Fótbolti á Norðurlöndum Eitt stig af níu mögulegum hjá Íslendingaliðunum í Noregi Þrjú Íslendingalið voru í eldlínunni í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Enginn af þeim náði að vinna sinn leik en þrír Íslendingar voru í eldlínunni og einn varamaður. Fótbolti 6.5.2018 17:54 Bröndby og FCK skildu jöfn Hjörtur Hermannsson sat allan leikinn á varamannbekk Bröndby í jafntefli liðsins gegn FC Kaupmannahöfn í dag. Fótbolti 6.5.2018 16:13 Glódís Perla með sigurmark Rosengård Glódís Perla Viggósdóttir skoraði sigurmark Rosengård er liðið vann 2-1 sigur í Íslendingaslag gegn Djurgården í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 5.5.2018 16:34 Arnór skoraði sín fyrstu mörk og Gummi Tóta lagði upp bæði Arnór Sigurðsson skoraði sín fyrstu mörk fyrir Norrköping er hann skoraði bæði mörk liðsins í 2-0 sigri á Östersund í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 5.5.2018 16:06 Kjartan Henry skoraði sigurmark Horsens Kjartan Henry Finnbogason skoraði sigurmark AC Horsens er liðið vann 2-1 sigur á AaB í úrslitakeppni danska fótboltans í kvöld. Fótbolti 4.5.2018 18:49 Sjáðu frábært mark Elíasar í Svíþjóð Elías Már Ómarsson skoraði bæði fyrir Gautaborg í 2-1 sigri gegn Häcken. Enski boltinn 3.5.2018 13:55 Mikilvægur sigur Malmö Arnór Ingvi Traustason spilaði síðari hálfleikinn er Malmö vann mikikilvægan 1-0 sigur á Djurgården í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 3.5.2018 18:53 Ingvar fékk rautt í óvæntu bikartapi | Orri á skotskónum Ingvar Jónsson fékk rautt spjald er Sandefjord datt úr leik í bikarnum fyrir C-deildarliði Skeid í norska bikarnum í dag. Lokatölur 2-0. Fótbolti 2.5.2018 18:00 Fimmti deildarsigurinn í röð hjá Heimi Heimir Guðjónsson heldur áfram að stýra HB til sigurs í færeysku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en í dag vann liðið 3-0 sigur á 07 Vestur á heimavelli. Fótbolti 29.4.2018 19:22 Óttar Magnús opnaði markareikninginn fyrir Trelleborg | Sjáðu markið Óttar Magnús Karlsson skoraði eitt marka Trelleborgs sem lagði Norrköping 2-1 í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 29.4.2018 18:58 Arnór lagði upp mark Norrköping Arnór Sigurðsson lagði upp eina mark IFK Norrköping í 2-1 tapi gegn Trelleborgs í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 29.4.2018 17:47 Önnur tvenna Elíasar skilaði Gautaborg sigri Elías Már með tvennu í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Tvær tvennur í fyrstu sex umferðum deildarinnar. Fótbolti 28.4.2018 15:48 Kjartani brást bogalistinn á vítapunktinum í tapi Kjartan Henry Finnbogason misnotaði vítaspyrnu er lið hans, Horsens, tapaði 3-2 fyrir ríkjandi meisturum FCK í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 27.4.2018 18:51 Hjörtur í bikarúrslit annað árið í röð Hjörtur Hermannsson og félagar hans í Bröndby eru komnir í úrslitaleik danska bikarsins annað árið í röð en þetta varð ljóst eftir 3-1 sigur á Midtjylland í kvöld. Fótbolti 26.4.2018 18:33 Öruggur bikarsigur hjá lærisveinum Heimis Lærisveinar Heimis Guðjónssonar í HB eru komnir örugglega áfram í 8-liða úrslit færeysku bikarkeppninnar í fótbolta eftir sigur á B68. Fótbolti 25.4.2018 16:25 Hjörtur skoraði í sjö marka toppslag Hjörtur Hermannsson setti mark á Rúnar Alex Rúnarsson þegar þeir mættust í Íslendingaslag í toppbaráttunni í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 22.4.2018 19:55 Hannes hélt hreinu í Íslendingaslag Hannes Þór Halldórsson, landsliðsmarkvörður í fótbolta, hélt marki sínu hreinu í Íslendingaslag í fallbaráttunni í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 22.4.2018 17:58 Sex marka jafntefli í fjörugum Íslendingaslag Íslendingaliðin Limhamn Bunkeflo og Kristianstad skildu jöfn í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta kvenna í dag. Fótbolti 21.4.2018 16:59 Bröndby vann toppslaginn Bröndby hafði betur í uppgjöri toppliðanna í úrslitakeppni dönsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í kvöld. Fótbolti 19.4.2018 19:57 Kjartan og Rúnar skildu jafnir Kjartan Henry Finnbogasyni tókst ekki að skora framhjá Rúnari Alex Rúnarssyni þegar þeir mættust í úrslitakeppni dönsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. Fótbolti 18.4.2018 18:01 Aron með þrennu í stórsigri Start Aron Sigurðarson skoraði þrennu í stórsigri Start á Vigör í norsku bikarkeppninni í fótbolta í dag. Enski boltinn 18.4.2018 17:54 Plast frá fótboltavöllum ógnar náttúrunni í Noregi Norðmenn hafa miklar áhyggjur af því að á hverju ári fer ógnarmikið magn af plasti af gervigrasvöllum út í náttúruna. Fótbolti 18.4.2018 13:33 Er ennþá að koma sjálfum mér á óvart Andri Rúnar Bjarnason byrjar tímabilið með Helsingborg af krafti en hann skoraði þrennu um helgina. Hefur hann skorað fimm mörk og lagt upp önnur tvö í fyrstu fimm leikjum tímabilsins. Honum fannst það mikill léttir að ná að brjóta ísinn. Fótbolti 16.4.2018 00:59 Lærisveinar Heimis unnu þriðja leikinn í röð Lærisveinar Heimis Guðjónssonar í HB höfðu betur gegn NSÍ Runavík í færeysku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 15.4.2018 16:19 Hjörtur á bekknum þegar Brøndby sigraði í Kaupmannahafnarslagnum Hjörtur Hermannsson kom ekkert við sögu þegar Brøndby IF sigraði FC København í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 15.4.2018 16:12 Guðmundur og Jón Guðni léku allan leikinn í sigri Norrköping Haukur Heiðar Hauksson kom ekkert við sögu hjá AIK. Fótbolti 15.4.2018 15:20 Hannes fékk á sig þrjú mörk í tapi Randers Randers fer í umspil um sæti í dönsku úrvalsdeildinni en Odense tryggði sæti sitt með sigrinum í dag, Fótbolti 15.4.2018 11:57 Stoðsending og mark frá Samúel Kára í stórsigri Samúel Kári Friðjónsson var á skotskónum er Vålerenga burstaði Start, 6-1, í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Handbolti 14.4.2018 18:06 Andri Rúnar með þrennu Andri Rúnar Bjarnason átti stórleik fyrir Helsingborg í sænsku 1. deildinni í dag. Fótbolti 14.4.2018 14:05 Arnór Ingvi tekinn af velli í hálfleik Arnór Ingi Traustason var tekinn af velli í hálfleik er Malmö gerði 2-2 jafntefli við Sundsvall á útivelli í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Handbolti 13.4.2018 19:09 « ‹ 5 6 7 8 9 10 11 12 13 … 118 ›
Eitt stig af níu mögulegum hjá Íslendingaliðunum í Noregi Þrjú Íslendingalið voru í eldlínunni í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Enginn af þeim náði að vinna sinn leik en þrír Íslendingar voru í eldlínunni og einn varamaður. Fótbolti 6.5.2018 17:54
Bröndby og FCK skildu jöfn Hjörtur Hermannsson sat allan leikinn á varamannbekk Bröndby í jafntefli liðsins gegn FC Kaupmannahöfn í dag. Fótbolti 6.5.2018 16:13
Glódís Perla með sigurmark Rosengård Glódís Perla Viggósdóttir skoraði sigurmark Rosengård er liðið vann 2-1 sigur í Íslendingaslag gegn Djurgården í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 5.5.2018 16:34
Arnór skoraði sín fyrstu mörk og Gummi Tóta lagði upp bæði Arnór Sigurðsson skoraði sín fyrstu mörk fyrir Norrköping er hann skoraði bæði mörk liðsins í 2-0 sigri á Östersund í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 5.5.2018 16:06
Kjartan Henry skoraði sigurmark Horsens Kjartan Henry Finnbogason skoraði sigurmark AC Horsens er liðið vann 2-1 sigur á AaB í úrslitakeppni danska fótboltans í kvöld. Fótbolti 4.5.2018 18:49
Sjáðu frábært mark Elíasar í Svíþjóð Elías Már Ómarsson skoraði bæði fyrir Gautaborg í 2-1 sigri gegn Häcken. Enski boltinn 3.5.2018 13:55
Mikilvægur sigur Malmö Arnór Ingvi Traustason spilaði síðari hálfleikinn er Malmö vann mikikilvægan 1-0 sigur á Djurgården í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 3.5.2018 18:53
Ingvar fékk rautt í óvæntu bikartapi | Orri á skotskónum Ingvar Jónsson fékk rautt spjald er Sandefjord datt úr leik í bikarnum fyrir C-deildarliði Skeid í norska bikarnum í dag. Lokatölur 2-0. Fótbolti 2.5.2018 18:00
Fimmti deildarsigurinn í röð hjá Heimi Heimir Guðjónsson heldur áfram að stýra HB til sigurs í færeysku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en í dag vann liðið 3-0 sigur á 07 Vestur á heimavelli. Fótbolti 29.4.2018 19:22
Óttar Magnús opnaði markareikninginn fyrir Trelleborg | Sjáðu markið Óttar Magnús Karlsson skoraði eitt marka Trelleborgs sem lagði Norrköping 2-1 í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 29.4.2018 18:58
Arnór lagði upp mark Norrköping Arnór Sigurðsson lagði upp eina mark IFK Norrköping í 2-1 tapi gegn Trelleborgs í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 29.4.2018 17:47
Önnur tvenna Elíasar skilaði Gautaborg sigri Elías Már með tvennu í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Tvær tvennur í fyrstu sex umferðum deildarinnar. Fótbolti 28.4.2018 15:48
Kjartani brást bogalistinn á vítapunktinum í tapi Kjartan Henry Finnbogason misnotaði vítaspyrnu er lið hans, Horsens, tapaði 3-2 fyrir ríkjandi meisturum FCK í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 27.4.2018 18:51
Hjörtur í bikarúrslit annað árið í röð Hjörtur Hermannsson og félagar hans í Bröndby eru komnir í úrslitaleik danska bikarsins annað árið í röð en þetta varð ljóst eftir 3-1 sigur á Midtjylland í kvöld. Fótbolti 26.4.2018 18:33
Öruggur bikarsigur hjá lærisveinum Heimis Lærisveinar Heimis Guðjónssonar í HB eru komnir örugglega áfram í 8-liða úrslit færeysku bikarkeppninnar í fótbolta eftir sigur á B68. Fótbolti 25.4.2018 16:25
Hjörtur skoraði í sjö marka toppslag Hjörtur Hermannsson setti mark á Rúnar Alex Rúnarsson þegar þeir mættust í Íslendingaslag í toppbaráttunni í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 22.4.2018 19:55
Hannes hélt hreinu í Íslendingaslag Hannes Þór Halldórsson, landsliðsmarkvörður í fótbolta, hélt marki sínu hreinu í Íslendingaslag í fallbaráttunni í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 22.4.2018 17:58
Sex marka jafntefli í fjörugum Íslendingaslag Íslendingaliðin Limhamn Bunkeflo og Kristianstad skildu jöfn í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta kvenna í dag. Fótbolti 21.4.2018 16:59
Bröndby vann toppslaginn Bröndby hafði betur í uppgjöri toppliðanna í úrslitakeppni dönsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í kvöld. Fótbolti 19.4.2018 19:57
Kjartan og Rúnar skildu jafnir Kjartan Henry Finnbogasyni tókst ekki að skora framhjá Rúnari Alex Rúnarssyni þegar þeir mættust í úrslitakeppni dönsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. Fótbolti 18.4.2018 18:01
Aron með þrennu í stórsigri Start Aron Sigurðarson skoraði þrennu í stórsigri Start á Vigör í norsku bikarkeppninni í fótbolta í dag. Enski boltinn 18.4.2018 17:54
Plast frá fótboltavöllum ógnar náttúrunni í Noregi Norðmenn hafa miklar áhyggjur af því að á hverju ári fer ógnarmikið magn af plasti af gervigrasvöllum út í náttúruna. Fótbolti 18.4.2018 13:33
Er ennþá að koma sjálfum mér á óvart Andri Rúnar Bjarnason byrjar tímabilið með Helsingborg af krafti en hann skoraði þrennu um helgina. Hefur hann skorað fimm mörk og lagt upp önnur tvö í fyrstu fimm leikjum tímabilsins. Honum fannst það mikill léttir að ná að brjóta ísinn. Fótbolti 16.4.2018 00:59
Lærisveinar Heimis unnu þriðja leikinn í röð Lærisveinar Heimis Guðjónssonar í HB höfðu betur gegn NSÍ Runavík í færeysku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 15.4.2018 16:19
Hjörtur á bekknum þegar Brøndby sigraði í Kaupmannahafnarslagnum Hjörtur Hermannsson kom ekkert við sögu þegar Brøndby IF sigraði FC København í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 15.4.2018 16:12
Guðmundur og Jón Guðni léku allan leikinn í sigri Norrköping Haukur Heiðar Hauksson kom ekkert við sögu hjá AIK. Fótbolti 15.4.2018 15:20
Hannes fékk á sig þrjú mörk í tapi Randers Randers fer í umspil um sæti í dönsku úrvalsdeildinni en Odense tryggði sæti sitt með sigrinum í dag, Fótbolti 15.4.2018 11:57
Stoðsending og mark frá Samúel Kára í stórsigri Samúel Kári Friðjónsson var á skotskónum er Vålerenga burstaði Start, 6-1, í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Handbolti 14.4.2018 18:06
Andri Rúnar með þrennu Andri Rúnar Bjarnason átti stórleik fyrir Helsingborg í sænsku 1. deildinni í dag. Fótbolti 14.4.2018 14:05
Arnór Ingvi tekinn af velli í hálfleik Arnór Ingi Traustason var tekinn af velli í hálfleik er Malmö gerði 2-2 jafntefli við Sundsvall á útivelli í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Handbolti 13.4.2018 19:09
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent