Ævar Harðarson Að þétta og þróa byggð í Hlíðunum Senn fer að ljúka kynningu á tillögum að nýju hverfisskipulagi fyrir Háteigshverfi (Holt og Norðurmýri), Hlíðahverfi og Öskjuhlíðarhverfi. Þessi kynning hófst 16. nóvember á síðasta ári og er áætlað að henni ljúki fyrir lok janúar. Skoðun 10.1.2024 07:31 Bílastæðum breytt í grænt torg Hvernig er hægt að gera Háteigshverfi (Holt og Norðurmýri), Hlíðarhverfi og Öskjuhlíðarhverfi enn betri með nýju hverfisskipulagi? Þín ráð, kæri lesandi, geta haft áhrif á hvernig til tekst, ef þú skoðar tillögurnar sem liggja nú frammi til kynningar og skilar inn þínum ábendingum. Skoðun 16.11.2023 13:02 Hvernig vill fullorðna fólkið hafa Laugardalinn? Kæru íbúar í Laugardal. Viljið þið taka þátt í netkönnun um hvernig hægt er að gera borgarhlutann ykkar enn betri? Netkönnunin er hluti af hluti af hugmynda- og upplýsingaöflun vegna vinnu við hverfisskipulag í ykkar borgarhluta, sem nær til hverfanna Laugarnes, Langholt og Voga. Skoðun 9.6.2022 09:30 Bíllaus Laugardalur og fleiri hugmyndir Á að gera Laugardalinn bíllausan? Hvernig á að nota gömlu stúkuna við Laugardalslaug og tengd mannvirki? Er til dæmis pláss fyrir bókasafn þar? Á að breyta syðsta hluta af bílastæðunum við Laugardalsvöll í grænt svæði? Skoðun 30.3.2022 10:00 Íbúar í nágrenni Laugardals, nú er komið að ykkur Vinna við hverfisskipulag fyrir Laugarnes-, Langholts- og Vogahverfi (borgarhluta 4) er að hefjast. Fyrir utan forsendur aðalskipulags Reykjavíkur 2040 byrjum við hjá umhverfis- og skipulagssviði Reykjavíkurborgar með autt blað. Skoðun 22.2.2022 08:31 Miklubrautarstokkur og nýbyggingar við götuna. Hvað finnst þér? Reykjavíkurborg kallar nú eftir viðbrögðum og athugasemdum við stór skipulagsverkefni sem eru í gangi í borginni. Samráð skiptir okkur miklu máli og við erum sífellt að leita leiða til að fá fram sjónarmið sem flestra. Við viljum mæta þörfum íbúa, í því felst meðal annars að sjá fyrir framtíðarþarfir og hvernig þær verða leystar. Skoðun 7.12.2021 13:30 Netsamráð um vinnutillögur við Bústaðaveg og Miklubraut Líflegar umræður hafa verið verið um vinnutillögur hverfisskipulags Háaleitis og Bústaða sem hafin var kynning á nýlega. Ekki síst um tillögur að uppbyggingu við gatnamót Miklubautar-Háaleitisbrautar og meðfram Bústaðavegi við Grímsbæ. Skoðun 1.12.2021 17:00 Ný hæð borgar fyrir lyftu og viðhald Í kynningu sem var að hefjast á hugmyndum og tillögum að hverfisskipulagi fyrir Háteigshverfi, Hlíðahverfi og Öskjuhlíðarhverfi eru sýndar hugmyndir um að heimila húsfélögum lyftulausra fjölbýlishúsa að bæta við íbúðarhæð samtímis því sem bætt er við lyftu. Skoðun 19.11.2021 12:01 Betri hljóðvist við Miklubraut Með því að byggja á gatnamótum Miklubrautar og Háaleitisbrautar eins og vinnutillögur hverfisskipulags sýna má bæta hljóðvist verulega fyrir íbúa á svæðinu. Skoðun 20.10.2021 15:30 Ný íbúðabyggð við Bústaðaveg Meðal vinnutillagna í hverfisskipulagi fyrir Háaleiti og Bústaði er að leyfa byggingu húsa meðfram Bústaðavegi en þar er mikið vannýtt land sem í dag fer í samsíða götur, umferðareyjur og bílastæði. Skoðun 14.10.2021 10:30
Að þétta og þróa byggð í Hlíðunum Senn fer að ljúka kynningu á tillögum að nýju hverfisskipulagi fyrir Háteigshverfi (Holt og Norðurmýri), Hlíðahverfi og Öskjuhlíðarhverfi. Þessi kynning hófst 16. nóvember á síðasta ári og er áætlað að henni ljúki fyrir lok janúar. Skoðun 10.1.2024 07:31
Bílastæðum breytt í grænt torg Hvernig er hægt að gera Háteigshverfi (Holt og Norðurmýri), Hlíðarhverfi og Öskjuhlíðarhverfi enn betri með nýju hverfisskipulagi? Þín ráð, kæri lesandi, geta haft áhrif á hvernig til tekst, ef þú skoðar tillögurnar sem liggja nú frammi til kynningar og skilar inn þínum ábendingum. Skoðun 16.11.2023 13:02
Hvernig vill fullorðna fólkið hafa Laugardalinn? Kæru íbúar í Laugardal. Viljið þið taka þátt í netkönnun um hvernig hægt er að gera borgarhlutann ykkar enn betri? Netkönnunin er hluti af hluti af hugmynda- og upplýsingaöflun vegna vinnu við hverfisskipulag í ykkar borgarhluta, sem nær til hverfanna Laugarnes, Langholt og Voga. Skoðun 9.6.2022 09:30
Bíllaus Laugardalur og fleiri hugmyndir Á að gera Laugardalinn bíllausan? Hvernig á að nota gömlu stúkuna við Laugardalslaug og tengd mannvirki? Er til dæmis pláss fyrir bókasafn þar? Á að breyta syðsta hluta af bílastæðunum við Laugardalsvöll í grænt svæði? Skoðun 30.3.2022 10:00
Íbúar í nágrenni Laugardals, nú er komið að ykkur Vinna við hverfisskipulag fyrir Laugarnes-, Langholts- og Vogahverfi (borgarhluta 4) er að hefjast. Fyrir utan forsendur aðalskipulags Reykjavíkur 2040 byrjum við hjá umhverfis- og skipulagssviði Reykjavíkurborgar með autt blað. Skoðun 22.2.2022 08:31
Miklubrautarstokkur og nýbyggingar við götuna. Hvað finnst þér? Reykjavíkurborg kallar nú eftir viðbrögðum og athugasemdum við stór skipulagsverkefni sem eru í gangi í borginni. Samráð skiptir okkur miklu máli og við erum sífellt að leita leiða til að fá fram sjónarmið sem flestra. Við viljum mæta þörfum íbúa, í því felst meðal annars að sjá fyrir framtíðarþarfir og hvernig þær verða leystar. Skoðun 7.12.2021 13:30
Netsamráð um vinnutillögur við Bústaðaveg og Miklubraut Líflegar umræður hafa verið verið um vinnutillögur hverfisskipulags Háaleitis og Bústaða sem hafin var kynning á nýlega. Ekki síst um tillögur að uppbyggingu við gatnamót Miklubautar-Háaleitisbrautar og meðfram Bústaðavegi við Grímsbæ. Skoðun 1.12.2021 17:00
Ný hæð borgar fyrir lyftu og viðhald Í kynningu sem var að hefjast á hugmyndum og tillögum að hverfisskipulagi fyrir Háteigshverfi, Hlíðahverfi og Öskjuhlíðarhverfi eru sýndar hugmyndir um að heimila húsfélögum lyftulausra fjölbýlishúsa að bæta við íbúðarhæð samtímis því sem bætt er við lyftu. Skoðun 19.11.2021 12:01
Betri hljóðvist við Miklubraut Með því að byggja á gatnamótum Miklubrautar og Háaleitisbrautar eins og vinnutillögur hverfisskipulags sýna má bæta hljóðvist verulega fyrir íbúa á svæðinu. Skoðun 20.10.2021 15:30
Ný íbúðabyggð við Bústaðaveg Meðal vinnutillagna í hverfisskipulagi fyrir Háaleiti og Bústaði er að leyfa byggingu húsa meðfram Bústaðavegi en þar er mikið vannýtt land sem í dag fer í samsíða götur, umferðareyjur og bílastæði. Skoðun 14.10.2021 10:30
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent