Delap skoraði fyrsta markið og Chelsea komst áfram Ágúst Orri Arnarson skrifar 25. júní 2025 07:04 Enzo Fernandéz lagði tvö af þremur mörkum Chelsea upp. Hið seinna fyrir Liam Delap. Jonathan Moscrop/Getty Images Chelsea tryggði sér annað sæti D-riðilsins og komst áfram í sextán liða úrslit á HM félagsliða með 3-0 sigri gegn Espérance í nótt, þar mun enska liðið mæta Benfica sem vann 1-0 gegn Bayern Munchen í gærkvöldi. Bæjarar komust þó einnig áfram og mæta Flamengo, sem vann C-riðilinn. Sigur Chelsea var afar öruggur, liðið var frá upphafi betri aðilinn og tvö mörk skiluðu sér undir lok fyrri hálfleiks. Enzo Fernández lagði upp fyrir Tosin Adarabioyo og Liam Delap, á þriðju og fimmtu mínútu uppbótartíma fyrri hálfleiks. Delap skoraði þar sitt fyrsta mark fyrir félagið. Tyrique George bætti svo við marki undir blálokin, á sjöundu mínútu uppbótartíma, eftir stoðsendingu Andreys Santos. 🔵 Liam Delap's first Blues goal🔵 @ChelseaFC advancesWatch the @FIFACWC | June 14 - July 13 | Every Game | Free | https://t.co/i0K4eUtwwb | #FIFACWC #TakeItToTheWorld pic.twitter.com/oOaQ16wkSW— DAZN Football (@DAZNFootball) June 25, 2025 Chelsea tryggði sér þar með annað sæti D-riðilsins með sex stig en komst ekki upp fyrir Flamengo, sem gerði 1-1 jafntefli gegn LA FC og endaði í efsta sæti með sjö stig. Flamengo mun því mæta Bayern Munchen, sem endaði í öðru sæti C-riðilsins eftir 1-0 tap gegn Benfica í gærkvöldi. Andreas Schjelderup tryggði Benfica sigur gegn Bayern. Alex Livesey - FIFA/FIFA via Getty Images Bæjarar voru mun hættulegri aðilinn en fóru illa með sín færi eftir að hafa snemma undir, á þrettándu mínútu þegar Andreas Schjelderup skoraði eina mark leiksins eftir stoðsendingu Fredriks Aursnes. 𝗔 𝗳𝗶𝗿𝘀𝘁-𝗲𝘃𝗲𝗿 𝘄𝗶𝗻 𝘃𝘀 𝗕𝗮𝘆𝗲𝗿𝗻! 🇵🇹🦅Go back to the pitch and relive Benfica’s historic triumph over Die Roten. 🎥Watch the @FIFACWC | June 14 - July 13 | Every Game | Free | https://t.co/i0K4eUtwwb | #FIFACWC #TakeItToTheWorld pic.twitter.com/VhCFdYAJig— DAZN Football (@DAZNFootball) June 25, 2025 HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Fótbolti Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Körfubolti Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Golf Fleiri fréttir Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Sjá meira
Sigur Chelsea var afar öruggur, liðið var frá upphafi betri aðilinn og tvö mörk skiluðu sér undir lok fyrri hálfleiks. Enzo Fernández lagði upp fyrir Tosin Adarabioyo og Liam Delap, á þriðju og fimmtu mínútu uppbótartíma fyrri hálfleiks. Delap skoraði þar sitt fyrsta mark fyrir félagið. Tyrique George bætti svo við marki undir blálokin, á sjöundu mínútu uppbótartíma, eftir stoðsendingu Andreys Santos. 🔵 Liam Delap's first Blues goal🔵 @ChelseaFC advancesWatch the @FIFACWC | June 14 - July 13 | Every Game | Free | https://t.co/i0K4eUtwwb | #FIFACWC #TakeItToTheWorld pic.twitter.com/oOaQ16wkSW— DAZN Football (@DAZNFootball) June 25, 2025 Chelsea tryggði sér þar með annað sæti D-riðilsins með sex stig en komst ekki upp fyrir Flamengo, sem gerði 1-1 jafntefli gegn LA FC og endaði í efsta sæti með sjö stig. Flamengo mun því mæta Bayern Munchen, sem endaði í öðru sæti C-riðilsins eftir 1-0 tap gegn Benfica í gærkvöldi. Andreas Schjelderup tryggði Benfica sigur gegn Bayern. Alex Livesey - FIFA/FIFA via Getty Images Bæjarar voru mun hættulegri aðilinn en fóru illa með sín færi eftir að hafa snemma undir, á þrettándu mínútu þegar Andreas Schjelderup skoraði eina mark leiksins eftir stoðsendingu Fredriks Aursnes. 𝗔 𝗳𝗶𝗿𝘀𝘁-𝗲𝘃𝗲𝗿 𝘄𝗶𝗻 𝘃𝘀 𝗕𝗮𝘆𝗲𝗿𝗻! 🇵🇹🦅Go back to the pitch and relive Benfica’s historic triumph over Die Roten. 🎥Watch the @FIFACWC | June 14 - July 13 | Every Game | Free | https://t.co/i0K4eUtwwb | #FIFACWC #TakeItToTheWorld pic.twitter.com/VhCFdYAJig— DAZN Football (@DAZNFootball) June 25, 2025
HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Fótbolti Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Körfubolti Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Golf Fleiri fréttir Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Sjá meira