Umboðsmaður Ancelotti: 99% líkur á að Benítez taki við Real Madrid Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. maí 2015 09:30 Benítez þykir líklegastur sem næsti knattspyrnustjóri Real Madrid. vísir/getty Umboðsmaður Carlos Ancelotti segir 99% líkur á því að Rafa Benítez verði næsti knattspyrnustjóri Real Madrid. Ancelotti var sagt upp störfum hjá spænska stórveldinu í gær eftir að hafa mistekist að landa stórum titli í vetur. „Það eru 99% líkur á því að Rafa Benítez verði ráðinn stjóri Real Madrid,“ sagði Ernesto Bronzetti, umboðsmaður Ancelotti sem ætlar að taka sér árs frí frá þjálfun. Benítez, sem gerði Liverpool að Evrópumeisturum fyrir áratug, á enn eftir að stýra Napoli í lokaleik liðsins gegn Lazio í ítölsku úrvalsdeildinni á sunnudaginn. Benítez, sem fæddist í Madríd, þekkir ágætlega til hjá Real Madrid en hann spilaði með varaliði félagsins á sínum tíma og stýrði því svo. Hann stýrði einnig unglingaliðum Real Madrid. Leikmenn Real Madrid virðast margir hverjir sjá á eftir Ancelotti en þeir þökkuðu honum fyrir samstarfið á samfélagsmiðlum í gær. Undir stjórn Ancelottis varð Real Madrid Evrópu- og bikarmeistari í fyrra.¡Gracias Mister! It was a pleasure to work with you! I wish you all the best for the future. pic.twitter.com/62UnW4IYSR— Toni Kroos (@ToniKroos) May 25, 2015 Gracias por todo Mister @MrAncelotti Eres Muy Grande. Hasta siempre!!! pic.twitter.com/fx9lcNdDue— Marcelo Vieira (@MarceloM12) May 25, 2015 Gracias por todo mister, en poco tiempo aprendí mucho de ti. pic.twitter.com/2zVvymqsLo— James Rodríguez (@jamesdrodriguez) May 25, 2015 Spænski boltinn Tengdar fréttir Ancelotti: Ef ég verð rekinn mun ég taka mér ár í pásu Carlo Ancelotti, stjóri Real Madrid, segir að hann muni taka sér ársleyfi verði hann rekinn frá Madrídarliðinu í sumar. Real vann engan titil á tímabilinu og það er ekki ásættanlegur árangur þar á bæ. 24. maí 2015 12:00 Ronaldo skoraði þrennu í fyrsta leik Ødegaard Cristiano Ronaldo skoraði þrennu í stórsigri Real Madrid á Getafe í síðustu umferð spænsku úrvalsdeildinnar í dag. Lokatölur urðu 7-3, en staðan í hálfleik var 3-3. 23. maí 2015 20:15 Benitez í viðræðum við Real Madrid Rafael Benitez, fyrrum knattspyrnustjóri Liverpool, þykir líklegastur til að taka við þjálfun Real Madrid samkvæmt fjölmiðlum á Spáni. 22. maí 2015 08:30 Líklegast að Benitez taki við Real Madrid Það verða væntanlega þjálfaraskipti hjá Real Madrid í sumar og Rafa Benitez er sagður vera efstur á blaði hjá forráðamönnum Real. 21. maí 2015 22:45 Ancelotti rekinn frá Real Madrid Carlo Ancelotti hefur verið rekinn sem stjóri Real Madrid í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, en Marca greinir frá þessu nú síðdegis. 25. maí 2015 17:56 Mest lesið Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Fótbolti Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Fótbolti Segir hitann á HM hættulegan Fótbolti Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Belgar kveðja EM með sigri Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Fleiri fréttir „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Sjá meira
Umboðsmaður Carlos Ancelotti segir 99% líkur á því að Rafa Benítez verði næsti knattspyrnustjóri Real Madrid. Ancelotti var sagt upp störfum hjá spænska stórveldinu í gær eftir að hafa mistekist að landa stórum titli í vetur. „Það eru 99% líkur á því að Rafa Benítez verði ráðinn stjóri Real Madrid,“ sagði Ernesto Bronzetti, umboðsmaður Ancelotti sem ætlar að taka sér árs frí frá þjálfun. Benítez, sem gerði Liverpool að Evrópumeisturum fyrir áratug, á enn eftir að stýra Napoli í lokaleik liðsins gegn Lazio í ítölsku úrvalsdeildinni á sunnudaginn. Benítez, sem fæddist í Madríd, þekkir ágætlega til hjá Real Madrid en hann spilaði með varaliði félagsins á sínum tíma og stýrði því svo. Hann stýrði einnig unglingaliðum Real Madrid. Leikmenn Real Madrid virðast margir hverjir sjá á eftir Ancelotti en þeir þökkuðu honum fyrir samstarfið á samfélagsmiðlum í gær. Undir stjórn Ancelottis varð Real Madrid Evrópu- og bikarmeistari í fyrra.¡Gracias Mister! It was a pleasure to work with you! I wish you all the best for the future. pic.twitter.com/62UnW4IYSR— Toni Kroos (@ToniKroos) May 25, 2015 Gracias por todo Mister @MrAncelotti Eres Muy Grande. Hasta siempre!!! pic.twitter.com/fx9lcNdDue— Marcelo Vieira (@MarceloM12) May 25, 2015 Gracias por todo mister, en poco tiempo aprendí mucho de ti. pic.twitter.com/2zVvymqsLo— James Rodríguez (@jamesdrodriguez) May 25, 2015
Spænski boltinn Tengdar fréttir Ancelotti: Ef ég verð rekinn mun ég taka mér ár í pásu Carlo Ancelotti, stjóri Real Madrid, segir að hann muni taka sér ársleyfi verði hann rekinn frá Madrídarliðinu í sumar. Real vann engan titil á tímabilinu og það er ekki ásættanlegur árangur þar á bæ. 24. maí 2015 12:00 Ronaldo skoraði þrennu í fyrsta leik Ødegaard Cristiano Ronaldo skoraði þrennu í stórsigri Real Madrid á Getafe í síðustu umferð spænsku úrvalsdeildinnar í dag. Lokatölur urðu 7-3, en staðan í hálfleik var 3-3. 23. maí 2015 20:15 Benitez í viðræðum við Real Madrid Rafael Benitez, fyrrum knattspyrnustjóri Liverpool, þykir líklegastur til að taka við þjálfun Real Madrid samkvæmt fjölmiðlum á Spáni. 22. maí 2015 08:30 Líklegast að Benitez taki við Real Madrid Það verða væntanlega þjálfaraskipti hjá Real Madrid í sumar og Rafa Benitez er sagður vera efstur á blaði hjá forráðamönnum Real. 21. maí 2015 22:45 Ancelotti rekinn frá Real Madrid Carlo Ancelotti hefur verið rekinn sem stjóri Real Madrid í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, en Marca greinir frá þessu nú síðdegis. 25. maí 2015 17:56 Mest lesið Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Fótbolti Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Fótbolti Segir hitann á HM hættulegan Fótbolti Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Belgar kveðja EM með sigri Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Fleiri fréttir „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Sjá meira
Ancelotti: Ef ég verð rekinn mun ég taka mér ár í pásu Carlo Ancelotti, stjóri Real Madrid, segir að hann muni taka sér ársleyfi verði hann rekinn frá Madrídarliðinu í sumar. Real vann engan titil á tímabilinu og það er ekki ásættanlegur árangur þar á bæ. 24. maí 2015 12:00
Ronaldo skoraði þrennu í fyrsta leik Ødegaard Cristiano Ronaldo skoraði þrennu í stórsigri Real Madrid á Getafe í síðustu umferð spænsku úrvalsdeildinnar í dag. Lokatölur urðu 7-3, en staðan í hálfleik var 3-3. 23. maí 2015 20:15
Benitez í viðræðum við Real Madrid Rafael Benitez, fyrrum knattspyrnustjóri Liverpool, þykir líklegastur til að taka við þjálfun Real Madrid samkvæmt fjölmiðlum á Spáni. 22. maí 2015 08:30
Líklegast að Benitez taki við Real Madrid Það verða væntanlega þjálfaraskipti hjá Real Madrid í sumar og Rafa Benitez er sagður vera efstur á blaði hjá forráðamönnum Real. 21. maí 2015 22:45
Ancelotti rekinn frá Real Madrid Carlo Ancelotti hefur verið rekinn sem stjóri Real Madrid í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, en Marca greinir frá þessu nú síðdegis. 25. maí 2015 17:56