Landslið kvenna í fótbolta

Fréttamynd

Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum

Þjálfarinn margreyndi Pia Sundhage, sem stýrir Sviss, er ekki í vafa um hvað sé lykilatriðið í því að vinna Ísland í stórleiknum á EM í fótbolta í kvöld. Þess vegna lét hún meðal annars leikmenn sína æfa það að verjast löngum innköstum Sveindísar Jane Jónsdóttur síðustu dag.

Fótbolti
Fréttamynd

Ís­land mætir óslípuðum demanti í kvöld

Ís­land mætir Sviss í annarri um­ferð riðla­keppni EM í fót­bolta í Bern í kvöld. Þýðingar­mikill leikur fyrir bæði lið og innan raða Sviss­lendinga er einn mest spennandi leik­maður kvenna­boltans sem er á mála hjá Barcelona og átti eftir­minni­lega inn­komu í Meistara­deildinni á síðasta tíma­bili.

Fótbolti
Fréttamynd

Gaf lítið upp en er bjart­sýn á sigur gegn Ís­landi

Pia Sund­hage, lands­liðsþjálfari sviss­neska kvenna­lands­liðsins, segir sitt lið hafa unnið sína heima­vinnu varðandi lands­lið Ís­lands en liðin mætast á EM kvenna í fót­bolta í kvöld í þýðingar­miklum leik fyrir bæði lið.

Fótbolti
Fréttamynd

„Hann elskar ís­lenska stuðnings­menn“

Sveindís Jane Jónsdóttir er lítið fyrir það að ræða um fótbolta, nema þegar það er hluti af hennar störfum sem fótboltakonu. Þó að kærasti hennar Rob Holding sé einnig þekktur fótboltamaður þá tala þau eiginlega ekkert um boltann.

Fótbolti
Fréttamynd

Taka á­kvörðun um Glódísi á leikdag

Þorsteinn Halldórsson landsliðsþjálfari segir að það verði tekin um það ákvörðun um hádegisbil á morgun, um hvort fyrirliðinn Glódís Perla Viggósdóttir spili stórleikinn gegn Sviss annað kvöld á EM í fótbolta.

Fótbolti
Fréttamynd

Svona var fundur Ís­lands fyrir stór­leikinn við Sviss á EM

Þor­steinn Halldórs­son, lands­liðsþjálfari ís­lenska kvenna­lands­liðsins í fót­bolta og Ingi­björg Sigurðar­dóttir, varafyrirliði, sátu fyrir svörum á fjölmennum blaða­manna­fundi á Wankdorf leik­vanginum í Bern, degi fyrir afar mikilvægan leik gegn Sviss á EM.

Fótbolti
Fréttamynd

„Vitum hvað það var sem að klikkaði“

„Við þekkjum vel styrkleika þessa liðs og hvað við þurfum að gera til að ná okkur í stig,“ segir Sandra María Jessen um hálfgerðan úrslitaleik Íslands við Sviss á EM í fótbolta á morgun.

Fótbolti
Fréttamynd

Glódís með á æfingu

Landsliðsfyrirliðinn Glódís Perla Viggósdóttir æfir þessa stundina með íslenska landsliðinu í Thun, degi fyrir mikilvægan leik gegn Sviss á EM.

Sport
Fréttamynd

Taka heil­ræði Höllu for­seta með sér inn í næstu leiki

Það mátti heyra á þeim leikmönnum íslenska landsliðsins sem voru til viðtals í dag á hótelsvæði liðsins að morgunverðarheimsókn Höllu Tómasdóttur, forseta Íslands, hafi stappað í þær stálinu eftir vonbrigði í fyrsta leik gegn Finnlandi á EM á dögunum.

Fótbolti
Fréttamynd

EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína

EM í dag heilsar frá Thun í Sviss þegar nú dregur nær næsta leik Ísland á EM. Næsta leik, djörf hugmynd í stað borgarlínu, heimsókn forseta og rifrildi við morgunverðarborðið bar á góma hjá þeim Aroni Guðmundssyni og Sindra Sverrissyni í dag. 

Fótbolti
Fréttamynd

Átta mánaða gamall með Ís­landi á EM

Átta mánaða sonur Gunn­hildar Yrsu Jóns­dóttur, styrktarþjálfara ís­lenska kvenna­lands­liðsins, og eigin­konu hennar Erin Mc­Leod er með í för á EM í fót­bolta í Sviss sem nú stendur yfir. Gunn­hildur er þakk­lát fyrir það hversu stuðnings­rík þjálfarar og leik­menn lands­liðsins eru í þessum aðstæðum.

Fótbolti
Fréttamynd

„Það er ekki þörf á mér lengur“

Gunn­hildur Yrsa Jóns­dóttir, styrktarþjálfari ís­lenska kvenna­lands­liðsins í fót­bolta, er til staðar fyrir þá leik­menn sem vilja leita til hennar en segir mikilvægt að vera ekki yfir­þyrmandi. Gunn­hildur nýtur sín sem þjálfari í teymi lands­liðsins og segir það ekki kitla að sprikla með á æfingum.

Fótbolti