

Úlfar Guðmundsson, prestur og fyrrverandi prófastur í Árnesprófastsdæmi stundar sín áhugamál af miklum krafti komin vel á níræðis aldur en það er snóker og bridds. Það sem meira er, Úlfar er lögblindur en lætur það ekki stoppa sig.
Ronnie O'Sullivan, sjöfaldur heimsmeistari í snóker, hegðaði sér undarlega í leik í Meistaradeildinni í vikunni og endaði á að draga sig úr keppni.
Besta deild kvenna í fótbolta á kvöldið þegar þrír hörkuleikir fara fram í elleftu umferðinni en það má einnig sjá bestu snókerspilara heimsins spreyta sig í Meistaradeildinni.
Óvænt úrslit urðu á heimsmeistaramótinu í snóker í gær og söguleg undanúrslit fram undan. Stórstjörnurnar Ronnie O‘Sullivan og Judd Trump féllu báðir úr leik fyrir andstæðingum sem eru töluvert lægra skrifaðir.
Afar furðulegt atvik átti sér stað á heimsmeistaramótinu í snóker í Sheffield á Englandi í gær, þegar Skotinn Stephen Maguire lagði sér flugu til munns.
Tíu snókerleikmenn, allir frá Kína, voru á dögunum dæmdir í löng bönn fyrir aðild að stóru veðmálasvindli. Kínverska snókersambandið hefur nú lengt bannið yfir fimm þeirra.
Tíu snókerleikmenn, allir frá Kína, hafa verið dæmdir í löng bönn fyrir aðild að stóru veðmálasvindli.
Sigurður Kristjánsson vann um helgina sinn fimmta titil í röð á mótaröð þeirra bestu í snóker hér á landi.
Það er auðvitað mikið taugastríð í gangi þegar menn keppa fyrir framan sjónvarpsvélarnar á stórmótum í snóker en Mark Williams þurfti að glíma við meira áreiti en vanalega í leik sínum á móti David Gilbert í fyrstu umferð Mastersmótsins í Alexandra Palace.
Tíu kínverskir snókerspilarar hafa verið dæmdir í bann af Alþjóðasnókersambandinu vegna gruns um aðild þeirra að stórfelldu veðmálasvindli innan íþróttarinnar.
Chen Zifan situr í 93. sæti heimslistans í snóker, en hann varð í dag áttundi snooker-spilarinn til að vera dæmdur úr leik á heimsmótaröðinni, World Snooker Tour, fyrir að hagræða úrslitum.
Snókerspilarinn Jamie O'Neill hefur verið dæmdur í bann fyrir framkomu sína á móti í undankeppni Opna norður-írska meistaramótsins í fyrra.
Hafnfirðingurinn Þorri Jensson varð á dögunum Íslandsmeistari í snóker í annað skiptið á ferlinum en hann vonast til að fá hjálp frá skólunum til að auka vinsældir íþróttarinnar.
Það vita allir hvað pool er en færri vita hvaða íþrótt ballskák, eða snóker, er. En fyrir um þremur áratugum síðan vissu það allir á Íslandi enda hafði þá gripið um sig gríðarlegt æði fyrir sportinu hér á landi.
Gunnar Hreiðarsson er elsti Íslandsmeistari í Snóker frá upphafi en hann sigraði Jón Inga Ægisson frá Keflavík í úrslitaleik um síðustu helgi.
Ronnie O'Sullivan, einn besti snókerspilari allra tíma, er ekki hrifinn af því að allar snókerkeppnir þessa daganna fari í búbblu þeirra í Milton Keynes.
Fimmhaldur heimsmeistari í snóker, Ronnie O'Sullivan, tryggði sér sæti í átta liða úrslitum heimsmeistaramótsins í snóker með 13-10 singri á Ding Junhui.
Ronnie O'Sullivan, einn besti snókerspilari allra tíma, setti met þegar hann vann Thepchaiya Un-Nooh 10-1 í fyrstu umferð á heimsmeistaramótinu í snóker í gær. Mótið fer fram í Sheffield á Englandi.
Mark Williams, sem hefur orðið heimsmeistari í snóker í þrígang, er ekki mikill aðdáandi íþróttarinnar en hann segist hata snóker.
Áhugamaðurinn James Cahill gerði sér lítið fyrir og sló út efsta mann heimslistans og fimmfaldan heimsmeistara Ronnie O'Sullivan í fyrstu umferð heimsmeistaramótsins í snóker.
Snókergoðsögnin Ronnie O'Sullivan er allt annað en sáttur við yfirmenn breska snókersambandsins fyrir að setja breska meistaramótið á einhverja skítabúllu með hlandlykt.
Eldri borgarar í Grænumörk á Selfossi, hittast á hverjum degi, til þess að spila snóker.