Cecilía Rán skrifar undir hjá Bayern til 2026 Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. júlí 2022 08:56 Cecilía Rán verður hjá Bayern til 2026. Twitter@FCBfrauen Markvörðurinn Cecilía Rán Rúnarsdóttir hefur skrifað undir fjögurra ára samning hjá þýska stórliðinu Bayern München. Hún var á láni hjá félaginu á síðari hluta síðasta tímabils en er nú samningsbundin til ársins 2026. Hin 18 ára gamla Cecilía Rán er hluti af íslenska landsliðshópnum sem mætir til leiks á EM kvenna í fótbolta þann 10. júlí. Mótið hefst raunar 6. júlí en Ísland leikur í D-riðli og mætir því ekki til leiks fyrr en nokkrum dögum síðar. 2 0 2 6 Die #FCBayern Frauen verpflichten die isländische Nationaltorhüterin Cecilía Rán Rúnarsdóttir, nachdem sie bereits seit Januar 2022 vom FC Everton ausgeliehen war. Wir freuen uns sehr, @ceciliaran03! Alle Infos: https://t.co/ReEg7b3cbb#MiaSanMia pic.twitter.com/Wn020koN35— FC Bayern Frauen (@FCBfrauen) July 4, 2022 Cecilía Rán gekk í raðir Bayern í janúar en þá á láni frá enska félaginu Everton. Áður hafði hún verið á láni hjá KIF Örebro í Svíþjóð eftir að hafa spilað frábærlega með Fylki hér á landi. Rétt í þessu staðfesti Bayern svo að markvörðurinn efnilegi hefði skrifað undir fjögurra ára samning við félagið. „Ég er mjög þakklát fyrir að fá tækifæri til að vera hluti af jafn stóru félagi og Bayern er. Lengd samningsins sýnir trúna sem félagið hefur á mér og það gleður mig mjög,“ sagði Cecilía Rán við vefsíðu Bayern eftir undirskriftina. „Aðeins 18 ára en Cecilía Rán er samt ein af efnilegustu markvörður heims. Hún hefur sýnt og sannað hvað hún getur á undanförnum mánuðum. Cecilíu Rán leið mjög vel í München frá fyrsta degi og við erum í skýjunum að hún verði áfram hjá Bayern,“ sagði Bianca Rech, íþróttastjóri kvennaliðs félagsins. @ceciliaran03 bleibt in München! Alle Infos zur Verpflichtung des Torhüterinnentalents.#FCBayern #MiaSanMia pic.twitter.com/DB5dT819sZ— FC Bayern Frauen (@FCBfrauen) July 4, 2022 Bayern er mikið Íslendingalið þessa dagana en ásamt Cecilíu Rán eru þær Glódís Perla Viggósdóttir og Karólína Lea Vilhjálmsdóttir samningsbundnar liðinu. Fótbolti Þýski boltinn Landslið kvenna í fótbolta Tengdar fréttir Amanda og Cecilía á lista Goal yfir stjörnur framtíðarinnar Landsliðskonurnar Amanda Andradóttir og Cecilía Rán Rúnarsdóttir eru báðar á lista vefmiðilsins Goal yfir stjörnur framtíðarinnar, en miðillinn tók saman lista yfir stjörnur framtíðarinnar sem vert er að fylgjast með á EM í sumar. 3. júlí 2022 09:00 Tíu dagar í EM: Var alltaf að fá blóðnasir og fer í óumbeðnar heimsóknir Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Markvörðurinn ungi Cecilía Rán Rúnarsdóttir er næst í röðinni. 30. júní 2022 11:00 Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Fótbolti Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Fótbolti Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Fótbolti Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Fótbolti Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Fótbolti Fleiri fréttir „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ „Réttur skóbúnaður hlýtur að hjálpa okkur“ Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Danir og Svíar gætu mæst í HM-umspilinu Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Þetta gæti verið upphafið að einhverju stóru Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Sjá meira
Hin 18 ára gamla Cecilía Rán er hluti af íslenska landsliðshópnum sem mætir til leiks á EM kvenna í fótbolta þann 10. júlí. Mótið hefst raunar 6. júlí en Ísland leikur í D-riðli og mætir því ekki til leiks fyrr en nokkrum dögum síðar. 2 0 2 6 Die #FCBayern Frauen verpflichten die isländische Nationaltorhüterin Cecilía Rán Rúnarsdóttir, nachdem sie bereits seit Januar 2022 vom FC Everton ausgeliehen war. Wir freuen uns sehr, @ceciliaran03! Alle Infos: https://t.co/ReEg7b3cbb#MiaSanMia pic.twitter.com/Wn020koN35— FC Bayern Frauen (@FCBfrauen) July 4, 2022 Cecilía Rán gekk í raðir Bayern í janúar en þá á láni frá enska félaginu Everton. Áður hafði hún verið á láni hjá KIF Örebro í Svíþjóð eftir að hafa spilað frábærlega með Fylki hér á landi. Rétt í þessu staðfesti Bayern svo að markvörðurinn efnilegi hefði skrifað undir fjögurra ára samning við félagið. „Ég er mjög þakklát fyrir að fá tækifæri til að vera hluti af jafn stóru félagi og Bayern er. Lengd samningsins sýnir trúna sem félagið hefur á mér og það gleður mig mjög,“ sagði Cecilía Rán við vefsíðu Bayern eftir undirskriftina. „Aðeins 18 ára en Cecilía Rán er samt ein af efnilegustu markvörður heims. Hún hefur sýnt og sannað hvað hún getur á undanförnum mánuðum. Cecilíu Rán leið mjög vel í München frá fyrsta degi og við erum í skýjunum að hún verði áfram hjá Bayern,“ sagði Bianca Rech, íþróttastjóri kvennaliðs félagsins. @ceciliaran03 bleibt in München! Alle Infos zur Verpflichtung des Torhüterinnentalents.#FCBayern #MiaSanMia pic.twitter.com/DB5dT819sZ— FC Bayern Frauen (@FCBfrauen) July 4, 2022 Bayern er mikið Íslendingalið þessa dagana en ásamt Cecilíu Rán eru þær Glódís Perla Viggósdóttir og Karólína Lea Vilhjálmsdóttir samningsbundnar liðinu.
Fótbolti Þýski boltinn Landslið kvenna í fótbolta Tengdar fréttir Amanda og Cecilía á lista Goal yfir stjörnur framtíðarinnar Landsliðskonurnar Amanda Andradóttir og Cecilía Rán Rúnarsdóttir eru báðar á lista vefmiðilsins Goal yfir stjörnur framtíðarinnar, en miðillinn tók saman lista yfir stjörnur framtíðarinnar sem vert er að fylgjast með á EM í sumar. 3. júlí 2022 09:00 Tíu dagar í EM: Var alltaf að fá blóðnasir og fer í óumbeðnar heimsóknir Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Markvörðurinn ungi Cecilía Rán Rúnarsdóttir er næst í röðinni. 30. júní 2022 11:00 Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Fótbolti Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Fótbolti Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Fótbolti Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Fótbolti Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Fótbolti Fleiri fréttir „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ „Réttur skóbúnaður hlýtur að hjálpa okkur“ Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Danir og Svíar gætu mæst í HM-umspilinu Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Þetta gæti verið upphafið að einhverju stóru Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Sjá meira
Amanda og Cecilía á lista Goal yfir stjörnur framtíðarinnar Landsliðskonurnar Amanda Andradóttir og Cecilía Rán Rúnarsdóttir eru báðar á lista vefmiðilsins Goal yfir stjörnur framtíðarinnar, en miðillinn tók saman lista yfir stjörnur framtíðarinnar sem vert er að fylgjast með á EM í sumar. 3. júlí 2022 09:00
Tíu dagar í EM: Var alltaf að fá blóðnasir og fer í óumbeðnar heimsóknir Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Markvörðurinn ungi Cecilía Rán Rúnarsdóttir er næst í röðinni. 30. júní 2022 11:00