HM félagsliða í fótbolta 2025

Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum
Það var létt yfir Pep Guardiola og leikmönnum Manchester City þegar þeir léku sér á ströndinni á Flórída.

Dramatísk endurkoma þýðir að Inter Miami þarf að mæta PSG
Riðlakeppninni í A-riðli HM félagsliða lauk í nótt og ljóst er hverjir fara áfram. Inter Miami og Palmeiras voru efstu tvö liðin í riðlinum fyrir umferðina, en þeim dugði báðum jafntefli gegn hvor öðru, og jafntefli var niðurstaðan.

Lofar að taka „Siu“ fagn Ronaldo ef hann skorar á móti Messi
Varnarmaður brasilíska liðsins Palmeiras hefur ekki meiri áhyggjur af viðureign sinni við Lionel Messi og félaga en svo að hann er farinn að kynda upp í Argentínumanninum í aðdraganda leiks þeirra sem fer fram í nótt.

Atletico Madrid situr eftir þrátt fyrir sigur
Franska félagið Paris Saint-Germain og brasilíska félagið Botafogo tryggðu sér í kvöld sæti í sextán liða úrslitum heimsmeistarakeppni félagsliða í Bandaríkjunum en spænska liðið Atletico Madrid er hins vegar úr leik.

Rudiger sakar fyrirliða Pachuca um rasisma
Xabi Alonso þjálfari Real Madrid segir að Antonio Rudiger hafi kvartað undan rasískum ummælum sem áttu sér stað í leik þeirra gegn Pachuca á HM félagsliða.

Gundogan skoraði tvö þegar City tryggði sig upp úr riðlinum: „Ég vil spila á hæsta stigi mun lengur“
Manchester City tryggði sig áfram í 16-liða úrslit HM félagsliða í nótt með sannfærandi sigri gegn Al-Ain frá Sameinuðu Arabísku Furstadæmunum.

Tíu leikmenn Real Madrid lönduðu fyrsta sigri Xabi Alonso
Real Madrid vann í kvöld sinn fyrsta leik á heimsmeistaramóti félagsliða og um leið sinn fyrsta leik undir stjórn Xabi Alonso.

Steikjandi hiti og varamenn geymdir inni í klefa á HM
Sterk sól og hiti yfir þrjátíu gráðum varð til þess að þjálfarar þýska liðsins Dortmund ákváðu að hafa varamenn liðsins inni í búningsklefa, í fyrri hálfleik leiks á HM félagsliða í fótbolta í gær.

Gæti suðurafrískt lið farið áfram á HM félagsliða?
Lið Mamelodi Sundowns frá Suður-Afríku hafa komið á óvart á HM félagsliða í sumar. Þeir spiluðu við þýska risann Borussia Dortmund í dag og töpuðu naumlega 4-3.

Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“
Nicolas Jackson, hinn 24 ára gamli framherji Chelsea, kveðst reiður út í sjálfan sig og lofar stuðningsmönnum að gera betur, eftir rauða spjaldið sem hann fékk rétt eftir að hafa komið inn á sem varamaður í gær.

Sjáðu þegar Ægir fékk faðmlag frá Messi sem skoraði svo
Gianni Infantino, forseti FIFA, er á meðal þeirra sem deilt hafa hjartnæmu myndskeiði af því þegar hinn 13 ára gamli Ægir Þór Sævarsson og fótboltagoðið Lionel Messi hittust og föðmuðust í gær.

Sjáðu Bayern takast það sem engum hafði tekist
Eftir samtals níu tilraunir annarra liða varð Bayern München í gærkvöld fyrsta liðið til þess að vinna suður-amerískt lið á HM félagsliða í fótbolta.

Tap og rautt spjald hjá Chelsea í HM félagsliða
Chelsea mætti brasilíska liðinu Flamengo í öðrum leik liðanna í HM félagsliða í dag. Flamengo vann leikinn 2-1, og eru því með fullt hús stiga á toppi riðilsins.

Mbappé stoppaði stutt á spítalanum
Spítaladvöl Kylian Mbappé var stutt, leikmaðurinn var látinn laus eftir að hafa gengist undir rannsóknir í gærkvöldi vegna gruns um maga- og garnabólgu. Hann hefur nú snúið aftur á æfingasvæði Real Madrid en óvíst er hvort hann geti tekið þátt í næsta leik liðsins.

