Bergsteinn Sigurðsson Brókin sem breytti lífi mínu Fátt þykir mér hvimleiðara á þessari kringlu sem við búum á en að fara í Kringluna. Verst af öllu eru fatakaupin, því þótt vissulega sé gaman að vera nýskæddur er umstangið sem því fylgir yfirleitt til ama. Fastir pennar 10.6.2013 16:50 Lækhóran - listin að höfða til allra Hér er pistill sem höfðar til allra: Eineltisseggurinn Egill "Gillzenegger“ Einarsson er þekktur fyrir framlag sitt til klámvæðingar, staðalímynda og botnlausrar kvenfyrirlitningar. En nú hafa femínistar, eða ætti maður kannski að segja femínasistar, fellt grímuna og heimta blóð. Bakþankar 30.11.2012 16:15 Við lesbíurnar Hvað er húmor? Um aldir alda hafa spakir menn spurt þessarar spurningar og sýnist sitt hverjum. Í mínum huga er húmor það sem gerir lífið þess virði að lifa, aromatið í tilverunni ef svo má að orði komast. Ég þyki gamansamur maður og hef í gegnum tíðina farið með gamanmál á mannamótum. Án þess að ég sé að hreykja mér hefur þetta mælst svo vel fyrir að ég hef smám saman verið að færa mig upp á skaftið og taka að mér stærri "gigg" eins og þeir kalla þetta í "bransanum". Bakþankar 17.11.2012 10:03 Gróðastían Smálánafyrirtæki hafa verið í fréttum upp á síðkastið. Að dæma virðast þar á ferð fyrsta flokks skítapésar sem gera sér far um að maka krókinn á kostnað þeirra sem minna mega sín. Bakþankar 22.8.2012 17:51 Í stjörnuþokunni Hvenær mun hér á Íslandi rísa stjörnusambandsstöð?“ spurði trúbadorinn Insól í frægu lagi um árið. Og nú er einmitt lag því á Íslandi er sægur af stjörnum – Hollywoodstjörnum það er að segja, í slíkri þyrpingu að stappar nærri íbúafjölda á Þingeyri. Bakþankar 19.7.2012 17:21 Umræðan um umræðuna Íslendingar eru ekki sammála um margt en ég hugsa að 99 prósent landsmanna séu sammála um það að íslensk umræðuhefð sé ömurleg. Ég hef ekki tölu á öllum þeim pistlum, statusum og kommentum sem ég hef lesið um hvað umræðan sé vond; að við séum sífellt að karpa um aukaatriði, fara í boltann en ekki manninn, færa ekki rök fyrir máli okkar og svo er smiðshöggið rekið með tilvitnun í það sem Halldór Laxness sagði um kjarna málsins. Allt má þetta sjálfsagt til sanns vegar færa. Hins vegar er umhugsunarefni hvers vegna umræðuhefð sem svo mikil og víðtæk óánægja ríkir um er stunduð af jafn miklu kappi og raun ber vitni. Bakþankar 28.6.2012 16:37 Þeir fiska ekki sem kóa Einu sinni vann ég á stað þar sem yfirmaðurinn var tuddi. Við erum að tala um hreinræktaðan búra, sem hafði forframast langt umfram hæfileika, menntun og getu í skjóli ættartengsla. Eins og títt er með þessar manngerðir var okkar maður jafnan að drepast úr minnimáttarkennd og hafði horn í síðu þeirra sem stóðu honum framar á einhverju sviði, til dæmis þá sem kunnu á tölvu eða skildu ensku. Mest fóru þó í taugarnar á honum þeir sem sýndu frumkvæði og höfðu hugmyndir sem voru á skjön við hans um hvernig hlutirnir ættu að ganga fyrir sig. Þá fyrst fannst honum valdi sínu ógnað og fjandinn varð laus. Bakþankar 7.6.2012 20:11 Tilvistarbætur Ég hjó eftir sitthvorri