Spænski boltinn Xavi framlengir við Barcelona til 2014 Miðjumaðurinn Xavier Hernandez hefur samþykkt að skrifa undir fimm ára framlengingu á samningi sínum við Barcelona á Spáni. Fótbolti 29.11.2008 21:09 Getafe tók Real Madrid í kennslustund Real Madrid mistókst í kvöld að komast upp að hlið Barcelona á toppi spænsku deildarinnar þegar liðið steinlá 3-1 fyrir baráttuglöðum grönnum sínum í Getafe. Fótbolti 29.11.2008 20:52 Calderon ætlar að kaupa tvo Forseti Real Madrid á Spáni hefur lýst því yfir að félagið ætli sér að kaupa tvo leikmenn í janúarglugganum. Fótbolti 28.11.2008 13:26 Átján ára miðjumaður undir smásjá Barcelona Barcelona fylgist grannt með átján ára leikmanni sem spilar með Hamilton í Skotlandi. Hann heitir James McCarthy og lék fyrst fyrir aðallið Hamilton þegar hann var fimmtán ára. Fótbolti 24.11.2008 22:54 Barcelona gerði jafntefli á heimavelli Barcelona slapp með 1-1 jafntefli gegn Getafe á heimavelli í kvöld eftir að hafa lent undir í leiknum. Fótbolti 23.11.2008 19:56 Kærkominn sigur Real Madrid Bernd Schuster, stjóri Real Madrid, gat leyft sér að anda léttar eftir að hans menn unnu 1-0 sigur á Recreativo í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 22.11.2008 21:57 United, Real og Barca á eftir Benzema Umboðsmaður Karim Benzema segir að forráðamenn Lyon hafi rætt við Manchester United, Real Madrid og Barcelona um mögulega sölu á framherjanum Karim Benzema. Enski boltinn 22.11.2008 14:02 Xavi vill klára ferilinn hjá Barcelona Spænski landsliðsmaðurinn Xavi segir það að hann muni líklega skrifa undir nýjan samning við Barcelona á næstunni. Fótbolti 19.11.2008 12:46 Níu sigrar í röð hjá Barcelona Barcelona náði í kvöld þriggja stiga forystu á toppi spænsku deildarinnar með 2-0 sigri á Recreativo í lokaleik helgarinnar á Spáni. Fótbolti 16.11.2008 21:50 Real tapaði fyrir Valladolid Talið er að þjálfarastóllinn sé nú farinn að hitna verulega undir Þjóðverjanum Bernd Schuster eftir að lið hans Real Madrid tapaði 1-0 fyrir Valladolid í spænsku deildinni í kvöld. Fótbolti 15.11.2008 21:04 Real Madrid gæti keypt sóknarmann Bernd Schuster, knattspyrnustjóri Real Madrid, segir að það komi til greina að kaupa framherja til félagsins í janúarnæstkomandi. Fótbolti 14.11.2008 19:56 Litli Ronaldo til Real Madrid Real Madrid mun hafa gengið frá samningum við hinn sextán ára Brasilíumann Alipio Duarte Brandano sem leikur með neðrideildarliði í Portúgal. Fótbolti 13.11.2008 18:20 Nistelrooy úr leik hjá Real Madrid Hollenski markahrókurinn Ruud van Nistelrooy hjá Real Madrid getur ekki spilað meira með liði sínu Real Madrid á leiktíðinni. Hann hefur gengist undir aðgerð vegna hnémeiðsla í Bandaríkjunum og verður frá í sex til níu mánuði. Fótbolti 13.11.2008 15:08 Messi tryggði Barcelona sigur Barcelona vann í kvöld 1-0 sigur á Benidorm í síðari viðureign liðanna í 32-liða úrslitum spænsku bikarkeppninnar. Fyrri leik liðanna lauk einnig með 1-0 sigri Börsunga sem eru komnir áfram í 16-liða úrslitin. Fótbolti 12.11.2008 22:04 Eiður í byrjunarliði Barcelona Eiður Smári Guðjohnsen er í byrjunarliði Barcelona sem mætir Benidorm í 32-liða úrslitum spænsku bikarkeppninnar á heimavelli í kvöld. Fótbolti 12.11.2008 19:46 Vandræði í varnarleik Real Bernd Schuster þjálfari Real Madrid