Spænski boltinn Barcelona átti ekki í vandræðum með Real Betis Fótbolti 18.8.2017 13:16 Griezmann fékk rautt í jafntefli við nýliðana Spænska liðið Atletico Madrid gerði óvænt 2-2 jafntefli við nýliða Girona í fyrstu umferð spænsku úrvalsdeildarinnar í dag. Fótbolti 19.8.2017 20:03 Váldes leggur hanskana á hilluna Víctor Valdés, fyrrverandi markvörður Barcelona, hefur lagt hanskana á hilluna samkvæmt frétt El Mundo Deportivo. Fótbolti 18.8.2017 12:27 Nýjasti leikmaður Barcelona gat ekki haldið á lofti | Myndband Paulinho var kynntur til leiks með pompi og prakt hjá Barcelona í dag. Fótbolti 17.8.2017 13:17 Ótrúlegur árangur Zidane: Titlarnir jafn margir og tapleikirnir Real Madrid tryggði sér spænska Ofurbikarinn með 2-0 sigri á Barcelona á Santiago Bernabéu í gærkvöldi. Real Madrid vann fyrri leikinn á Nývangi 1-3 og einvígið samanlagt 5-1. Fótbolti 17.8.2017 10:17 Gaf bílstjóranum sínum Mercedes Benz Brasilíski miðjumaðurinn Paulinho verður kynntur til leiks hjá Barcelona í dag. Fótbolti 17.8.2017 07:45 Real Madrid vann Barcelona aftur og 5-1 samanlagt Real Madrid er meistari meistaranna á Spáni eftir 2-0 sigur á Barcelona í kvöld í Súperbikarnum á Spáni. Fótbolti 16.8.2017 22:55 Barcelona hefur eytt meiri pening í leikmenn en Real Madrid Real Madrid hefur lengi verið í nokkrum sérflokki á Spáni þegar kemur að því að eyða stórum upphæðum í nýja leikmenn. Nú er hinsvegar orðin breyting á því. Fótbolti 16.8.2017 16:22 Barcelona að klófesta Dembélé Samkvæmt spænskum fjölmiðlum hefur Barcelona náð samkomulagi við Borussia Dortmund um kaup á franska ungstirninu Ousmane Dembélé. Fótbolti 16.8.2017 07:57 Ronaldo dæmdur í fimm leikja bann Cristiano Ronaldo hefur verið dæmdur í fimm leikja bann fyrir að ýta við dómara í 1-3 sigri Real Madrid á Barcelona í spænska Ofurbikarnum í gær. Fótbolti 14.8.2017 13:51 Barcelona búið að kaupa Paulinho Barcelona hefur gengið frá kaupunum á brasilíska miðjumanninum Paulinho frá Guangzhou Evergrande. Kaupverðið er 36,4 milljónir punda. Fótbolti 14.8.2017 12:29 Ronaldo skoraði og var rekinn út af í sigri á Barcelona Cristiano Ronaldo kom mikið við sögu þegar Real Madrid vann 1-3 sigur á Barcelona á Nývangi í fyrri leik liðanna um spænska Ofurbikarinn í kvöld. Fótbolti 13.8.2017 22:05 Dortmund setur Dembele í ótímabundið bann frá æfingum Dortmund setti í dag Ousmane Dembele í ótímabundið bann frá æfingum liðsins á meðan þeir taka fyrir tilboð Barcelona í franska ungstirnið en Dembele skrópaði á æfingu eftir að fyrsta tilboði var hafnað. Fótbolti 13.8.2017 09:51 Zidane framlengir hjá Real Madrid Zinedine Zidane skrifaði í gær undir nýjan þriggja ára samning hjá spænska stórveldinu Real Madrid en hann hefur stýrt liðinu undanfarna 18 mánuði. Fótbolti 12.8.2017 22:28 Barcelona búið að greiða riftunarverðið fyrir Paulinho Búist er við því að brasilíski miðjumaðurinn Paulinho muni gangast undir læknisskoðun hjá Barcelona á morgun áður en gengið verður frá félagsskiptum hans frá Guangzhou Evergrande í Kína. Fótbolti 12.8.2017 20:44 Tottenham fær alltaf 72 tíma til að jafna tilboð frá Man. United í Bale Enska úrvalsdeildarliðið Manchester United hefur lengi haft mikill áhuga á að fá til sín Gareth Bale og enskir miðlar eru duglegir að orða velsku súperstjörnuna við United. Enski boltinn 8.8.2017 12:55 Lúsifer gæti auðveldlega stolið senunni í leik Real Madrid og Man. Utd í kvöld Evrópumeistararnir á síðustu leiktíð mætast í kvöld í árlegum Súperbikar UEFA þar sem sigurvegarar Meistaradeildarinnar og sigurvegarar Evrópudeildarinnar spila um hvort liðið er meistari meistaranna í Evrópuboltanum. Enski boltinn 8.8.2017 11:09 Fulltrúar Barcelona mættir til Liverpool Spænskir fjölmiðlar búast við því að Brasilíumaðurinn Philippe Coutinho verði orðinn leikmaður Barcelona áður en þessi dagur er að kvöldi kominn. Enski boltinn 8.8.2017 11:44 Forseti Barcelona gagnrýnir Neymar Segir hegðun Brasilíumannsins ekki í samræmi við þær væntingar sem eru gerðar til leikmanna Barcelona. Fótbolti 8.8.2017 08:03 Pep um Eið Smára: Finnst gott að starfa með góðu fólki Eiður Smári Guðjohnsen er eini íslenski leikmaðurinn sem hefur spilað undir stjórn Pep Guardiola. Enski boltinn 5.8.2017 12:45 Neymar: Ég þurfti nýja áskorun Brasilíumaðurinn Neymar hefur útskýrt þá ákvörðun sína að yfirgefa Barcelona og semja við franska félagið Paris Saint Germain. Fótbolti 4.8.2017 09:00 Líkir félagaskiptum Neymars við það þegar Figo fór til Real Madrid Joan Gaspart, fyrrverandi forseti Barcelona, segir að yfirvofandi félagaskipti Neymars til Paris Saint-Germain megi líkja við það þegar Luís Figo fór frá Barcelona til Real Madrid fyrir metfé árið 2000. Fótbolti 3.8.2017 13:59 PSG staðfestir kaupin á Neymar Neymar er formlega genginn í raðir PSG í Frakklandi fyrir 222 milljónir evra. Fótbolti 3.8.2017 20:27 Búið að borga fyrir Neymar Barcelona hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem fram kemur að búið sé að borga riftunarverð í samningi Neymars sem hljóðar upp á litlar 200 milljónir punda. Fótbolti 3.8.2017 17:29 Klopp um kaupverðið á Neymar: Ég hélt að það væru til reglur Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, er ekki sammála Jose Mourinho um að Brasilíumaðurinn Neymar sé ekki dýr. Enski boltinn 3.8.2017 11:16 Spænska deildin stoppar söluna á Neymar Paris Saint Germain taldi sig vera búið að landa Brasilíumanninum Neymar en nú er komið babb í bátinn. Fótbolti 3.8.2017 11:09 Sky Sports: Neymar búinn að samþykkja fimm ára samning við PSG Brasilíumaðurinn Neymar er að gera risasamning við franska stórliðið PSG ef marka má fjölmiðla ytra. Fótbolti 2.8.2017 17:42 Messi segir bless við Neymar | Myndband Lionel Messi kveður Neymar með myndbandi sem hann birti á Instagram í dag. Fótbolti 2.8.2017 14:08 Neymar fær leyfi hjá Barcelona til að fara til PSG Brasilíumaðurinn Neymar hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Barcelona en spænska félagið hefur tapað stríðinu við Paris Saint-Germain. Fótbolti 2.8.2017 08:32 Forseti PSG reiknar með að Neymar komi Viðræður um Brasilíumanninn halda áfram næstu dagana. Fótbolti 1.8.2017 22:55 « ‹ 96 97 98 99 100 101 102 103 104 … 268 ›
Griezmann fékk rautt í jafntefli við nýliðana Spænska liðið Atletico Madrid gerði óvænt 2-2 jafntefli við nýliða Girona í fyrstu umferð spænsku úrvalsdeildarinnar í dag. Fótbolti 19.8.2017 20:03
Váldes leggur hanskana á hilluna Víctor Valdés, fyrrverandi markvörður Barcelona, hefur lagt hanskana á hilluna samkvæmt frétt El Mundo Deportivo. Fótbolti 18.8.2017 12:27
Nýjasti leikmaður Barcelona gat ekki haldið á lofti | Myndband Paulinho var kynntur til leiks með pompi og prakt hjá Barcelona í dag. Fótbolti 17.8.2017 13:17
Ótrúlegur árangur Zidane: Titlarnir jafn margir og tapleikirnir Real Madrid tryggði sér spænska Ofurbikarinn með 2-0 sigri á Barcelona á Santiago Bernabéu í gærkvöldi. Real Madrid vann fyrri leikinn á Nývangi 1-3 og einvígið samanlagt 5-1. Fótbolti 17.8.2017 10:17
Gaf bílstjóranum sínum Mercedes Benz Brasilíski miðjumaðurinn Paulinho verður kynntur til leiks hjá Barcelona í dag. Fótbolti 17.8.2017 07:45
Real Madrid vann Barcelona aftur og 5-1 samanlagt Real Madrid er meistari meistaranna á Spáni eftir 2-0 sigur á Barcelona í kvöld í Súperbikarnum á Spáni. Fótbolti 16.8.2017 22:55
Barcelona hefur eytt meiri pening í leikmenn en Real Madrid Real Madrid hefur lengi verið í nokkrum sérflokki á Spáni þegar kemur að því að eyða stórum upphæðum í nýja leikmenn. Nú er hinsvegar orðin breyting á því. Fótbolti 16.8.2017 16:22
Barcelona að klófesta Dembélé Samkvæmt spænskum fjölmiðlum hefur Barcelona náð samkomulagi við Borussia Dortmund um kaup á franska ungstirninu Ousmane Dembélé. Fótbolti 16.8.2017 07:57
Ronaldo dæmdur í fimm leikja bann Cristiano Ronaldo hefur verið dæmdur í fimm leikja bann fyrir að ýta við dómara í 1-3 sigri Real Madrid á Barcelona í spænska Ofurbikarnum í gær. Fótbolti 14.8.2017 13:51
Barcelona búið að kaupa Paulinho Barcelona hefur gengið frá kaupunum á brasilíska miðjumanninum Paulinho frá Guangzhou Evergrande. Kaupverðið er 36,4 milljónir punda. Fótbolti 14.8.2017 12:29
Ronaldo skoraði og var rekinn út af í sigri á Barcelona Cristiano Ronaldo kom mikið við sögu þegar Real Madrid vann 1-3 sigur á Barcelona á Nývangi í fyrri leik liðanna um spænska Ofurbikarinn í kvöld. Fótbolti 13.8.2017 22:05
Dortmund setur Dembele í ótímabundið bann frá æfingum Dortmund setti í dag Ousmane Dembele í ótímabundið bann frá æfingum liðsins á meðan þeir taka fyrir tilboð Barcelona í franska ungstirnið en Dembele skrópaði á æfingu eftir að fyrsta tilboði var hafnað. Fótbolti 13.8.2017 09:51
Zidane framlengir hjá Real Madrid Zinedine Zidane skrifaði í gær undir nýjan þriggja ára samning hjá spænska stórveldinu Real Madrid en hann hefur stýrt liðinu undanfarna 18 mánuði. Fótbolti 12.8.2017 22:28
Barcelona búið að greiða riftunarverðið fyrir Paulinho Búist er við því að brasilíski miðjumaðurinn Paulinho muni gangast undir læknisskoðun hjá Barcelona á morgun áður en gengið verður frá félagsskiptum hans frá Guangzhou Evergrande í Kína. Fótbolti 12.8.2017 20:44
Tottenham fær alltaf 72 tíma til að jafna tilboð frá Man. United í Bale Enska úrvalsdeildarliðið Manchester United hefur lengi haft mikill áhuga á að fá til sín Gareth Bale og enskir miðlar eru duglegir að orða velsku súperstjörnuna við United. Enski boltinn 8.8.2017 12:55
Lúsifer gæti auðveldlega stolið senunni í leik Real Madrid og Man. Utd í kvöld Evrópumeistararnir á síðustu leiktíð mætast í kvöld í árlegum Súperbikar UEFA þar sem sigurvegarar Meistaradeildarinnar og sigurvegarar Evrópudeildarinnar spila um hvort liðið er meistari meistaranna í Evrópuboltanum. Enski boltinn 8.8.2017 11:09
Fulltrúar Barcelona mættir til Liverpool Spænskir fjölmiðlar búast við því að Brasilíumaðurinn Philippe Coutinho verði orðinn leikmaður Barcelona áður en þessi dagur er að kvöldi kominn. Enski boltinn 8.8.2017 11:44
Forseti Barcelona gagnrýnir Neymar Segir hegðun Brasilíumannsins ekki í samræmi við þær væntingar sem eru gerðar til leikmanna Barcelona. Fótbolti 8.8.2017 08:03
Pep um Eið Smára: Finnst gott að starfa með góðu fólki Eiður Smári Guðjohnsen er eini íslenski leikmaðurinn sem hefur spilað undir stjórn Pep Guardiola. Enski boltinn 5.8.2017 12:45
Neymar: Ég þurfti nýja áskorun Brasilíumaðurinn Neymar hefur útskýrt þá ákvörðun sína að yfirgefa Barcelona og semja við franska félagið Paris Saint Germain. Fótbolti 4.8.2017 09:00
Líkir félagaskiptum Neymars við það þegar Figo fór til Real Madrid Joan Gaspart, fyrrverandi forseti Barcelona, segir að yfirvofandi félagaskipti Neymars til Paris Saint-Germain megi líkja við það þegar Luís Figo fór frá Barcelona til Real Madrid fyrir metfé árið 2000. Fótbolti 3.8.2017 13:59
PSG staðfestir kaupin á Neymar Neymar er formlega genginn í raðir PSG í Frakklandi fyrir 222 milljónir evra. Fótbolti 3.8.2017 20:27
Búið að borga fyrir Neymar Barcelona hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem fram kemur að búið sé að borga riftunarverð í samningi Neymars sem hljóðar upp á litlar 200 milljónir punda. Fótbolti 3.8.2017 17:29
Klopp um kaupverðið á Neymar: Ég hélt að það væru til reglur Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, er ekki sammála Jose Mourinho um að Brasilíumaðurinn Neymar sé ekki dýr. Enski boltinn 3.8.2017 11:16
Spænska deildin stoppar söluna á Neymar Paris Saint Germain taldi sig vera búið að landa Brasilíumanninum Neymar en nú er komið babb í bátinn. Fótbolti 3.8.2017 11:09
Sky Sports: Neymar búinn að samþykkja fimm ára samning við PSG Brasilíumaðurinn Neymar er að gera risasamning við franska stórliðið PSG ef marka má fjölmiðla ytra. Fótbolti 2.8.2017 17:42
Messi segir bless við Neymar | Myndband Lionel Messi kveður Neymar með myndbandi sem hann birti á Instagram í dag. Fótbolti 2.8.2017 14:08
Neymar fær leyfi hjá Barcelona til að fara til PSG Brasilíumaðurinn Neymar hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Barcelona en spænska félagið hefur tapað stríðinu við Paris Saint-Germain. Fótbolti 2.8.2017 08:32
Forseti PSG reiknar með að Neymar komi Viðræður um Brasilíumanninn halda áfram næstu dagana. Fótbolti 1.8.2017 22:55