Leeds United Sanngjarnt jafntefli eftir stangarskot og mikla spennu Leeds United og Manchester United gerðu 1-1 jafntefli í 20. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Mörkin voru skoruð með skömmu millibili í seinni hálfleik og Matheus Cunha komst nálægt því að setja sigurmarkið, sitt annað mark, en skallaði í stöngina. Enski boltinn 4.1.2026 12:01 „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ Liverpool vildi fá vítaspyrnu snemma leiks gegn Leeds í gær þegar rifið var í framherjann Hugo Ekitike. Enski boltinn 2.1.2026 14:46 Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Liverpool náði ekki að halda sigurgöngu sinni áfram á nýju ári því Liverpool og Leeds gerðu markalaust jafntefli í ensku úrvalsdeildinni á Anfield í dag. Enski boltinn 1.1.2026 16:19 Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Átjándu umferð ensku úrvalsdeildarinnar lauk í gær með tveimur leikjum. Dominic Calvert-Lewin heldur áfram að skora fyrir Leeds United á meðan fyrsta mark Archies Gray fyrir Tottenham reyndist gulls ígildi. Enski boltinn 29.12.2025 08:34 Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Sunderland og Leeds United skildu jöfn, 1-1, í nýliðaslag í ensku úrvalsdeildinni í dag. Dominic Calvert-Lewin heldur áfram að skora fyrir Leeds. Enski boltinn 28.12.2025 13:32 Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Sænskir framherjar reimuðu á sig markaskóna í ensku úrvalsdeildinni í gær þar sem að breyting varð á toppi deildarinnar, en ekki lengi. Liverpool heldur áfram á sigurbraut, Wolves eru enn versta lið deildarinnar og Haaland heldur áfram að raða inn mörkum. Enski boltinn 21.12.2025 09:03 Calvert-Lewin hættir ekki að skora Dominic Calvert-Lewin var allt í öllu þegar að nýliðar Leeds United unnu 4-1 sigur á Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Enski boltinn 20.12.2025 22:03 Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Fimm leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í gær. Gott gengi Aston Villa og Manchester City hélt áfram, Tottenham missteig sig í Nottingham og Sunderland er með montréttinn í norðrinu eftir sigur á erkifjendunum í Newcastle United. Enski boltinn 15.12.2025 09:01
Sanngjarnt jafntefli eftir stangarskot og mikla spennu Leeds United og Manchester United gerðu 1-1 jafntefli í 20. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Mörkin voru skoruð með skömmu millibili í seinni hálfleik og Matheus Cunha komst nálægt því að setja sigurmarkið, sitt annað mark, en skallaði í stöngina. Enski boltinn 4.1.2026 12:01
„Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ Liverpool vildi fá vítaspyrnu snemma leiks gegn Leeds í gær þegar rifið var í framherjann Hugo Ekitike. Enski boltinn 2.1.2026 14:46
Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Liverpool náði ekki að halda sigurgöngu sinni áfram á nýju ári því Liverpool og Leeds gerðu markalaust jafntefli í ensku úrvalsdeildinni á Anfield í dag. Enski boltinn 1.1.2026 16:19
Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Átjándu umferð ensku úrvalsdeildarinnar lauk í gær með tveimur leikjum. Dominic Calvert-Lewin heldur áfram að skora fyrir Leeds United á meðan fyrsta mark Archies Gray fyrir Tottenham reyndist gulls ígildi. Enski boltinn 29.12.2025 08:34
Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Sunderland og Leeds United skildu jöfn, 1-1, í nýliðaslag í ensku úrvalsdeildinni í dag. Dominic Calvert-Lewin heldur áfram að skora fyrir Leeds. Enski boltinn 28.12.2025 13:32
Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Sænskir framherjar reimuðu á sig markaskóna í ensku úrvalsdeildinni í gær þar sem að breyting varð á toppi deildarinnar, en ekki lengi. Liverpool heldur áfram á sigurbraut, Wolves eru enn versta lið deildarinnar og Haaland heldur áfram að raða inn mörkum. Enski boltinn 21.12.2025 09:03
Calvert-Lewin hættir ekki að skora Dominic Calvert-Lewin var allt í öllu þegar að nýliðar Leeds United unnu 4-1 sigur á Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Enski boltinn 20.12.2025 22:03
Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Fimm leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í gær. Gott gengi Aston Villa og Manchester City hélt áfram, Tottenham missteig sig í Nottingham og Sunderland er með montréttinn í norðrinu eftir sigur á erkifjendunum í Newcastle United. Enski boltinn 15.12.2025 09:01