael Nadal vann Frakkann Richard Gasquet í þremur settum í undanúrslitunum; 6-4, 7-6 og 6-2 en áður hafði Djokovic þurft að hafa fyrir því á móti Svisslendingnum Stanislas Wawrinka þar sem hann lenti tvisvar undir. Djokovic vann að lokum í fimm settum; 2-6,7-6,3-6,6-3 og 6-4. „Novak er stórkostlegur spilari. Hans árangur sýnir að hann er einn af bestum tennisspilurum sem ég hef nokkrum tíma séð. Þetta verður erfiður úrslitaleikur fyrir en vonandi verð ég klár," sagði Rafael Nadal. Novak Djokovic er kominn í úrslitin á opna bandaríska mótinu fjórða árið í röð. Þeir hafa báðir unnið risatitil á árinu og eru að spila vel. Djokovic vann opna ástralska en Nadal vann opna franska. Rafael Nadal vann opna bandaríska mótið í eina skiptið árið 2010 þegar hann vann einmitt Djokovic í úrslitleiknum; 6–4, 5–7, 6–4 og 6–2. Djokovic hefndi með því að vinna Nadal í úrslitaleiknum árið eftir en í fyrra sá Serbinn á eftir titlinum til Andy Murray sem vann Djokovic í úrslitaleiknum.
Tennis Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Fleiri fréttir Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Stuðningsmenn Palace mótmæltu UEFA: „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Liverpool reynir líka við Ekitike Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Steven Gerrard orðinn afi Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Elvar Már til Póllands „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Oladipo með augastað á endurkomu Sjá meira