Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Stefnir í að enska úrvalsdeildin fái fimm Meistaradeildarsæti Það stefnir allt í það að fimm lið úr ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu fái þátttökurétt í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Verður það fyrsta tímabil þessarar bestu deildar Evrópu með nýju sniði. Enski boltinn 15.3.2024 09:00 Íslendingaliðið fékk síðasta farmiðann Íslendingarnir þrír í Evrópumeistaraliði Magdeburg fögnuðu góðum 30-28 sigri gegn Veszprém á útivelli í Ungverjalandi í kvöld, sem tryggði þeim sæti í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Handbolti 7.3.2024 20:03 Stig dugði Hauki ekki til að toppa PSG Haukur Þrastarson var í liði Kielce í kvöld þegar pólska liðið gerði jafntefli við Aalborg í Danmörku, 35-35, í lokaumferð A-riðils Meistaradeildar Evrópu í handbolta. Handbolti 6.3.2024 21:41 Sigvaldi frábær en Kiel best Landsliðsmaðurinn Sigvaldi Björn Guðjónsson átti frábæran leik fyrir Kolstad þegar norska liðið kvaddi Meistaradeild Evrópu þetta árið með öruggum sigri á Pelister, 34-27. Handbolti 6.3.2024 19:20 Sjáðu Gísla skjóta Barcelona niður í Meistaradeildinni Íslenski landsliðsmaðurinn Gísli Þorgeir Kristjánsson var hetja Magdeburg í Meistaradeildinni í handbolta í gærkvöldi. Handbolti 1.3.2024 09:31 Gísli tryggði sigurinn er Evrópumeistararnir höfðu betur í toppslagnum Evrópumeistarar Magdeburg unnu dramatískan eins marks sigur er liðið tók á móti Barcelona í toppslag B-riðils Meistaradeildar Evrópu í kvöld, 29-28. Handbolti 29.2.2024 21:23 Haukur skoraði tvö er Kielce sló Sigvalda og félaga úr leik Haukur Þrastarson skoraði tvö mörk fyrir pólska stórliðið Kielce er liðið vann átta marka sigur gegn Sigvalda Birni Guðjónssyni og félögum í Kolstad í Meistaradeildinni í kvöld, 31-23. Handbolti 29.2.2024 19:38 Andreas Palicka sá við Hauki og félögum í París Haukur Þrastarson og liðsfélagar hans í Kielce máttu þola níu marka tap í París í kvöld þegar liðið sótti París Saint-Germain heim í Meistaradeild Evrópu í handbolta, lokatölur 35-26. Handbolti 22.2.2024 21:50 Ómar í stuði með Magdeburg en Kolstad tapaði stórt á heimavelli Ómar Ingi Magnússon átti flottan leik í liði Magdeburg sem vann stórsigur í Meistaradeildinni í handknattleik í kvöld. Norska liðið Kolstad mátti hins vegar sætta sig við stórt tap á heimavelli. Handbolti 21.2.2024 19:46 Öruggir sigrar hjá Íslendingaliðunum í Meistaradeild Evrópu Íslendingaliðin Magdeburg og Veszprém unnu örugga sigra í leikjum sínum í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld. Handbolti 15.2.2024 21:28 Átta mörk Sigvalda dugðu ekki til Sigvaldi Björn Guðjónsson og félagar hans í norska liðinu Kolstad þurftu að sætta sig við svekkjandi tveggja marka tap er liðið heimsótti Pick Szeged til Ungverjalands í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld, 29-27. Handbolti 15.2.2024 19:23 Utan vallar: Þetta einstaka eina prósent Með allar líkur sér í óhag og eftir að hafa fengið mótlætisstorm í fangið vann Gísli Þorgeir Kristjánsson eitt magnaðasta íþróttaafrek Íslandssögunnar. Þess vegna er hann verðskuldaður Íþróttamaður ársins 2023. Handbolti 5.1.2024 10:02 Ofurtölvan telur Magdeburg eiga þrettán prósent möguleika að verja titilinn Samkvæmt útreikningum tölfræðisérfræðingsins Julians Rux á Handballytics á Barcelona mesta möguleika á að vinna Meistaradeild Evrópu í handbolta. Handbolti 11.12.2023 17:01 Fimmtán íslensk mörk er Magdeburg komst upp úr riðlinum Janus Daði Smárason og Ómar Ingi Magnússon skoruðu samtals fimmtán mörk fyrir Evrópumeistara Magdeburg er liðið vann níu marka sigur gegn Porto og tryggði sér um leið sæti í útsláttarkeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Handbolti 7.12.2023 21:28 Janus Daði og Haukur Þrastarson markahæstir Evrópumeistarar Magdeburg unnu fjögurra marka sigur á Montpellier í Meistaradeild Evrópu í handbolta. Janus Daði Smárason var markahæstur í liði Magdeburg. Sömu sögu er að segja af Hauki Þrastarsyni en Kielce vann stórsigur á RK Pelister. Handbolti 30.11.2023 21:36 Landin lokaði á Sigvalda Björn og félaga Sigvaldi Björn Guðjónsson og samherjar hans í norska liðinu Kolstad þurftu að sætta sig við stórt tap í skandinavískum slag í Meistaradeildinni í Evrópu í kvöld. Niklas Landin var óþægur ljár í þúfu fyrir lið Kolstad. Handbolti 29.11.2023 19:34 Ómar Ingi og Bjarki Már jafnir að stigum í Meistaradeildinni Ómar Ingi Magnússon og Bjarki Már Elísson, samherjar í íslenska landsliðinu í handbolta, eru jafnir að stigum í Meistaradeild Evrópu eftir sigra Magdeburg og Veszprém í kvöld. Kielce, lið Hauks Þrastarsonar, fagnaði einnig sigri. Handbolti 23.11.2023 19:31 Toppliðin skildu jöfn í æsispennandi leikjum Kolstad og PSG gerðu æsispennandi 28-28 jafntefli sín á milli í 8. umferð Meistaradeildar karla í handbolta. Sigvaldi Björn Guðjónsson fór að venju mikinn í liði Kolstad og skoraði sjö mörk. Liðin sitja jöfn í 3. og 4. sæti A riðils. Handbolti 22.11.2023 21:39 Ómar Ingi og Janus Daði frábærir í sigri Magdeburg Evrópumeistarar Magdeburg unnu danska félagið GOG í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld, lokatölur 35-27. Leikurinn var mun jafnari en lokatölurnar gefa til kynna. Handbolti 16.11.2023 22:21 Magnaður seinni hálfleikur Kolstad gegn stórliðinu Norska ofurliðið Kolstad vann í kvöld góðan sigur á PSG þegar liðin mættust í Noregi í Meistaradeildinni í handknattleik. Annað Íslendingalið gerði góða ferð til Slóveníu. Handbolti 15.11.2023 20:01 Bjarki og félagar fyrstir til að leggja toppliðið Landsliðsmaðurinn Bjarki Már Elísson og félagar hans í Telekom Veszprém unnu góðan fimm marka útisigur er liðið heimsótti Barcelona í toppslag B-riðils Meistaradeildar Evrópu í handbolta í kvöld, 36-41. Handbolti 26.10.2023 20:21 Sigurhrina Madgeburg heldur áfram | Sigvaldi hélt sig hægan gegn Aalborg Þrír leikir fóru fram í Meistaradeild karla í handbolta í kvöld og Íslendingar komu við sögu í þeim öllum. Handbolti 25.10.2023 20:30 Sigvaldi valinn í lið umferðarinnar í Meistaradeildinni Sigvaldi Björn Guðjónsson var valinn í úrvalslið 7. umferðar Meistaradeildar Evrópu í handbolta eftir stórgóðan sigur Kolstad gegn Kiel þar sem hann leiddi markaskorun liðsins með tíu mörk. Handbolti 22.10.2023 16:17 Ómar og Janus markahæstir í sigri Madgeburg Í Meistaradeild karla í handbolta vann Madgeburg leik sinn gegn Porto með fjórum mörkum á meðan Kielce mátti sætta sig við jafntefli gegn Pick Szeged. Handbolti 19.10.2023 20:49 Sigvaldi Björn markahæstur í sterkum sigri gegn Kiel Þremur leikjum var að ljúka í Meistaradeild karla í handbolta. Íslendingaliðin Kolstad og Veszprém unnu bæði sína leiki en Sigvaldi Björn fór á kostum og skoraði tíu mörk í 34-30 sigri Kolstad gegn Kiel. Handbolti 19.10.2023 18:29 Sigvaldi skoraði átta í Meistaradeildinni | Magdeburg vann sinn annan sigur í röð Sigvaldi Björn Guðjónsson var markahæsti maður vallarins er norska liðið Kolstad vann öruggan 13 marka sigur gegn Pick Szeged í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í handbolta í kvöld. Í B-riðli vann Íslendingalið Magdeburg svo góðan sigur gegn Wisla Plock. Handbolti 12.10.2023 21:29 Bjarki Már með fimm mörk í stórsigri gegn Porto Veszprém vann tíu marka stórsigur á Porto í þriðju umferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar í handbolta. Leiknum lauk 44-34 og Bjarki Már skoraði 5 mörk úr jafnmörgum skotum fyrir Veszprém. Handbolti 11.10.2023 18:24 Ellefu mörk Sigvalda dugðu ekki til Sigvaldi Björn Guðjónsson var markahæsti maður vallarins er Kolstad heimsótti RK Zagreb í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld. Þrátt fyrir það máttu Sigvaldi og félagar þola ellefu marka tap, 31-20. Handbolti 28.9.2023 18:19 Svipað margir mættu á Barcelona Magdeburg og FH og Afturelding Áhuginn á Meistaradeild Evrópu í handbolta virðist vera takmarkaður, allavega ef marka má áhorfendatölur á fyrstu leikjum tímabilsins. Handbolti 22.9.2023 12:30 Titilvörn Íslendingaliðsins hófst á tapi Evrópumeistarar Magdeburg máttu þola fimm marka tap er liðið tók á móti Telekom Veszprém í fyrstu umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í handbolta í kvöld, 28-33. Handbolti 14.9.2023 20:17 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 … 8 ›
Stefnir í að enska úrvalsdeildin fái fimm Meistaradeildarsæti Það stefnir allt í það að fimm lið úr ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu fái þátttökurétt í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Verður það fyrsta tímabil þessarar bestu deildar Evrópu með nýju sniði. Enski boltinn 15.3.2024 09:00
Íslendingaliðið fékk síðasta farmiðann Íslendingarnir þrír í Evrópumeistaraliði Magdeburg fögnuðu góðum 30-28 sigri gegn Veszprém á útivelli í Ungverjalandi í kvöld, sem tryggði þeim sæti í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Handbolti 7.3.2024 20:03
Stig dugði Hauki ekki til að toppa PSG Haukur Þrastarson var í liði Kielce í kvöld þegar pólska liðið gerði jafntefli við Aalborg í Danmörku, 35-35, í lokaumferð A-riðils Meistaradeildar Evrópu í handbolta. Handbolti 6.3.2024 21:41
Sigvaldi frábær en Kiel best Landsliðsmaðurinn Sigvaldi Björn Guðjónsson átti frábæran leik fyrir Kolstad þegar norska liðið kvaddi Meistaradeild Evrópu þetta árið með öruggum sigri á Pelister, 34-27. Handbolti 6.3.2024 19:20
Sjáðu Gísla skjóta Barcelona niður í Meistaradeildinni Íslenski landsliðsmaðurinn Gísli Þorgeir Kristjánsson var hetja Magdeburg í Meistaradeildinni í handbolta í gærkvöldi. Handbolti 1.3.2024 09:31
Gísli tryggði sigurinn er Evrópumeistararnir höfðu betur í toppslagnum Evrópumeistarar Magdeburg unnu dramatískan eins marks sigur er liðið tók á móti Barcelona í toppslag B-riðils Meistaradeildar Evrópu í kvöld, 29-28. Handbolti 29.2.2024 21:23
Haukur skoraði tvö er Kielce sló Sigvalda og félaga úr leik Haukur Þrastarson skoraði tvö mörk fyrir pólska stórliðið Kielce er liðið vann átta marka sigur gegn Sigvalda Birni Guðjónssyni og félögum í Kolstad í Meistaradeildinni í kvöld, 31-23. Handbolti 29.2.2024 19:38
Andreas Palicka sá við Hauki og félögum í París Haukur Þrastarson og liðsfélagar hans í Kielce máttu þola níu marka tap í París í kvöld þegar liðið sótti París Saint-Germain heim í Meistaradeild Evrópu í handbolta, lokatölur 35-26. Handbolti 22.2.2024 21:50
Ómar í stuði með Magdeburg en Kolstad tapaði stórt á heimavelli Ómar Ingi Magnússon átti flottan leik í liði Magdeburg sem vann stórsigur í Meistaradeildinni í handknattleik í kvöld. Norska liðið Kolstad mátti hins vegar sætta sig við stórt tap á heimavelli. Handbolti 21.2.2024 19:46
Öruggir sigrar hjá Íslendingaliðunum í Meistaradeild Evrópu Íslendingaliðin Magdeburg og Veszprém unnu örugga sigra í leikjum sínum í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld. Handbolti 15.2.2024 21:28
Átta mörk Sigvalda dugðu ekki til Sigvaldi Björn Guðjónsson og félagar hans í norska liðinu Kolstad þurftu að sætta sig við svekkjandi tveggja marka tap er liðið heimsótti Pick Szeged til Ungverjalands í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld, 29-27. Handbolti 15.2.2024 19:23
Utan vallar: Þetta einstaka eina prósent Með allar líkur sér í óhag og eftir að hafa fengið mótlætisstorm í fangið vann Gísli Þorgeir Kristjánsson eitt magnaðasta íþróttaafrek Íslandssögunnar. Þess vegna er hann verðskuldaður Íþróttamaður ársins 2023. Handbolti 5.1.2024 10:02
Ofurtölvan telur Magdeburg eiga þrettán prósent möguleika að verja titilinn Samkvæmt útreikningum tölfræðisérfræðingsins Julians Rux á Handballytics á Barcelona mesta möguleika á að vinna Meistaradeild Evrópu í handbolta. Handbolti 11.12.2023 17:01
Fimmtán íslensk mörk er Magdeburg komst upp úr riðlinum Janus Daði Smárason og Ómar Ingi Magnússon skoruðu samtals fimmtán mörk fyrir Evrópumeistara Magdeburg er liðið vann níu marka sigur gegn Porto og tryggði sér um leið sæti í útsláttarkeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Handbolti 7.12.2023 21:28
Janus Daði og Haukur Þrastarson markahæstir Evrópumeistarar Magdeburg unnu fjögurra marka sigur á Montpellier í Meistaradeild Evrópu í handbolta. Janus Daði Smárason var markahæstur í liði Magdeburg. Sömu sögu er að segja af Hauki Þrastarsyni en Kielce vann stórsigur á RK Pelister. Handbolti 30.11.2023 21:36
Landin lokaði á Sigvalda Björn og félaga Sigvaldi Björn Guðjónsson og samherjar hans í norska liðinu Kolstad þurftu að sætta sig við stórt tap í skandinavískum slag í Meistaradeildinni í Evrópu í kvöld. Niklas Landin var óþægur ljár í þúfu fyrir lið Kolstad. Handbolti 29.11.2023 19:34
Ómar Ingi og Bjarki Már jafnir að stigum í Meistaradeildinni Ómar Ingi Magnússon og Bjarki Már Elísson, samherjar í íslenska landsliðinu í handbolta, eru jafnir að stigum í Meistaradeild Evrópu eftir sigra Magdeburg og Veszprém í kvöld. Kielce, lið Hauks Þrastarsonar, fagnaði einnig sigri. Handbolti 23.11.2023 19:31
Toppliðin skildu jöfn í æsispennandi leikjum Kolstad og PSG gerðu æsispennandi 28-28 jafntefli sín á milli í 8. umferð Meistaradeildar karla í handbolta. Sigvaldi Björn Guðjónsson fór að venju mikinn í liði Kolstad og skoraði sjö mörk. Liðin sitja jöfn í 3. og 4. sæti A riðils. Handbolti 22.11.2023 21:39
Ómar Ingi og Janus Daði frábærir í sigri Magdeburg Evrópumeistarar Magdeburg unnu danska félagið GOG í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld, lokatölur 35-27. Leikurinn var mun jafnari en lokatölurnar gefa til kynna. Handbolti 16.11.2023 22:21
Magnaður seinni hálfleikur Kolstad gegn stórliðinu Norska ofurliðið Kolstad vann í kvöld góðan sigur á PSG þegar liðin mættust í Noregi í Meistaradeildinni í handknattleik. Annað Íslendingalið gerði góða ferð til Slóveníu. Handbolti 15.11.2023 20:01
Bjarki og félagar fyrstir til að leggja toppliðið Landsliðsmaðurinn Bjarki Már Elísson og félagar hans í Telekom Veszprém unnu góðan fimm marka útisigur er liðið heimsótti Barcelona í toppslag B-riðils Meistaradeildar Evrópu í handbolta í kvöld, 36-41. Handbolti 26.10.2023 20:21
Sigurhrina Madgeburg heldur áfram | Sigvaldi hélt sig hægan gegn Aalborg Þrír leikir fóru fram í Meistaradeild karla í handbolta í kvöld og Íslendingar komu við sögu í þeim öllum. Handbolti 25.10.2023 20:30
Sigvaldi valinn í lið umferðarinnar í Meistaradeildinni Sigvaldi Björn Guðjónsson var valinn í úrvalslið 7. umferðar Meistaradeildar Evrópu í handbolta eftir stórgóðan sigur Kolstad gegn Kiel þar sem hann leiddi markaskorun liðsins með tíu mörk. Handbolti 22.10.2023 16:17
Ómar og Janus markahæstir í sigri Madgeburg Í Meistaradeild karla í handbolta vann Madgeburg leik sinn gegn Porto með fjórum mörkum á meðan Kielce mátti sætta sig við jafntefli gegn Pick Szeged. Handbolti 19.10.2023 20:49
Sigvaldi Björn markahæstur í sterkum sigri gegn Kiel Þremur leikjum var að ljúka í Meistaradeild karla í handbolta. Íslendingaliðin Kolstad og Veszprém unnu bæði sína leiki en Sigvaldi Björn fór á kostum og skoraði tíu mörk í 34-30 sigri Kolstad gegn Kiel. Handbolti 19.10.2023 18:29
Sigvaldi skoraði átta í Meistaradeildinni | Magdeburg vann sinn annan sigur í röð Sigvaldi Björn Guðjónsson var markahæsti maður vallarins er norska liðið Kolstad vann öruggan 13 marka sigur gegn Pick Szeged í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í handbolta í kvöld. Í B-riðli vann Íslendingalið Magdeburg svo góðan sigur gegn Wisla Plock. Handbolti 12.10.2023 21:29
Bjarki Már með fimm mörk í stórsigri gegn Porto Veszprém vann tíu marka stórsigur á Porto í þriðju umferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar í handbolta. Leiknum lauk 44-34 og Bjarki Már skoraði 5 mörk úr jafnmörgum skotum fyrir Veszprém. Handbolti 11.10.2023 18:24
Ellefu mörk Sigvalda dugðu ekki til Sigvaldi Björn Guðjónsson var markahæsti maður vallarins er Kolstad heimsótti RK Zagreb í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld. Þrátt fyrir það máttu Sigvaldi og félagar þola ellefu marka tap, 31-20. Handbolti 28.9.2023 18:19
Svipað margir mættu á Barcelona Magdeburg og FH og Afturelding Áhuginn á Meistaradeild Evrópu í handbolta virðist vera takmarkaður, allavega ef marka má áhorfendatölur á fyrstu leikjum tímabilsins. Handbolti 22.9.2023 12:30
Titilvörn Íslendingaliðsins hófst á tapi Evrópumeistarar Magdeburg máttu þola fimm marka tap er liðið tók á móti Telekom Veszprém í fyrstu umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í handbolta í kvöld, 28-33. Handbolti 14.9.2023 20:17
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent