Skoðun Mýtan um Norðurlöndin Hún er lífseig mýtan um að hagsæld Norðurlandanna byggi á víðtæku velferðarkerfi og háum sköttum. Ef svo væri myndu lönd eins og Frakkland, Grikkland og Ítalía njóta sams konar velgengni. Þrátt fyrir skattagleði þessara ríkja og rausnarlegs velferðarkerfis er staðan í þessum löndum hins vegar óralangt frá því að vera viðunandi. Skoðun 12.9.2017 16:41 Heildstæð úttekt sýnir hundraða milljarða gat Innviði landsins þarf að þróa og uppfæra í takt við þarfir samfélagsins og framtíð þess. Sú uppbygging er forsenda þess að atvinnulíf blómstri um land allt. Þetta á við um samgöngur, fjarskipti, gagnatengingar og raforku. Skoðun 12.9.2017 19:18 Enn um rakaskemmdir í húsnæði Í Morgunblaðinu 1. september birtust athyglisverðar greinar um milljarða króna mygluskemmdir og um áhrif rakaskemmdanna í húsum á þá sem þar starfa. Mygluskaðar í húsum hafa verið mikið til umræðu í fréttum og fjölmiðlum vegna skemmdanna á Orkuveituhúsinu. Í greininni voru taldar upp margar byggingar Landspítalans, sem orðið hafa fyrir rakaskemmdum Skoðun 12.9.2017 14:56 Jafnrétti kynjanna er málefni kvenna og karla ,,Þú skalt aldrei gifta þig, Eva mín, þá ræðurðu ekki framtíðinni, farðu í háskóla!“ Þetta sagði föðuramma mín, sem fæddist árið 1900, við mig tíu ára gamla. Skoðun 12.9.2017 19:18 Förum vel með hneykslin Öll höfum við sterka hvöt til þess að hneykslast, svei mér þá ef hún er ekki jafn frek til fjörsins og kynhvötin sjálf. Áður var afar einfalt að fullnægja henni, það þurfti ekki nema einn homma í þorpið og þá voru flestir komnir með mánaðarskammt af rammri hneykslan. Bakþankar 11.9.2017 15:57 Betra samfélag Íslenskt samfélag hefur tekið umtalsverðum breytingum til hins betra frá því að Alþingi hlaut löggjafarvald í ýmsum sérmálum með stjórnarskránni árið 1874. Fyrir það fyrsta, þá var Ísland enn hluti af danska konungsveldinu og átti stjórnmálabaráttan eftir að litast af þeirri stöðu. Skoðun 11.9.2017 16:59 Syndir feðranna Enn er of snemmt að segja hvort mannanna verk hafi átt sinn þátt í hamförunum vestanhafs á undanförnum vikum. Fastir pennar 11.9.2017 21:03 Eldri borgarar í forgangi Fáir hópar hafa verið í jafn miklum forgangi í ríkisfjármálum og notið jafn ríkulegra kjarabóta á undanförnum misserum og eldri borgarar. Skoðun 11.9.2017 21:03 Blóð, sviti og tár Yndislegu sumri er að ljúka og tíminn er fljótur að líða þegar gaman er að vera til. Ekki síst hjá fólki sem komið er á efri ár og elskar hvern dag sem er dýrmætur. Skoðun 10.9.2017 21:48 Jökulsárlón á Breiðamerkursandi - Þjóðleiðin um Breiðamerkursand Fjaran framan við Jökulsárlón hefur verið að hörfa inn til landsins síðan Breiðamerkurjökull var í hámarki um aldamótin 1900. Þá var breiður en stuttur útbugur á fjörunni til hafs, afleiðing af framrás Breiðamerkurjökuls á litlu ísöld (1250-1900). Straumar og hafalda hafa síðan eytt þessum útbug. Skoðun 6.9.2017 13:23 Skólar og skólamenntun á nýrri öld Enn hafa umræður orðið um styttingu náms í framhaldsskólum. Sýnist þar sitt hverjum, eins og eðlilegt er, en málefnaleg skoðanaskipti eru undirstaða framfara í lýðræðislandi. Það sem hins vegar hefur einkennt þessar róttæku breytingar, er að menntamálayfirvöld hafa lítið rætt breytingarnar og lítið samráð haft við skólana – skólastjóra og kennara – að ekki sé talað um nemendur og foreldra. Skoðun 6.9.2017 16:43 Stjórnarskrá handa sjálfstæðu Grænlandi Fjögur Evrópulönd eru og hafa lengi verið í sjálfstæðishugleiðingum: Færeyjar, Grænland, Katalónía og Skotland. Grænland sker sig úr að því leyti að þar er einhugur á þingi um að landið þurfi að taka sér fullt sjálfstæði frá Dönum líkt og Íslendingar gerðu 1944. Allir flokkar á þinginu í Nuuk telja að heimastjórnin sem 70% kjósenda ákváðu að taka sér 1979 dugi ekki lengur. Fastir pennar 6.9.2017 14:02 Endurskoðun stjórnarskrárinnar – Eftir hverju er beðið? Í grein í þessu blaði 10. nóvember sl. rifjuðum við upp tilraunir undanfarinna ára til heildarendurskoðunar stjórnarskrárinnar, þ. á m. setningar laga um Stjórnlagaþing árið 2010 og tillögur Stjórnlagaráðs sem kynntar voru á þeim grunni sumarið 2011. Við vísuðum einnig til þess að í ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðslu haustið 2012 samþykktu 64,2% þeirra sem greiddu atkvæði að tillögur Stjórnlagaráðs yrðu lagðar til grundvallar frumvarpi að nýrri stjórnarskrá. Skoðun 6.9.2017 13:30 Pólitísk ábyrgð Kjartans Magnússonar Húsnæði Orkuveitu Reykjavíkur á Bæjarhálsi liggur undir skemmdum og tjónið gríðarlegt – miklu meira en talið var í fyrstu. Forsvarsmenn fyrirtækisins kanna nú hvaða leiðir eru færar til að sækja skaðann á hendur þeim sem komu að byggingu hússins. Skoðun 6.9.2017 13:43 SA & samfélagsleg ábyrgð Tugir fanga á Íslandi ljúka afplánun sinni á ári hverju. Þeir fara um sem frjálsir menn en eiga engu að síður erfitt með að fá störf og húsnæði. Helmingur þeirra sem losna brýtur af sér að nýju og endar á sama stað. Þetta kostar samfélagið milljarða Skoðun 6.9.2017 13:56 Að efla lestur er allra mál – sjónarhorn bóksala Fréttir segja að bókin sé í stórhættu. Við kaupum sífellt minna af bókum og lestur er í samkeppni við annars konar afþreyingu. Samkvæmt Félagi íslenskra bókaútgefenda hefur keyptum, prentuðum bókum fækkað um næstum helming síðan 2010. Þær eru komnar í samkeppni við sjálfar sig í rafrænu formi sem og aðra afþreyingu. Skoðun 6.9.2017 16:37 Án geðheilsu er engin heilsa Það er gott að geðheilbrigðismál eru loks komin í umræðuna. Því miður var hvatinn að því hörmulegt andlát tveggja ungra manna sem sviptu sig lífi inni á geðdeild nýverið. Votta ég ástvinum þeirra samúð og hlýju. Það sem er svo grátlegt er að stjórnvöld hafa í áratugi sett geðheilbrigðismál skör lægra öðru heilbrigði. Skoðun 6.9.2017 16:40 Mörgum mannslífum bjargað Undirritaðir eiga það sameiginlegt að hafa bent á ýmislegt sem betur mætti fara á geðdeild Landspítala. Okkur blöskrar hins vegar sú neikvæða umræða um deildina sem nú á sér stað. Okkar vel meintu athugasemdir á árum áður eru léttvægar í samanburði við núverandi holskeflu óvæginnar gagnrýni. Skoðun 6.9.2017 13:27 Öflugt markaðsstarf skilar árangri Undanfarin misseri hefur verið unnið að undirbúningi og framkvæmd víðtækustu markaðssetningar á íslensku lambakjöti frá upphafi undir merkjum Icelandic lamb. Þetta rímar við metnaðarfulla framtíðarstefnu sauðfjárbænda sem felur m.a. í sér fulla kolefnisjöfnun, bann við notkun á erfðabreyttu fóðri og rekjanleika allra afurða. Skoðun 6.9.2017 13:49 Bjartur lifir Ef lögmál framboðs og eftirspurnar gilti um sauðfjárrækt hér á landi sætu bændur ekki uppi með tvö þúsund tonna birgðir af kindakjöti. Fastir pennar 6.9.2017 21:52 Barnið og baðvatnið Eitt af því áhugaverðasta við mannkynssöguna er tilhneiging hennar til að endurtaka sig. Bakþankar 6.9.2017 21:51 Háskólinn á Akureyri 30 ára Háskólinn á Akureyri er 30 ára. Fyrir háskólastofnun er það ungur aldur en í raun er ótrúlegt hversu góður árangur hefur náðst á jafn stuttum tíma. Skoðun 4.9.2017 13:44 Burt með frítekjumarkið og það