Spænski boltinn

Fréttamynd

Tap hjá Alfreð og félögum

Alfreð Finnbogason lék síðustu sex mínútur leiksins þegar Real Sociedad tapaði fyrir Rayo Vallecano á heimavelli í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Fótbolti
Fréttamynd

Real í engum vandræðum með Espanyol

Eftir að hafa tapað tveimur fyrstu leikjum sínum á árinu er Real Madrid komið á sigurbraut en liðið skellti Espanyol 3-0 í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Fótbolti
Fréttamynd

Grátbáðu þjálfarann um að refsa ekki Messi

Sport-blaðið í Barcelona fjallar um ástandið innan Barcelona-liðsins í forsíðufrétt í dag en þar kemur fram að fyrirhugaður sáttafundur í dag ráði miklu um framhaldið en þjálfarinn (Luis Enrique) og skærasta stjarnan (Lionel Messi) talast ekki við þessa dagana.

Fótbolti