Þýski boltinn Raiola vill rosaleg laun fyrir Håland Erling Braut Håland er einn eftirsóttasti leikmaðurinn í alheimsfótboltanum í dag en hann hefur slegið í gegn hjá Borussia Dortmund. Fótbolti 11.4.2021 11:01 Bæjarar misstigu sig á heimavelli RB Leipzig tókst að saxa á forystu Bayern Munchen í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 10.4.2021 15:28 Rekinn frá Herthu Berlin fyrir homma- og útlendingahatur Þýska úrvalsdeildarliðið Hertha Berlin hefur rekið markvarðaþjálfarann Zsolt Petry fyrir homma- og útlendingahatur. Fótbolti 6.4.2021 14:46 Spurði um reiði Reus en fékk spurningu til baka Edin Terzic, stjóri Dortmund, sýnir reiði Marco Reus mikinn skilning en fyrirliði Dortmund var allt annað en sáttur í 2-1 tapinu gegn Frankfurt á laugardag. Fótbolti 5.4.2021 18:01 Raiola segist ekki hafa beðið um stóra summu af kaupverði Hålands Mino Raiola, umboðsmaður Erlings Braut Håland og fleiri stórstjarna, fór á samfélagsmiðla og þvertók fyrir fréttir sem bárust í fjölmiðlum fyrr í vikunni um hann og faðir Erlings. Fótbolti 5.4.2021 17:00 Jón Guðni í úrslit, Sverrir Ingi tapaði en Guðlaugur Victor var ekki með Jón Guðni Fjóluson er kominn í úrslit sænska bikarsins í knattspyrnu. Sverrir Ingi Ingason var á sínum stað er PAOK tapaði stórt og Guðlaugur Victor Pálsson fékk frí. Fótbolti 4.4.2021 14:20 Karólína Lea kom ekki við sögu er Bayern datt út úr bikarnum Karólína Lea Vilhjálmsdóttir sat allan tímann á varamannabekk Bayern München er liðið tapaði 2-0 gegn Wolfsburg í undanúrslitum þýska bikarsins í knattspyrnu. Wolfsburg mætir Eintracht Frankfurt, liði Alexöndru Jóhannsdóttur, í úrslitum. Fótbolti 4.4.2021 14:05 Bayern jók forskotið á toppnum RB Leipzig og Bayern Munich áttust við í toppslag þýsku deildarinnar í dag. Liðin í fyrsta og öðru sæti deildarinnar og Leipzig hefði getað saxað á forskot Bayern. Það voru þó þýsku meistararnir sem kláruðu mikilvægan 1-0 útisigur. Fótbolti 3.4.2021 18:35 Vonir Dortmund um Meistaradeildarsæti fara dvínandi Það stefnir í að Borussia Dortmund verði ekki í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Liðið tapaði 2-1 á heimavelli fyrir Eintracht Frankfurt í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 3.4.2021 15:30 „Þetta er búið, Jogi“ Það var ekki bjart yfir þýskum fjölmiðlum er þeir fjölluðu um þýska landsliðið í knattspyrnu sem tapaði fyrir Norður Makedóníu, 2-1, á heimavelli á miðvikudag. Fótbolti 2.4.2021 13:00 Raiola og Alf-Inge Håland í Barcelona að ræða framtíð Håland yngri Norski framherjinn Erling Braut Håland gæti verið á leið til Barcelona ef marka má nýjustu fréttir. Umboðsmaður hans, Mino Raiola, sem og Alf Inge Håland, faðir hans, eru staddir í Barcelona er þetta er skrifað. Fótbolti 1.4.2021 12:00 Missir af mikilvægum leikjum gegn Englandi og Paris Saint-Germain Pólski framherjinn Robert Lewandowski verður frá næstu fjórar vikurnar vegna meiðsla á hné. Mun hann missa af landsleik Póllands og Englands á morgun sem og einvígi Bayern München og PSG í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 30.3.2021 19:00 Liverpool færist nær einum eftirsóttasta miðverði Evrópu Liverpool er nálægt því að ganga frá kaupunum á Ibrahima Konaté, varnarmanni RB Leipzig. Enski boltinn 29.3.2021 08:30 Karólína Lea spilaði hálftíma í sex marka sigri Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og stöllur hennar í Bayern Munchen stefna hraðbyri á þýska meistaratitilinn í fótbolta. Fótbolti 28.3.2021 13:52 „Tíu árum of seint“ Joshua Kimmich, ein af stjörnum þýska landsliðsins í fótbolta, segir að allt tal um að sniðganga HM í Katar á næsta ári komi tíu árum of seint. Fótbolti 27.3.2021 19:45 Enginn vandræðalegur tölvupóstur og segja ekkert til í sögu pabbans Bayern München leikmaðurinn Eric Maxim Choupo-Moting er ekki staddur í mikilvægu verkefni með kamerúnska knattspyrnulandsliðinu eins og landsliðsþjálfarinn vildi. Menn eru hins vegar enn að deila um ástæðuna fyrir því. Fótbolti 25.3.2021 10:30 Håland að missa þolinmæðina hjá Dortmund Erling Braut Håland, norski framherji Dortmund, mun yfirgefa þýska félagið ef þeir ná ekki að tryggja sér Meistaradeildarsæti á yfirstandandi leiktíð. Fótbolti 22.3.2021 23:00 Alonso tekur við þýsku liði Spánverjinn Xabi Alonso flytur aftur til Þýskalands í sumar og verður nýr þjálfari Borussia Mönchengladbach frá og með næsta tímabili. Fótbolti 22.3.2021 11:16 Alexandra kom inn á í stórsigri Frankfurt Eintracht Frankfur vann í dag stórsigur á útivelli gegn Andernach. Lokatölur 1-7 og íslenska landsliðskonan Alexandra Jóhannsdóttir kom inn á sem varamaður. Fótbolti 21.3.2021 16:15 Guðlaugur Victor skoraði í jafntefli Guðlaugur Victor Pálsson skoraði fyrra mark Darmstadt þegar þeir gerðu 1-1 jafntefli á útivelli gegn Eintracht Braunschweig í þýsku annari deildinni. Fótbolti 20.3.2021 13:54 Þjálfara refsað með því að láta hann þjálfa kvennalið Þýski knattspyrnuþjálfarinn Heiko Vogel fékk mjög sérstaka refsingu fyrir óíþróttamannslega hegðun sína gagnvart dómara á dögunum. Fótbolti 18.3.2021 10:01 Milljóna sekt á leiðinni fyrir að mæta í röngum bíl á æfingu Hjá þýska félaginu Bayern München er það bara ein bílategund sem skiptir máli og það er eins gott fyrir leikmenn liðsins að hlýða því. Því fær veski Kingsley Coman líklega að kynnast á næstunni. Fótbolti 16.3.2021 11:01 Óeining í Bæjaralandi og Flick gæti hætt eða verið sparkað Þýska dagblaðið Bild greinir frá því að það sé kurr í Bæjaralandi sem gæti endað með því að Hansi Flick, þjálfari Bayern, gæti hætt eftir leiktíðina. Fótbolti 15.3.2021 20:30 Sextán ára Moukoko valinn í EM hóp Þjóðverja Hann er talinn einn efnilegasti leikmaður í heimi og nú hefur Youssoufa Moukoko verið valinn í EM U21-árs hóp Þýskalands. Fótbolti 15.3.2021 17:46 Hjörtur hafði betur gegn Aroni og Karólína lék í enn einum sigri Bayern Bröndby vann öruggan 3-0 sigur á OB í dönsku úrvalsdeildinni þar sem tveir íslenskir leikmenn voru í eldlínunni. Þá spilaði Karólína Lea Vilhjálmsdóttir síðustu mínúturnar í öruggum 3-0 sigri Bayern München. Fótbolti 14.3.2021 17:01 Dortmund nálgast Meistaradeildarsæti Borussia Dortmund vann torsóttan 2-0 sigur á Herthu Berlín í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 13.3.2021 19:46 Bayern óð í færum en skoraði „bara“ þrjú mörk og ófarir Schalke halda áfram Bayern München er með fimm stiga forskot á RB Leipzig eftir 3-1 sigur þýsku meistaranna á Werder Bremen í dag. Fótbolti 13.3.2021 16:23 Alexandra byrjaði sinn fyrsta leik er Frankfurt bjargaði stigi undir lokin Alexandra Jóhannsdóttir byrjaði sinn fyrsta leik í þýsku úrvalsdeildinni er Eintracht Frankfurt gerði 1-1 jafntefli við Meppen í kvöld. Fótbolti 12.3.2021 20:16 Hjörtur Hermannsson orðaður við þýsk úrvalsdeildarlið Hjörtur Hermannsson, varnarmaður Bröndby í Danmörku og íslenska landsliðsins, er orðaður við þýska úrvalsdeildarliðið Union Berlín en samningur hans við danska stórveldið rennur út næsta sumar. Fótbolti 9.3.2021 23:30 Íslendingalið Stuttgart og Magdeburg með sigra í dag Tvö af Íslendingaliðum þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta voru í eldlínunni í dag. Stuttgart vann tveggja marka sigur á útivelli gegn Leipzig, 25-23. Þá vann Magdeburg stórsigur á Coburg, 43-22. Handbolti 7.3.2021 17:25 « ‹ 30 31 32 33 34 35 36 37 38 … 116 ›
Raiola vill rosaleg laun fyrir Håland Erling Braut Håland er einn eftirsóttasti leikmaðurinn í alheimsfótboltanum í dag en hann hefur slegið í gegn hjá Borussia Dortmund. Fótbolti 11.4.2021 11:01
Bæjarar misstigu sig á heimavelli RB Leipzig tókst að saxa á forystu Bayern Munchen í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 10.4.2021 15:28
Rekinn frá Herthu Berlin fyrir homma- og útlendingahatur Þýska úrvalsdeildarliðið Hertha Berlin hefur rekið markvarðaþjálfarann Zsolt Petry fyrir homma- og útlendingahatur. Fótbolti 6.4.2021 14:46
Spurði um reiði Reus en fékk spurningu til baka Edin Terzic, stjóri Dortmund, sýnir reiði Marco Reus mikinn skilning en fyrirliði Dortmund var allt annað en sáttur í 2-1 tapinu gegn Frankfurt á laugardag. Fótbolti 5.4.2021 18:01
Raiola segist ekki hafa beðið um stóra summu af kaupverði Hålands Mino Raiola, umboðsmaður Erlings Braut Håland og fleiri stórstjarna, fór á samfélagsmiðla og þvertók fyrir fréttir sem bárust í fjölmiðlum fyrr í vikunni um hann og faðir Erlings. Fótbolti 5.4.2021 17:00
Jón Guðni í úrslit, Sverrir Ingi tapaði en Guðlaugur Victor var ekki með Jón Guðni Fjóluson er kominn í úrslit sænska bikarsins í knattspyrnu. Sverrir Ingi Ingason var á sínum stað er PAOK tapaði stórt og Guðlaugur Victor Pálsson fékk frí. Fótbolti 4.4.2021 14:20
Karólína Lea kom ekki við sögu er Bayern datt út úr bikarnum Karólína Lea Vilhjálmsdóttir sat allan tímann á varamannabekk Bayern München er liðið tapaði 2-0 gegn Wolfsburg í undanúrslitum þýska bikarsins í knattspyrnu. Wolfsburg mætir Eintracht Frankfurt, liði Alexöndru Jóhannsdóttur, í úrslitum. Fótbolti 4.4.2021 14:05
Bayern jók forskotið á toppnum RB Leipzig og Bayern Munich áttust við í toppslag þýsku deildarinnar í dag. Liðin í fyrsta og öðru sæti deildarinnar og Leipzig hefði getað saxað á forskot Bayern. Það voru þó þýsku meistararnir sem kláruðu mikilvægan 1-0 útisigur. Fótbolti 3.4.2021 18:35
Vonir Dortmund um Meistaradeildarsæti fara dvínandi Það stefnir í að Borussia Dortmund verði ekki í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Liðið tapaði 2-1 á heimavelli fyrir Eintracht Frankfurt í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 3.4.2021 15:30
„Þetta er búið, Jogi“ Það var ekki bjart yfir þýskum fjölmiðlum er þeir fjölluðu um þýska landsliðið í knattspyrnu sem tapaði fyrir Norður Makedóníu, 2-1, á heimavelli á miðvikudag. Fótbolti 2.4.2021 13:00
Raiola og Alf-Inge Håland í Barcelona að ræða framtíð Håland yngri Norski framherjinn Erling Braut Håland gæti verið á leið til Barcelona ef marka má nýjustu fréttir. Umboðsmaður hans, Mino Raiola, sem og Alf Inge Håland, faðir hans, eru staddir í Barcelona er þetta er skrifað. Fótbolti 1.4.2021 12:00
Missir af mikilvægum leikjum gegn Englandi og Paris Saint-Germain Pólski framherjinn Robert Lewandowski verður frá næstu fjórar vikurnar vegna meiðsla á hné. Mun hann missa af landsleik Póllands og Englands á morgun sem og einvígi Bayern München og PSG í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 30.3.2021 19:00
Liverpool færist nær einum eftirsóttasta miðverði Evrópu Liverpool er nálægt því að ganga frá kaupunum á Ibrahima Konaté, varnarmanni RB Leipzig. Enski boltinn 29.3.2021 08:30
Karólína Lea spilaði hálftíma í sex marka sigri Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og stöllur hennar í Bayern Munchen stefna hraðbyri á þýska meistaratitilinn í fótbolta. Fótbolti 28.3.2021 13:52
„Tíu árum of seint“ Joshua Kimmich, ein af stjörnum þýska landsliðsins í fótbolta, segir að allt tal um að sniðganga HM í Katar á næsta ári komi tíu árum of seint. Fótbolti 27.3.2021 19:45
Enginn vandræðalegur tölvupóstur og segja ekkert til í sögu pabbans Bayern München leikmaðurinn Eric Maxim Choupo-Moting er ekki staddur í mikilvægu verkefni með kamerúnska knattspyrnulandsliðinu eins og landsliðsþjálfarinn vildi. Menn eru hins vegar enn að deila um ástæðuna fyrir því. Fótbolti 25.3.2021 10:30
Håland að missa þolinmæðina hjá Dortmund Erling Braut Håland, norski framherji Dortmund, mun yfirgefa þýska félagið ef þeir ná ekki að tryggja sér Meistaradeildarsæti á yfirstandandi leiktíð. Fótbolti 22.3.2021 23:00
Alonso tekur við þýsku liði Spánverjinn Xabi Alonso flytur aftur til Þýskalands í sumar og verður nýr þjálfari Borussia Mönchengladbach frá og með næsta tímabili. Fótbolti 22.3.2021 11:16
Alexandra kom inn á í stórsigri Frankfurt Eintracht Frankfur vann í dag stórsigur á útivelli gegn Andernach. Lokatölur 1-7 og íslenska landsliðskonan Alexandra Jóhannsdóttir kom inn á sem varamaður. Fótbolti 21.3.2021 16:15
Guðlaugur Victor skoraði í jafntefli Guðlaugur Victor Pálsson skoraði fyrra mark Darmstadt þegar þeir gerðu 1-1 jafntefli á útivelli gegn Eintracht Braunschweig í þýsku annari deildinni. Fótbolti 20.3.2021 13:54
Þjálfara refsað með því að láta hann þjálfa kvennalið Þýski knattspyrnuþjálfarinn Heiko Vogel fékk mjög sérstaka refsingu fyrir óíþróttamannslega hegðun sína gagnvart dómara á dögunum. Fótbolti 18.3.2021 10:01
Milljóna sekt á leiðinni fyrir að mæta í röngum bíl á æfingu Hjá þýska félaginu Bayern München er það bara ein bílategund sem skiptir máli og það er eins gott fyrir leikmenn liðsins að hlýða því. Því fær veski Kingsley Coman líklega að kynnast á næstunni. Fótbolti 16.3.2021 11:01
Óeining í Bæjaralandi og Flick gæti hætt eða verið sparkað Þýska dagblaðið Bild greinir frá því að það sé kurr í Bæjaralandi sem gæti endað með því að Hansi Flick, þjálfari Bayern, gæti hætt eftir leiktíðina. Fótbolti 15.3.2021 20:30
Sextán ára Moukoko valinn í EM hóp Þjóðverja Hann er talinn einn efnilegasti leikmaður í heimi og nú hefur Youssoufa Moukoko verið valinn í EM U21-árs hóp Þýskalands. Fótbolti 15.3.2021 17:46
Hjörtur hafði betur gegn Aroni og Karólína lék í enn einum sigri Bayern Bröndby vann öruggan 3-0 sigur á OB í dönsku úrvalsdeildinni þar sem tveir íslenskir leikmenn voru í eldlínunni. Þá spilaði Karólína Lea Vilhjálmsdóttir síðustu mínúturnar í öruggum 3-0 sigri Bayern München. Fótbolti 14.3.2021 17:01
Dortmund nálgast Meistaradeildarsæti Borussia Dortmund vann torsóttan 2-0 sigur á Herthu Berlín í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 13.3.2021 19:46
Bayern óð í færum en skoraði „bara“ þrjú mörk og ófarir Schalke halda áfram Bayern München er með fimm stiga forskot á RB Leipzig eftir 3-1 sigur þýsku meistaranna á Werder Bremen í dag. Fótbolti 13.3.2021 16:23
Alexandra byrjaði sinn fyrsta leik er Frankfurt bjargaði stigi undir lokin Alexandra Jóhannsdóttir byrjaði sinn fyrsta leik í þýsku úrvalsdeildinni er Eintracht Frankfurt gerði 1-1 jafntefli við Meppen í kvöld. Fótbolti 12.3.2021 20:16
Hjörtur Hermannsson orðaður við þýsk úrvalsdeildarlið Hjörtur Hermannsson, varnarmaður Bröndby í Danmörku og íslenska landsliðsins, er orðaður við þýska úrvalsdeildarliðið Union Berlín en samningur hans við danska stórveldið rennur út næsta sumar. Fótbolti 9.3.2021 23:30
Íslendingalið Stuttgart og Magdeburg með sigra í dag Tvö af Íslendingaliðum þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta voru í eldlínunni í dag. Stuttgart vann tveggja marka sigur á útivelli gegn Leipzig, 25-23. Þá vann Magdeburg stórsigur á Coburg, 43-22. Handbolti 7.3.2021 17:25
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti