Frjálsar íþróttir

Fréttamynd

Aftur ellefta í Lundúnum

Ásdís Hjálmsdóttir lenti í 11. sæti í úrslitum í spjótkasti á HM í frjálsum íþróttum sem fer fram á Lundúnaleikvanginum, sama velli og hún keppti á á Ólympíuleikunum fyrir fimm árum. Þá varð hún líka í 11. sæti.

Sport
Fréttamynd

Ásdís ellefta í úrslitum

Ásdís Hjálmsdóttir endaði í 11. sæti í úrslitum í spjótkasti á HM í frjálsum íþróttum sem fer fram á Lundúnaleikvanginum.

Sport
Fréttamynd

Ásdís: Markmiðinu náð

Ásdís Hjálmsdóttir komst í úrslit í spjótkasti á HM í frjálsum íþróttum sem fram fer í London en hún sagði markmiði sínu hafa verið náð í samtali við Kjartan Atla Kjartansson í kvöldfréttum Stöðvar 2.

Sport
Fréttamynd

Ásdís komin í úrslit

Ásdís Hjálmsdóttir er komin í úrslit í spjótkasti á HM í frjálsum íþróttum sem fer nú fram í London.

Sport
Fréttamynd

Magnaður Farah vann enn og aftur gull

Mo Farah, sigursælasti frjálsíþróttamaður Breta frá upphafi, bar sigur úr býtum í 10 þúsund metra hlaupi í spennandi hlaupi á HM á heimavelli hans í London.

Sport
Fréttamynd

Við verðum hrikaleg eftir ár og ennþá betri eftir fimm ár

ÍR-ingar sóttu bikarinn á heimavöll erkifjenda sinna í FH um helgina og komu í veg fyrir að FH-ingum tækist að verja bikarinn á heimavelli. FH hefði getað unnið bikarinn í tuttugasta sinn en þess í stað hafa ÍR-ingar nú unnið fimm fleiri bikarmeistaratitla en FH í 51 árs sögu Bikarkeppni FRÍ.

Sport
Fréttamynd

ÍR sigraði bikarkeppni FRÍ

Bikarkeppni FRÍ fór fram í dag í Hafnafirði. Keppt var í 18 greinum í dag, 9 karlagreinum og 9 kvennagreinum. ÍR-ingar stóðu uppi sem sigurvegarar eftir æsispennandi keppni.

Sport
Fréttamynd

Bikardagur í Kaplakrika í dag

Tvölfalt bikareinvígi verður á milli FH og Breiðholtsins í Krikanum í dag þegar undanúrslit Borgunar­bikarsins í knattspyrnu karla og 51. bikarkeppni FRÍ fara fram á sama stað og á sama tíma.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Aníta fékk silfur í Póllandi

Aníta Hinriksdóttir keppti til úrslita í 800 m hlaupi á Evrópumóti 23 ára og yngri í frjálsum íþróttum og hreppti annað sætið í æsispennandi hlaupi

Sport
Fréttamynd

Arna Stefanía komst í úrslit

Arna Stefanía Guðmundsdóttir komst í úrslit í 400 metra grindahlaupi kvenna á Evrópumóti U23 ára í frjálsum íþróttum.

Sport