Lewandowski: Kannski spila ég á Englandi eða Spáni Tómas Þór Þórðarson skrifar 27. apríl 2016 07:45 Robert Lewandowski skorar og skorar fyrir Bayern. vísir/getty Robert Lewandowski, framherji Bayern, segir að hann gæti freistast til að spila utan Þýskalands en þar hefur hann verið síðan hann gekk í raðir Dortmund frá Lech Poznan árið 2010. Lewandowski raðaði inn mörkunum fyrir Dortmund og varð Þýskalandsmeistari í tvígang en hann er nú búinn að vinna þýska titilinn tvisvar sinnum með Bayern og skoraði 63 mörk í 95 leikjum fyrir liðið. Hann er eftirsóttur af flestum stórliðum heims og hann sér sig alveg spila fyrir annað lið en Bayern, en það verður þá að vera jafn stöðugt og Bæjararnir. „Kannski spila ég á Englandi eða á Spáni einn daginn,“ segir Lewandowski í viðtali við France Football. „En ef ég á að yfirgefa Bayern verður það að vera hjá góðu félagi þar sem ég get tekið næsta skref á ferlinum og haldið áfram að vinna titla.“ „Það að Bayern kemst í undanúrslit Meistarardeildarinanr nánast á hverju ári heillaði mig. Hvaða lið önnur eða Real, Barcelona og Atlético Madrid geta státað sig af slíkum árangri?“ „Ég veit ekki hvar framtíð mín liggur en á þessari stundu er ég mjög ánægður hjá Bayern,“ segir Robert Lewandowski. Þýski boltinn Mest lesið Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Í beinni: Manchester City - Tottenham | Alvöru próf fyrir gestina Enski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Manchester City - Tottenham | Alvöru próf fyrir gestina Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz Sjá meira
Robert Lewandowski, framherji Bayern, segir að hann gæti freistast til að spila utan Þýskalands en þar hefur hann verið síðan hann gekk í raðir Dortmund frá Lech Poznan árið 2010. Lewandowski raðaði inn mörkunum fyrir Dortmund og varð Þýskalandsmeistari í tvígang en hann er nú búinn að vinna þýska titilinn tvisvar sinnum með Bayern og skoraði 63 mörk í 95 leikjum fyrir liðið. Hann er eftirsóttur af flestum stórliðum heims og hann sér sig alveg spila fyrir annað lið en Bayern, en það verður þá að vera jafn stöðugt og Bæjararnir. „Kannski spila ég á Englandi eða á Spáni einn daginn,“ segir Lewandowski í viðtali við France Football. „En ef ég á að yfirgefa Bayern verður það að vera hjá góðu félagi þar sem ég get tekið næsta skref á ferlinum og haldið áfram að vinna titla.“ „Það að Bayern kemst í undanúrslit Meistarardeildarinanr nánast á hverju ári heillaði mig. Hvaða lið önnur eða Real, Barcelona og Atlético Madrid geta státað sig af slíkum árangri?“ „Ég veit ekki hvar framtíð mín liggur en á þessari stundu er ég mjög ánægður hjá Bayern,“ segir Robert Lewandowski.
Þýski boltinn Mest lesið Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Í beinni: Manchester City - Tottenham | Alvöru próf fyrir gestina Enski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Manchester City - Tottenham | Alvöru próf fyrir gestina Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz Sjá meira