fréttinni um tengd efni í gær. Sú fyrri var um að samtök stuðningsmanna aðildar Íslands að ESB hefðu látið útbúa reiknivél þar sem hægt er að bera saman húsnæðislán á Íslandi og í evruríki. Bakþankar 22.5.2012 18:39 Grænir eru dalir þínir Elliðaárdalurinn komst í brennidepil í fyrradag þegar greint var frá því að fulltrúar Vinstri grænna í borginni legðust gegn því að leikfimistöðin Boot Camp – eða Bússubúðir eins og kollegi minn kýs að þýða það – fengi þar æfingaaðstöðu. Telur flokkurinn ekki fara "vel á því að koma fyrir á þessu svæði líkamsrækt með herbúðasniði, hávaða og yfirbragði sem því fylgir, bílastæðaþröng og mikilli umferð bíla“ og vill finna húsum á svæðinu "heppilegra hlutverk í sátt við mannlíf, sögu og náttúrulegt umhverfi“. Bakþankar 8.5.2012 16:47 Hversdagshelförin Það á ekki af okkur Íslendingum að ganga. Rúmum þremur árum eftir hrun er andrúmsloftið orðið svo lævi blandið að leita þarf allt aftur til Þýskalands nasismans til að finna annað eins. Bakþankar 17.4.2012 16:52 Hált í hvoru Þegar Jón Gnarr varð borgarstjóri biðu margir í ofvæni eftir því hvernig hann myndi spjara sig á hinu "pólitíska svelli“. Enginn meinti það bókstaflega en sú er engu að síður orðin raunin; hið pólitíska svell er orðið að áþreifanlegum veruleika í Reykjavík, undir brakandi kliði í brotnum mjöðmum og undnum hnjám. Bakþankar 10.1.2012 22:02 Fögnum með báða fætur á jörðinni "Við erum eiginlega dálítið hátt uppi, það er svo gaman að vera til hérna," segir Kristín Steinsdóttir, formaður Rithöfundasambands Íslands, um Bókamessuna í Frankfurt í samtali við Fréttablaðið í dag. Ekki er nema von að íslenskir höfundar og útgefendur svífi um á bleiku skýi þessi dægrin, enda hafa þeir verið miðpunktur athyglinnar á einni áhrifamestu bókakaupstefnu heims. Fræjunum hefur verið sáð og nú bíðum við uppskerunnar. Fastir pennar 14.10.2011 21:36 Bókauppskeran Meðbyr er með íslensku bókmenntalífi þessi dægrin. Reykjavík var á dögunum valin ein af bókmenntaborgum Unesco, en það býður upp á mikla möguleika til grasrótarstarfs; fjöldi merkra rithöfunda lagði leið sína á nýafstaðna Bókmenntahátíð í Reykjavík; fram undan er bókamessan í Frankfurt þar sem Ísland verður heiðursgestur; Gyrðir Elíasson tekur við Bókmenntaverðlaunum Norðurlandaráðs í Kaupmannahöfn í nóvember; að ógleymdu hinu árlega jólabókaflóði, en fyrstu bárur þess falla nú þegar að landi. Fastir pennar 16.9.2011 21:41 Gosið og kvótinn Vestmannaeyjar eru rótgróinn útgerðarbær sem á allt sitt undir auðlindum hafsins. Því er rétt að leggja við eyrun þegar forsvarsmenn bæjarfélagsins tjá sig um hvernig nýtingu þeirra auðlinda skuli háttað. Í fyrradag lagði bæjarráð Vestmannaeyja fram umsögn um frumvarp ríkisstjórnarinnar um breytingar á fiskveiðistjórnunarlögum. Þar kemur fram að verði frumvarpið samþykkt muni það ríða útgerðarfyrirtækjum í bænum á slig og valda svo mikilli fólksfækkun að ekki "verður séð að aðrir viðburðir í sögu byggðar í Vestmannaeyjum muni hafa áður haft viðlík áhrif á samfélag Eyjamanna nema ef til vill eldgosið 