Botafogo vann og hélt hreinu gegn PSG
Nýkrýndir Evrópumeistarar Paris Saint-Germain töpuðu nokkuð óvænt í nótt, 1-0 gegn Suður-Ameríkumeisturum Botafogo, í leik liðanna á heimsmeistaramóti félagsliða. Botafogo varð þar með eitt af aðeins sex liðum til að halda hreinu gegn stórskotaliði PSG á tímabilinu.

Messi með sigurmarkið úr aukaspyrnu fyrir Miami
Inter Miami og Porto mættust í kvöld í annari umferð riðlanna á HM félagsliða.

Þriðji leikurinn sem er frestað vegna veðurs í HM félagsliða
Leik Palmeiras og Al Ahly í HM félagsliða hefur verið frestað tímabundið eftir vegna veðurs. Heyra mátti þrumur rétt fyrir utan Metlife Stadium, en völlurinn er opinn og engar áhættur eru teknar.

Mbappé fluttur á sjúkrahús
Franska knattspyrnustjarnan Kylian Mbappé var flutt á sjúkrahús vegna bráðatilfellis eftir að hafa sýnt einkenni maga- og garnabólgu (e. gastroenteritis).

Útsendingar í HM félagsliða sýna sjónarhorn dómarans
Útsendingar af HM félagsliða hefur vakið mikla lukku en það er breska streymisveitan DAZN sem er með sýningarréttinn af mótinu.

Vandræðaleg heimsókn til Trump í Hvíta Húsið: „Kæmist kona í ykkar lið?“
Leikmenn og starfsmenn ítalska fótboltafélagsins Juventus var boðið í heimsókn í Hvíta húsið í Washington DC en upp kom frekar kjánaleg stund í boði Bandaríkjaforseta.

Jafntefli í fyrsta leik Xabi Alonso og Trent hjá Real Madrid
Real Madrid mætti Al-Hilal í H-riðli HM félagsliða í kvöld. Leikurinn endaði 1-1, sem er ekki byrjunin á mótinu sem Real Madrid ætlaði sér.

Manchester City með sigur í fyrsta leik sínum í HM félagsliða
Manchester City spilaði sinn fyrsta leik í HM félagsliða í dag þar sem þeir mættu Wydad Casablanca frá Marokkó. Þeir unnu leikinn 2-0 og hefja því riðilinn með þrjú stig.

Markalaust hjá Fluminense og Dortmund
Fluminense og Borussia Dortmund gerðu markalaust jafntefli er liðin mættust á HM félagsliða í knattspyrnu í dag.

„Ég vil líka skora mörk“
Liam Delap spilaði sinn fyrsta leik fyrir Chelsea í gær þegar liðið mætti LAFC í HM félagsliða. Delap lagði upp seinna markið í leiknum en hann segist spenntur fyrir samkeppninni um byrjunarliðssæti við Nicolas Jackson.

Þjálfari Evrópumeistaranna ber að ofan og berfættur á æfingu liðsins
Klæðaburður þjálfara Paris Saint Germain hefur vakið athygli á æfingum franska liðsins í hitanum í Bandaríkjunum.

Vellirnir hálftómir á HM félagsliða
Heimsmeistaramót félagsliða er farið af stað í Bandaríkjunum með nýju sniði. Áhorfendatölur á völlunum hefur verið umræðuefni, en það hefur gengið mis vel að selja á leiki.

Chelsea byrjar Heimsmeistaramót félagsliða á sigri
Chelsea hóf keppni í nýju Heimsmeistarakeppni félagsliða í kvöld þar sem þeir unnu LAFC 2-0.

Evrópumeistarar PSG byrja HM félagsliða af krafti
París Saint-Germain, ríkjandi Evrópumeistarar karla í knattspyrnu, byrja HM félagsliða af krafti. Lærisveinar Luis Enrique lögðu Atlético Madríd sannfærandi 4-0 í þriðja leik dagsins.

Bayern skoraði tíu gegn áhugamannaliðinu frá Nýja-Sjálandi
HM félagsliða í knattspyrnu byrjar af krafti. Eftir markalausan fyrsta leik bauð Bayern München til veislu.

Markalaus en öruggur opnunarleikur í Miami
Inter Miami og Al Ahly gerðu markalaust jafntefli í opnunarleiknum á heimsmeistaramóti félagsliða í fótbolta. Argentínumaðurinn í marki heimamanna var valinn maður leiksins við öruggar aðstæður á Hard Rock leikvanginum í Miami.