Icesave

Fréttamynd

Kveðum burt leiðindin

Sama hvað gerist á laugardaginn: Ekkert íslenskt barn fer í breska kolanámu, og hákarlarnir sigla áfram sinn sjó. Kostirnir eru einfaldlega ekki himnaríki og helvíti. Samt skiptir þjóðaratkvæðagreiðslan miklu máli.

Skoðun
Fréttamynd

Að semja eða svíkja

Erlendir lánveitendur íslenskra banka og fyrirtækja hafa nú þegar tapað milli 7 og 10 þúsund milljörðum króna á því að treysta Íslendingum fyrir fjármunum.

Skoðun
Fréttamynd

Að bera fyrir sig börn

Umræðan um Icesave hefur reynst frjó að einu – og aðeins einu – leyti: hjá sumum virðist hún alltaf enda með barni.

Skoðun
Fréttamynd

Meirihlutinn hafnar Icesave

Meirihluti landsmanna ætlar að hafna Icesave-samningunum í þjóðaratkvæðagreiðslunni á laugardag samkvæmt nýrri skoðanakönnun Fréttablaðsins. Alls sögðust 54,8 prósent þeirra sem afstöðu tóku ætla að hafna lögunum en 45,2 prósent sögðust ætla að samþykkja þau.

Innlent
Fréttamynd

Ég segi já

Haustið 2008 inntu bresk og hollensk stjórnvöld af hendi tilteknar greiðslur til þeirra sem áttu innstæður á Icesave–reikningunum í útibúum Landsbankans í Bretlandi og Hollandi.

Skoðun
Fréttamynd

Elítusjónarmiðin

Því er gjarnan haldið fram í umræðum um Icesave-samninginn að það sé ósanngjarnt að skattgreiðendur þurfi að greiða skuldir sem einkaaðilar stofnuðu til.

Fastir pennar
Fréttamynd

Óvinsældir stjórnarinnar skila sér í neii

"Stjórnarflokkarnir eru að tapa gríðarlegu fylgi á sama tíma og Icesave-nei-ið virðist vera í uppsveiflu. Þannig að það virðist vera einhver tilhneiging þar, en maður skyldi hafa einhvern fyrirvara á því,“ segir Birgir Guðmundsson, stjórnmálafræðingur við Háskólann á Akureyri, um nýja skoðanakönnun um fylgi stjórnmálaflokkanna og afstöðu almennings til Icesave-laganna.

Innlent
Fréttamynd

Jóhanna og Dagur gefa flokksmönnum línuna

„Hafni íslenska þjóðin samningnum mun það ekki verða til þess að deilan hverfi heldur eru allar líkur á því að deilan harðni og að framtíðarhagsmunum þjóðarinnar verði þar með stefnt í tvísýnu,“ segja Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra og formaður Samfylkingarinnar, og Dagur B. Eggertsson, varaformaður Samfylkingarinnar, í tölvubréfi til flokksmanna.

Innlent
Fréttamynd

Meirihlutinn vill fella Icesave

Icesave samningarnir verða felldir í þjóðaratkvæðagreiðslu á laugardag. Tæplega fimmtíu og sjö prósent þjóðarinnar ætla að segja nei samkvæmt nýrri könnun Stöðvar 2. Algjör umsnúningur hefur orðið í afstöðu fólks til málsins á nokkrum vikum.

Innlent
Fréttamynd

Lágmörkum áhættu og segjum NEI

Alþingi Íslendinga samþykkti nýverið lög til heimildar á staðfestingu nýjustu Icesave-samninganna en forseti lýðveldisins synjaði þeim staðfestingar. Gengur þjóðin því til atkvæðagreiðslu um lögin nk. laugardag, þann 9. apríl.

Skoðun
Fréttamynd

Um 5% kjósenda eru með erlent lögheimili

Kjósendur með lögheimili erlendis í kosningunum um Icesave á laugardaginn eru 11.608 eða 5,0% heildarinnar og hefur þeim fjölgað um 1.667 frá síðustu alþingiskosningum eða um 16,8%.

Innlent
Fréttamynd

Icesave 5. hluti: Óvissa um minnihluta eigna þrotabúsins

Mat á eignum þrotabús Landsbankans skiptir höfuðmáli þegar reynt er að meta hversu há upphæð gæti fallið á íslenska skattgreiðendur vegna Icesave. Í eignasafninu leynast hundruð milljarða í reiðufé, útlánum og í hlutabréfum í félögum á borð við verslunarkeðjuna Iceland Foods.

Innlent
Fréttamynd

Icesave 1. hluti: Svo einfalt í fyrstu

Icesave, sem byrjaði sem saklaus leið Landsbankans til að fjármagna sig, snerist við hrunið upp í andhverfu sína og er eitt flóknasta og erfiðasta viðfangsefni sem þjóðin hefur tekist á við.