1973 og Tyrkjaránið 1627". Fastir pennar 31.8.2011 22:43 Uppáhaldssynir og olnbogabörn Fjölmiðlar ræddu við Elliða Vignisson, bæjarstjóra í Vestmannaeyjum, af tveimur ólíkum tilefnum fyrir helgi. Annars vegar ræddi Pressan við hann vegna árlegs golfmóts knattspyrnumannsins Hermanns Hreiðarssonar. "Það er gaman að sjá menn sem eru mótaðir af samfélaginu í Eyjum koma og gefa til baka,“ sagði bæjarstjórinn stoltur. "Hermann er einn af okkar uppáhaldssonum.“ Fastir pennar 3.7.2011 22:38 Hlutskipti sprautufíkla og útbreiðsla læknadóps: Ömurleg þróun Undanfarna viku hefur Kastljós RÚV, í samstarfi við Jóhannes Kr. Kristjánsson fréttamann, birt úttekt á hlutskipti ungra fíkla á Íslandi og útbreiðslu svonefnds læknadóps þeirra á meðal. Fastir pennar 26.5.2011 22:38 Fréttir úr sortanum Ógæfu Íslands verður allt að vopni, æpti ég upp yfir mig í gær þegar ég horfði á fréttir úr sortanum á Kirkjubæjarklaustri og nágrenni. „Fyrst hrunið með tilheyrandi kaupmáttarrýrnun, Bakþankar 23.5.2011 19:18 Tandurhrein blekking Á dögunum sótti ég námskeið ásamt norrænum kollegum mínum í New York. Meðal staða sem við heimsóttum í ferðinni var Scandinavian House, stofnun sem vinnur að framgangi norrænnar menningar vestra. Bakþankar 9.5.2011 21:58 Ljósmóðirin Bakþankar 14.4.2011 20:07 Búum til börn Einu sinni setti enskur heimspekingur fram þá tilgátu að við fæðingu væri manneskjan óskrifað blað. Um helgina setti Kristín Ástgeirsdóttir, framkvæmdastýra Jafnréttisstofu, fram þá tilgátu í samtali við fréttastofu RÚV að við fæðingu Bakþankar 29.3.2011 09:17 Vel flutt Stundum er sagt að stjórnmál séu list hins mögulega. Að sama skapi eru flutningar list hins flytjanlega. Hryggjarstykkið í flutningum er vitaskuld flutningsteymið. Mundu að sama hversu stóra hönk þú átt upp í bakið á vinum þínum munu þeir ósjálfrátt leiða Bakþankar 16.3.2011 09:23 Sjónarhornið úr sollinum Undanfarinn áratug eða svo hefur póstnúmerið alræmda hundrað og einn verið minn heimavöllur. Síðastliðinn þrjú ár hef ég meira að segja búið í sjálfu hjarta sollsins: Hverfisgötu. Samkvæmt vinsælli forskrift ætti ég því væntanlega að vera ullardúðuð listaspíra á styrkjum (lesist bótum), sem sökum lattéþambs og hugvísindamenntunar hefur bjagað skynbragð á nýtingu náttúruauðlinda og efnahagsstjórn. Að viðbættri nálægðinni við Hverfisgötu má að auki teljast líklegt að ég stundi vændi til að fjármagna fíkn mína í morfínlyf. Bakþankar 1.3.2011 09:30 Siðlegt en löglaust Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra hefur legið undir ámæli eftir að Hæstiréttur ógilti ákvörðun hennar um að neita að staðfesta aðalskipulag Flóahrepps. Viðbrögð Svandísar og samherja hennar hafa verið á þá leið að Bakþankar 15.2.2011 22:43 Í háskólanum Eftir um það bil sjö ára hlé er ég byrjaður aftur í háskóla. Sem er indælt. Það er gaman í tímum og kaffið á Háskólatorgi ódýrt. Einn ókosturinn við vorönnina er hins ve Bakþankar 31.1.2011 20:53 Að halla réttu máli Það þarf ekki hallamál til að sjá hversu skökk umræðan hefur verið um tæplega