strax Eldra fólk á Íslandi er fjölbreyttur hópur sem býr við mismunandi aðstæður. Engu að síður er það staðreynd að um 60% þeirra sem eru 67 ára og eldri, eru með mánaðartekjur undir 350 þúsundum á mánuði, fyrir skatt. Skoðun 4.9.2017 15:57 Gaman að lifa Hvernig líður þér? Hvernig hafa krakkarnir það? Mamma þín? Þú og þitt fólk? Okkur er tamt að spyrja hvert annað um líðan og velferð þeirra sem við þekkjum og látum okkur annt um. Fastir pennar 3.9.2017 16:40 Refsingin mikla Einu sinni var ball í Borgarnesi og var margt gesta, drykkja var talsverð, keyptu menn aðallega drykki af barnum og voru með volga vasapela og buðu með sér viskí, vodka og kláravín. Skoðun 3.9.2017 22:04 Jökulsárlón á Breiðamerkursandi - Friðun til óþurftar? Engin vitræn umræða hefur farið fram um málið og daginn eftir lýsir ráðherrann því yfir opinberlega að flokkur hans þurfi að gera meira en tala minna. Skoðun 3.9.2017 22:04 Skattaafslættir Það er undarleg forgangsröðun að nota skattkerfið til að hygla þeim sem hafa hæstu tekjurnar með því að veita þeim sérstakar hlutabréfabætur. Skoðun 3.9.2017 22:03 „Stærsta sinnar tegundar“ Það urðu tímamót nú um mánaðamótin þegar Umhverfisstofnun tók þá ákvörðun að stöðva starfsemi kísiliðju United Silicon í Helguvík. Fastir pennar 3.9.2017 22:04 Hvað er að okkur? Í nýliðnum mánuði tóku tveir ungir menn líf sitt inni á geðdeild Landspítala. Þeir voru þar inni vegna bráðrar sjálfsvígshættu og því undir verndarvæng Landspítala í veikindum sínum. Bakþankar 3.9.2017 22:02 Velferð dýra og manna Á forsíðu Fréttablaðsins föstudaginn 18. ágúst mátti lesa helstu frétt blaðsins þann daginn. Hún var um aflífun ótaminna slasaðra graðhesta, en margt er þar rangt og annað spuni. Skoðun 23.8.2017 22:24 « ‹ 10 11 12 13 14 15 16 17 18 … 45 ›
Mýtan um Norðurlöndin Hún er lífseig mýtan um að hagsæld Norðurlandanna byggi á víðtæku velferðarkerfi og háum sköttum. Ef svo væri myndu lönd eins og Frakkland, Grikkland og Ítalía njóta sams konar velgengni. Þrátt fyrir skattagleði þessara ríkja og rausnarlegs velferðarkerfis er staðan í þessum löndum hins vegar óralangt frá því að vera viðunandi. Skoðun 12.9.2017 16:41
Heildstæð úttekt sýnir hundraða milljarða gat Innviði landsins þarf að þróa og uppfæra í takt við þarfir samfélagsins og framtíð þess. Sú uppbygging er forsenda þess að atvinnulíf blómstri um land allt. Þetta á við um samgöngur, fjarskipti, gagnatengingar og raforku. Skoðun 12.9.2017 19:18
Enn um rakaskemmdir í húsnæði Í Morgunblaðinu 1. september birtust athyglisverðar greinar um milljarða króna mygluskemmdir og um áhrif rakaskemmdanna í húsum á þá sem þar starfa. Mygluskaðar í húsum hafa verið mikið til umræðu í fréttum og fjölmiðlum vegna skemmdanna á Orkuveituhúsinu. Í greininni voru taldar upp margar byggingar Landspítalans, sem orðið hafa fyrir rakaskemmdum Skoðun 12.9.2017 14:56
Jafnrétti kynjanna er málefni kvenna og karla ,,Þú skalt aldrei gifta þig, Eva mín, þá ræðurðu ekki framtíðinni, farðu í háskóla!“ Þetta sagði föðuramma mín, sem fæddist árið 1900, við mig tíu ára gamla. Skoðun 12.9.2017 19:18
Förum vel með hneykslin Öll höfum við sterka hvöt til þess að hneykslast, svei mér þá ef hún er ekki jafn frek til fjörsins og kynhvötin sjálf. Áður var afar einfalt að fullnægja henni, það þurfti ekki nema einn homma í þorpið og þá voru flestir komnir með mánaðarskammt af rammri hneykslan. Bakþankar 11.9.2017 15:57
