Tíu ferðamannastaðir verði áhættumetnir Bjarki Sigurðsson skrifar 8. júlí 2022 13:01 Reynisfjara er meðal þeirra staða sem óskað er eftir að verði áhættumetnir. Dagur Gunnarsson Verkefnastjórn um öryggismál stjórnvalda og ferðaþjónustu aðila hefur óskað eftir því Fimmvörðuháls, Laugavegur, Þingvellir, Stuðlagil, Reynisfjara, Sólheimasandur, Sólheimajökull, Hvannadalshnjúkur, Reykjadalur og Djúpalónssandur verði öll áhættumetin fyrir ferðamenn. Einnig þurfi að útbúa viðbragðsáætlanir fyrir svæðin. Verkefnastjórnin var skipuð af Menningar- og viðskiptaráðuneytinu en í stjórninni sátu Þórarinn Örn Þrándarson, Margrét Halldóra Hallgrímsdóttir, Skarphéðinn Berg Steinarsson, Björn Ingi Jónsson, Jóhannes Þór Skúlason, Jónas Guðmundsson, Hákon Ásgeirsson og Sunna Þórðardóttir. Þórarinn var skipaður formaður stjórnarinnar. Stjórnin leggur til þess að hafin verði vinna við að kanna kosti og möguleika þess að innleiða lög um öryggi á fjölförnum ferðamannastöðum líkt og gilda um varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum. Sterk rök hnígi til þess að efla varnir og öryggi með hliðsjón af núverandi öryggisþörf og tíðni slysa. Þá verði í kjölfarið að hefja vinnu við smíði reglugerðar þar sem áhættusvæði eru nánar skilgreind og reglubundið áhættumat umræddra svæða gert skylt. Nokkuð hefur verið um ferðamenn í sjálfheldu á ferðamannastöðum landsins, þá sérstaklega í Reynisfjöru. Tveir erlendir ferðamenn hafa látið lífið í fjörunni seinustu tólf mánuði. Unnið er að því að setja upp aðvörunarljós í fjörunni. Reynisfjara Þingvellir Hvannadalshnjúkur Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum Innlent Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Erlent „Það fer enginn lífvörður út í“ Innlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Innlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Fleiri fréttir Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Sjá meira
Verkefnastjórnin var skipuð af Menningar- og viðskiptaráðuneytinu en í stjórninni sátu Þórarinn Örn Þrándarson, Margrét Halldóra Hallgrímsdóttir, Skarphéðinn Berg Steinarsson, Björn Ingi Jónsson, Jóhannes Þór Skúlason, Jónas Guðmundsson, Hákon Ásgeirsson og Sunna Þórðardóttir. Þórarinn var skipaður formaður stjórnarinnar. Stjórnin leggur til þess að hafin verði vinna við að kanna kosti og möguleika þess að innleiða lög um öryggi á fjölförnum ferðamannastöðum líkt og gilda um varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum. Sterk rök hnígi til þess að efla varnir og öryggi með hliðsjón af núverandi öryggisþörf og tíðni slysa. Þá verði í kjölfarið að hefja vinnu við smíði reglugerðar þar sem áhættusvæði eru nánar skilgreind og reglubundið áhættumat umræddra svæða gert skylt. Nokkuð hefur verið um ferðamenn í sjálfheldu á ferðamannastöðum landsins, þá sérstaklega í Reynisfjöru. Tveir erlendir ferðamenn hafa látið lífið í fjörunni seinustu tólf mánuði. Unnið er að því að setja upp aðvörunarljós í fjörunni.
Reynisfjara Þingvellir Hvannadalshnjúkur Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum Innlent Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Erlent „Það fer enginn lífvörður út í“ Innlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Innlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Fleiri fréttir Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Sjá meira