fjögurra ára gamlan pistil Höllu Gunnarsdóttur um Bakþankar 17.1.2011 22:17 Runk hugarfars Stærsta vandamál Íslendinga er án nokkurs vafa yfirþyrmandi skortur á auðmýkt og sjálfsgagnrýni. Betur og betur er að koma í ljós að Íslendingar eru ótrúlega sjálfhverfar smásálir, sem eru ófærar um að líta í eigin barm. Ein ógeðslegasta birtingarmynd Bakþankar 4.1.2011 09:14 Bókmenntaárið: Blautlegt svarbréf og blóðljóð Gerðar Þrátt fyrir kreppu dregur lítið sem ekkert úr bókaflóðinu fyrir hver jól. Hér verður skyggnst yfir hvað skolaði á fjörur okkar í ár. Fastir pennar 3.1.2011 15:22 Ástin á tímum kaloríunnar Á vefnum bleikt.is, sem helgaður er samskiptum kynjanna, birtist á dögunum viðtal við „einn eftirsóttasta piparsvein landsins“. Bakþankar 16.12.2010 16:13 Annað herbergi í sama húsi Um helgina horfði ég á son minn spila fótbolta í Keflavík. Að mótinu loknu þurftum við að endasendast í Vesturbæinn. Ferðin tók 42 mínútur á löglegum hámarkshraða. Í kjölfarið fór ég að hugsa: til hvers í ósköpunum erum við með flugvöll í Reykjavík þegar það er annar flugvöllur í 40 mínútna fjarlægð? Bakþankar 26.11.2010 09:37 Gnarrzenegger Eitt af öndvegisverkum kvikmyndasögunnar komst óvænt í Kastljósið á mánudagskvöld, þegar Jón Gnarr líkti sér við óvættinn úr kvikmyndinni Pretador. Della, sagði Brynja Þorgeirsdóttir, en dokum við – þegar betur er að gáð reynist þessi líking hafa heilmikið kjöt á beinunum. Fyrir utan það að borgarstjórinn misskilur hlutverk sitt innan hennar. Bakþankar 11.11.2010 18:27 « ‹ 1 2 3 4 … 4 ›
Brókin sem breytti lífi mínu Fátt þykir mér hvimleiðara á þessari kringlu sem við búum á en að fara í Kringluna. Verst af öllu eru fatakaupin, því þótt vissulega sé gaman að vera nýskæddur er umstangið sem því fylgir yfirleitt til ama. Fastir pennar 10.6.2013 16:50
Lækhóran - listin að höfða til allra Hér er pistill sem höfðar til allra: Eineltisseggurinn Egill "Gillzenegger“ Einarsson er þekktur fyrir framlag sitt til klámvæðingar, staðalímynda og botnlausrar kvenfyrirlitningar. En nú hafa femínistar, eða ætti maður kannski að segja femínasistar, fellt grímuna og heimta blóð. Bakþankar 30.11.2012 16:15
Við lesbíurnar Hvað er húmor? Um aldir alda hafa spakir menn spurt þessarar spurningar og sýnist sitt hverjum. Í mínum huga er húmor það sem gerir lífið þess virði að lifa, aromatið í tilverunni ef svo má að orði komast. Ég þyki gamansamur maður og hef í gegnum tíðina farið með gamanmál á mannamótum. Án þess að ég sé að hreykja mér hefur þetta mælst svo vel fyrir að ég hef smám saman verið að færa mig upp á skaftið og taka að mér stærri "gigg" eins og þeir kalla þetta í "bransanum". Bakþankar 17.11.2012 10:03
Gróðastían Smálánafyrirtæki hafa verið í fréttum upp á síðkastið. Að dæma virðast þar á ferð fyrsta flokks skítapésar sem gera sér far um að maka krókinn á kostnað þeirra sem minna mega sín. Bakþankar 22.8.2012 17:51
Í stjörnuþokunni Hvenær mun hér á Íslandi rísa stjörnusambandsstöð?“ spurði trúbadorinn Insól í frægu lagi um árið. Og nú er einmitt lag því á Íslandi er sægur af stjörnum – Hollywoodstjörnum það er að segja, í slíkri þyrpingu að stappar nærri íbúafjölda á Þingeyri. Bakþankar 19.7.2012 17:21
