Spænski boltinn Fimmtán ár frá því Casillas fór í markið hjá Real Madrid Spænski markvörðurinn fór í markið 18 ára og hefur unnið tólf stóra titla síðan þá. Fótbolti 12.9.2014 10:10 Ancelotti: Fótbolti er ekki fyrir litlar stelpur Carlo Ancelotti, knattspyrnuþjálfari Real Madrid er ósammála þeim sem gagnrýna leikstíl Atletico Madrid og segir að fótbolti sé ekki fyrir litlar stelpur heldur alvöru karlmenn. Fótbolti 12.9.2014 12:41 Hernandez: Ronaldo er betri en Messi Javier Hernandez, nýjasti liðsmaður Real Madrid, telur að Cristiano Ronaldo sé betri en Lionel Messi, leikmaður Barcelona og að hann sé besti leikmaður heims. Fótbolti 10.9.2014 13:45 Costa missir af leiknum gegn Makedóniu Framherjinn Diego Costa verður ekki með spænska landsliðinu gegn því makedónska í undankeppni EM 2016 í dag vegna meiðsla. Fótbolti 8.9.2014 13:04 Alfreð vonast til að geta spilað um helgina Landsliðsframherjinn allur að ná sér eftir að fara úr axlarlið. Fótbolti 7.9.2014 21:04 Tiago: Fékk mjög gott tilboð frá Chelsea Portúgalinn Tiago, miðjumaður Atletico Madrid, segir að hann hafi hafnað frábæru tilboði Chelsea í sumar. Tiago lék með Chelsea á árum áður. Fótbolti 6.9.2014 20:45 Gott að geta sagt börnunum að pabbi sé að fara að vinna Það var erfitt fyrir Luis Suárez, framherja Barcelona, að mega ekki æfa fótbolta. Fótbolti 5.9.2014 11:01 Fyrsti leikmaðurinn sem Moyes fékk farinn til Real Madrid Evrópumeistarar Real Madrid hafa fengið úrúgvæska hægri bakvörðinn Guillermo Varela á láni frá Manchester United. Enski boltinn 3.9.2014 09:40 Allt uppi á borðinu hjá Barca sem eyddi 24 milljörðum í nýja leikmenn Börsungar ætla ekki að lenda í sömu vandræðum og þegar Neymar var keyptur og opinberuðu upphæðirnar í félagaskiptum sumarsins. Fótbolti 2.9.2014 20:39 Litla baunin til Evrópumeistaranna Hernandez mun spila með Ronaldo, Bale, James, Kroos og fleiri frábærum leikmönnum næsta árið. Fótbolti 1.9.2014 12:24 Spænsku meistararnir fá góðan liðsstyrk Atletico Madrid hefur keypt Alessio Cerci frá Torino. Fótbolti 1.9.2014 11:27 Ancelotti: Misstum einbeitinguna Carlo Ancelotti, knatspyrnustjóri Real Madrid, var ósáttur með sína menn eftir 4-2 tap gegn Real Sociedad í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í gærkvöldi. Fótbolti 1.9.2014 08:13 Hernandez orðaður við Real Madrid Samkvæmt heimildum SkySports hafa Manchester United og Real Madrid komist að samkomulagi um að Real Madrid fái Javier Hernandez á láni út tímabilið. Enski boltinn 1.9.2014 01:37 Sandro bjargaði Barcelona fyrir horn Sandro Ramírez tryggði Barcelona stigin þrjú í naumum sigri á Villareal í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 29.8.2014 18:49 Real Sociedad vann óvæntan sigur á Real Madrid Real Sociedad bætti heldur betur upp fyrir óvænt 0-1 tap gegn nágrönnunum í Eiber með 4-2 sigri á stórliði Real Madrid. Fótbolti 29.8.2014 19:03 Meistararnir með sinn fyrsta sigur Spánarmeistararnir í Atletico Madrid unnu nýliðana í Eibar, 2-1, í kvöld. Atletico hafði gert jafntefli í fyrsta leik sínum í deildinni, en þeir mörðu nýliðana í kvöld. Fótbolti 29.8.2014 18:41 Bale: Þægilegra að sitja heima og fylgjast með félagaskiptunum Velski vængmaðurinn fagnar því að hafa gengið í raðir Real Madrid fyrir metfé á síðasta ári. Fótbolti 28.8.2014 08:45 Xabi Alonso á leið til Bayern München Spænski miðjumaðurinn gengst undir læknisskoðun hjá Þýskalandsmeisturnum í dag. Fótbolti 28.8.2014 08:52 Xabi Alonso hættur með landsliðinu Xabi Alonso hefur sagt skilið við spænska landsliðið eftir 11 ára samfylgd. Fótbolti 27.8.2014 18:28 Dani Alves fær samkeppni frá samlanda sínum Nýr brasilískur hægri bakvörður semur við Barcelona í vikunni. Fótbolti 27.8.2014 07:57 Benzema og Ronaldo skoruðu í sigri Real Karim Benzema og Cristiano Ronaldo skoruðu mörk Real Madrid sem vann 2-0 heimasigur á nýliðum Cordoba í 1. umferð spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í kvöld. Fótbolti 25.8.2014 15:38 Simeone dæmdur í átta leikja bann Diego Simeone, þjálfari Atletico Madrid, var í dag dæmdur í átta leikja bann fyrir brottvísunina í leiknum gegn Real Madrid í Ofurbikarnum um helgina. Fótbolti 25.8.2014 15:35 Ancelotti: Di Maria fer en ekki Khedira Carlo Ancelotti knattspyrnustjóri spænska stórliðsins Real Madrid staðfesti við fjölmiðla að Angel di Maria sé á leið frá félaginu en hann sagði jafnframt að Þjóðverjinn Sami Khedira fari hvergi. Fótbolti 24.8.2014 12:38 Eibar hafði betur í Baskaslag | Alfreð ekki með Real Sociedad beið óvæntan ósigur gegn nýliðum Eibar í fyrstu umferð spænsku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Fótbolti 24.8.2014 20:00 Barcelona fer vel af stað | Messi og Munir með mörkin Barcelona vann fyrsta deildarleik sinn undir stjórn Luis Enrique sem tók við liðinu af Gerardo Martino fyrr í sumar. Fótbolti 22.8.2014 15:02 Atlético meistari meistaranna á Spáni Mario Mandzukic skoraði eina markið í Madrínarslagnum um Stórbikarinn. Fótbolti 22.8.2014 22:25 Marca: Manchester United undirbýr tilboð í Di María Spænska blaðið Marca greinir frá því í dag að United muni gera 56 milljóna punda boð í argentínska kantmanninn Angel Di María á næstu dögum en hann hefur óskað eftir sölu frá Real Madrid. Fótbolti 22.8.2014 16:33 Neymar meiddist á æfingu | Missir af leiknum gegn Elche Brasilíski framherjinn Neymar meiddist á æfingu Barcelona í morgun og verður ekki með liðinu í fyrsta leik tímabilsins gegn Elche á Nou Camp á sunnudaginn. Fótbolti 22.8.2014 09:55 Di Maria vill losna frá Real Madrid Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri Real Madrid, staðfesti í dag að Angel Di Maria hafi óskað eftir því að verða seldur frá félaginu. Di Maria hefur verið orðaður við Manchester United og PSG í sumar. Fótbolti 21.8.2014 13:03 Áfrýjun Barcelona hafnað | Félagsskiptabannið tekur gildi í desember Barcelona ætlar að fara með málið fyrir Alþjóða íþróttadómstólinn sem tók fyrir málefni Luis Suárez á dögunum. Enski boltinn 20.8.2014 10:56 « ‹ 135 136 137 138 139 140 141 142 143 … 270 ›
Fimmtán ár frá því Casillas fór í markið hjá Real Madrid Spænski markvörðurinn fór í markið 18 ára og hefur unnið tólf stóra titla síðan þá. Fótbolti 12.9.2014 10:10
Ancelotti: Fótbolti er ekki fyrir litlar stelpur Carlo Ancelotti, knattspyrnuþjálfari Real Madrid er ósammála þeim sem gagnrýna leikstíl Atletico Madrid og segir að fótbolti sé ekki fyrir litlar stelpur heldur alvöru karlmenn. Fótbolti 12.9.2014 12:41
Hernandez: Ronaldo er betri en Messi Javier Hernandez, nýjasti liðsmaður Real Madrid, telur að Cristiano Ronaldo sé betri en Lionel Messi, leikmaður Barcelona og að hann sé besti leikmaður heims. Fótbolti 10.9.2014 13:45
Costa missir af leiknum gegn Makedóniu Framherjinn Diego Costa verður ekki með spænska landsliðinu gegn því makedónska í undankeppni EM 2016 í dag vegna meiðsla. Fótbolti 8.9.2014 13:04
Alfreð vonast til að geta spilað um helgina Landsliðsframherjinn allur að ná sér eftir að fara úr axlarlið. Fótbolti 7.9.2014 21:04
Tiago: Fékk mjög gott tilboð frá Chelsea Portúgalinn Tiago, miðjumaður Atletico Madrid, segir að hann hafi hafnað frábæru tilboði Chelsea í sumar. Tiago lék með Chelsea á árum áður. Fótbolti 6.9.2014 20:45
Gott að geta sagt börnunum að pabbi sé að fara að vinna Það var erfitt fyrir Luis Suárez, framherja Barcelona, að mega ekki æfa fótbolta. Fótbolti 5.9.2014 11:01
Fyrsti leikmaðurinn sem Moyes fékk farinn til Real Madrid Evrópumeistarar Real Madrid hafa fengið úrúgvæska hægri bakvörðinn Guillermo Varela á láni frá Manchester United. Enski boltinn 3.9.2014 09:40
Allt uppi á borðinu hjá Barca sem eyddi 24 milljörðum í nýja leikmenn Börsungar ætla ekki að lenda í sömu vandræðum og þegar Neymar var keyptur og opinberuðu upphæðirnar í félagaskiptum sumarsins. Fótbolti 2.9.2014 20:39
Litla baunin til Evrópumeistaranna Hernandez mun spila með Ronaldo, Bale, James, Kroos og fleiri frábærum leikmönnum næsta árið. Fótbolti 1.9.2014 12:24
Spænsku meistararnir fá góðan liðsstyrk Atletico Madrid hefur keypt Alessio Cerci frá Torino. Fótbolti 1.9.2014 11:27
Ancelotti: Misstum einbeitinguna Carlo Ancelotti, knatspyrnustjóri Real Madrid, var ósáttur með sína menn eftir 4-2 tap gegn Real Sociedad í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í gærkvöldi. Fótbolti 1.9.2014 08:13
Hernandez orðaður við Real Madrid Samkvæmt heimildum SkySports hafa Manchester United og Real Madrid komist að samkomulagi um að Real Madrid fái Javier Hernandez á láni út tímabilið. Enski boltinn 1.9.2014 01:37
Sandro bjargaði Barcelona fyrir horn Sandro Ramírez tryggði Barcelona stigin þrjú í naumum sigri á Villareal í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 29.8.2014 18:49
Real Sociedad vann óvæntan sigur á Real Madrid Real Sociedad bætti heldur betur upp fyrir óvænt 0-1 tap gegn nágrönnunum í Eiber með 4-2 sigri á stórliði Real Madrid. Fótbolti 29.8.2014 19:03
Meistararnir með sinn fyrsta sigur Spánarmeistararnir í Atletico Madrid unnu nýliðana í Eibar, 2-1, í kvöld. Atletico hafði gert jafntefli í fyrsta leik sínum í deildinni, en þeir mörðu nýliðana í kvöld. Fótbolti 29.8.2014 18:41
Bale: Þægilegra að sitja heima og fylgjast með félagaskiptunum Velski vængmaðurinn fagnar því að hafa gengið í raðir Real Madrid fyrir metfé á síðasta ári. Fótbolti 28.8.2014 08:45
Xabi Alonso á leið til Bayern München Spænski miðjumaðurinn gengst undir læknisskoðun hjá Þýskalandsmeisturnum í dag. Fótbolti 28.8.2014 08:52
Xabi Alonso hættur með landsliðinu Xabi Alonso hefur sagt skilið við spænska landsliðið eftir 11 ára samfylgd. Fótbolti 27.8.2014 18:28
Dani Alves fær samkeppni frá samlanda sínum Nýr brasilískur hægri bakvörður semur við Barcelona í vikunni. Fótbolti 27.8.2014 07:57
Benzema og Ronaldo skoruðu í sigri Real Karim Benzema og Cristiano Ronaldo skoruðu mörk Real Madrid sem vann 2-0 heimasigur á nýliðum Cordoba í 1. umferð spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í kvöld. Fótbolti 25.8.2014 15:38
Simeone dæmdur í átta leikja bann Diego Simeone, þjálfari Atletico Madrid, var í dag dæmdur í átta leikja bann fyrir brottvísunina í leiknum gegn Real Madrid í Ofurbikarnum um helgina. Fótbolti 25.8.2014 15:35
Ancelotti: Di Maria fer en ekki Khedira Carlo Ancelotti knattspyrnustjóri spænska stórliðsins Real Madrid staðfesti við fjölmiðla að Angel di Maria sé á leið frá félaginu en hann sagði jafnframt að Þjóðverjinn Sami Khedira fari hvergi. Fótbolti 24.8.2014 12:38
Eibar hafði betur í Baskaslag | Alfreð ekki með Real Sociedad beið óvæntan ósigur gegn nýliðum Eibar í fyrstu umferð spænsku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Fótbolti 24.8.2014 20:00
Barcelona fer vel af stað | Messi og Munir með mörkin Barcelona vann fyrsta deildarleik sinn undir stjórn Luis Enrique sem tók við liðinu af Gerardo Martino fyrr í sumar. Fótbolti 22.8.2014 15:02
Atlético meistari meistaranna á Spáni Mario Mandzukic skoraði eina markið í Madrínarslagnum um Stórbikarinn. Fótbolti 22.8.2014 22:25
Marca: Manchester United undirbýr tilboð í Di María Spænska blaðið Marca greinir frá því í dag að United muni gera 56 milljóna punda boð í argentínska kantmanninn Angel Di María á næstu dögum en hann hefur óskað eftir sölu frá Real Madrid. Fótbolti 22.8.2014 16:33
Neymar meiddist á æfingu | Missir af leiknum gegn Elche Brasilíski framherjinn Neymar meiddist á æfingu Barcelona í morgun og verður ekki með liðinu í fyrsta leik tímabilsins gegn Elche á Nou Camp á sunnudaginn. Fótbolti 22.8.2014 09:55
Di Maria vill losna frá Real Madrid Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri Real Madrid, staðfesti í dag að Angel Di Maria hafi óskað eftir því að verða seldur frá félaginu. Di Maria hefur verið orðaður við Manchester United og PSG í sumar. Fótbolti 21.8.2014 13:03
Áfrýjun Barcelona hafnað | Félagsskiptabannið tekur gildi í desember Barcelona ætlar að fara með málið fyrir Alþjóða íþróttadómstólinn sem tók fyrir málefni Luis Suárez á dögunum. Enski boltinn 20.8.2014 10:56