Mo Salah og Benzema báðir á toppnum á báðum listum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. nóvember 2021 13:31 Karim Benzema og Mohamed Salah í Meistaradeildarleik Liverpool og Real Madrid. Getty/David S. Bustamante Framherjarnir Mohamed Salah og Karim Benzema hafa verið í miklum ham með liðum sínum í byrjun tímabilsins og þá skiptir engu hvort það er að skora sjálfir eða leggja upp fyrir liðsfélagana. Nú er komið landsleikjahlé og bæði Salah og Benzema eru efstir á báðum markalistum samkvæmt tölfræði B/R Football, það er hafa skorað flest mörk og gefið flestar stoðsendingar í sinni deild. Mohamed Salah er með 10 mörk og 7 stoðsendingar í ellefu leikjum með Liverpool en hann hefur skorað þremur mörkum meira en næstmarkahæsti maðurinn sem er Jamie Vardy hjá Leicester. Mohamed Salah komst upp að hlið Paul Pogba á stoðsendingalistanum þegar hann gaf sína sjöundu stoðsendingu í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili. Pogba gaf fjórar stoðsendingar í fyrsta leik og allar sjö stoðsendingar sínar í fyrstu fjórum leikjunum. Hann hefur ekki átt stoðsendingu síðan 11. september eða í sjö síðustu deildarleikjum Manchester United. Karim Benzema er með 10 mörk og 7 stoðsendingar í ellefu leikjum með Real Madrid í spænsku deildinni en hann er einn efstur á báðum listum. Benzema hefur skorað þremur mörkum meira en næstu menn sem eru Vinícius Júnior hjá Real Madrid, Raúl de Tomás hjá Espanyol og Luis Suárez hjá Atletico Madrid. Það má sjá þessa lista hér fyrir neðan. Mo Salah Karim Benzema Leading the league in goals and assists pic.twitter.com/V5TdpoGFse— B/R Football (@brfootball) November 8, 2021 Enski boltinn Spænski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Enski boltinn „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn Sjáðu Albert skora gegn Juventus Fótbolti Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg Íslenski boltinn Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Enski boltinn Fleiri fréttir Segir Arnór líta ruddalega vel út Ramos rekinn út af fyrir að sparka í rass mótherja Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Fyrirliði Kósóvó fór meiddur af velli „Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma“ Sjáðu Albert skora gegn Juventus Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Sjá meira
Nú er komið landsleikjahlé og bæði Salah og Benzema eru efstir á báðum markalistum samkvæmt tölfræði B/R Football, það er hafa skorað flest mörk og gefið flestar stoðsendingar í sinni deild. Mohamed Salah er með 10 mörk og 7 stoðsendingar í ellefu leikjum með Liverpool en hann hefur skorað þremur mörkum meira en næstmarkahæsti maðurinn sem er Jamie Vardy hjá Leicester. Mohamed Salah komst upp að hlið Paul Pogba á stoðsendingalistanum þegar hann gaf sína sjöundu stoðsendingu í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili. Pogba gaf fjórar stoðsendingar í fyrsta leik og allar sjö stoðsendingar sínar í fyrstu fjórum leikjunum. Hann hefur ekki átt stoðsendingu síðan 11. september eða í sjö síðustu deildarleikjum Manchester United. Karim Benzema er með 10 mörk og 7 stoðsendingar í ellefu leikjum með Real Madrid í spænsku deildinni en hann er einn efstur á báðum listum. Benzema hefur skorað þremur mörkum meira en næstu menn sem eru Vinícius Júnior hjá Real Madrid, Raúl de Tomás hjá Espanyol og Luis Suárez hjá Atletico Madrid. Það má sjá þessa lista hér fyrir neðan. Mo Salah Karim Benzema Leading the league in goals and assists pic.twitter.com/V5TdpoGFse— B/R Football (@brfootball) November 8, 2021
Enski boltinn Spænski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Enski boltinn „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn Sjáðu Albert skora gegn Juventus Fótbolti Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg Íslenski boltinn Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Enski boltinn Fleiri fréttir Segir Arnór líta ruddalega vel út Ramos rekinn út af fyrir að sparka í rass mótherja Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Fyrirliði Kósóvó fór meiddur af velli „Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma“ Sjáðu Albert skora gegn Juventus Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Sjá meira