Umræðan um umræðuna Íslendingar eru ekki sammála um margt en ég hugsa að 99 prósent landsmanna séu sammála um það að íslensk umræðuhefð sé ömurleg. Ég hef ekki tölu á öllum þeim pistlum, statusum og kommentum sem ég hef lesið um hvað umræðan sé vond; að við séum sífellt að karpa um aukaatriði, fara í boltann en ekki manninn, færa ekki rök fyrir máli okkar og svo er smiðshöggið rekið með tilvitnun í það sem Halldór Laxness sagði um kjarna málsins. Allt má þetta sjálfsagt til sanns vegar færa. Hins vegar er umhugsunarefni hvers vegna umræðuhefð sem svo mikil og víðtæk óánægja ríkir um er stunduð af jafn miklu kappi og raun ber vitni. Bakþankar 28.6.2012 16:37
Þeir fiska ekki sem kóa Einu sinni vann ég á stað þar sem yfirmaðurinn var tuddi. Við erum að tala um hreinræktaðan búra, sem hafði forframast langt umfram hæfileika, menntun og getu í skjóli ættartengsla. Eins og títt er með þessar manngerðir var okkar maður jafnan að drepast úr minnimáttarkennd og hafði horn í síðu þeirra sem stóðu honum framar á einhverju sviði, til dæmis þá sem kunnu á tölvu eða skildu ensku. Mest fóru þó í taugarnar á honum þeir sem sýndu frumkvæði og höfðu hugmyndir sem voru á skjön við hans um hvernig hlutirnir ættu að ganga fyrir sig. Þá fyrst fannst honum valdi sínu ógnað og fjandinn varð laus. Bakþankar 7.6.2012 20:11
Tilvistarbætur Ég hjó eftir sitthvorri fréttinni um tengd efni í gær. Sú fyrri var um að samtök stuðningsmanna aðildar Íslands að ESB hefðu látið útbúa reiknivél þar sem hægt er að bera saman húsnæðislán á Íslandi og í evruríki. Bakþankar 22.5.2012 18:39
Grænir eru dalir þínir Elliðaárdalurinn komst í brennidepil í fyrradag þegar greint var frá því að fulltrúar Vinstri grænna í borginni legðust gegn því að leikfimistöðin Boot Camp – eða Bússubúðir eins og kollegi minn kýs að þýða það – fengi þar æfingaaðstöðu. Telur flokkurinn ekki fara "vel á því að koma fyrir á þessu svæði líkamsrækt með herbúðasniði, hávaða og yfirbragði sem því fylgir, bílastæðaþröng og mikilli umferð bíla“ og vill finna húsum á svæðinu "heppilegra hlutverk í sátt við mannlíf, sögu og náttúrulegt umhverfi“. Bakþankar 8.5.2012 16:47
Hversdagshelförin Það á ekki af okkur Íslendingum að ganga. Rúmum þremur árum eftir hrun er andrúmsloftið orðið svo lævi blandið að leita þarf allt aftur til Þýskalands nasismans til að finna annað eins. Bakþankar 17.4.2012 16:52
Hált í hvoru Þegar Jón Gnarr varð borgarstjóri biðu margir í ofvæni eftir því hvernig hann myndi spjara sig á hinu "pólitíska svelli“. Enginn meinti það bókstaflega en sú er engu að síður orðin raunin; hið pólitíska svell er orðið að áþreifanlegum veruleika í Reykjavík, undir brakandi kliði í brotnum mjöðmum og undnum hnjám. Bakþankar 10.1.2012 22:02
Fögnum með báða fætur á jörðinni "Við erum eiginlega dálítið hátt uppi, það er svo gaman að vera til hérna," segir Kristín Steinsdóttir, formaður Rithöfundasambands Íslands, um Bókamessuna í Frankfurt í samtali við Fréttablaðið í dag. Ekki er nema von að íslenskir höfundar og útgefendur svífi um á bleiku skýi þessi dægrin, enda hafa þeir verið miðpunktur athyglinnar á einni áhrifamestu bókakaupstefnu heims. Fræjunum hefur verið sáð og nú bíðum við uppskerunnar. Fastir pennar 14.10.2011 21:36
Bókauppskeran Meðbyr er með íslensku bókmenntalífi þessi dægrin. Reykjavík var á dögunum valin ein af bókmenntaborgum Unesco, en það býður upp á mikla möguleika til grasrótarstarfs; fjöldi merkra rithöfunda lagði leið sína á nýafstaðna Bókmenntahátíð í Reykjavík; fram undan er bókamessan í Frankfurt þar sem Ísland verður heiðursgestur; Gyrðir Elíasson tekur við Bókmenntaverðlaunum Norðurlandaráðs í Kaupmannahöfn í nóvember; að ógleymdu hinu árlega jólabókaflóði, en fyrstu bárur þess falla nú þegar að landi. Fastir pennar 16.9.2011 21:41
Gosið og kvótinn Vestmannaeyjar eru rótgróinn útgerðarbær sem á allt sitt undir auðlindum hafsins. Því er rétt að leggja við eyrun þegar forsvarsmenn bæjarfélagsins tjá sig um hvernig nýtingu þeirra auðlinda skuli háttað. Í fyrradag lagði bæjarráð Vestmannaeyja fram umsögn um frumvarp ríkisstjórnarinnar um breytingar á fiskveiðistjórnunarlögum. Þar kemur fram að verði frumvarpið samþykkt muni það ríða útgerðarfyrirtækjum í bænum á slig og valda svo mikilli fólksfækkun að ekki "verður séð að aðrir viðburðir í sögu byggðar í Vestmannaeyjum muni hafa áður haft viðlík áhrif á samfélag Eyjamanna nema ef til vill eldgosið 1973 og Tyrkjaránið 1627". Fastir pennar 31.8.2011 22:43
Uppáhaldssynir og olnbogabörn Fjölmiðlar ræddu við Elliða Vignisson, bæjarstjóra í Vestmannaeyjum, af tveimur ólíkum tilefnum fyrir helgi. Annars vegar ræddi Pressan við hann vegna árlegs golfmóts knattspyrnumannsins Hermanns Hreiðarssonar. "Það er gaman að sjá menn sem eru mótaðir af samfélaginu í Eyjum koma og gefa til baka,“ sagði bæjarstjórinn stoltur. "Hermann er einn af okkar uppáhaldssonum.“ Fastir pennar 3.7.2011 22:38
Hlutskipti sprautufíkla og útbreiðsla læknadóps: Ömurleg þróun Undanfarna viku hefur Kastljós RÚV, í samstarfi við Jóhannes Kr. Kristjánsson fréttamann, birt úttekt á hlutskipti ungra fíkla á Íslandi og útbreiðslu svonefnds læknadóps þeirra á meðal. Fastir pennar 26.5.2011 22:38
Fréttir úr sortanum Ógæfu Íslands verður allt að vopni, æpti ég upp yfir mig í gær þegar ég horfði á fréttir úr sortanum á Kirkjubæjarklaustri og nágrenni. „Fyrst hrunið með tilheyrandi kaupmáttarrýrnun, Bakþankar 23.5.2011 19:18
Tandurhrein blekking Á dögunum sótti ég námskeið ásamt norrænum kollegum mínum í New York. Meðal staða sem við heimsóttum í ferðinni var Scandinavian House, stofnun sem vinnur að framgangi norrænnar menningar vestra. Bakþankar 9.5.2011 21:58
Búum til börn Einu sinni setti enskur heimspekingur fram þá tilgátu að við fæðingu væri manneskjan óskrifað blað. Um helgina setti Kristín Ástgeirsdóttir, framkvæmdastýra Jafnréttisstofu, fram þá tilgátu í samtali við fréttastofu RÚV að við fæðingu Bakþankar 29.3.2011 09:17
