Ítalski boltinn Inzaghi vill vera áfram hjá Milan Framherjinn Filippo Inzaghi er bjartsýnn á að fá nýjan samning hjá AC Milan en hann vill hvergi annars staðar spila en þar. Fótbolti 4.5.2010 09:27 Berlusconi vill fá Van Basten La Gazzetta dello Sport heldur því fram í dag að Hollendingurinn Marco Van Basten sé efstur á óskalista Silvio Berlusconi, eiganda AC Milan, sem næsti þjálfari liðsins. Fótbolti 3.5.2010 10:34 Mourinho er ekki á förum frá Inter Marco Branca hjá Inter segir að það sé eingöngu draumur blaðamanna að José Mourinho fari frá Inter. Hann segir að Portúgalinn sé alls ekki á förum frá félaginu. Fótbolti 3.5.2010 09:23 Buffon ýjar að brottför frá Juve Gianluigi Buffon ýjaði í gær að því að hann gæti verið á förum frá Juventus en hann hefur í margar vikur verið orðaður við brottför frá félaginu. Fótbolti 3.5.2010 09:10 Aðstoðarþjálfari Lazio: Hafði áhrif á leikmenn Giovanni Lopez, aðstoðarþjálfari Lazio, segir að hvatning stuðningsmanna liðsins í garð Inter í kvöld hafi haft áhrif á leikmenn Lazio. Fótbolti 2.5.2010 21:43 Stuðningsmenn Lazio fögnuðu sigri Inter gegn sínum mönnum Inter er með tveggja stiga forystu á Roma í ítalska boltanum þegar tvær umferðir eru eftir. Inter vann 2-0 útisigur gegn Lazio í kvöld. Fótbolti 2.5.2010 20:31 Snilldarmark Totti skaut Roma á toppinn á Ítalíu (Myndband) Roma er enn á ný komið á toppinn í Serie-A deildinni ítölsku eftir 2-1 sigur á Parma í gær. Fyrirliðinn Fransesco Totti leiddi liðið til sigursins. Fótbolti 2.5.2010 11:21 Roma vann Parma og setti pressu á Inter AS Roma komst aftur á toppinn í ítölsku A-deildinni í fótbolta eftir 2-1 sigur í dag. Roma er með eins stigs forskot á Inter Milan sem á morgun mætir Lazio á Ólympíuleikvanginum í Róm en það er líka heimavöllur AS Roma. Fótbolti 1.5.2010 20:10 Leonardo hættir hjá AC Milan eftir tímabilið Silvio Berlusconi, forseti AC Milan, hefur staðfest í samtali við ítalska fjölmiðla að knattspyrnustjórinn Leonardo muni hætta störfum hjá félaginu í vor. Fótbolti 29.4.2010 13:13 David Beckham spilar ekki fyrr en í fyrsta lagi í nóvember Það mun taka David Beckham lengur en áætlað var að ná sér eftir að hafa slitið hásin í deildarleik með AC Milan í mars. Beckham býst ekki við að spila fótbolta á ný fyrr en í fyrsta lagi í nóvember. Hann missir því ekki bara af HM heldur nánast öllu tímabilinu í bandarísku deildinni. Fótbolti 27.4.2010 09:18 Yfirlýsing Mourinho: Tek ekki við Ghana yfir HM Jose Mourinho hefur staðfastlega neitað því að hann muni stýra landsliði Ghana á HM í sumar. Hann segist ætla að taka sér sumarfrí í staðinn. Fótbolti 26.4.2010 10:06 AC Milan steinlá fyrir Palermo AC Milan mátti sætta sig við tap fyrir Palermo á útivelli í ítölsku úrvalsdeildinni í gær, 3-1. Fótbolti 24.4.2010 23:39 Inter aftur á toppinn á Ítalíu Internazionale vann 3-1 sigur á heimavelli sínum gegn Atalanta íítölsku Serie-A deildinni í dag. Fótbolti 24.4.2010 17:47 Leonardo og Ronaldinho rifust í búningsklefanum Leonardo, þjálfari AC Milan, viðurkennir að hann reifst við Ronaldinho í búningsklefa AC Milan eftir leik liðsins gegn Sampdoria í síðustu viku. Fótbolti 24.4.2010 11:16 Þjálfari Napoli orðaður við AC Milan Walter Mazzarri, þjálfari Napoli, er sá nýjasti sem orðaður er við þjálfarastöðuna hjá AC Milan. Talið er að Leonardo hverfi á braut í sumar. Napoli situr í sjötta sæti ítölsku deildarinnar, tólf stigum á eftir AC Milan sem er í þriðja sæti. Fótbolti 23.4.2010 12:50 Stuðningsmenn ættu að biðja Balotelli afsökunar „Mun hann biðjast afsökunar? Ég veit ekki. Kannski ættu stuðningsmennirnir að biðja hann afsökunar," segir Mino Raiola, umboðsmaður Mario Balotelli hjá Inter. Fótbolti 22.4.2010 20:31 Lippi vill mæta Capello í úrslitum Marcello Lippi, landsliðsþjálfari Ítalíu, vill mæta Englandi í úrslitum heimsmeistaramótsins. Lippi stýrði Ítölum til titilsins 2006 áður en hann vék til hliðar fyrir Roberto Donadoni. Enski boltinn 21.4.2010 17:06 Balotelli kominn á sölulista Ítalíumeistarar Inter hafa ákveðið að setja Mario Balotelli á sölulista eftir framkomu hans í undanúrslitaleiknum gegn Barcelona í gær. Fótbolti 21.4.2010 15:28 Mutu biður stuðningsmenn afsökunar Adrian Mutu hefur beðið stuðningsmenn Fiorentina, félagið sjálft og leikmenn þess, afsökunar á því að hann hafi verið dæmdur í níu mánaða keppnisbann vegna lyfjamisnotkunar. Fótbolti 19.4.2010 16:08 Adrian Mutu dæmdur í níu mánaða keppnisbann Lyfjadómstóll ítalska Ólympíusambandsins hefur dæmt rúmenska framherjann Adrian Mutu í níu mánaða keppnisbann eftir að hann féll á tveimur lyfjaprófum sem voru tekin í leikjum Fiorentina í janúar. Fótbolti 19.4.2010 13:15 Sneijder hefur mikla trú á Inter Wesley Sneijder, leikmaður Inter, er tilbúinn að taka fyrsta skrefið í áttina að drauma þrennunni en Inter mætir Barcelona í meistaradeildinni í næstu viku. Fótbolti 18.4.2010 13:33 Vucinic skaut Roma aftur á toppinn Roma endurheimti toppsætið í ítalska boltanum í dag þegar að liðið sigraði granna sína í Lazio 2-1. Mirko Vucinic skoraði bæði mörk Roma. Fótbolti 18.4.2010 19:14 Titilvonir AC Milan farnar eftir tap gegn Sampdoria Giampaolo Pazzini tryggði Sampdoria sigur gegn tíu leikmönnum AC Milan í ítalska boltanum í dag. Hann skoraði sigurmarkið með skalla í uppbótartíma 2-1. Fótbolti 18.4.2010 15:27 Fer Buffon frá Juve í sumar? Gianluigi Buffon, markvörður Juventus, gæti verið á förum frá liðinu í sumar. Juventus tapaði fyrir Inter í gær og gæti misst af sæti í Meistaradeild Evrópu. Fótbolti 17.4.2010 11:13 Tíu menn Juventus héldu ekki út á móti Inter Inter Milan vann 2-0 sigur á Juventus í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld og komust þar með aftur á topp deildarinnar. Inter hefur nú tveimur stigum meira en Roma sem á leik inni um helgina en Roma tók toppsætið af Inter í síðustu umferð. Fótbolti 16.4.2010 21:06 Ólíklegt að Juventus fái Benítez Manuel Garcia Quilon, umboðsmaður Rafa Benítez, segir að skjólstæðingur sinn hyggist standa við samning sinn við Liverpool. Samningurinn er til ársins 2014. Enski boltinn 15.4.2010 11:20 Maldini orðaður við þjálfarastöðuna hjá Milan Paolo Maldini er í ítölskum fjölmiðlum orðaður við þjálfarastöðuna hjá AC Milan. Heitt er undir Leonardo og kæmi ekki á óvart að hann yrði rekinn strax eftir tímabil. Fótbolti 14.4.2010 15:24 Real Madrid ætlar sér Vargas Real Madrid ætlar sér að krækja í Juan Manuel Vargas, vængmann ítalska liðsins Fiorentina, í sumar. Inter hefur líka sýnt leikmanninum áhuga. Fótbolti 14.4.2010 14:26 Zanetti: Við stefnum á þrennuna Inter komst í gær í úrslitaleik ítölsku bikarkeppninnar með því að leggja Fiorentina 2-0 í tveimur leikjum. Javier Zanetti, fyrirliði Inter, á sér þann draum að liðið taki þrennuna á tímabilinu. Fótbolti 14.4.2010 11:27 Juventus vill fá svar frá Benítez Rafa Benítez, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur fengið þau skilaboð frá ítalska félaginu Juventus að það vilji fá að vita í enda næstu viku hvort hann hafi áhuga á að taka við þjálfun liðsins. Enski boltinn 14.4.2010 09:46 « ‹ 141 142 143 144 145 146 147 148 149 … 200 ›
Inzaghi vill vera áfram hjá Milan Framherjinn Filippo Inzaghi er bjartsýnn á að fá nýjan samning hjá AC Milan en hann vill hvergi annars staðar spila en þar. Fótbolti 4.5.2010 09:27
Berlusconi vill fá Van Basten La Gazzetta dello Sport heldur því fram í dag að Hollendingurinn Marco Van Basten sé efstur á óskalista Silvio Berlusconi, eiganda AC Milan, sem næsti þjálfari liðsins. Fótbolti 3.5.2010 10:34
Mourinho er ekki á förum frá Inter Marco Branca hjá Inter segir að það sé eingöngu draumur blaðamanna að José Mourinho fari frá Inter. Hann segir að Portúgalinn sé alls ekki á förum frá félaginu. Fótbolti 3.5.2010 09:23
Buffon ýjar að brottför frá Juve Gianluigi Buffon ýjaði í gær að því að hann gæti verið á förum frá Juventus en hann hefur í margar vikur verið orðaður við brottför frá félaginu. Fótbolti 3.5.2010 09:10
Aðstoðarþjálfari Lazio: Hafði áhrif á leikmenn Giovanni Lopez, aðstoðarþjálfari Lazio, segir að hvatning stuðningsmanna liðsins í garð Inter í kvöld hafi haft áhrif á leikmenn Lazio. Fótbolti 2.5.2010 21:43
Stuðningsmenn Lazio fögnuðu sigri Inter gegn sínum mönnum Inter er með tveggja stiga forystu á Roma í ítalska boltanum þegar tvær umferðir eru eftir. Inter vann 2-0 útisigur gegn Lazio í kvöld. Fótbolti 2.5.2010 20:31
Snilldarmark Totti skaut Roma á toppinn á Ítalíu (Myndband) Roma er enn á ný komið á toppinn í Serie-A deildinni ítölsku eftir 2-1 sigur á Parma í gær. Fyrirliðinn Fransesco Totti leiddi liðið til sigursins. Fótbolti 2.5.2010 11:21
Roma vann Parma og setti pressu á Inter AS Roma komst aftur á toppinn í ítölsku A-deildinni í fótbolta eftir 2-1 sigur í dag. Roma er með eins stigs forskot á Inter Milan sem á morgun mætir Lazio á Ólympíuleikvanginum í Róm en það er líka heimavöllur AS Roma. Fótbolti 1.5.2010 20:10
Leonardo hættir hjá AC Milan eftir tímabilið Silvio Berlusconi, forseti AC Milan, hefur staðfest í samtali við ítalska fjölmiðla að knattspyrnustjórinn Leonardo muni hætta störfum hjá félaginu í vor. Fótbolti 29.4.2010 13:13
David Beckham spilar ekki fyrr en í fyrsta lagi í nóvember Það mun taka David Beckham lengur en áætlað var að ná sér eftir að hafa slitið hásin í deildarleik með AC Milan í mars. Beckham býst ekki við að spila fótbolta á ný fyrr en í fyrsta lagi í nóvember. Hann missir því ekki bara af HM heldur nánast öllu tímabilinu í bandarísku deildinni. Fótbolti 27.4.2010 09:18
Yfirlýsing Mourinho: Tek ekki við Ghana yfir HM Jose Mourinho hefur staðfastlega neitað því að hann muni stýra landsliði Ghana á HM í sumar. Hann segist ætla að taka sér sumarfrí í staðinn. Fótbolti 26.4.2010 10:06
AC Milan steinlá fyrir Palermo AC Milan mátti sætta sig við tap fyrir Palermo á útivelli í ítölsku úrvalsdeildinni í gær, 3-1. Fótbolti 24.4.2010 23:39
Inter aftur á toppinn á Ítalíu Internazionale vann 3-1 sigur á heimavelli sínum gegn Atalanta íítölsku Serie-A deildinni í dag. Fótbolti 24.4.2010 17:47
Leonardo og Ronaldinho rifust í búningsklefanum Leonardo, þjálfari AC Milan, viðurkennir að hann reifst við Ronaldinho í búningsklefa AC Milan eftir leik liðsins gegn Sampdoria í síðustu viku. Fótbolti 24.4.2010 11:16
Þjálfari Napoli orðaður við AC Milan Walter Mazzarri, þjálfari Napoli, er sá nýjasti sem orðaður er við þjálfarastöðuna hjá AC Milan. Talið er að Leonardo hverfi á braut í sumar. Napoli situr í sjötta sæti ítölsku deildarinnar, tólf stigum á eftir AC Milan sem er í þriðja sæti. Fótbolti 23.4.2010 12:50
Stuðningsmenn ættu að biðja Balotelli afsökunar „Mun hann biðjast afsökunar? Ég veit ekki. Kannski ættu stuðningsmennirnir að biðja hann afsökunar," segir Mino Raiola, umboðsmaður Mario Balotelli hjá Inter. Fótbolti 22.4.2010 20:31
Lippi vill mæta Capello í úrslitum Marcello Lippi, landsliðsþjálfari Ítalíu, vill mæta Englandi í úrslitum heimsmeistaramótsins. Lippi stýrði Ítölum til titilsins 2006 áður en hann vék til hliðar fyrir Roberto Donadoni. Enski boltinn 21.4.2010 17:06
Balotelli kominn á sölulista Ítalíumeistarar Inter hafa ákveðið að setja Mario Balotelli á sölulista eftir framkomu hans í undanúrslitaleiknum gegn Barcelona í gær. Fótbolti 21.4.2010 15:28
Mutu biður stuðningsmenn afsökunar Adrian Mutu hefur beðið stuðningsmenn Fiorentina, félagið sjálft og leikmenn þess, afsökunar á því að hann hafi verið dæmdur í níu mánaða keppnisbann vegna lyfjamisnotkunar. Fótbolti 19.4.2010 16:08
Adrian Mutu dæmdur í níu mánaða keppnisbann Lyfjadómstóll ítalska Ólympíusambandsins hefur dæmt rúmenska framherjann Adrian Mutu í níu mánaða keppnisbann eftir að hann féll á tveimur lyfjaprófum sem voru tekin í leikjum Fiorentina í janúar. Fótbolti 19.4.2010 13:15
Sneijder hefur mikla trú á Inter Wesley Sneijder, leikmaður Inter, er tilbúinn að taka fyrsta skrefið í áttina að drauma þrennunni en Inter mætir Barcelona í meistaradeildinni í næstu viku. Fótbolti 18.4.2010 13:33
Vucinic skaut Roma aftur á toppinn Roma endurheimti toppsætið í ítalska boltanum í dag þegar að liðið sigraði granna sína í Lazio 2-1. Mirko Vucinic skoraði bæði mörk Roma. Fótbolti 18.4.2010 19:14
Titilvonir AC Milan farnar eftir tap gegn Sampdoria Giampaolo Pazzini tryggði Sampdoria sigur gegn tíu leikmönnum AC Milan í ítalska boltanum í dag. Hann skoraði sigurmarkið með skalla í uppbótartíma 2-1. Fótbolti 18.4.2010 15:27
Fer Buffon frá Juve í sumar? Gianluigi Buffon, markvörður Juventus, gæti verið á förum frá liðinu í sumar. Juventus tapaði fyrir Inter í gær og gæti misst af sæti í Meistaradeild Evrópu. Fótbolti 17.4.2010 11:13
Tíu menn Juventus héldu ekki út á móti Inter Inter Milan vann 2-0 sigur á Juventus í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld og komust þar með aftur á topp deildarinnar. Inter hefur nú tveimur stigum meira en Roma sem á leik inni um helgina en Roma tók toppsætið af Inter í síðustu umferð. Fótbolti 16.4.2010 21:06
Ólíklegt að Juventus fái Benítez Manuel Garcia Quilon, umboðsmaður Rafa Benítez, segir að skjólstæðingur sinn hyggist standa við samning sinn við Liverpool. Samningurinn er til ársins 2014. Enski boltinn 15.4.2010 11:20
Maldini orðaður við þjálfarastöðuna hjá Milan Paolo Maldini er í ítölskum fjölmiðlum orðaður við þjálfarastöðuna hjá AC Milan. Heitt er undir Leonardo og kæmi ekki á óvart að hann yrði rekinn strax eftir tímabil. Fótbolti 14.4.2010 15:24
Real Madrid ætlar sér Vargas Real Madrid ætlar sér að krækja í Juan Manuel Vargas, vængmann ítalska liðsins Fiorentina, í sumar. Inter hefur líka sýnt leikmanninum áhuga. Fótbolti 14.4.2010 14:26
Zanetti: Við stefnum á þrennuna Inter komst í gær í úrslitaleik ítölsku bikarkeppninnar með því að leggja Fiorentina 2-0 í tveimur leikjum. Javier Zanetti, fyrirliði Inter, á sér þann draum að liðið taki þrennuna á tímabilinu. Fótbolti 14.4.2010 11:27
Juventus vill fá svar frá Benítez Rafa Benítez, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur fengið þau skilaboð frá ítalska félaginu Juventus að það vilji fá að vita í enda næstu viku hvort hann hafi áhuga á að taka við þjálfun liðsins. Enski boltinn 14.4.2010 09:46