Alfreð skrifaði undir fjögurra ára samning við Augsburg Anton Ingi Leifsson skrifar 14. maí 2016 14:18 Alfreð verður áfram í Þýskalandi. vísir/getty Alfreð Finnbogason hefur skrifað undir fjögurra ára samning við FC Augsburg í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Þessi uppaldi Bliki var lánaður til Augsburg í janúar-glugganum, en fyrir leik liðsins gegn HSV í dag skrifaði hann undir samning til fjögurra ára. Hann kemur til liðsins frá Real Sociedad, en hann byrjaði tímabilið á láni hjá Olympiakos þar sem hann skoraði meðal annars sigurmarkið gegn Arsenal í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Alfreð hefur farið á kostum hjá Augsburg og skorað hvert markið á fætur öðru, en hann skoraði í dag sitt áttunda mark. Hann átti stóran þátt í því að liðið hélt sér í deildinni. Hann skrifar undir samning til ársins 2020, en einnig skrifuðu þeir Jeffrey Gouweleeuw og Markus Feulner undir nýja samninga við liðið.A nice surprise before kick-off: #FCA can announce 3 new contracts!#Finnbogason2020 #Gouweleeuw2020#Feulner2017 pic.twitter.com/Tp0h0Xd2Z9— FC Augsburg English (@FCA_World) May 14, 2016 Þýski boltinn Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Æfur yfir sniðgöngunni: „Að mínu mati er þetta skandall“ Sport Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Handbolti Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Fótbolti Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Fótbolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Golf Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Þrjú víti og Ipswich áfram í fallsæti Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Amorim segir leikmenn sína hrædda Sjá meira
Alfreð Finnbogason hefur skrifað undir fjögurra ára samning við FC Augsburg í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Þessi uppaldi Bliki var lánaður til Augsburg í janúar-glugganum, en fyrir leik liðsins gegn HSV í dag skrifaði hann undir samning til fjögurra ára. Hann kemur til liðsins frá Real Sociedad, en hann byrjaði tímabilið á láni hjá Olympiakos þar sem hann skoraði meðal annars sigurmarkið gegn Arsenal í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Alfreð hefur farið á kostum hjá Augsburg og skorað hvert markið á fætur öðru, en hann skoraði í dag sitt áttunda mark. Hann átti stóran þátt í því að liðið hélt sér í deildinni. Hann skrifar undir samning til ársins 2020, en einnig skrifuðu þeir Jeffrey Gouweleeuw og Markus Feulner undir nýja samninga við liðið.A nice surprise before kick-off: #FCA can announce 3 new contracts!#Finnbogason2020 #Gouweleeuw2020#Feulner2017 pic.twitter.com/Tp0h0Xd2Z9— FC Augsburg English (@FCA_World) May 14, 2016
Þýski boltinn Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Æfur yfir sniðgöngunni: „Að mínu mati er þetta skandall“ Sport Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Handbolti Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Fótbolti Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Fótbolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Golf Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Þrjú víti og Ipswich áfram í fallsæti Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Amorim segir leikmenn sína hrædda Sjá meira