Ástþór Ólafsson Það þarf samfélag til að ala upp barn Tilvísunin „Það þarf samfélag til að ala upp barn“ hefur verið notuð mikið til að leggja áherslur á að foreldrar eða stór fjölskylda nægir ekki til að ala upp barn heldur þarf heilt samfélag. Vegna þess að fjölskyldan eða stór fjölskyldan getur ekki sinnt skóla, íþróttum, tómstundum og vinum. Skoðun 25.11.2024 10:42 Sterkari sýn og stefnumótun Við erum árangursmiðuð spendýr sem hefur einkennt okkur síðan að við byrjuðum að nota önnur spendýr o.fl. til að ná okkar árangri eins og með breyta þeim í fæðu og annað. Spólum fljótt yfir, síðan þróast þetta í að við viljum ná árangri í að mennta okkur, klifra metorðastigann í starfi, ná árangri íþróttum og tónlist svo eitthvað sé nefnt Skoðun 8.3.2024 14:00 Fyrirbyggja að sagan endurtaki sig ekki og við hentum barninu út aftur með baðvatninu? Umræðan um kynja- og kynlífsfræðslu í grunnskólum hefur verið áberandi síðastliðnu ár og orðið enn háværari nýlega. Hún hefur skipst niður í þá sem eru hlynntir fræðslunni og ekki. Skoðun 7.10.2023 07:01 Aðeins þau sterku lifa af, ef svo, hver eru þau? Við þekkjum öll umræðuna – aðeins þau sterku lifa af. Þetta hefur verið viðloðandi í samfélögum og nokkuð eftirsóknarverð birtingarmynd að vera þau sem eru sterk og lifa af. Skoðun 8.7.2023 15:02 Er tilgangurinn æðri en hamingjan? Ég horfði á Kastljós fyrir nokkru síðan þar sem Dóra Guðrún Guðmundsdóttir, sviðsstjóri landlæknisembættisins og doktor í sálfræði, fjallar um hvernig við eigum að finna hamingju í lífinu. Skoðun 1.4.2023 10:30 Er grunnskólakerfið að þrotum komið ef ekki verður gripið til aðgerða? Núna eru grunnskólarnir komnir vel af stað og bæði nemendur og kennarar að finna sitt flæði eftir sumarfríið. Kennarar eru mættir til starfa og eru með margt ofarlega í huga – hvernig verður þessi vetur? Skoðun 29.10.2022 12:01 Hvort viljum við vera veik- eða sterklega byggð? Í gegnum aldanna rás hefur okkur verið kennt að við séum með svokallað drápseðli. Það hefur gefið mannfólkinu afsökun að ráðast á annað fólk með ofbeldi í alls konar mynd. Þetta drápseðli kemur vissulega frá steinaldarmanninum og veiðimanninum sem báðir þurftu að drepa til að lifa af. Skoðun 28.9.2022 12:00 Að skapa sína eigin karlmennsku Hvað þarf til, til að vera sinn eiginn karlmaður? Þetta er spurning sem samfélagið reynir að svara vegna þess að orðið karlmennska hefur tekið miklum breytingum síðastliðnu áratugi. Eins og sé verið að endurskilgreina karlmennsku á ný. Af hverju er verið að endurskilgreina karlmennsku? Skoðun 8.9.2022 11:01 Vilji til valdsins - minnimáttarkennd - mikilmennskubrjálæði Ég hef verið mikið hugsi yfir stöðunni í samfélaginu sem virðist bæði vera að ýfa upp og berja niður þá sem brjóta glerþakið og sækjast eftir sannleikanum. Það er nefnilega verið að brjóta glerþök sem hafa skapast í gegnum tímann í anda Aristóteles glerbúrsins (allt snýst um jörðina og við erum nafli alheimsins) vegna þess að andinn innan glerbúrsins vill leita upp. Skoðun 22.6.2022 14:30 Að mæta sinni skuggamynd á að vera félagsleg staðreynd Ég hef áður skrifa greinar um eftirfarandi mál hér og hér. Þetta eru vissulega eitt af þeim mörgu málum sem ég velti fyrir mér, við og við, enda hef ég reynt að skilja af hverju eru karlmenn að beita konum andlegu eða líkamlegu eða kynferðislegu ofbeldi. Skoðun 21.1.2022 15:31 Að velja að verða ekki einmanna og finna tilgang í lífinu Að vera einmanna er eitt af þeim ógnum sem steðjar að okkur og hefur verið að aukast töluvert síðastliðnu áratugi. Það er margt þarna sem spilar inn í og getur verið erfitt að svara. En samkvæmt rannsóknum þá hefur tvennt komið fram eins og skortur á félagslegum samskiptum og að tilheyra samfélagi (Hari, 2019). Þarna vefst margt fyrir manni eins og 1. Er þá orðið auðveldara fyrir fólk að fresta því að takast á við erfiðu málin í lífinu? 2. Erum við orðin einum of háð hlutbundnu sambandi í tæknivæddri veröld? Skoðun 14.11.2021 14:00 Er sjálf karlsins að deyja sem hugsar með ýktum hætti? Ég skrifaði greinina Að níðast á konunni er gömul vísa sem hefur verið einum of oft kveðin sem fjallar um hvað liggur á bakvið af hverju karlmenn séu búnir að beita konum andlegu og líkamlegu ofbeldi í gegnum aldanna rás. Þar reyni ég að svara þessari spurningu en svarið er vissulega víðfemt og felur í sér ótal möguleika af kenningum til svara. Skoðun 28.9.2021 18:00 Gamli ferðafélaginn nema á öðrum forsendum Kínverski herforinginn eða stríðsmaðurinn Sun Tzu sagði á sínum tíma „Helsta leiðin til að vinna óvininn er að berjast ekki“. Þarna er hægt að velta mörgu fram eins og þýðir þetta, að við eigum að gefast upp og láta óvininn sigra okkur? Skoðun 19.9.2021 14:01 Að sýna þrautseigju í hliðstæðum veruleika Ég skrifaði grein um Að afvopna kvíðann þar sem togstreitan á milli óttans og hugrekkisins var umræðuefnið. Þar fór ég inn á að hugrekki væri persónuleikaeinkenni sem væri hægt að þjálfa og kenna nemendum að tileinka sér til að vega upp á móti kvíðanum eða óttanum. En núna langar mig að einblína á annað persónuleikaeinkenni sem er þrautseigja. Skoðun 15.8.2021 18:00 Að afvopna kvíðann Núna eru kennarar, almennt starfsfólk, skólastjórnendur, stuðningsfulltrúar o.s.frv. að koma sér fyrir í þeirri hugsun að skólinn eða grunnskólinn er að hefjast á ný. Skoðun 11.8.2021 13:02 Mannleg breytni er möguleiki! Hversu gjaldgeng er fortíð mannsins forspáarnleg? Þessi spurning er eilífðar rót sem vex á meðan manneskjan reynir að svara þessari spurningu. En í þessari spurning er önnur sem snýr að því - hvort að mannleg breytni sé möguleiki? Skoðun 2.8.2021 18:00 Að níðast á konunni er gömul vísa sem hefur verið einum of oft kveðin Af hverju vilja karlmenn níðast á konum með einhverjum hætti er spurning sem veltur um hjá mér stöðugt og svarið umvafið flóknu og margslungnum ástæðum. Skoðun 16.5.2021 10:00 Viðhorf og jákvæðar væntingar Núna eru kennarar að fara hefja næsta skólatímabil og byrjaðir eða eru að undirbúa sig með tillit til einhverri óvissu varðandi skipulag sóttvarnaraðgerða. Skoðun 24.8.2020 11:01 Hugleiðing um mögulega rökvillu Núna á næstunni byrjar skólaárið á ný og ein af mikilvægastu stéttum þjóðfélagsins kemur sér fyrir í sínum hefðbundnu stellingum. Skoðun 14.8.2019 13:35 Takk mótþróaþrjóskuröskun! Núna samkvæmt fréttum um að dómsmálaráðherra hafi brotið lög við val á dómaraefni við Landsrétt samkvæmt dómi Mannréttindardómstóls Evrópu. Skoðun 13.3.2019 15:09 Hvað er seigla? Seigla er títt orð í íþróttaleikjum eða fleygt út til að leggja áherslu á uppgang hjá einstaklingi í lífinu. Skoðun 19.9.2018 12:16
