Þýski boltinn

Fréttamynd

Reus frá út árið

Marco Reus leikmaður Borussia Dortmund leikur ekki meira með liðinu á þessu ári en hann meiddist á ökkla í leik gegn Paderborn í gær.

Fótbolti
Fréttamynd

Robben hetja Bayern

Bayern Munchen vann Dortmund í stórleik dagsins í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Arjen Robben var hetjan, en hann skoraði sigurmarkið fimm mínútum fyrir leikslok.

Fótbolti
Fréttamynd

Neuer: Ég gæti spilað úti

Manuel Neuer markvörður Bayern Munchen og heimsmeistara Þýskalands í fótbolta segist geta leikið framar á vellinum en þó ekki í sama gæðaflokki.

Fótbolti
Fréttamynd

Kagawa: Ég fékk gæsahúð

Shinji Kagawa lék sinn fyrsta leik með þýska úrvalsdeildarliðinu Borussia Dortmund á ný í gær eftir tvö vonbrigða ár hjá Manchester United.

Fótbolti