segist engin svör hafa við lélegum varnarleik liðsins í undanförnum leikjum. Real var slegið út úr Konungsbikarnum í vikunni þegar það gerði jafntefli við smáliðið Real Union. Fótbolti 12.11.2008 13:41 Real Madrid féll úr bikarnum gegn liði í 3. deild Real Union, sem leikur í 3. deild spænska boltans, náði í kvöld því afreki að slá stórlið Real Madrid út úr Konungsbikarnum. Tvær viðureignir þessara liða enduðu samtals með jafntefli 6-6 en Real Union fer áfram á fleiri mörkum á útivelli. Fótbolti 11.11.2008 22:58 Hæsta markaskor í hálfa öld Spænska stórliðið Barcelona hefur verið mjög duglegt við að skora það sem af er leiktíðar og hefur skorað 34 mörk í fyrstu 10 deildarleikjunum sínum. Fótbolti 10.11.2008 16:50 Villarreal enn taplaust Fjölmargir leikir voru í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Villarreal vann 2-1 sigur á Almeria og er enn eina taplausa liðið í deildinni. Fótbolti 9.11.2008 22:18 Eiður skoraði í stórsigri Barcelona Eiður Smári Guðjohnsen var í byrjunarliði Barcelona gegn Valladolid í kvöld og skoraði eitt marka liðsins í 6-0 stórsigri Börsunga. Fótbolti 8.11.2008 23:04 Eiður inn fyrir Iniesta Eiður Smári Guðjohnsen er í byrjunarliði Barcelona sem mætir Valladolid í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 21.00 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sporti. Fótbolti 8.11.2008 20:32 Busquets hafnaði samingstilboði Barcelona Sergio Busquets hefur hafnað samningstilboði frá Barcelona en þetta staðfestir umboðsmaður hans í samtali við fjölmiðla. Fótbolti 7.11.2008 10:31 Robben frá í sex vikur Arjen Robben verður frá að minnsta kosti næstu sex vikurnar eftir að hann tognaði á lærvöðva í leik Real Madrid og Juventus í Meistaradeild Evrópu í gær. Fótbolti 6.11.2008 14:12 Ronaldo besti leikmaður heims Cristiano Ronaldo, leikmaður Manchester United, var valinn besti leikmaður heims í árlegri úttekt tímaritsins FourFourTwo á hundrað bestu knattspyrnumönnum heimsins. Enski boltinn 6.11.2008 12:36 Iniesta verður frá í 6-8 vikur Barcelona verður án spænska landsliðsmannsins Andres Iniesta næstu sex til átta vikurnar eftir að hann meiddist á læri í leiknum gegn Basel í gærkvöld. Þetta kemur fram á heimasíðu félagsins. Fótbolti 5.11.2008 19:14 Guardiola óánægður með hegðun Messi Pep Guardiola, stjóri Barcelona, gat ekki leynt óánægju sinni með hegðun Lionel Messi í leik Barcelona og Malaga um helgina. Fótbolti 4.11.2008 13:43 Samningaviðræður ganga hægt hjá Xavi Enskir og spænskir fjölmiðlar hafa greint frá því að samningaviðræður á milli forráðamenn Barcelona og Xavi hafi gengið illa. Fótbolti 31.10.2008 19:44 Eiður Smári heill en ekki valinn í hópinn Eiður Smári Guðjohnsen er orðinn heill af meiðslum sínum en var engu að síður ekki valinn í leikmannahóp Barcelona sem mætir Malaga í spænsku úrvalsdeildinni annað kvöld. Fótbolti 31.10.2008 16:03 Real tapaði fyrir liði úr þriðju deild Real Madrid tapaði í gær 3-2 á útivelli fyrir liði Real Union í Konungsbikarnum. Union leikur í þriðju deildinni á Spáni. Fótbolti 31.10.2008 09:55 Villarreal slátrað af neðrideildarliði í bikarnum Fjöldi leikja fór fram í spænsku bikarkeppninni í kvöld og töpuðu úrvalsdeildarliðin Villarreal og Sevilla óvænt sínum leikjum. Fótbolti 29.10.2008 22:52 « ‹ 219 220 221 222 223 224 225 226 227 … 268 ›
Xavi framlengir við Barcelona til 2014 Miðjumaðurinn Xavier Hernandez hefur samþykkt að skrifa undir fimm ára framlengingu á samningi sínum við Barcelona á Spáni. Fótbolti 29.11.2008 21:09
Getafe tók Real Madrid í kennslustund Real Madrid mistókst í kvöld að komast upp að hlið Barcelona á toppi spænsku deildarinnar þegar liðið steinlá 3-1 fyrir baráttuglöðum grönnum sínum í Getafe. Fótbolti 29.11.2008 20:52
Calderon ætlar að kaupa tvo Forseti Real Madrid á Spáni hefur lýst því yfir að félagið ætli sér að kaupa tvo leikmenn í janúarglugganum. Fótbolti 28.11.2008 13:26
Átján ára miðjumaður undir smásjá Barcelona Barcelona fylgist grannt með átján ára leikmanni sem spilar með Hamilton í Skotlandi. Hann heitir James McCarthy og lék fyrst fyrir aðallið Hamilton þegar hann var fimmtán ára. Fótbolti 24.11.2008 22:54
Barcelona gerði jafntefli á heimavelli Barcelona slapp með 1-1 jafntefli gegn Getafe á heimavelli í kvöld eftir að hafa lent undir í leiknum. Fótbolti 23.11.2008 19:56
Kærkominn sigur Real Madrid Bernd Schuster, stjóri Real Madrid, gat leyft sér að anda léttar eftir að hans menn unnu 1-0 sigur á Recreativo í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 22.11.2008 21:57
United, Real og Barca á eftir Benzema Umboðsmaður Karim Benzema segir að forráðamenn Lyon hafi rætt við Manchester United, Real Madrid og Barcelona um mögulega sölu á framherjanum Karim Benzema. Enski boltinn 22.11.2008 14:02
Xavi vill klára ferilinn hjá Barcelona Spænski landsliðsmaðurinn Xavi segir það að hann muni líklega skrifa undir nýjan samning við Barcelona á næstunni. Fótbolti 19.11.2008 12:46
Níu sigrar í röð hjá Barcelona Barcelona náði í kvöld þriggja stiga forystu á toppi spænsku deildarinnar með 2-0 sigri á Recreativo í lokaleik helgarinnar á Spáni. Fótbolti 16.11.2008 21:50
Real tapaði fyrir Valladolid Talið er að þjálfarastóllinn sé nú farinn að hitna verulega undir Þjóðverjanum Bernd Schuster eftir að lið hans Real Madrid tapaði 1-0 fyrir Valladolid í spænsku deildinni í kvöld. Fótbolti 15.11.2008 21:04
Real Madrid gæti keypt sóknarmann Bernd Schuster, knattspyrnustjóri Real Madrid, segir að það komi til greina að kaupa framherja til félagsins í janúarnæstkomandi. Fótbolti 14.11.2008 19:56
Litli Ronaldo til Real Madrid Real Madrid mun hafa gengið frá samningum við hinn sextán ára Brasilíumann Alipio Duarte Brandano sem leikur með neðrideildarliði í Portúgal. Fótbolti 13.11.2008 18:20
Nistelrooy úr leik hjá Real Madrid Hollenski markahrókurinn Ruud van Nistelrooy hjá Real Madrid getur ekki spilað meira með liði sínu Real Madrid á leiktíðinni. Hann hefur gengist undir aðgerð vegna hnémeiðsla í Bandaríkjunum og verður frá í sex til níu mánuði. Fótbolti 13.11.2008 15:08
Messi tryggði Barcelona sigur Barcelona vann í kvöld 1-0 sigur á Benidorm í síðari viðureign liðanna í 32-liða úrslitum spænsku bikarkeppninnar. Fyrri leik liðanna lauk einnig með 1-0 sigri Börsunga sem eru komnir áfram í 16-liða úrslitin. Fótbolti 12.11.2008 22:04
Eiður í byrjunarliði Barcelona Eiður Smári Guðjohnsen er í byrjunarliði Barcelona sem mætir Benidorm í 32-liða úrslitum spænsku bikarkeppninnar á heimavelli í kvöld. Fótbolti 12.11.2008 19:46
Vandræði í varnarleik Real Bernd Schuster þjálfari Real Madrid segist engin svör hafa við lélegum varnarleik liðsins í undanförnum leikjum. Real var slegið út úr Konungsbikarnum í vikunni þegar það gerði jafntefli við smáliðið Real Union. Fótbolti 12.11.2008 13:41
Real Madrid féll úr bikarnum gegn liði í 3. deild Real Union, sem leikur í 3. deild spænska boltans, náði í kvöld því afreki að slá stórlið Real Madrid út úr Konungsbikarnum. Tvær viðureignir þessara liða enduðu samtals með jafntefli 6-6 en Real Union fer áfram á fleiri mörkum á útivelli. Fótbolti 11.11.2008 22:58
Hæsta markaskor í hálfa öld Spænska stórliðið Barcelona hefur verið mjög duglegt við að skora það sem af er leiktíðar og hefur skorað 34 mörk í fyrstu 10 deildarleikjunum sínum. Fótbolti 10.11.2008 16:50
Villarreal enn taplaust Fjölmargir leikir voru í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Villarreal vann 2-1 sigur á Almeria og er enn eina taplausa liðið í deildinni. Fótbolti 9.11.2008 22:18
Eiður skoraði í stórsigri Barcelona Eiður Smári Guðjohnsen var í byrjunarliði Barcelona gegn Valladolid í kvöld og skoraði eitt marka liðsins í 6-0 stórsigri Börsunga. Fótbolti 8.11.2008 23:04
Eiður inn fyrir Iniesta Eiður Smári Guðjohnsen er í byrjunarliði Barcelona sem mætir Valladolid í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 21.00 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sporti. Fótbolti 8.11.2008 20:32
Busquets hafnaði samingstilboði Barcelona Sergio Busquets hefur hafnað samningstilboði frá Barcelona en þetta staðfestir umboðsmaður hans í samtali við fjölmiðla. Fótbolti 7.11.2008 10:31
Robben frá í sex vikur Arjen Robben verður frá að minnsta kosti næstu sex vikurnar eftir að hann tognaði á lærvöðva í leik Real Madrid og Juventus í Meistaradeild Evrópu í gær. Fótbolti 6.11.2008 14:12
Ronaldo besti leikmaður heims Cristiano Ronaldo, leikmaður Manchester United, var valinn besti leikmaður heims í árlegri úttekt tímaritsins FourFourTwo á hundrað bestu knattspyrnumönnum heimsins. Enski boltinn 6.11.2008 12:36
Iniesta verður frá í 6-8 vikur Barcelona verður án spænska landsliðsmannsins Andres Iniesta næstu sex til átta vikurnar eftir að hann meiddist á læri í leiknum gegn Basel í gærkvöld. Þetta kemur fram á heimasíðu félagsins. Fótbolti 5.11.2008 19:14
Guardiola óánægður með hegðun Messi Pep Guardiola, stjóri Barcelona, gat ekki leynt óánægju sinni með hegðun Lionel Messi í leik Barcelona og Malaga um helgina. Fótbolti 4.11.2008 13:43
Samningaviðræður ganga hægt hjá Xavi Enskir og spænskir fjölmiðlar hafa greint frá því að samningaviðræður á milli forráðamenn Barcelona og Xavi hafi gengið illa. Fótbolti 31.10.2008 19:44
Eiður Smári heill en ekki valinn í hópinn Eiður Smári Guðjohnsen er orðinn heill af meiðslum sínum en var engu að síður ekki valinn í leikmannahóp Barcelona sem mætir Malaga í spænsku úrvalsdeildinni annað kvöld. Fótbolti 31.10.2008 16:03
Real tapaði fyrir liði úr þriðju deild Real Madrid tapaði í gær 3-2 á útivelli fyrir liði Real Union í Konungsbikarnum. Union leikur í þriðju deildinni á Spáni. Fótbolti 31.10.2008 09:55
Villarreal slátrað af neðrideildarliði í bikarnum Fjöldi leikja fór fram í spænsku bikarkeppninni í kvöld og töpuðu úrvalsdeildarliðin Villarreal og Sevilla óvænt sínum leikjum. Fótbolti 29.10.2008 22:52