Það þarf samfélag til að ala upp barn Tilvísunin „Það þarf samfélag til að ala upp barn“ hefur verið notuð mikið til að leggja áherslur á að foreldrar eða stór fjölskylda nægir ekki til að ala upp barn heldur þarf heilt samfélag. Vegna þess að fjölskyldan eða stór fjölskyldan getur ekki sinnt skóla, íþróttum, tómstundum og vinum. Skoðun 25.11.2024 10:42
Sterkari sýn og stefnumótun Við erum árangursmiðuð spendýr sem hefur einkennt okkur síðan að við byrjuðum að nota önnur spendýr o.fl. til að ná okkar árangri eins og með breyta þeim í fæðu og annað. Spólum fljótt yfir, síðan þróast þetta í að við viljum ná árangri í að mennta okkur, klifra metorðastigann í starfi, ná árangri íþróttum og tónlist svo eitthvað sé nefnt Skoðun 8.3.2024 14:00
Fyrirbyggja að sagan endurtaki sig ekki og við hentum barninu út aftur með baðvatninu? Umræðan um kynja- og kynlífsfræðslu í grunnskólum hefur verið áberandi síðastliðnu ár og orðið enn háværari nýlega. Hún hefur skipst niður í þá sem eru hlynntir fræðslunni og ekki. Skoðun 7.10.2023 07:01
Aðeins þau sterku lifa af, ef svo, hver eru þau? Við þekkjum öll umræðuna – aðeins þau sterku lifa af. Þetta hefur verið viðloðandi í samfélögum og nokkuð eftirsóknarverð birtingarmynd að vera þau sem eru sterk og lifa af. Skoðun 8.7.2023 15:02
Er tilgangurinn æðri en hamingjan? Ég horfði á Kastljós fyrir nokkru síðan þar sem Dóra Guðrún Guðmundsdóttir, sviðsstjóri landlæknisembættisins og doktor í sálfræði, fjallar um hvernig við eigum að finna hamingju í lífinu. Skoðun 1.4.2023 10:30
Er grunnskólakerfið að þrotum komið ef ekki verður gripið til aðgerða? Núna eru grunnskólarnir komnir vel af stað og bæði nemendur og kennarar að finna sitt flæði eftir sumarfríið. Kennarar eru mættir til starfa og eru með margt ofarlega í huga – hvernig verður þessi vetur? Skoðun 29.10.2022 12:01
Hvort viljum við vera veik- eða sterklega byggð? Í gegnum aldanna rás hefur okkur verið kennt að við séum með svokallað drápseðli. Það hefur gefið mannfólkinu afsökun að ráðast á annað fólk með ofbeldi í alls konar mynd. Þetta drápseðli kemur vissulega frá steinaldarmanninum og veiðimanninum sem báðir þurftu að drepa til að lifa af. Skoðun 28.9.2022 12:00
Að skapa sína eigin karlmennsku Hvað þarf til, til að vera sinn eiginn karlmaður? Þetta er spurning sem samfélagið reynir að svara vegna þess að orðið karlmennska hefur tekið miklum breytingum síðastliðnu áratugi. Eins og sé verið að endurskilgreina karlmennsku á ný. Af hverju er verið að endurskilgreina karlmennsku? Skoðun 8.9.2022 11:01
Vilji til valdsins - minnimáttarkennd - mikilmennskubrjálæði Ég hef verið mikið hugsi yfir stöðunni í samfélaginu sem virðist bæði vera að ýfa upp og berja niður þá sem brjóta glerþakið og sækjast eftir sannleikanum. Það er nefnilega verið að brjóta glerþök sem hafa skapast í gegnum tímann í anda Aristóteles glerbúrsins (allt snýst um jörðina og við erum nafli alheimsins) vegna þess að andinn innan glerbúrsins vill leita upp. Skoðun 22.6.2022 14:30
Að mæta sinni skuggamynd á að vera félagsleg staðreynd Ég hef áður skrifa greinar um eftirfarandi mál hér og hér. Þetta eru vissulega eitt af þeim mörgu málum sem ég velti fyrir mér, við og við, enda hef ég reynt að skilja af hverju eru karlmenn að beita konum andlegu eða líkamlegu eða kynferðislegu ofbeldi. Skoðun 21.1.2022 15:31
Að velja að verða ekki einmanna og finna tilgang í lífinu Að vera einmanna er eitt af þeim ógnum sem steðjar að okkur og hefur verið að aukast töluvert síðastliðnu áratugi. Það er margt þarna sem spilar inn í og getur verið erfitt að svara. En samkvæmt rannsóknum þá hefur tvennt komið fram eins og skortur á félagslegum samskiptum og að tilheyra samfélagi (Hari, 2019). Þarna vefst margt fyrir manni eins og 1. Er þá orðið auðveldara fyrir fólk að fresta því að takast á við erfiðu málin í lífinu? 2. Erum við orðin einum of háð hlutbundnu sambandi í tæknivæddri veröld? Skoðun 14.11.2021 14:00
Er sjálf karlsins að deyja sem hugsar með ýktum hætti? Ég skrifaði greinina Að níðast á konunni er gömul vísa sem hefur verið einum of oft kveðin sem fjallar um hvað liggur á bakvið af hverju karlmenn séu búnir að beita konum andlegu og líkamlegu ofbeldi í gegnum aldanna rás. Þar reyni ég að svara þessari spurningu en svarið er vissulega víðfemt og felur í sér ótal möguleika af kenningum til svara. Skoðun 28.9.2021 18:00
Gamli ferðafélaginn nema á öðrum forsendum Kínverski herforinginn eða stríðsmaðurinn Sun Tzu sagði á sínum tíma „Helsta leiðin til að vinna óvininn er að berjast ekki“. Þarna er hægt að velta mörgu fram eins og þýðir þetta, að við eigum að gefast upp og láta óvininn sigra okkur? Skoðun 19.9.2021 14:01
Að sýna þrautseigju í hliðstæðum veruleika Ég skrifaði grein um Að afvopna kvíðann þar sem togstreitan á milli óttans og hugrekkisins var umræðuefnið. Þar fór ég inn á að hugrekki væri persónuleikaeinkenni sem væri hægt að þjálfa og kenna nemendum að tileinka sér til að vega upp á móti kvíðanum eða óttanum. En núna langar mig að einblína á annað persónuleikaeinkenni sem er þrautseigja. Skoðun 15.8.2021 18:00
Að afvopna kvíðann Núna eru kennarar, almennt starfsfólk, skólastjórnendur, stuðningsfulltrúar o.s.frv. að koma sér fyrir í þeirri hugsun að skólinn eða grunnskólinn er að hefjast á ný. Skoðun 11.8.2021 13:02
Mannleg breytni er möguleiki! Hversu gjaldgeng er fortíð mannsins forspáarnleg? Þessi spurning er eilífðar rót sem vex á meðan manneskjan reynir að svara þessari spurningu. En í þessari spurning er önnur sem snýr að því - hvort að mannleg breytni sé möguleiki? Skoðun 2.8.2021 18:00
Að níðast á konunni er gömul vísa sem hefur verið einum of oft kveðin Af hverju vilja karlmenn níðast á konum með einhverjum hætti er spurning sem veltur um hjá mér stöðugt og svarið umvafið flóknu og margslungnum ástæðum. Skoðun 16.5.2021 10:00
Viðhorf og jákvæðar væntingar Núna eru kennarar að fara hefja næsta skólatímabil og byrjaðir eða eru að undirbúa sig með tillit til einhverri óvissu varðandi skipulag sóttvarnaraðgerða. Skoðun 24.8.2020 11:01
Hugleiðing um mögulega rökvillu Núna á næstunni byrjar skólaárið á ný og ein af mikilvægastu stéttum þjóðfélagsins kemur sér fyrir í sínum hefðbundnu stellingum. Skoðun 14.8.2019 13:35
Takk mótþróaþrjóskuröskun! Núna samkvæmt fréttum um að dómsmálaráðherra hafi brotið lög við val á dómaraefni við Landsrétt samkvæmt dómi Mannréttindardómstóls Evrópu. Skoðun 13.3.2019 15:09
Hvað er seigla? Seigla er títt orð í íþróttaleikjum eða fleygt út til að leggja áherslu á uppgang hjá einstaklingi í lífinu. Skoðun 19.9.2018 12:16
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent