Gísli Rafn Ólafsson Samlegðaráhrif af COP27 Nú stendur yfir tuttugasta og sjöunda Loftslagsráðstefna Sameinuðu Þjóðanna (COP27) í Egyptalandi þar sem saman eru komnir fulltrúar nær allra ríkja heims til þess að semja um næstu skrefin í því að takast á við neyðarástandið í loftslagsmálum. Þó svo að lítill árangur hafi enn sem komið er náðst við samningaborðið, þá eru stór skref tekin í baráttunni við loftslagsneyðina af þúsundum annarra þátttakenda sem hafa komið hingað í þessa strandborg við Rauðahaf til þess að takast á við neyðarástandið, hver á sinn máta. Skoðun 17.11.2022 09:30 Að vera með stjórnmálamenn í vasanum Það getur verið gott að vera með stjórnmálamenn og flokka í vasanum þegar kemur að því að arðræna sameiginlegar auðlindir þjóðarinnar. Þannig er hægt að tryggja að reglur um hámarkseign kvóta séu þannig útfærðar að það sé ekkert mál að fara framhjá þeim. Þannig er líka hægt að tryggja það að það gjald sem greitt er fyrir auðlindina sé svo lágt að það standi ekki einu sinni undir eftirliti með veiðunum. Skoðun 14.7.2022 19:00 Fólkið sem vildi ráða sér sjálft Í tilefni dagsins langaði mig að skrifa stutta hugvekju um verkalýðinn, baráttuna fyrir lýðræði, réttlæti og jöfnuði – og hvetja verkalýðsstéttina, stéttina sem snýr hjólum atvinnulífsins með eigin blóði, svita og tárum til dáða og samtaka. Skoðun 1.5.2022 08:30 Engan þarf að öfunda Spilling getur tekið á sig ýmsar birtingarmyndir – sumar ljósar, aðrar lúmskar. Það er spilling þegar löggæslufólk tekur við mútum, eins og tíðkast sumsstaðar í heiminum. Lögreglan stöðvar bílinn þinn og segir að þú hafir brotið umferðarlög – en að þú getir sloppið við að fara fyrir dómara ef þú borgar smávægilega “sekt” sem lögreglumaðurinn stingur svo í vasann. Skoðun 25.4.2022 21:30 Þegar neyðin er stærst er mannúðin mest Þessa dagana fyllumst við öll máttleysi og vanmátt þegar við sjáum hinar skelfilegu hörmungar sem dynja yfir í Úkraínu. Það er okkur eðlislægt að finna til með fólki í neyð. Í huga okkar koma upp spurningar eins og “hvað ef þetta væri ég?” og “hvað get ég gert?”. Fyrir okkur sem hafa unnið við mannúðarstörf í áratugi, þá þekkjum við vel þessar spurningar, því þær eru drifkrafturinn fyrir því erfiða starfi sem á sér stað í kjölfar mikilla hörmunga. Skoðun 6.3.2022 13:31 Frelsisskerðingar í boði frelsisflokksins Enn á ný þurfum við Íslendingar að herða takmarkanir innanlands vegna COVID-19 veirunnar. Mörg eru eflaust orðin ansi þreytt á þessu sífellda herða-losa-herða mynstri sem við virðumst vera föst í. Skoðun 5.11.2021 12:31 Framtíðin ræðst af aðgerðum Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna í Glasgow. COP-26, hófst í gær og stendur yfir til 11. nóvember. Því má búast við að orð eins og hamfarahlýnun, útblástur, kolefnisspor og orkuskipti verði ofarlega á blaði næstu daga og vikur. Skoðun 1.11.2021 12:01 Kjósum eins og framtíðin - fyrir framtíðina Eitt af því athyglisverðasta í aðdraganda kosninga er að þegar skoðanakannanir eru brotnar niður eftir aldri, þá er oft yfir þriðjungur kjósenda á aldursbilinu 18-29 ára sem nefnir Pírata sem sinn fyrsta valkost. Skoðun 25.9.2021 15:16 Kerfin sem segja „nei“ Eitt það skemmtilegasta við að vera í framboði er að fá að tala við fólk. Nær allir sem ég hitti segja mér sögur af því hvernig kerfið segir „nei“ og hversu erfitt það er að fá nokkurn innan stjórnkerfisins til þess að hlusta. Skoðun 23.9.2021 15:01 Einn flokkur hlustar best á eldri borgara Nú í vikunni gaf Landssamband eldri borgara (LEB) út samanburð á milli stjórnmálaflokkana um afstöðu þeirra til baráttumála eldri borgara. Það hefur eflaust komið mörgum á óvart að Píratar skoruðu hæst í þessum samanburði. Skoðun 22.9.2021 07:46 Annað hugarfar á Alþingi Suma daga vakna ég og hugsa: „Hvað var ég að pæla þegar mér datt í hug að bjóða mig fram til Alþingis?“ Skoðun 21.9.2021 07:30 Maurastjórnmál Þessa dagana eru stjórnmálaflokkar í óða önn að kynna stefnuskrár sínar og slagorð fyrir komandi Alþingiskosningar. Flestir þeirra hafa eytt hundruðum þúsunda í auglýsingastofur sem hjálpa þeim að búa til setningar sem eiga að höfða til kjósenda. Skoðun 15.9.2021 11:01 Það sem afar mínir kenndu mér um völd Snemma á síðustu öld var Winston Churchill spurður hvers vegna hann hefði skipt um stjórnmálaflokk. Svar hans var á þá leið að sumir skiptu um flokk vegna gildanna sinna, á meðan aðrir skiptu um gildi vegna flokksins síns. Skoðun 13.9.2021 09:31 Fullt nám, hálft lán Þrátt fyrir að 30 ár séu á milli þess að við tvö tókum námslán þá hefur lítið breyst. Það er enn ætlast til þess að stúdentar lepji dauðann úr skel og búi frítt í foreldrahúsum. Skoðun 10.9.2021 09:30 Búið ykkur undir grænar bólur Kjósendur þurfa að búa sig undir eitt. Næsta mánuðinn verður svo oft minnst á „græna innviði“ að þeir fá sjálfir grænar bólur. En hvað eru grænir innviðir? Einhvers konar innra starf í Framsóknarflokknum? Skoðun 8.9.2021 12:00 Sjúklingar og glæpamenn Í samtölum við fólk á mínum aldri heyri ég oft nefnt að það sé hrætt við að kjósa Pírata af því að þeir vilji lögleiða vímuefni. Þetta er óþarfa ótti sem að eflaust er hægt að skrifa á það að Píratar nota ýmis nýyrði, afglæpavæðing og skaðaminnkun, sem eðlilegt er að þekkja ekki til hlítar. Skoðun 6.9.2021 10:01 Við eigum ekki að þurfa eina bylgju enn Það hefur verið átakanlegt að lesa allar þær færslur hundraða kvenna sem hafa tjáð sig um ofbeldi gagnvart þeim í þessari nýjustu #metoo bylgju. Við í fjölskyldunni minni þekkjum þessi mál af sársaukafullri eigin raun. Við þekkjum það hvernig kerfin okkar bregðast og baráttu þolenda fyrir breytingum. Skoðun 30.8.2021 07:31 Útbrunnir starfsmenn slökkva elda Það er löngu þekkt að á krísutímum þá koma brestir í innviðum fyrr í ljós. Margra ára sparnaður magnar áhrifin og orsakar keðjuverkun sem getur keyrt kerfi um koll. Þau okkar sem hafa starfað innan almannavarnakerfisins þekkjum vel þær takmarkanir sem margir innviðir okkar glíma við. Skoðun 17.8.2021 09:01 Tískuorð stjórnmálanna Eitt vinsælasta tískuhugtakið í orðabók stjórnmálamanna er nýsköpun. Stjórnmálamenn eru duglegir að tala um hvað nýsköpun sé frábær og mikilvægi þess að leggja áherslu á hana. Þeir tala um nýsköpun á þessu sviði og nýsköpun á hinu sviðinu. Skoðun 14.8.2021 07:01 Nóvember nálgast Þegar talað er um loftslagsvána þá virðumst við Íslendingar fljót að verða „litlasta land í heimi.“ Við teljum okkur trú um að þau áhrif sem við höfum á umhverfið séu svo lítil að það skipti eiginlega ekki máli hvað við gerum. Skoðun 11.8.2021 09:01 Leiðtogi óskast! Hér á landi virðist hugtakið samráð hafa fengið neikvæða merkingu, enda oft notað þegar verið er að tala um brot á samkeppnislögum. Reynsla mín af stjórnun og þátttöku í viðbrögðum við tugum náttúruhamfara víða um heim eru hins vegar þau að gott samráð er lykilinn að réttum viðbrögðum við alvarlegum atburðum. Skoðun 4.8.2021 17:30 Er kerfahugsun of flókin fyrir stjórnmálamenn? Þegar fólk heyrir hugtakið kerfahugsun þá dettur eflaust flestum í hug að þar sé verið að tala um hvernig afdankaðir embættismenn hugsa um “Kerfið” sitt. En raunveruleikinn er að ekkert gæti verið fjarlægra, því það er einmitt mikill skortur á kerfahugsun hjá flestum embættis- og stjórnmálamönnum. Skoðun 31.7.2021 10:01 Þarf fleiri miðaldra karlmenn á Alþingi? Hvað fær miðaldra karlmann til þess að bjóða sig fram til Alþingis? Erum við ekki nú þegar nógu margir í efstu lögum samfélagsins?Ástæðurnar fyrir framboðum miðaldra karla eru að líkindum mismunandi enda erum við blessunarlega fjölbreyttur hópur, þrátt fyrir fábreytt kynferði og aldursbil. Eftir að hafa starfað um áratuga skeið um allan heim, með fjölmörgu fjölbreyttu fólki við krefjandi aðstæður, langar þennan miðaldra karl einfaldlega að láta gott af sér leiða: Skoðun 26.7.2021 07:01 Ástarflækjur Í þessari viku eru 19 ár síðan ég og konan mín kynntust og 12 ár síðan við giftum okkur. Ég var heppinn, ekki bara af því að þar fann ég minn sálufélaga, heldur af því að hún var rétt eins og ég Íslendingur. Skoðun 15.6.2021 08:01 Ofbeldi á Alþingi „Á Alþingi er ofbeldi. Það er ofbeldisfullur vinnustaður“. Þetta eru orð sem núverandi þingmaður lét falla í kynningu fyrir mögulega frambjóðendur til komandi alþingiskosninga. Skoðun 2.2.2021 08:00 Ábyrg uppbygging í kjölfar heimsfaraldurs Þegar náttúruhamfarir skella á eru viðbrögðin fyrstu dagana og vikurnar oft óskipuleg og ná oft ekki að draga úr neyð allra á jafnan hátt, enda oft byggð á takmörkuðum gögnum um áhrif hamfaranna. Skoðun 15.1.2021 07:31 Stafræn umbylting byggðaþróunar Í huga okkar sem vinnum að innleiðingu á stafrænni tækni, þá hefur árið 2020, verið árið sem fólk var loksins tilbúið að nýta sér tæknina sem hefur verið í boði undanfarin ár. Skoðun 20.12.2020 13:01 « ‹ 1 2 ›
Samlegðaráhrif af COP27 Nú stendur yfir tuttugasta og sjöunda Loftslagsráðstefna Sameinuðu Þjóðanna (COP27) í Egyptalandi þar sem saman eru komnir fulltrúar nær allra ríkja heims til þess að semja um næstu skrefin í því að takast á við neyðarástandið í loftslagsmálum. Þó svo að lítill árangur hafi enn sem komið er náðst við samningaborðið, þá eru stór skref tekin í baráttunni við loftslagsneyðina af þúsundum annarra þátttakenda sem hafa komið hingað í þessa strandborg við Rauðahaf til þess að takast á við neyðarástandið, hver á sinn máta. Skoðun 17.11.2022 09:30
Að vera með stjórnmálamenn í vasanum Það getur verið gott að vera með stjórnmálamenn og flokka í vasanum þegar kemur að því að arðræna sameiginlegar auðlindir þjóðarinnar. Þannig er hægt að tryggja að reglur um hámarkseign kvóta séu þannig útfærðar að það sé ekkert mál að fara framhjá þeim. Þannig er líka hægt að tryggja það að það gjald sem greitt er fyrir auðlindina sé svo lágt að það standi ekki einu sinni undir eftirliti með veiðunum. Skoðun 14.7.2022 19:00
Fólkið sem vildi ráða sér sjálft Í tilefni dagsins langaði mig að skrifa stutta hugvekju um verkalýðinn, baráttuna fyrir lýðræði, réttlæti og jöfnuði – og hvetja verkalýðsstéttina, stéttina sem snýr hjólum atvinnulífsins með eigin blóði, svita og tárum til dáða og samtaka. Skoðun 1.5.2022 08:30
Engan þarf að öfunda Spilling getur tekið á sig ýmsar birtingarmyndir – sumar ljósar, aðrar lúmskar. Það er spilling þegar löggæslufólk tekur við mútum, eins og tíðkast sumsstaðar í heiminum. Lögreglan stöðvar bílinn þinn og segir að þú hafir brotið umferðarlög – en að þú getir sloppið við að fara fyrir dómara ef þú borgar smávægilega “sekt” sem lögreglumaðurinn stingur svo í vasann. Skoðun 25.4.2022 21:30
Þegar neyðin er stærst er mannúðin mest Þessa dagana fyllumst við öll máttleysi og vanmátt þegar við sjáum hinar skelfilegu hörmungar sem dynja yfir í Úkraínu. Það er okkur eðlislægt að finna til með fólki í neyð. Í huga okkar koma upp spurningar eins og “hvað ef þetta væri ég?” og “hvað get ég gert?”. Fyrir okkur sem hafa unnið við mannúðarstörf í áratugi, þá þekkjum við vel þessar spurningar, því þær eru drifkrafturinn fyrir því erfiða starfi sem á sér stað í kjölfar mikilla hörmunga. Skoðun 6.3.2022 13:31
Frelsisskerðingar í boði frelsisflokksins Enn á ný þurfum við Íslendingar að herða takmarkanir innanlands vegna COVID-19 veirunnar. Mörg eru eflaust orðin ansi þreytt á þessu sífellda herða-losa-herða mynstri sem við virðumst vera föst í. Skoðun 5.11.2021 12:31
Framtíðin ræðst af aðgerðum Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna í Glasgow. COP-26, hófst í gær og stendur yfir til 11. nóvember. Því má búast við að orð eins og hamfarahlýnun, útblástur, kolefnisspor og orkuskipti verði ofarlega á blaði næstu daga og vikur. Skoðun 1.11.2021 12:01
Kjósum eins og framtíðin - fyrir framtíðina Eitt af því athyglisverðasta í aðdraganda kosninga er að þegar skoðanakannanir eru brotnar niður eftir aldri, þá er oft yfir þriðjungur kjósenda á aldursbilinu 18-29 ára sem nefnir Pírata sem sinn fyrsta valkost. Skoðun 25.9.2021 15:16
Kerfin sem segja „nei“ Eitt það skemmtilegasta við að vera í framboði er að fá að tala við fólk. Nær allir sem ég hitti segja mér sögur af því hvernig kerfið segir „nei“ og hversu erfitt það er að fá nokkurn innan stjórnkerfisins til þess að hlusta. Skoðun 23.9.2021 15:01
Einn flokkur hlustar best á eldri borgara Nú í vikunni gaf Landssamband eldri borgara (LEB) út samanburð á milli stjórnmálaflokkana um afstöðu þeirra til baráttumála eldri borgara. Það hefur eflaust komið mörgum á óvart að Píratar skoruðu hæst í þessum samanburði. Skoðun 22.9.2021 07:46
Annað hugarfar á Alþingi Suma daga vakna ég og hugsa: „Hvað var ég að pæla þegar mér datt í hug að bjóða mig fram til Alþingis?“ Skoðun 21.9.2021 07:30
Maurastjórnmál Þessa dagana eru stjórnmálaflokkar í óða önn að kynna stefnuskrár sínar og slagorð fyrir komandi Alþingiskosningar. Flestir þeirra hafa eytt hundruðum þúsunda í auglýsingastofur sem hjálpa þeim að búa til setningar sem eiga að höfða til kjósenda. Skoðun 15.9.2021 11:01
Það sem afar mínir kenndu mér um völd Snemma á síðustu öld var Winston Churchill spurður hvers vegna hann hefði skipt um stjórnmálaflokk. Svar hans var á þá leið að sumir skiptu um flokk vegna gildanna sinna, á meðan aðrir skiptu um gildi vegna flokksins síns. Skoðun 13.9.2021 09:31
Fullt nám, hálft lán Þrátt fyrir að 30 ár séu á milli þess að við tvö tókum námslán þá hefur lítið breyst. Það er enn ætlast til þess að stúdentar lepji dauðann úr skel og búi frítt í foreldrahúsum. Skoðun 10.9.2021 09:30
Búið ykkur undir grænar bólur Kjósendur þurfa að búa sig undir eitt. Næsta mánuðinn verður svo oft minnst á „græna innviði“ að þeir fá sjálfir grænar bólur. En hvað eru grænir innviðir? Einhvers konar innra starf í Framsóknarflokknum? Skoðun 8.9.2021 12:00
Sjúklingar og glæpamenn Í samtölum við fólk á mínum aldri heyri ég oft nefnt að það sé hrætt við að kjósa Pírata af því að þeir vilji lögleiða vímuefni. Þetta er óþarfa ótti sem að eflaust er hægt að skrifa á það að Píratar nota ýmis nýyrði, afglæpavæðing og skaðaminnkun, sem eðlilegt er að þekkja ekki til hlítar. Skoðun 6.9.2021 10:01
Við eigum ekki að þurfa eina bylgju enn Það hefur verið átakanlegt að lesa allar þær færslur hundraða kvenna sem hafa tjáð sig um ofbeldi gagnvart þeim í þessari nýjustu #metoo bylgju. Við í fjölskyldunni minni þekkjum þessi mál af sársaukafullri eigin raun. Við þekkjum það hvernig kerfin okkar bregðast og baráttu þolenda fyrir breytingum. Skoðun 30.8.2021 07:31
Útbrunnir starfsmenn slökkva elda Það er löngu þekkt að á krísutímum þá koma brestir í innviðum fyrr í ljós. Margra ára sparnaður magnar áhrifin og orsakar keðjuverkun sem getur keyrt kerfi um koll. Þau okkar sem hafa starfað innan almannavarnakerfisins þekkjum vel þær takmarkanir sem margir innviðir okkar glíma við. Skoðun 17.8.2021 09:01
Tískuorð stjórnmálanna Eitt vinsælasta tískuhugtakið í orðabók stjórnmálamanna er nýsköpun. Stjórnmálamenn eru duglegir að tala um hvað nýsköpun sé frábær og mikilvægi þess að leggja áherslu á hana. Þeir tala um nýsköpun á þessu sviði og nýsköpun á hinu sviðinu. Skoðun 14.8.2021 07:01
Nóvember nálgast Þegar talað er um loftslagsvána þá virðumst við Íslendingar fljót að verða „litlasta land í heimi.“ Við teljum okkur trú um að þau áhrif sem við höfum á umhverfið séu svo lítil að það skipti eiginlega ekki máli hvað við gerum. Skoðun 11.8.2021 09:01
Leiðtogi óskast! Hér á landi virðist hugtakið samráð hafa fengið neikvæða merkingu, enda oft notað þegar verið er að tala um brot á samkeppnislögum. Reynsla mín af stjórnun og þátttöku í viðbrögðum við tugum náttúruhamfara víða um heim eru hins vegar þau að gott samráð er lykilinn að réttum viðbrögðum við alvarlegum atburðum. Skoðun 4.8.2021 17:30
Er kerfahugsun of flókin fyrir stjórnmálamenn? Þegar fólk heyrir hugtakið kerfahugsun þá dettur eflaust flestum í hug að þar sé verið að tala um hvernig afdankaðir embættismenn hugsa um “Kerfið” sitt. En raunveruleikinn er að ekkert gæti verið fjarlægra, því það er einmitt mikill skortur á kerfahugsun hjá flestum embættis- og stjórnmálamönnum. Skoðun 31.7.2021 10:01
Þarf fleiri miðaldra karlmenn á Alþingi? Hvað fær miðaldra karlmann til þess að bjóða sig fram til Alþingis? Erum við ekki nú þegar nógu margir í efstu lögum samfélagsins?Ástæðurnar fyrir framboðum miðaldra karla eru að líkindum mismunandi enda erum við blessunarlega fjölbreyttur hópur, þrátt fyrir fábreytt kynferði og aldursbil. Eftir að hafa starfað um áratuga skeið um allan heim, með fjölmörgu fjölbreyttu fólki við krefjandi aðstæður, langar þennan miðaldra karl einfaldlega að láta gott af sér leiða: Skoðun 26.7.2021 07:01
Ástarflækjur Í þessari viku eru 19 ár síðan ég og konan mín kynntust og 12 ár síðan við giftum okkur. Ég var heppinn, ekki bara af því að þar fann ég minn sálufélaga, heldur af því að hún var rétt eins og ég Íslendingur. Skoðun 15.6.2021 08:01
Ofbeldi á Alþingi „Á Alþingi er ofbeldi. Það er ofbeldisfullur vinnustaður“. Þetta eru orð sem núverandi þingmaður lét falla í kynningu fyrir mögulega frambjóðendur til komandi alþingiskosninga. Skoðun 2.2.2021 08:00
Ábyrg uppbygging í kjölfar heimsfaraldurs Þegar náttúruhamfarir skella á eru viðbrögðin fyrstu dagana og vikurnar oft óskipuleg og ná oft ekki að draga úr neyð allra á jafnan hátt, enda oft byggð á takmörkuðum gögnum um áhrif hamfaranna. Skoðun 15.1.2021 07:31
Stafræn umbylting byggðaþróunar Í huga okkar sem vinnum að innleiðingu á stafrænni tækni, þá hefur árið 2020, verið árið sem fólk var loksins tilbúið að nýta sér tæknina sem hefur verið í boði undanfarin ár. Skoðun 20.12.2020 13:01
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent