Stytting vinnuvikunnar Fyrsta skólastigið en ekki þjónustustigið Árið 2008 voru í fyrsta sinn sett lög um skólastarf á Íslandi sem gerðu ráð fyrir samhengi hlutverka leik-, grunn- og framhaldsskóla fyrir nemendur. Lögin um leikskólana, nr. 90/2008, afmarka hlutverk leikskólanna. Skoðun 7.12.2020 15:01 Stytting vinnuvikunnar; hver er samningsaðili leikskólabarna? Umræða um styttingu vinnuvikunnar er áberandi í fjölmiðlum og meðal almennings um þessar mundir enda eðlilegt þar sem vinnustyttingin á að vera komin til framkvæmda 1.janúar 2021. Skoðun 4.12.2020 13:04 Styttri vinnuvika – ekki bara fyrir fullorðna Í ársbyrjun 2021 tekur í gildi stytting vinnuvikunnar hjá mörgum starfsstéttum á Íslandi og þar á meðal starfsfólki leikskóla. Það er í höndum hvers leikskóla að útfæra styttingu vinnuvikunnar í samræmi við aðstæður í hverjum skóla. Skoðun 25.11.2020 08:31 Styttri vinnuvika en engin hlé? Nú er unnið hörðum höndum að því innan fjölmargra vinnustaða (okkar) félagsmanna Sameykis og annarra aðildarfélaga BSRB að stytta vinnuvikuna úr 40 stundum í 36. Skoðun 17.11.2020 13:01 Eftir hverju erum við að bíða? Eftir um það bil sjö vikur eiga Sameyki stéttarfélag, og önnur aðildarfélög BSRB, að hafa innleitt styttri vinnuviku í dagvinnu fyrir félagsmenn sína. Þessari innleiðingu er lokið hjá hluta félagsmanna, og er það vel, á meðan annars staðar er verið að vinna í málinu. Skoðun 10.11.2020 13:01 Skerðing á leikskólaþjónustu hefur neikvæð áhrif á jafnrétti kynjanna Almennur opnunartími leikskóla er nú frá 07:30 til 16:30 en undanfarin ár höfðu þeir verið opnir til klukkan 17. Innlent 3.9.2020 20:04 « ‹ 1 2 3 ›
Fyrsta skólastigið en ekki þjónustustigið Árið 2008 voru í fyrsta sinn sett lög um skólastarf á Íslandi sem gerðu ráð fyrir samhengi hlutverka leik-, grunn- og framhaldsskóla fyrir nemendur. Lögin um leikskólana, nr. 90/2008, afmarka hlutverk leikskólanna. Skoðun 7.12.2020 15:01
Stytting vinnuvikunnar; hver er samningsaðili leikskólabarna? Umræða um styttingu vinnuvikunnar er áberandi í fjölmiðlum og meðal almennings um þessar mundir enda eðlilegt þar sem vinnustyttingin á að vera komin til framkvæmda 1.janúar 2021. Skoðun 4.12.2020 13:04
Styttri vinnuvika – ekki bara fyrir fullorðna Í ársbyrjun 2021 tekur í gildi stytting vinnuvikunnar hjá mörgum starfsstéttum á Íslandi og þar á meðal starfsfólki leikskóla. Það er í höndum hvers leikskóla að útfæra styttingu vinnuvikunnar í samræmi við aðstæður í hverjum skóla. Skoðun 25.11.2020 08:31
Styttri vinnuvika en engin hlé? Nú er unnið hörðum höndum að því innan fjölmargra vinnustaða (okkar) félagsmanna Sameykis og annarra aðildarfélaga BSRB að stytta vinnuvikuna úr 40 stundum í 36. Skoðun 17.11.2020 13:01
Eftir hverju erum við að bíða? Eftir um það bil sjö vikur eiga Sameyki stéttarfélag, og önnur aðildarfélög BSRB, að hafa innleitt styttri vinnuviku í dagvinnu fyrir félagsmenn sína. Þessari innleiðingu er lokið hjá hluta félagsmanna, og er það vel, á meðan annars staðar er verið að vinna í málinu. Skoðun 10.11.2020 13:01
Skerðing á leikskólaþjónustu hefur neikvæð áhrif á jafnrétti kynjanna Almennur opnunartími leikskóla er nú frá 07:30 til 16:30 en undanfarin ár höfðu þeir verið opnir til klukkan 17. Innlent 3.9.2020 20:04