Portúgalski boltinn

Fréttamynd

Hildur lagði upp annan leikinn í röð

Hildur Antonsdóttir og liðsfélagar hennar í Madrid CFF náðu í dag 1-1 jafntefli gegn nágrönnum sínum í Atlético Madrid en Atlético hafði fyrir leikinn unnið alla þrjá fyrstu leiki sína í spænsku úrvalsdeildinni.

Fótbolti
Fréttamynd

Aldar­fjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica

Jose Mourinho hóf endurkomu sína með Benfica með stæl í gær þegar liðið vann þægilegan 0-3 útsigur á AVS. Á blaðamannafundi eftir leik var talað um hálfgerða Hollywood sögu en það voru 25 ár upp á dag síðan hann var fyrst ráðinn stjóri Benfica.

Fótbolti
Fréttamynd

Mourinho strax kominn með nýtt starf

Portúgalska knattspyrnufélagið Benfica tilkynnti formlega í dag að Jose Mourinho hefði verið ráðinn nýr knattspyrnustjóri liðsins. Hann skrifaði undir samning sem gildir til sumarsins 2027.

Fótbolti
Fréttamynd

Kristján tekinn við liði í Portúgal

Fótboltaþjálfarinn Kristján Guðmundsson var ekki lengi án starfs eftir að hafa hætt hjá kvennaliði Vals um síðustu mánaðamót. Hann hefur nú fengið starf í Portúgal.

Fótbolti
Fréttamynd

Jorge Costa látinn

Jorge Costa, fyrrum fyrirliði og yfirmaður knattspyrnumála hjá Porto, er látinn aðeins 53 ára að aldri. Costa lést eftir hjartaáfall.

Fótbolti
Fréttamynd

Fótboltaheimurinn syrgir fallna fé­laga

Portúgölsku bræðurnir og knattspyrnumennirnir Diogo Jota og André Silva létust í bílslysi á Spáni í nótt. Fótboltamenn og fleira íþróttafólk, alls staðar að úr heiminum, syrgir fallna félaga sem létust langt fyrir aldur fram. Liverpool fána er flaggað í hálfa stöng fyrir utan Anfield leikvanginn og stórstjörnur senda fjölskyldunni samúðarkveðjur.

Fótbolti
Fréttamynd

Benfica vann Bayern og vann riðilinn

Portúgalska félagið Benfica vann 1-0 sigur á þýska stórliðinu Bayern München í lokaleik riðils þeirra á heimsmeistaramóti félagsliða í Bandaríkjunum í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Funduðu á eyju um kaup Arsenal á Gyökeres

Stærsti fótboltamiðill Portúgals, Record, fullyrti í dag að Arsenal væri búið að leggja fram fyrsta tilboð í sænska framherjann Viktor Gyökeres hjá Sporting Lissabon, eftir að forráðamenn félaganna hittust á spænsku eyjunni Menorca í gær.

Enski boltinn
Fréttamynd

„Ein­vígi sem hefur verið magnað að taka þátt í“

Handboltamaðurinn Orri Freyr Þorkelsson varð um helgina þrefaldur meistari með Sporting í Portúgal annað árið í röð, eftir magnað einvígi gegn Íslendingaliðinu Porto. Honum líkar lífið í Lissabon vel og ætlar að halda áfram að vinna titla með liðinu næstu tvö árin hið minnsta.

Handbolti