Djokovic á greiða leið í úrslitin Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 10. janúar 2014 18:45 Novak Djokovic. Nordic Photos/Getty Niðurröðun þeirra bestu fyrir opna ástralska meistaramótið í tennis var tilkynnt nú í morgun. Keppt er með útsláttarfyrirkomulagi en þeim 32 bestu í einliðaleik karla og kvenna er raðað svo að þeir mætist ekki fyrr en á síðari stigum keppninnar.Novak Djokovic á titil að verja í karlaflokki en hann er í hópi þeim fjórmenninga sem hafa nánast einokað titlana á stórmótum undanfarin ár. Hinir eru Rafael Nadal, Roger Federer og Andy Murray. Að venju taka 128 keppendur þátt í aðalkeppninni og er þeim skipt í tvo hópa. „Sigurvegararnir“ úr hvorum hópnum mætast svo í úrslitaleiknum. Niðurröðunin er á þann veg nú að Djokovic er í öðrum hópnum en þeir Nadal, Federer og Murray í hinum. Það skýrist af því að Murray er dottinn niður í fjórða sæti heimslistans og Federer það sjötta. Nadal er sem fyrr efstur á listanum og raðað inn sem sterkasta keppenda mótsins. Djokovic þarf þó að glíma við erfiða andstæðinga á leið sinni í úrslitin en meðal þeirra eru David Ferrer (3. sæti), Juan Marin del Potro (5. sæti) og Stanislaw Wawrinka (8. sæti)Serena Williams er efst á blaði í kvennaflokki en nánari upplýsingar um niðurröðunina má finna hér. Tennis Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Fleiri fréttir Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Sjá meira
Niðurröðun þeirra bestu fyrir opna ástralska meistaramótið í tennis var tilkynnt nú í morgun. Keppt er með útsláttarfyrirkomulagi en þeim 32 bestu í einliðaleik karla og kvenna er raðað svo að þeir mætist ekki fyrr en á síðari stigum keppninnar.Novak Djokovic á titil að verja í karlaflokki en hann er í hópi þeim fjórmenninga sem hafa nánast einokað titlana á stórmótum undanfarin ár. Hinir eru Rafael Nadal, Roger Federer og Andy Murray. Að venju taka 128 keppendur þátt í aðalkeppninni og er þeim skipt í tvo hópa. „Sigurvegararnir“ úr hvorum hópnum mætast svo í úrslitaleiknum. Niðurröðunin er á þann veg nú að Djokovic er í öðrum hópnum en þeir Nadal, Federer og Murray í hinum. Það skýrist af því að Murray er dottinn niður í fjórða sæti heimslistans og Federer það sjötta. Nadal er sem fyrr efstur á listanum og raðað inn sem sterkasta keppenda mótsins. Djokovic þarf þó að glíma við erfiða andstæðinga á leið sinni í úrslitin en meðal þeirra eru David Ferrer (3. sæti), Juan Marin del Potro (5. sæti) og Stanislaw Wawrinka (8. sæti)Serena Williams er efst á blaði í kvennaflokki en nánari upplýsingar um niðurröðunina má finna hér.
Tennis Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Fleiri fréttir Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Sjá meira