Spænski boltinn Suarez tryggði Barcelona sigur Barcelona er með annan fótinn í úrslitum spænsku bikarkeppninnar eftir sigur á Valencia í fyrri viðureign liðanna í undanúrslitaeinvíginu. Fótbolti 1.2.2018 22:40 Skoraði þrennu en var samt í mínus Mario Hermoso, varnarmaður Espanyol, átti mjög skrýtinn dag í gær en lék þá með félögum sínum á móti Leganes í spænsku deildinni. Fótbolti 29.1.2018 12:41 Glæsimark Messi tryggði Barcelona sigur Philippe Coutinho byrjaði sinn fyrsta leik fyrir Barcelona í kvöld þegar Alaves mætti í heimsókn á Camp Nou. Fótbolti 28.1.2018 21:45 Ronaldo skoraði tvö í sigri Real Cristiano Ronaldo skoraði tvö mörk í sigri Real Madrid gegn Valencia í dag er liðið komst í 38 stig í deildinni. Fótbolti 26.1.2018 14:42 Sögulegt mark tryggði Barcelona áfram í bikarnum Lionel Messi tryggði Barcelona áfram í undanúrslit spænsku bikarkeppninnar þegar hann skoraði sögulegt mark á Nou Camp í kvöld. Fótbolti 25.1.2018 22:27 Vilja senda leikmann Atletico í fangelsi fyrir að gifta sig Hinn 21 árs gamli leikmaður Atletico Madrid, Lucas Hernandez, gæti verið á leið í fangelsi fyrir það eitt að giftast unnustu sinni í Las Vegas. Fótbolti 24.1.2018 15:28 Real úr leik í bikarnum Real Madrid er úr leik í spænsku bikarkeppninni eftir 1-2 tap á heimavelli gegn Leganes í kvöld. Fótbolti 24.1.2018 22:31 Uppteknari við að skoða sjálfan sig en að fagna sigri: Spegill, spegill ... Cristiano Ronaldo tókst að hneyksla marga í leik Real Madrid og í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær. Útlitið er nefnilega það mikilvægasta af öllu hjá þessum besta fótboltamanni heims undanfarin tvö ár. Fótbolti 22.1.2018 13:33 Börsungar rúlluðu yfir Betis á síðasta hálftímanum Barcelona vann sjötta deildarleikinn í röð þegar liðið heimsótti Real Betis í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 19.1.2018 14:35 Þrír með tvennu þegar Real Madrid burstaði Deportivo Real Madrid kom til baka og burstaði Deportivo eftir að hafa lent 0-1 undir. Fótbolti 19.1.2018 14:26 67 prósent stuðningsmanna Real Madrid vilja losna við Cristiano Ronaldo Cristiano Ronaldo hefur verið kosinn besti fótboltamaður heims undanfarin tvö ár og hefur á þeim tíma hjálpa Real Madrid að vera fyrsta félagið til að vinna Meistaradeildinni tvö ár í röð. Fótbolti 19.1.2018 10:48 Flores hættur við að taka við Stoke Stoke er án knattspyrnustjóra eftir að Mark Hughes var rekinn frá félaginu fyrr í janúar. Forráðamenn Stoke héldu að þeir væru komnir með arftaka hans í Quique Sanchez Flores, en hann skipti um skoðunn og er ekki á leiðinni til Englands. Fótbolti 13.1.2018 14:06 Atletico heldur í við Börsunga Atletico Madrid vann nauman sigur á Eibar í spænsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 13.1.2018 19:40 Í beinni: Real Madrid - Villarreal | Meistararnir í vandræðum Real Madrid hefur unnið aðeins einn af síðustu fjórum deildarleikjum sínum og má ekki við að tapa fleiri stigum. Fótbolti 12.1.2018 11:10 Stórsigur Börsunga tryggði þeim í undanúrslit Barcelona komst örugglega áfram í undanúrslit spænsku bikarkeppninnar í kvöld. Fótbolti 11.1.2018 22:43 Þrenna Vietto sá um Las Palmas Luciano Vietto skoraði þrennu og tryggði Valencia sæti í undanúrslitum spænsku bikarkeppninnar í fótbolta í kvöld. Enski boltinn 9.1.2018 22:27 Atletico örugglega áfram í undanúrslit Atletico Madrid komst örugglega í undanúrslit spænsku bikarkeppninnar í fótbolta í kvöld með sigri á Lleida. Fótbolti 9.1.2018 20:30 Coutinho byrjar ferilinn hjá Barcelona á meiðslalistanum Brasilíumaðurinn Philippe Coutinho varð í dag formlega leikmaður Barcelona er hann skrifaði undir fimm og hálfs árs samning við félagið. Fótbolti 8.1.2018 12:43 Messi jafnaði markamet Müller Gærdagurinn var sögulegur hjá argentínska snillingnum Lionel Messi, leikmanni Barcelona. Fótbolti 8.1.2018 07:37 Coutinho: Draumur að rætast Philippe Coutinho varð um helgina dýrasti leikmaðurinn í sögu Barcelona er félagið greiddi Liverpool 142 milljónir punda fyrir hann. Fótbolti 8.1.2018 07:30 Real mistókst að saxa á Börsunga og er titilvörnin nánast úr sögunni Real Madrid mistókst að nýta sér leik sem þeir áttu inni til að saxa á forskot Börsunga á toppi deildarinnar en Celta Vigo náði að krækja í stig í 2-2 jafntefli í kvöld. Fótbolti 5.1.2018 12:57 Börsungar komnir með sautján stiga forskot á erkifjendurna Barcelona heldur áfram að stinga af í baráttunni um spænska meistaratitilinn en eftir 3-0 sigur gegn Levante eru Börsungar komnir með sautján stiga forskot á erkifjendur sína í Real Madrid. Fótbolti 5.1.2018 12:54 Barcelona vill ganga frá kaupunum á Coutinho innan sjö daga Viðræður standa nú yfir á milli Barcelona og Liverpool um kaup spænska félagsins á Brasilíumanninum Philippe Coutinho. Enski boltinn 5.1.2018 16:23 Messi gæti farið frítt frá Barcelona Argentínumaðurinn Lionel Messi getur farið frítt frá Barcelona nái Katalónía sjálfstæði sínu. Fótbolti 5.1.2018 10:43 Borguðu 75 milljónir evra fyrir Zidane en hann er búinn að borga það allt til baka Kaupverð Real Madrid á Zinedine Zidane var heimsmet á sínum tíma en þessi fyrrum dýrasti knattspyrnumaður heims hefur borgað spænska félaginu það allt til baka og gott betur. Fótbolti 4.1.2018 15:38 Gareth Bale skoraði í bikarsigri Real Madrid í kvöld Real Madrid vann 3-0 útisigur á Numancia í kvöld í fyrri leik liðanna í spænska konungsbikarnum. Fótbolti 4.1.2018 22:01 Hefur skoraði í fyrstu þremur leikjum sínum með Barcelona Barcelona náði aðeins 1-1 jafntefli í kvöld á móti Celta Vigo í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum spænska konungsbikarsins. Fótbolti 4.1.2018 19:53 Dembele gæti snúið aftur á morgun Ungstirnið Ousmane Dembele gæti snúið aftur á fótboltavöllinn á morgun þegar Barcelona mætir Celta Vigo í spænsku bikarkeppninni. Fótbolti 3.1.2018 08:33 Barcelona gerir tilboð í Coutinho fljótlega Spænska stórveldið Barcelona mun bjóða 110 milljónir evra í hinn brasilíska Philippe Coutinho á næstunni. Fótbolti 3.1.2018 09:24 Barcelona ætlar að gera risatilboð í Coutinho Barcelona hefur ekki gefist upp á að fá Philippe Coutinho frá Liverpool og ætlar að bjóða 133 milljónir punda í Brassann í janúar. Enski boltinn 2.1.2018 12:32 « ‹ 92 93 94 95 96 97 98 99 100 … 268 ›
Suarez tryggði Barcelona sigur Barcelona er með annan fótinn í úrslitum spænsku bikarkeppninnar eftir sigur á Valencia í fyrri viðureign liðanna í undanúrslitaeinvíginu. Fótbolti 1.2.2018 22:40
Skoraði þrennu en var samt í mínus Mario Hermoso, varnarmaður Espanyol, átti mjög skrýtinn dag í gær en lék þá með félögum sínum á móti Leganes í spænsku deildinni. Fótbolti 29.1.2018 12:41
Glæsimark Messi tryggði Barcelona sigur Philippe Coutinho byrjaði sinn fyrsta leik fyrir Barcelona í kvöld þegar Alaves mætti í heimsókn á Camp Nou. Fótbolti 28.1.2018 21:45
Ronaldo skoraði tvö í sigri Real Cristiano Ronaldo skoraði tvö mörk í sigri Real Madrid gegn Valencia í dag er liðið komst í 38 stig í deildinni. Fótbolti 26.1.2018 14:42
Sögulegt mark tryggði Barcelona áfram í bikarnum Lionel Messi tryggði Barcelona áfram í undanúrslit spænsku bikarkeppninnar þegar hann skoraði sögulegt mark á Nou Camp í kvöld. Fótbolti 25.1.2018 22:27
Vilja senda leikmann Atletico í fangelsi fyrir að gifta sig Hinn 21 árs gamli leikmaður Atletico Madrid, Lucas Hernandez, gæti verið á leið í fangelsi fyrir það eitt að giftast unnustu sinni í Las Vegas. Fótbolti 24.1.2018 15:28
Real úr leik í bikarnum Real Madrid er úr leik í spænsku bikarkeppninni eftir 1-2 tap á heimavelli gegn Leganes í kvöld. Fótbolti 24.1.2018 22:31
Uppteknari við að skoða sjálfan sig en að fagna sigri: Spegill, spegill ... Cristiano Ronaldo tókst að hneyksla marga í leik Real Madrid og í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær. Útlitið er nefnilega það mikilvægasta af öllu hjá þessum besta fótboltamanni heims undanfarin tvö ár. Fótbolti 22.1.2018 13:33
Börsungar rúlluðu yfir Betis á síðasta hálftímanum Barcelona vann sjötta deildarleikinn í röð þegar liðið heimsótti Real Betis í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 19.1.2018 14:35
Þrír með tvennu þegar Real Madrid burstaði Deportivo Real Madrid kom til baka og burstaði Deportivo eftir að hafa lent 0-1 undir. Fótbolti 19.1.2018 14:26
67 prósent stuðningsmanna Real Madrid vilja losna við Cristiano Ronaldo Cristiano Ronaldo hefur verið kosinn besti fótboltamaður heims undanfarin tvö ár og hefur á þeim tíma hjálpa Real Madrid að vera fyrsta félagið til að vinna Meistaradeildinni tvö ár í röð. Fótbolti 19.1.2018 10:48
Flores hættur við að taka við Stoke Stoke er án knattspyrnustjóra eftir að Mark Hughes var rekinn frá félaginu fyrr í janúar. Forráðamenn Stoke héldu að þeir væru komnir með arftaka hans í Quique Sanchez Flores, en hann skipti um skoðunn og er ekki á leiðinni til Englands. Fótbolti 13.1.2018 14:06
Atletico heldur í við Börsunga Atletico Madrid vann nauman sigur á Eibar í spænsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 13.1.2018 19:40
Í beinni: Real Madrid - Villarreal | Meistararnir í vandræðum Real Madrid hefur unnið aðeins einn af síðustu fjórum deildarleikjum sínum og má ekki við að tapa fleiri stigum. Fótbolti 12.1.2018 11:10
Stórsigur Börsunga tryggði þeim í undanúrslit Barcelona komst örugglega áfram í undanúrslit spænsku bikarkeppninnar í kvöld. Fótbolti 11.1.2018 22:43
Þrenna Vietto sá um Las Palmas Luciano Vietto skoraði þrennu og tryggði Valencia sæti í undanúrslitum spænsku bikarkeppninnar í fótbolta í kvöld. Enski boltinn 9.1.2018 22:27
Atletico örugglega áfram í undanúrslit Atletico Madrid komst örugglega í undanúrslit spænsku bikarkeppninnar í fótbolta í kvöld með sigri á Lleida. Fótbolti 9.1.2018 20:30
Coutinho byrjar ferilinn hjá Barcelona á meiðslalistanum Brasilíumaðurinn Philippe Coutinho varð í dag formlega leikmaður Barcelona er hann skrifaði undir fimm og hálfs árs samning við félagið. Fótbolti 8.1.2018 12:43
Messi jafnaði markamet Müller Gærdagurinn var sögulegur hjá argentínska snillingnum Lionel Messi, leikmanni Barcelona. Fótbolti 8.1.2018 07:37
Coutinho: Draumur að rætast Philippe Coutinho varð um helgina dýrasti leikmaðurinn í sögu Barcelona er félagið greiddi Liverpool 142 milljónir punda fyrir hann. Fótbolti 8.1.2018 07:30
Real mistókst að saxa á Börsunga og er titilvörnin nánast úr sögunni Real Madrid mistókst að nýta sér leik sem þeir áttu inni til að saxa á forskot Börsunga á toppi deildarinnar en Celta Vigo náði að krækja í stig í 2-2 jafntefli í kvöld. Fótbolti 5.1.2018 12:57
Börsungar komnir með sautján stiga forskot á erkifjendurna Barcelona heldur áfram að stinga af í baráttunni um spænska meistaratitilinn en eftir 3-0 sigur gegn Levante eru Börsungar komnir með sautján stiga forskot á erkifjendur sína í Real Madrid. Fótbolti 5.1.2018 12:54
Barcelona vill ganga frá kaupunum á Coutinho innan sjö daga Viðræður standa nú yfir á milli Barcelona og Liverpool um kaup spænska félagsins á Brasilíumanninum Philippe Coutinho. Enski boltinn 5.1.2018 16:23
Messi gæti farið frítt frá Barcelona Argentínumaðurinn Lionel Messi getur farið frítt frá Barcelona nái Katalónía sjálfstæði sínu. Fótbolti 5.1.2018 10:43
Borguðu 75 milljónir evra fyrir Zidane en hann er búinn að borga það allt til baka Kaupverð Real Madrid á Zinedine Zidane var heimsmet á sínum tíma en þessi fyrrum dýrasti knattspyrnumaður heims hefur borgað spænska félaginu það allt til baka og gott betur. Fótbolti 4.1.2018 15:38
Gareth Bale skoraði í bikarsigri Real Madrid í kvöld Real Madrid vann 3-0 útisigur á Numancia í kvöld í fyrri leik liðanna í spænska konungsbikarnum. Fótbolti 4.1.2018 22:01
Hefur skoraði í fyrstu þremur leikjum sínum með Barcelona Barcelona náði aðeins 1-1 jafntefli í kvöld á móti Celta Vigo í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum spænska konungsbikarsins. Fótbolti 4.1.2018 19:53
Dembele gæti snúið aftur á morgun Ungstirnið Ousmane Dembele gæti snúið aftur á fótboltavöllinn á morgun þegar Barcelona mætir Celta Vigo í spænsku bikarkeppninni. Fótbolti 3.1.2018 08:33
Barcelona gerir tilboð í Coutinho fljótlega Spænska stórveldið Barcelona mun bjóða 110 milljónir evra í hinn brasilíska Philippe Coutinho á næstunni. Fótbolti 3.1.2018 09:24
Barcelona ætlar að gera risatilboð í Coutinho Barcelona hefur ekki gefist upp á að fá Philippe Coutinho frá Liverpool og ætlar að bjóða 133 milljónir punda í Brassann í janúar. Enski boltinn 2.1.2018 12:32