Innlent
Fréttamynd

Icesave 6.hluti: ESA telur skyldur Íslendinga skýrar

Líkur verða að teljast á að Ísland myndi tapa máli sem rekið yrði fyrir EFTA-dómstólnum vegna Icesave-deilunnar. Skiptar skoðanir eru um málið meðal lögmanna. Álit ESA er að með afstöðu sinni brjóti Ísland í bága við EES-samninginn. Fyrstu skrefin í málarekstri ESA hafa þegar verið tekin. Næstu skref verða tekin felli þjóðin nýjan Icesave-samning í atkvæðagreiðslunni næsta laugardag.

Innlent
Fréttamynd

Icesave 4. hluti: Í höftum virðist áhættan lítil

Kostnaður vegna Icesave getur aukist eða minnkað í samræmi við gengisþróun krónunnar. Yfirlýsingar Seðlabankans um hvernig staðið verður að losun gjaldeyrishafta draga þó úr líkum á að gengið hafi veruleg áhrif. Verði Icesave samþykkt er málið talið úr sögunni að mestu eftir tvö ár, en þá verða enn eftir önnur tvö ár í gjaldeyrishöftum.

Innlent
Fréttamynd

Skuldir óreiðumanna

Tvær fullyrðingar um Icesave eru endurteknar daglega og oft á dag til að réttlæta nei í þjóðaratkvæðagreiðslunni. Hvorug fullyrðingin stenst skoðun, eins og nú verður sýnt fram á:

Skoðun
Fréttamynd

Icesave 7. hluti: Lítill hluti kostnaðar við hrun bankanna

Standist áætlun samninganefndar Íslands vegna Icesave mun 32 milljarða króna kostnaður falla á ríkissjóð samþykki landsmenn Icesave-samninginn næsta laugardag. Þótt sú upphæð sé há í flestu samhengi bliknar hún í samanburði við annan kostnað ríkisins vegna bankahrunsins.

Innlent
Fréttamynd

Siðaðra þjóða háttur

Þegar fulltrúar allra helstu flokka sameinuðust um að skipa nýja samninganefnd um Icesave vorið 2010 gátu landsmenn verið vissir um að í nefndinni væru þeir menn sem best myndu halda á málstað Íslands. Færustu lögmenn sem vöruðu við undanslætti fyrri samninga.

Skoðun
Fréttamynd

Æseifskviða

Grunnurinn að Icesave-deilunni er sú einfalda staðreynd að þegar eigum þrotabús Landsbankans var ráðstafað var það gert þannig að útkoman varð hagstæðari fyrir þá sem áttu innlánsreikninga á Íslandi en í Bretlandi eða Hollandi.

Skoðun
Fréttamynd

Fyrstu tölur verða klárar fyrir ellefu

Von er á fyrstu tölum úr þjóðaratkvæðagreiðslunni um Icesave-samninginn á laugardag fyrir klukkan ellefu um kvöldið. Þær munu líkast til koma úr Norðausturkjördæmi, ef marka má orð formanns yfirkjörstjórnar kjördæmisins en hann er sá eini sem segist sannfærður um að hægt verði að kynna tölur fyrir þann tíma.

Innlent
Fréttamynd

Ekki samið til langs tíma falli Icesave

Ólíklegt er að takist að ganga endanlega frá kjarasamningum fyrir helgi, jafnvel þótt stjórnvöld verði við öllum kröfum aðila vinnumarkaðarins. Samtök atvinnulífsins treysta sér ekki til að samþykkja kjarasamninga til þriggja ára, ef Icesave samningarnir verða felldir á laugardag, vegna þeirrar óvissu sem þá verði uppi í efnahagsmálum.

Innlent
Fréttamynd

Stefna á að ljúka talningu klukkan tvö

Gert er ráð fyrir að talningu í Icesave kosningunni ljúki aðfaranótt sunnudagsins um klukkan tvö. Talning mun hefjast klukkan tíu um kvöldið, þegar kjörfundi lýkur. Búast má við því að fyrstu tölur verði birtar í Reykjavíkurkjördæmum eftir klukkan ellefu, samkvæmt upplýsingum frá yfirkjörstjórnum.

Innlent
Fréttamynd

Moody's og lánshæfismat Íslands

Moody‘s hefur gefið út umfjöllun um líkleg áhrif niðurstöðu úr Icesave-þjóðaratkvæðagreiðslu á lánshæfismat íslenska ríkisins og er til hennar vitnað í fréttum af fjármögnun Landsvirkjunar.

Skoðun
Fréttamynd

Icesave-atriðin 10

Við borgum allt: Samkvæmt nýjustu samningsdrögum taka Íslendingar að sér að bæta Bretum og Hollendingum allt tjón þeirra vegna Icesave með vöxtum.

Skoðun