Betra samfélag Íslenskt samfélag hefur tekið umtalsverðum breytingum til hins betra frá því að Alþingi hlaut löggjafarvald í ýmsum sérmálum með stjórnarskránni árið 1874. Fyrir það fyrsta, þá var Ísland enn hluti af danska konungsveldinu og átti stjórnmálabaráttan eftir að litast af þeirri stöðu. Skoðun 11.9.2017 16:59
Syndir feðranna Enn er of snemmt að segja hvort mannanna verk hafi átt sinn þátt í hamförunum vestanhafs á undanförnum vikum. Fastir pennar 11.9.2017 21:03
Eldri borgarar í forgangi Fáir hópar hafa verið í jafn miklum forgangi í ríkisfjármálum og notið jafn ríkulegra kjarabóta á undanförnum misserum og eldri borgarar. Skoðun 11.9.2017 21:03
Blóð, sviti og tár Yndislegu sumri er að ljúka og tíminn er fljótur að líða þegar gaman er að vera til. Ekki síst hjá fólki sem komið er á efri ár og elskar hvern dag sem er dýrmætur. Skoðun 10.9.2017 21:48
Jökulsárlón á Breiðamerkursandi - Þjóðleiðin um Breiðamerkursand Fjaran framan við Jökulsárlón hefur verið að hörfa inn til landsins síðan Breiðamerkurjökull var í hámarki um aldamótin 1900. Þá var breiður en stuttur útbugur á fjörunni til hafs, afleiðing af framrás Breiðamerkurjökuls á litlu ísöld (1250-1900). Straumar og hafalda hafa síðan eytt þessum útbug. Skoðun 6.9.2017 13:23
Skólar og skólamenntun á nýrri öld Enn hafa umræður orðið um styttingu náms í framhaldsskólum. Sýnist þar sitt hverjum, eins og eðlilegt er, en málefnaleg skoðanaskipti eru undirstaða framfara í lýðræðislandi. Það sem hins vegar hefur einkennt þessar róttæku breytingar, er að menntamálayfirvöld hafa lítið rætt breytingarnar og lítið samráð haft við skólana – skólastjóra og kennara – að ekki sé talað um nemendur og foreldra. Skoðun 6.9.2017 16:43
Stjórnarskrá handa sjálfstæðu Grænlandi Fjögur Evrópulönd eru og hafa lengi verið í sjálfstæðishugleiðingum: Færeyjar, Grænland, Katalónía og Skotland. Grænland sker sig úr að því leyti að þar er einhugur á þingi um að landið þurfi að taka sér fullt sjálfstæði frá Dönum líkt og Íslendingar gerðu 1944. Allir flokkar á þinginu í Nuuk telja að heimastjórnin sem 70% kjósenda ákváðu að taka sér 1979 dugi ekki lengur. Fastir pennar 6.9.2017 14:02
Endurskoðun stjórnarskrárinnar – Eftir hverju er beðið? Í grein í þessu blaði 10. nóvember sl. rifjuðum við upp tilraunir undanfarinna ára til heildarendurskoðunar stjórnarskrárinnar, þ. á m. setningar laga um Stjórnlagaþing árið 2010 og tillögur Stjórnlagaráðs sem kynntar voru á þeim grunni sumarið 2011. Við vísuðum einnig til þess að í ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðslu haustið 2012 samþykktu 64,2% þeirra sem greiddu atkvæði að tillögur Stjórnlagaráðs yrðu lagðar til grundvallar frumvarpi að nýrri stjórnarskrá. Skoðun 6.9.2017 13:30
Pólitísk ábyrgð Kjartans Magnússonar Húsnæði Orkuveitu Reykjavíkur á Bæjarhálsi liggur undir skemmdum og tjónið gríðarlegt – miklu meira en talið var í fyrstu. Forsvarsmenn fyrirtækisins kanna nú hvaða leiðir eru færar til að sækja skaðann á hendur þeim sem komu að byggingu hússins. Skoðun 6.9.2017 13:43
SA & samfélagsleg ábyrgð Tugir fanga á Íslandi ljúka afplánun sinni á ári hverju. Þeir fara um sem frjálsir menn en eiga engu að síður erfitt með að fá störf og húsnæði. Helmingur þeirra sem losna brýtur af sér að nýju og endar á sama stað. Þetta kostar samfélagið milljarða Skoðun 6.9.2017 13:56
Að efla lestur er allra mál – sjónarhorn bóksala Fréttir segja að bókin sé í stórhættu. Við kaupum sífellt minna af bókum og lestur er í samkeppni við annars konar afþreyingu. Samkvæmt Félagi íslenskra bókaútgefenda hefur keyptum, prentuðum bókum fækkað um næstum helming síðan 2010. Þær eru komnar í samkeppni við sjálfar sig í rafrænu formi sem og aðra afþreyingu. Skoðun 6.9.2017 16:37
Án geðheilsu er engin heilsa Það er gott að geðheilbrigðismál eru loks komin í umræðuna. Því miður var hvatinn að því hörmulegt andlát tveggja ungra manna sem sviptu sig lífi inni á geðdeild nýverið. Votta ég ástvinum þeirra samúð og hlýju. Það sem er svo grátlegt er að stjórnvöld hafa í áratugi sett geðheilbrigðismál skör lægra öðru heilbrigði. Skoðun 6.9.2017 16:40
Mörgum mannslífum bjargað Undirritaðir eiga það sameiginlegt að hafa bent á ýmislegt sem betur mætti fara á geðdeild Landspítala. Okkur blöskrar hins vegar sú neikvæða umræða um deildina sem nú á sér stað. Okkar vel meintu athugasemdir á árum áður eru léttvægar í samanburði við núverandi holskeflu óvæginnar gagnrýni. Skoðun 6.9.2017 13:27
Öflugt markaðsstarf skilar árangri Undanfarin misseri hefur verið unnið að undirbúningi og framkvæmd víðtækustu markaðssetningar á íslensku lambakjöti frá upphafi undir merkjum Icelandic lamb. Þetta rímar við metnaðarfulla framtíðarstefnu sauðfjárbænda sem felur m.a. í sér fulla kolefnisjöfnun, bann við notkun á erfðabreyttu fóðri og rekjanleika allra afurða. Skoðun 6.9.2017 13:49
Bjartur lifir Ef lögmál framboðs og eftirspurnar gilti um sauðfjárrækt hér á landi sætu bændur ekki uppi með tvö þúsund tonna birgðir af kindakjöti. Fastir pennar 6.9.2017 21:52
Barnið og baðvatnið Eitt af því áhugaverðasta við mannkynssöguna er tilhneiging hennar til að endurtaka sig. Bakþankar 6.9.2017 21:51
Háskólinn á Akureyri 30 ára Háskólinn á Akureyri er 30 ára. Fyrir háskólastofnun er það ungur aldur en í raun er ótrúlegt hversu góður árangur hefur náðst á jafn stuttum tíma. Skoðun 4.9.2017 13:44
Burt með frítekjumarkið og það strax Eldra fólk á Íslandi er fjölbreyttur hópur sem býr við mismunandi aðstæður. Engu að síður er það staðreynd að um 60% þeirra sem eru 67 ára og eldri, eru með mánaðartekjur undir 350 þúsundum á mánuði, fyrir skatt. Skoðun 4.9.2017 15:57
Gaman að lifa Hvernig líður þér? Hvernig hafa krakkarnir það? Mamma þín? Þú og þitt fólk? Okkur er tamt að spyrja hvert annað um líðan og velferð þeirra sem við þekkjum og látum okkur annt um. Fastir pennar 3.9.2017 16:40
Refsingin mikla Einu sinni var ball í Borgarnesi og var margt gesta, drykkja var talsverð, keyptu menn aðallega drykki af barnum og voru með volga vasapela og buðu með sér viskí, vodka og kláravín. Skoðun 3.9.2017 22:04
Jökulsárlón á Breiðamerkursandi - Friðun til óþurftar? Engin vitræn umræða hefur farið fram um málið og daginn eftir lýsir ráðherrann því yfir opinberlega að flokkur hans þurfi að gera meira en tala minna. Skoðun 3.9.2017 22:04
Skattaafslættir Það er undarleg forgangsröðun að nota skattkerfið til að hygla þeim sem hafa hæstu tekjurnar með því að veita þeim sérstakar hlutabréfabætur. Skoðun 3.9.2017 22:03
„Stærsta sinnar tegundar“ Það urðu tímamót nú um mánaðamótin þegar Umhverfisstofnun tók þá ákvörðun að stöðva starfsemi kísiliðju United Silicon í Helguvík. Fastir pennar 3.9.2017 22:04
Hvað er að okkur? Í nýliðnum mánuði tóku tveir ungir menn líf sitt inni á geðdeild Landspítala. Þeir voru þar inni vegna bráðrar sjálfsvígshættu og því undir verndarvæng Landspítala í veikindum sínum. Bakþankar 3.9.2017 22:02
Velferð dýra og manna Á forsíðu Fréttablaðsins föstudaginn 18. ágúst mátti lesa helstu frétt blaðsins þann daginn. Hún var um aflífun ótaminna slasaðra graðhesta, en margt er þar rangt og annað spuni. Skoðun 23.8.2017 22:24