Hvannadalshnjúkur Gjallgígur gægist undan ís á Hvannadalshnjúki Forn gjallgígur virðist vera að koma í ljós eftir því sem snjór og ís hopa á toppi Hvannadalshnjúks. Jarðfræðingur telur að gígurinn hafi eflaust myndast löngu fyrir landnám. Innlent 8.9.2023 08:01 Tíu ferðamannastaðir verði áhættumetnir Verkefnastjórn um öryggismál stjórnvalda og ferðaþjónustu aðila hefur óskað eftir því Fimmvörðuháls, Laugavegur, Þingvellir, Stuðlagil, Reynisfjara, Sólheimasandur, Sólheimajökull, Hvannadalshnjúkur, Reykjadalur og Djúpalónssandur verði öll áhættumetin fyrir ferðamenn. Einnig þurfi að útbúa viðbragðsáætlanir fyrir svæðin. Innlent 8.7.2022 13:01 „Fólk hefði ekki getað verið þarna mikið lengur“ Á annað hundrað björgunarsveitarmanna af öllu Suðurlandi og víðar að tóku þátt í einni umfangsmestu aðgerð síðari tíma á Vatnajökli í nótt. Hópi fjórtán göngumanna var bjargað úr virkilega erfiðum aðstæðum. Ástandið var orðið krítískt. Innlent 17.6.2022 20:47 Göngugarparnir á leið til Hafnar þar sem kjötsúpa bíður þeirra Fjórtán göngugarpar, sem hófu göngu niður af Hvannadalshnjúki síðdegis í gær en óskuðu eftir aðstoð björgunarsveita, eru komnir inn í hlýja bíla og eru á leið til Hafnar, þar sem kjötsúpa bíður þeirra. Innlent 17.6.2022 08:30 Halda til móts við gönguhóp í vandræðum á Hvannadalshnjúki Björgunarsveitarfólk af Suður- og Suðausturlandi er nú á leið að gönguhópi sem villtist á Hvannadalshnjúki í dag. Enginn er slasaður í hópnum en björgunarsveitir vonast til þess að komast að fólkinu á næstu klukkutímunum. Innlent 16.6.2022 22:00 Hvannadalshnúkur vinsælasta áskorunin Áhugi á útivist hefur stóraukist eftir að covid skall á og skipulagðar ferðir njóta mikilla vinsælda. Lífið samstarf 8.12.2021 10:14 Fagnaði sigri á gigtinni á toppi Hvannadalshnjúks Dagur B. Eggertsson borgarstjóri Reykjavíkur gekk á topp Hvannadalshnjúks um helgina, hæsta tind Íslands. Dagur þjáist af gigt og þarf vikulega á lyfjagjöf að halda. Hann segir ólýsanlegt að hafa náð þessum áfanga eftir óvissuna vegna veikindanna síðustu ár. Lífið 7.6.2021 12:00 Björgunarsveitir kallaðar út á Hvannadalshnjúk Björgunarsveitir á Suðurlandi hafa verið kallaðar út á Hvannadalshnjúk til þess að aðstoða þar gönguhóp sem er á leiðinni niður af jöklinum. Innlent 22.5.2021 15:01 Kvennadalshnjúkur í 360 gráðu myndbandi RAX Ragnar Axelsson ljósmyndari, betur þekktur sem RAX, nýtti veðurblíðuna á sunnanverðu landinu um helgina til þess að ræsa flugvélina. Lífið 4.5.2021 14:32 Fyrstu konurnar komnar aftur niður eftur sögulega ferð á hæsta tind landsins Fyrsti hópur kvennanna sem gengu á Hvannadalshnjúk í nótt er kominn aftur niður. Hópurinn náði toppnum í morgun og var kominn aftur niður af jöklinum nú fyrir stundu. Innlent 2.5.2021 13:37 Um helmingur hópsins kominn á toppinn: „Víðsýni og fegurð blasir við á toppnum“ Fyrstu hópar kvennana 126, sem lögðu á stað seint í gærkvöldi upp á topp Hvannadalshnjúks í nafni Lífskrafts, náðu toppnum snemma í morgun. Markmið ferðarinnar var að safna fé til styrktar nýrri krabbameinsdeild Landspítalans. Innlent 2.5.2021 09:47 126 konur á leið upp Kvennadalshnjúk 126 konur lögðu af stað í göngu upp á Hvannadalshnjúk á Öræfajökli klukkan 23 í kvöld til styrktar nýrri krabbameinsdeild á Landspítalanum. Innlent 2.5.2021 00:29 130 konur ganga saman á Hvannadalshnjúk um helgina „Ég er svo þakklát og snortin yfir þessum kvennakrafti,“ segir Sirrý Ágústsdóttir, forsprakki tæplega 130 kvenna hóps sem ætlar á topp Hvannadalshnjúks, hæsta tind Íslands, um helgina. Lífið 29.4.2021 14:36 Þyrla Landhelgisgæslunnar kom konunni undir læknishendur Áhöfn þyrlu Landhelgisgæslunnar TF-GRO kom að björgun slasaðrar konu við Hvannadalshnjúk í kvöld ásamt björgunarsveitum frá Höfn í Hornafirði. Innlent 19.5.2020 22:10 Aðstoða slasaða konu við Hvannadalshnjúk Hópur björgunarsveitarmanna frá Höfn í Hornafirði heldur nú til aðstoðar slasaðri konu við Hvannadalshnjúk, hæsta tind Íslands. Innlent 19.5.2020 19:10 Hæsti skýjakljúfur landsins Í Reykjavík eru fáir skýjakljúfar en á Öræfajökli, hæsta og stærsta eldfjalli landsins, eru nokkrir slíkir. Innlent 6.6.2019 07:45 Hefur farið 300 ferðir á topp Hvannadalshnjúks: „Maður er náttúrulega eitthvað bilaður“ Einar Rúnar Sigurðsson hefur farið 300 sinnum alla leið upp á topp Hvannadalshnjúks og stefnir á að hætta ekki að fara á hnjúkinn fyrr en eftir áttrætt ef heilsan leyfir. Innlent 2.1.2018 19:00 Sjaldan verið betri aðstæður til að ganga á Hvannadalshnjúk Tómas Guðbjartsson, læknir, segir að nú séu kjöraðstæður til að fara á hæsta tind landsins og vill því hvetja áhugasama til þess að nýta tækifærið og ganga á hnjúkinn eigi þeir þess kost. Innlent 17.5.2016 11:41 Heilmikil árstíðabundin sveifla á hæð Hvannadalshnjúks Leiðsögumaður telur tindinn hafa hækkað. Innlent 16.2.2016 11:24 Réðu gátuna um Hvannadalshnjúk: "Það skemmtilegasta sem ég hef gert“ Starfsmenn OZ réðu í vísbendingar 66° Norður um hvar flíkina Hvannadalshnjúk var að finna. Níu níðþungar vísbendingar upplýstu um staðsetningu jakkans. Lífið 19.8.2015 23:15 Áttræður sigraði Hvannadalshnúk Hátt í sextíu manns gengu á hæsta tind landsins, Hvannadalshnúk, í blíðskaparveðri síðustu helgi en þeir elstu í þeim hópi voru án efa svissnesku félagarnir Sämi Hügli sem er áttræður og Werni Hug sjötugur en þeim tókst að toppa tindinn um hádegi á laugardag í fylgd leiðsögumannsins Einars Rúnars Sigurðssonar. Innlent 18.6.2013 15:54
Gjallgígur gægist undan ís á Hvannadalshnjúki Forn gjallgígur virðist vera að koma í ljós eftir því sem snjór og ís hopa á toppi Hvannadalshnjúks. Jarðfræðingur telur að gígurinn hafi eflaust myndast löngu fyrir landnám. Innlent 8.9.2023 08:01
Tíu ferðamannastaðir verði áhættumetnir Verkefnastjórn um öryggismál stjórnvalda og ferðaþjónustu aðila hefur óskað eftir því Fimmvörðuháls, Laugavegur, Þingvellir, Stuðlagil, Reynisfjara, Sólheimasandur, Sólheimajökull, Hvannadalshnjúkur, Reykjadalur og Djúpalónssandur verði öll áhættumetin fyrir ferðamenn. Einnig þurfi að útbúa viðbragðsáætlanir fyrir svæðin. Innlent 8.7.2022 13:01
„Fólk hefði ekki getað verið þarna mikið lengur“ Á annað hundrað björgunarsveitarmanna af öllu Suðurlandi og víðar að tóku þátt í einni umfangsmestu aðgerð síðari tíma á Vatnajökli í nótt. Hópi fjórtán göngumanna var bjargað úr virkilega erfiðum aðstæðum. Ástandið var orðið krítískt. Innlent 17.6.2022 20:47
Göngugarparnir á leið til Hafnar þar sem kjötsúpa bíður þeirra Fjórtán göngugarpar, sem hófu göngu niður af Hvannadalshnjúki síðdegis í gær en óskuðu eftir aðstoð björgunarsveita, eru komnir inn í hlýja bíla og eru á leið til Hafnar, þar sem kjötsúpa bíður þeirra. Innlent 17.6.2022 08:30
Halda til móts við gönguhóp í vandræðum á Hvannadalshnjúki Björgunarsveitarfólk af Suður- og Suðausturlandi er nú á leið að gönguhópi sem villtist á Hvannadalshnjúki í dag. Enginn er slasaður í hópnum en björgunarsveitir vonast til þess að komast að fólkinu á næstu klukkutímunum. Innlent 16.6.2022 22:00
Hvannadalshnúkur vinsælasta áskorunin Áhugi á útivist hefur stóraukist eftir að covid skall á og skipulagðar ferðir njóta mikilla vinsælda. Lífið samstarf 8.12.2021 10:14
Fagnaði sigri á gigtinni á toppi Hvannadalshnjúks Dagur B. Eggertsson borgarstjóri Reykjavíkur gekk á topp Hvannadalshnjúks um helgina, hæsta tind Íslands. Dagur þjáist af gigt og þarf vikulega á lyfjagjöf að halda. Hann segir ólýsanlegt að hafa náð þessum áfanga eftir óvissuna vegna veikindanna síðustu ár. Lífið 7.6.2021 12:00
Björgunarsveitir kallaðar út á Hvannadalshnjúk Björgunarsveitir á Suðurlandi hafa verið kallaðar út á Hvannadalshnjúk til þess að aðstoða þar gönguhóp sem er á leiðinni niður af jöklinum. Innlent 22.5.2021 15:01
Kvennadalshnjúkur í 360 gráðu myndbandi RAX Ragnar Axelsson ljósmyndari, betur þekktur sem RAX, nýtti veðurblíðuna á sunnanverðu landinu um helgina til þess að ræsa flugvélina. Lífið 4.5.2021 14:32
Fyrstu konurnar komnar aftur niður eftur sögulega ferð á hæsta tind landsins Fyrsti hópur kvennanna sem gengu á Hvannadalshnjúk í nótt er kominn aftur niður. Hópurinn náði toppnum í morgun og var kominn aftur niður af jöklinum nú fyrir stundu. Innlent 2.5.2021 13:37
Um helmingur hópsins kominn á toppinn: „Víðsýni og fegurð blasir við á toppnum“ Fyrstu hópar kvennana 126, sem lögðu á stað seint í gærkvöldi upp á topp Hvannadalshnjúks í nafni Lífskrafts, náðu toppnum snemma í morgun. Markmið ferðarinnar var að safna fé til styrktar nýrri krabbameinsdeild Landspítalans. Innlent 2.5.2021 09:47
126 konur á leið upp Kvennadalshnjúk 126 konur lögðu af stað í göngu upp á Hvannadalshnjúk á Öræfajökli klukkan 23 í kvöld til styrktar nýrri krabbameinsdeild á Landspítalanum. Innlent 2.5.2021 00:29
130 konur ganga saman á Hvannadalshnjúk um helgina „Ég er svo þakklát og snortin yfir þessum kvennakrafti,“ segir Sirrý Ágústsdóttir, forsprakki tæplega 130 kvenna hóps sem ætlar á topp Hvannadalshnjúks, hæsta tind Íslands, um helgina. Lífið 29.4.2021 14:36
Þyrla Landhelgisgæslunnar kom konunni undir læknishendur Áhöfn þyrlu Landhelgisgæslunnar TF-GRO kom að björgun slasaðrar konu við Hvannadalshnjúk í kvöld ásamt björgunarsveitum frá Höfn í Hornafirði. Innlent 19.5.2020 22:10
Aðstoða slasaða konu við Hvannadalshnjúk Hópur björgunarsveitarmanna frá Höfn í Hornafirði heldur nú til aðstoðar slasaðri konu við Hvannadalshnjúk, hæsta tind Íslands. Innlent 19.5.2020 19:10
Hæsti skýjakljúfur landsins Í Reykjavík eru fáir skýjakljúfar en á Öræfajökli, hæsta og stærsta eldfjalli landsins, eru nokkrir slíkir. Innlent 6.6.2019 07:45
Hefur farið 300 ferðir á topp Hvannadalshnjúks: „Maður er náttúrulega eitthvað bilaður“ Einar Rúnar Sigurðsson hefur farið 300 sinnum alla leið upp á topp Hvannadalshnjúks og stefnir á að hætta ekki að fara á hnjúkinn fyrr en eftir áttrætt ef heilsan leyfir. Innlent 2.1.2018 19:00
Sjaldan verið betri aðstæður til að ganga á Hvannadalshnjúk Tómas Guðbjartsson, læknir, segir að nú séu kjöraðstæður til að fara á hæsta tind landsins og vill því hvetja áhugasama til þess að nýta tækifærið og ganga á hnjúkinn eigi þeir þess kost. Innlent 17.5.2016 11:41
Heilmikil árstíðabundin sveifla á hæð Hvannadalshnjúks Leiðsögumaður telur tindinn hafa hækkað. Innlent 16.2.2016 11:24
Réðu gátuna um Hvannadalshnjúk: "Það skemmtilegasta sem ég hef gert“ Starfsmenn OZ réðu í vísbendingar 66° Norður um hvar flíkina Hvannadalshnjúk var að finna. Níu níðþungar vísbendingar upplýstu um staðsetningu jakkans. Lífið 19.8.2015 23:15
Áttræður sigraði Hvannadalshnúk Hátt í sextíu manns gengu á hæsta tind landsins, Hvannadalshnúk, í blíðskaparveðri síðustu helgi en þeir elstu í þeim hópi voru án efa svissnesku félagarnir Sämi Hügli sem er áttræður og Werni Hug sjötugur en þeim tókst að toppa tindinn um hádegi á laugardag í fylgd leiðsögumannsins Einars Rúnars Sigurðssonar. Innlent 18.6.2013 15:54
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent