Spænski boltinn

„Finnur ekki betra heimili en Barcelona“
Pep Guardiola, stjóri Manchester City, vill sjá fyrrum lærisveinn sinn, Lionel Messi, klára ferilinn í Barcelona og þar af leiðandi ekki skipta um lið í sumar.

Barcelona mistókst að komast á toppinn og Koeman sá rautt
Granada gerði sér lítið fyrir og vann 2-1 útisigur á Barcelona í La Liga í kvöld en Börsungar áttu möguleika á að komast á toppinn.

Koeman veltir sér ekki upp úr sögusögnum um Messi
Ronald Koeman, stjóri Barcelona, vonast til þess að Argentínumaðurinn Lionel Messi klári feril sinn hjá Barcelona en samningur hans rennur út í sumar.

Marcelo þarf að vinna í kosningum og gæti misst af seinni leiknum gegn Chelsea
Marcelo mun væntanlega missa af seinni leik Real Madrid og Chelsea í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu þar sem hann þarf að vinna í kosningum í Madríd.

Flautaði of snemma af og liðin þurftu að fara aftur út á völl til að klára leikinn
Dómarinn Ricardo de Burgos flautaði leik Sevilla og Granada í spænsku úrvalsdeildinni í gær of snemma af. Kalla þurfti liðin aftur út á völl til að klára leikinn.

Fékk rautt spjald fyrir þessa glórulausu tæklingu á Messi
Barcelona kom sér upp að hlið Real Madrid í öðru til þriðja sæti spænska boltans eftir 2-1 útisigur á Villareal í dag en Barcelona á þó leik til góða.

Atalanta niðurlægði Andra og félaga | Atletico missteig sig á Spáni
Andri Fannar Baldursson spilaði í rúman hálftíma er Bologna var niðurlægt, 5-0, af Atalanta í Seriu A á Ítalíu og Atletico Madrid missteig sig á Spáni í toppbaráttunni.

Griezmann skaut Barcelona að hlið Real Madrid
Antoine Griezmann var hetja Barcelona er liðið vann 2-1 sigur á Villarreal í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Liðið komst að hlið erkifjenda sinna, Real Madrid, í töflunni og sækir að toppsætinu.

Real varð af mikilvægum stigum
Real Madrid náði einungis í stig á heimavelli gegn Real Betis er liðin mættust í La Liga á Spáni í kvöld.

Trúir því að hann þjálfi Barcelona á næstu leiktíð
Ronald Koeman, stjóri Barcelona, trúir því að hann verði áfram þjálfari liðsins á næstu leiktíð þrátt fyrir sögusagnir um annað.

Forseti Barcelona: Ofurdeildin er nauðsynleg fyrir fótboltann
Barcelona ætlar að reyna að halda Ofurdeildinni á lífi og forseti félagsins telur hana vera nauðsynlega svo að fótboltinn dafni áfram.

Toppbaráttan á Spáni áfram æsispennandi eftir sigra Atlético og Barcelona
Bæði Atlético Madrid og Barcelona unnu leiki sína í La Liga, spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, í kvöld. Spennan á toppi deildarinnar heldur því áfram.

Real á toppinn eftir stórleik Benzema
Real Madrid skaust á topp La Liga deildarinnar á Spáni í kvöld með 3-0 útisigri á Cadiz.

Alaba skrifar undir fimm ára samning við Real Madrid
Sky Sports í Þýskalandi staðfestir að David Alaba hafi samþykkt samningstilboð Real Madrid og mun þessi 28 ára varnarmaður skrifa undir fimm ára samning við félagið.

Zidane: Ég hef mína skoðun en þetta er mál fyrir forseta félagsins
Zinedine Zidane, þjálfari Real Madrid, forðaðist allar spurningar sem tengdur ofurdeild Evrópu á blaðamannafundi sínum í morgun. Hann sagðist aðeins vera einbeita sér að leiknum gegn Cádiz annað kvöld.

Ekkert bólar á nýjum samning fyrir Messi
Barcelona hefur ekki enn boðið hinum 33 ára gamla Lionel Messi nýjan samning en núverandi samningur hans rennur út í sumar.

Real missteig sig gegn Getafe
Spánarmeisturum Real Madrid mistókst að sækja þrjú stig er liðið mætti Getafe í kvöld. Lokatölur 0-0 á Coliseum Alfonso Perez-vellinum.

Atlético Madrid styrkti stöðu sína á toppnum með stórsigri
Atlético Madrid jók forskot sitt á toppi La Liga í fjögur stig með 5-0 sigri gegn Eibar í dag. Yannick Carrasco skoraði eitt og Angel Correa og Marcos Llorente tvö hvor.

Barcelona bikarmeistari eftir stórsigur á Bilbao
Barcelona er sigurvegari spænska konungsbikarsins í knattspyrnu eftir 4-0 sigur á Athletic Bilbao í kvöld.

Sannfærður um að Messi framlengi við Barcelona
Joan Laporta, forseti Barcelona, er viss um að Lionel Messi verði áfram hjá félaginu og muni framlengja samning sinn við Katalóníurisann.

Launakröfur Haaland gætu fælt Real Madrid og Barcelona frá
Erling Braut Haaland er verður einn heitasti bitinn á markaðnum þegar leikmannaglugginn opnar í sumar. Launakröfur Norðmannsins eru þó sagðar það háar að meira að segja spænsku risarnir Real Madrid og Barcelona hafi ekki efni á því að fá hann í sínar raðir.

„Góðir leikmenn eru alltaf velkomnir til Real Madrid“
Luka Modric, miðjumaður Real Madrid, var spurður út í sögusagnirnar um Kylian Mbappe fyrir leik Real gegn Liverpool í Meistaradeildinni í kvöld.

Sergio Ramos er með veiruna
Sergio Ramos, fyrirliði Real Madrid, er með kórónuveiruna. Frá þessu var greint nú rétt í þessu.

Sjáðu mörkin sem settu allt í uppnám í titilbaráttunni á Spáni
Spennan er rosaleg í baráttunni um spænska meistaratitilinn í fótbolta eftir leiki helgarinnar. Atlético Madrid, Real Madrid og Barcelona berjast um titilinn og eiga átta umferðir eftir.

Óvænt toppbarátta á Spáni
Á meðan Manchester City er þegar farið að skipuleggja athöfnina er liðið tekur á móti Englandsmeistaratitlinum og Inter Milan er að stöðva einokun Juventus á Ítalíu þá virðist sem hörku titilbarátta sé fram undan á Spáni.

Atletico endurheimti toppsætið með jafntefli
Atletico Madrid varð af mikilvægum stigum í baráttunni um spænska meistaratitilinn þegar liðið heimsótti Real Betis í síðasta leik helgarinnar í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld.

Koeman pirraður á dómgæslunni í El Clásico
Ronald Koeman, stjóri Barcelona, var allt annað en sáttur með dómgæsluna í El Clásico í gær en Real Madrid vann 2-1 sigur í stórleik gærkvöldsins.

Messi hefur ekki skorað gegn Real síðan Ronaldo yfirgaf Spán
Lionel Messi náði ekki að skora gegn Real Madrid í gærkvöldi og þetta var ekki fyrsti leikurinn sem Argentínumanninum mistekst að skora gegn Real.

„Zlatan móðgaði alls ekki dómarann“
Stefano Pioli, stjóri AC Milan, segir að Zlatan Ibrahimovich hafi ekki móðgað dómarann í leik Milan og Parma en sá sænski fékk að líta rauða spjaldið fyrir kjaftbrúk.

Real á toppinn eftir sigur í El Clásico
Real Madrid er komið á toppinn, tímabundið að minnsta kosti, eftir 2-1 sigur á Barcelona í stórleik helgarinnar í spænska boltanum.