Vel flutt Stundum er sagt að stjórnmál séu list hins mögulega. Að sama skapi eru flutningar list hins flytjanlega. Hryggjarstykkið í flutningum er vitaskuld flutningsteymið. Mundu að sama hversu stóra hönk þú átt upp í bakið á vinum þínum munu þeir ósjálfrátt leiða Bakþankar 16.3.2011 09:23
Sjónarhornið úr sollinum Undanfarinn áratug eða svo hefur póstnúmerið alræmda hundrað og einn verið minn heimavöllur. Síðastliðinn þrjú ár hef ég meira að segja búið í sjálfu hjarta sollsins: Hverfisgötu. Samkvæmt vinsælli forskrift ætti ég því væntanlega að vera ullardúðuð listaspíra á styrkjum (lesist bótum), sem sökum lattéþambs og hugvísindamenntunar hefur bjagað skynbragð á nýtingu náttúruauðlinda og efnahagsstjórn. Að viðbættri nálægðinni við Hverfisgötu má að auki teljast líklegt að ég stundi vændi til að fjármagna fíkn mína í morfínlyf. Bakþankar 1.3.2011 09:30
Siðlegt en löglaust Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra hefur legið undir ámæli eftir að Hæstiréttur ógilti ákvörðun hennar um að neita að staðfesta aðalskipulag Flóahrepps. Viðbrögð Svandísar og samherja hennar hafa verið á þá leið að Bakþankar 15.2.2011 22:43
Í háskólanum Eftir um það bil sjö ára hlé er ég byrjaður aftur í háskóla. Sem er indælt. Það er gaman í tímum og kaffið á Háskólatorgi ódýrt. Einn ókosturinn við vorönnina er hins ve Bakþankar 31.1.2011 20:53
Að halla réttu máli Það þarf ekki hallamál til að sjá hversu skökk umræðan hefur verið um tæplega fjögurra ára gamlan pistil Höllu Gunnarsdóttur um Bakþankar 17.1.2011 22:17
Runk hugarfars Stærsta vandamál Íslendinga er án nokkurs vafa yfirþyrmandi skortur á auðmýkt og sjálfsgagnrýni. Betur og betur er að koma í ljós að Íslendingar eru ótrúlega sjálfhverfar smásálir, sem eru ófærar um að líta í eigin barm. Ein ógeðslegasta birtingarmynd Bakþankar 4.1.2011 09:14
Bókmenntaárið: Blautlegt svarbréf og blóðljóð Gerðar Þrátt fyrir kreppu dregur lítið sem ekkert úr bókaflóðinu fyrir hver jól. Hér verður skyggnst yfir hvað skolaði á fjörur okkar í ár. Fastir pennar 3.1.2011 15:22
Ástin á tímum kaloríunnar Á vefnum bleikt.is, sem helgaður er samskiptum kynjanna, birtist á dögunum viðtal við „einn eftirsóttasta piparsvein landsins“. Bakþankar 16.12.2010 16:13
Annað herbergi í sama húsi Um helgina horfði ég á son minn spila fótbolta í Keflavík. Að mótinu loknu þurftum við að endasendast í Vesturbæinn. Ferðin tók 42 mínútur á löglegum hámarkshraða. Í kjölfarið fór ég að hugsa: til hvers í ósköpunum erum við með flugvöll í Reykjavík þegar það er annar flugvöllur í 40 mínútna fjarlægð? Bakþankar 26.11.2010 09:37
Gnarrzenegger Eitt af öndvegisverkum kvikmyndasögunnar komst óvænt í Kastljósið á mánudagskvöld, þegar Jón Gnarr líkti sér við óvættinn úr kvikmyndinni Pretador. Della, sagði Brynja Þorgeirsdóttir, en dokum við – þegar betur er að gáð reynist þessi líking hafa heilmikið kjöt á beinunum. Fyrir utan það að borgarstjórinn misskilur hlutverk sitt innan hennar. Bakþankar 11.11.2010 18:27
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti