Spænski boltinn

Fréttamynd

Griezmann skaut Barcelona að hlið Real Madrid

Antoine Griezmann var hetja Barcelona er liðið vann 2-1 sigur á Villarreal í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Liðið komst að hlið erkifjenda sinna, Real Madrid, í töflunni og sækir að toppsætinu.

Fótbolti
Fréttamynd

Launakröfur Haaland gætu fælt Real Madrid og Barcelona frá

Erling Braut Haaland er verður einn heitasti bitinn á markaðnum þegar leikmannaglugginn opnar í sumar. Launakröfur Norðmannsins eru þó sagðar það háar að meira að segja spænsku risarnir Real Madrid og Barcelona hafi ekki efni á því að fá hann í sínar raðir.

Fótbolti