
Morðið á Boris Nemtsov

Fylgdist með ferðum Nemtsovs í heilt ár fyrir banatilræðið
Útsendari með tengsl við rússnesku leyniþjónustuna FSB fylgdist með ferðum stjórnarandstæðingsins Boris Nemtsov í nærri heilt ár áður en hann var skotinn til bana í Moskvu árið 2015.

Úr leyniþjónustunni í forsetahöllina
Á gamlársdag árið 1999, átta árum eftir fall Sovétríkjanna, tilkynnti þáverandi forseti rússneska sambandsríkisins, Boris Jeltsín, að hann hygðist skyndilega stíga til hliðar. Eftirmaður hans birtist í sjónvarpinu rétt fyrir miðnætti til að ávarpa þjóð sína en hann hafði fæstum verið kunnur þar til fimm mánuðum áður, í ágúst 1999, þegar hann hafði verið skipaður forsætisráðherra af Jeltsín.

Nefna hluta götunnar í höfuðið á Nemtsov
Borgaryfirvöld í Washington hafa ákveðið að endurnefna hluta Wisconsin Avenue í höfuðið á rússneska stjórnarandstæðingnum Boris Nemtsov, sem skotinn var til bana í Moskvu árið 2015.

Dæmdir í fangelsi fyrir morðið á Boris Nemtsov
Nemtsov var skotinn fjórum sinnum þar sem hann var á göngu skammt frá Kreml.

Stríðsherra hjólar í John Oliver vegna tígriskattagríns
John Oliver hakkaði Ramzan Kadyrov í sig og fékk litlar þakkir fyrir það.

Rússneska stjórnarandstaðan gefur út skýrslu
Skýrsla sem hefur að geyma upplýsingar frá stjórnarandstæðingnum Boris Nemtsov var gefin út í gær

Loftið í Kreml sagt vera lævi blandið
Hávær orðrómur um veikindi Pútíns fór af stað í vikunni eftir óvenjulanga fjarveru hans frá fjölmiðlum. Aðrir velta fyrir sér hvort harðvítugar innherjadeilur standi nú yfir í Kreml og hallarbylting sé jafnvel í vændum. Vandi er um slíkt að spá.

Játningin sögð þvinguð fram
Rússnesk lögregla sögð hafa pyntað mann grunaðan um morðið á Nemtsov.

Efast um að réttir menn hafi verið handteknir
Náinn samstarfsmaður stjórnarandstæðingsins Boris Nemtsov er viss um að morðingjarnir séu í Rússlandi, og sitji jafnvel í ríkisstjórn landsins.

Tveir grunaðir um morðið
Grunaðir menn frá Tjetjeníu:

Tveir menn ákærðir fyrir morðið á Nemtsov
Mennirnir tveir eru frá Tsjetsjeníu.

Tveir í haldi vegna morðsins á Boris Nemtsov
Nemstov er sagður hafa verið að vinna að skýrslu um þátttöku rússneska hersins í átökunum í Úkraínu, þegar hann var myrtur.

Navalny sleppt úr fangelsi
Rússneska stjórnarandstöðuleiðtoganum Alexei Navalny hefur nú afplánað fimmtán daga dóm.

Vill stöðva pólitísk morð
Vladimir Putin, forseti Rússlands, segir pólitísk morð í Rússlandi vera skammarleg og vill að þeim verði hætt.

Fjöldi fólks við útförina
Boris Nemtsov var borinn til grafar í Moskvu í gær. Þúsundir manna voru við útförina. Kærasta hans sögð hafa fengið að fara til Úkraínu á mánudag.

Erlendum bannað að sækja útför Nemtsov
Evrópusambandið hefur fordæmt fyrirkomulagið.

Unnusta Nemtsov í varðhaldi
Anna Duritskaja, unnusta rússneska stjórnarandstæðingsins Boris Nemtsovs sem var með honum þegar hann var myrtur á föstudag er í haldi lögreglu.

Tugþúsundir minnast Boris Nemtsovs
Stjórnarandstæðingurinn Boris Nemtsov var skotinn til bana í Moskvu á föstudag. Þúsundir mótmælenda komu saman í Moskvu í gær til að minnast Nemtsovs.

Birta myndband af morðinu á Nemtsov
Morðið á rússneska stjórnarandstæðingnum Boris Nemtsov náðist á öryggismyndavélar.

Þúsundir minnast Nemtsov í Moskvu
Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni, forsætisráðherra, er brugðið vegna morðsins á rússneska stjórnarandstæðingnum.

„Ég óttast að Pútín drepi mig“
Boris Nemtsov hafði fengið nafnlausar morðhótanir á netinu en hann var skotinn til bana í Moskvu í gær.

Morðinu ætlað að draga úr stöðugleika í Rússlandi
Vladimír Pútín Rússlandsforseti hefur fordæmt morðið á Boris Nemtsov og hefur sjálfur tekið að sér yfirstjórn rannsóknarinnar.

Einn helsti andstæðingur Pútín drepinn
Boris Nemtsov, einn helsti leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Rússlandi, var skotinn til bana í Moskvu fyrr í dag.