Spænski boltinn Ronaldo stefnir á að spila í MLS-deildinni Cristinao Ronaldo greinir frá því í viðtali við FHM að hann stefndi að því að leika að minnsta kosti eitt tímabil í MLS-deildinni áður en hann hætti. Fótbolti 7.11.2015 17:55 Óvíst hvort Rakitic nái leiknum gegn Real Madrid Óvíst er hvort Ivan Rakitic nái stórleiknum gegn Real Madrid eftir landsleikjahlé en hann fór meiddur af velli gegn BATE Borisov á dögunum. Fótbolti 7.11.2015 00:59 Hógvær Neymar: Nenni ekki að horfa á fótbolta Einn besti knattspyrnumaður heims er lítill áhugamaður um knattspyrnu utan vallarins. Fótbolti 6.11.2015 09:30 Benzema fær fullan stuðning Real Madrid Forseti Real Madrid fundaði með Karim Benzema í gær vegna fjárkúgunarmálsins sem Karim Benzema er flæktur í. Fótbolti 6.11.2015 10:15 Ronaldo finnur til á hverjum degi Þó svo Cristiano Ronaldo spili nánast hverja mínútu með Real Madrid þá þarf hann að bíta á jaxlinn á hverjum einasta degi. Fótbolti 4.11.2015 09:47 Arsenal með tvo af bestu miðjumönnum Evrópu í sínu liði Svissneska fyrirtækið CIES Football Observatory fylgist vel með frammistöðu leikmanna í fimm bestu fótboltadeildum Evrópu og þeir hafa nú gefið út nýjustu topplista sína. Enski boltinn 3.11.2015 16:45 Barcelona samdi við meiddan Rafinha Barcelona tilkynnti í dag að félagið væri búið að ná samkomulagi um nýjan fimm ára samning við Brasilíumanninn Rafinha. Fótbolti 2.11.2015 12:42 Suárez og Neymar sáu um Getafe Luís Suárez og Neymar voru á skotskónum þegar Barcelona jafnaði Real Madrid að stigum á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar með 0-2 sigri á Getafe á útivelli. Fótbolti 30.10.2015 08:17 Ronaldo skoraði í sigri Real Madrid Real Madrid náði þriggja stiga forystu á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar með 3-1 sigri á Las Palmas á Santiago Bernabeu í dag. Fótbolti 30.10.2015 08:16 Taka enga áhættu með Messi Lionel Messi mun ekki taka þátt í El Clasico í næsta mánuði nema að hann verði heill heilsu. Fótbolti 30.10.2015 18:13 Vill ekki fara aftur til Barcelona Flesta knattspyrnumenn dreymir um að spila fyrir Barcelona en Cristian Tello vill ekki fara aftur þangað. Fótbolti 30.10.2015 10:57 Ekkert bjórbann hjá Benitez Rafa Benitez, þjálfari Real Madrid, er orðinn þreyttur á sögum um hvað hann á að vera erfiður og leiðinlegur við leikmenn sína. Fótbolti 30.10.2015 10:51 Sér eftir því að hafa farið til Chelsea Pedro yfirgaf Barcelona í haust og vildi frekar semja við Chelsea heldur en Manchester United. Nú sér kappinn eftir öllu saman enda hefur tími hans hjá Chelsea breyst í hálfgerða martröð. Enski boltinn 29.10.2015 07:52 Barcelona skoraði ekki gegn C-deildarliði Markalaust jafntefli í fyrri viðureign Barcelona og Villanovense í 32-liða úrslitum spænsku bikarkeppninnar. Fótbolti 28.10.2015 21:31 Suarez með þrennur í sigri Barcelona Barcelona vann góðan sigur á Eibar í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag en leikurinn fór 3-1 fyrir heimamenn. Fótbolti 23.10.2015 10:35 Sló í gegn með Swansea fyrir þremur árum en er nú á leiðinni í 4. deildina á Spáni Spænski markahrókurinn Michu hefur átt erfitt uppdráttar undanfarið Enski boltinn 23.10.2015 09:35 „Gæti sett orðspor deildarinnar í hættu“ Susana Monje segir að ásakanir aðstoðardómara gæti stefnt orðspori spænsku úrvalsdeildarinnar í hættu. Fótbolti 22.10.2015 12:58 Pressað á línuvörð að dæma með Real Madrid í El Clásico Næsti stórleikur Barcelona og Real Madrid er undir rannsókn vegna mögulega á hagræðingu úrslita. Fótbolti 22.10.2015 07:03 Benzema hlær að Arsenal-orðróminum Karim Benzema, framherji Real Madrid og franska landsliðsins, segir að það hafi aldrei komið til greina að hans hálfu að fara til enska úrvalsdeildarliðsins Arsenal. Fótbolti 18.10.2015 22:13 Neymar með flugeldasýningu í sigri Barcelona Brasilíumaðurinn Neymar var í miklu stuði þegar Barcelona vann 5-2 sigur á Rayo Vallecano í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 17.10.2015 12:13 Ronaldo sló markametið í öruggum sigri Real Madrid Real Madrid komst upp í toppsæti spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta með 3-0 sigri á Levante á Santiago Bernabeu í dag. Fótbolti 17.10.2015 12:09 Ronaldo á nú tvö pör af Gullskóm Evrópu | Myndir Cristiano Ronaldo fékk í dag afhentan Gullskó Evrópu en hann varð markahæsti leikmaður deildanna í Evrópu á tímabilinu 2014-15. Þetta er í fjórða sinn sem Cristiano Ronaldo fær Gullskó Evrópu en hann var að vinna hann í þriðja sinn sem leikmaður Real Madrid. Fótbolti 13.10.2015 15:41 Benzema frá næstu vikurnar Real Madrid staðfesti í gær að félagið yrði án franska framherjans Karim Benzema næstu vikurnar eftir að hann fór meiddur af velli með franska landsliðinu á fimmtudaginn. Fótbolti 11.10.2015 02:05 Fangelsisdómur vofir yfir Messi Dómari hafnaði beiðni saksóknara um að falla frá kæru á Lionel Messi. Fótbolti 8.10.2015 15:35 Vonast til þess að fá þjálfarastöðu hjá Barcelona einn daginn Spænski miðjumaðurinn Xavi er þessa dagana að afla sér þjálfararéttinda á meðan hann spilar með Al Sadd en hann segir drauminn að snúa aftur til Barcelona sem þjálfari. Fótbolti 6.10.2015 09:34 Faðir Messi á leiðinni í steininn | Messi sýknaður Saksóknarar á Spáni hafa ákveðið að sýkna Lionel Messi af kæru um skattsvik en honum og faðir hans var gert að sök að hafa svikið 4 milljónir evra undan skatti. Fótbolti 6.10.2015 15:54 Segja Coutinho vilja fara frá Liverpool Spænska dagblaðið Sport fullyrðir að Coutinho vilji fara til Barcelona. Enski boltinn 6.10.2015 06:55 Benzema kominn með nóg af skiptingunum „Spyrjið Benitez að því af hverju hann skiptir mér alltaf af velli.“ Fótbolti 5.10.2015 09:31 Vietto bjargaði stigi fyrir Atletico Madrid Luciano Vietto bjargaði stigi fyrir Atletico Madrid í 1-1 jafntefli gegn erkifjendunum í Real Madrid í spænsku úrvalsdeildininni í kvöld. Fótbolti 2.10.2015 15:04 Barcelona missteig sig í Sevilla Börsungar án Lionel Messi þurftu að sætta sig við 1-2 tap gegn Sevilla á útivelli í dag. Fótbolti 2.10.2015 14:57 « ‹ 118 119 120 121 122 123 124 125 126 … 270 ›
Ronaldo stefnir á að spila í MLS-deildinni Cristinao Ronaldo greinir frá því í viðtali við FHM að hann stefndi að því að leika að minnsta kosti eitt tímabil í MLS-deildinni áður en hann hætti. Fótbolti 7.11.2015 17:55
Óvíst hvort Rakitic nái leiknum gegn Real Madrid Óvíst er hvort Ivan Rakitic nái stórleiknum gegn Real Madrid eftir landsleikjahlé en hann fór meiddur af velli gegn BATE Borisov á dögunum. Fótbolti 7.11.2015 00:59
Hógvær Neymar: Nenni ekki að horfa á fótbolta Einn besti knattspyrnumaður heims er lítill áhugamaður um knattspyrnu utan vallarins. Fótbolti 6.11.2015 09:30
Benzema fær fullan stuðning Real Madrid Forseti Real Madrid fundaði með Karim Benzema í gær vegna fjárkúgunarmálsins sem Karim Benzema er flæktur í. Fótbolti 6.11.2015 10:15
Ronaldo finnur til á hverjum degi Þó svo Cristiano Ronaldo spili nánast hverja mínútu með Real Madrid þá þarf hann að bíta á jaxlinn á hverjum einasta degi. Fótbolti 4.11.2015 09:47
Arsenal með tvo af bestu miðjumönnum Evrópu í sínu liði Svissneska fyrirtækið CIES Football Observatory fylgist vel með frammistöðu leikmanna í fimm bestu fótboltadeildum Evrópu og þeir hafa nú gefið út nýjustu topplista sína. Enski boltinn 3.11.2015 16:45
Barcelona samdi við meiddan Rafinha Barcelona tilkynnti í dag að félagið væri búið að ná samkomulagi um nýjan fimm ára samning við Brasilíumanninn Rafinha. Fótbolti 2.11.2015 12:42
Suárez og Neymar sáu um Getafe Luís Suárez og Neymar voru á skotskónum þegar Barcelona jafnaði Real Madrid að stigum á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar með 0-2 sigri á Getafe á útivelli. Fótbolti 30.10.2015 08:17
Ronaldo skoraði í sigri Real Madrid Real Madrid náði þriggja stiga forystu á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar með 3-1 sigri á Las Palmas á Santiago Bernabeu í dag. Fótbolti 30.10.2015 08:16
Taka enga áhættu með Messi Lionel Messi mun ekki taka þátt í El Clasico í næsta mánuði nema að hann verði heill heilsu. Fótbolti 30.10.2015 18:13
Vill ekki fara aftur til Barcelona Flesta knattspyrnumenn dreymir um að spila fyrir Barcelona en Cristian Tello vill ekki fara aftur þangað. Fótbolti 30.10.2015 10:57
Ekkert bjórbann hjá Benitez Rafa Benitez, þjálfari Real Madrid, er orðinn þreyttur á sögum um hvað hann á að vera erfiður og leiðinlegur við leikmenn sína. Fótbolti 30.10.2015 10:51
Sér eftir því að hafa farið til Chelsea Pedro yfirgaf Barcelona í haust og vildi frekar semja við Chelsea heldur en Manchester United. Nú sér kappinn eftir öllu saman enda hefur tími hans hjá Chelsea breyst í hálfgerða martröð. Enski boltinn 29.10.2015 07:52
Barcelona skoraði ekki gegn C-deildarliði Markalaust jafntefli í fyrri viðureign Barcelona og Villanovense í 32-liða úrslitum spænsku bikarkeppninnar. Fótbolti 28.10.2015 21:31
Suarez með þrennur í sigri Barcelona Barcelona vann góðan sigur á Eibar í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag en leikurinn fór 3-1 fyrir heimamenn. Fótbolti 23.10.2015 10:35
Sló í gegn með Swansea fyrir þremur árum en er nú á leiðinni í 4. deildina á Spáni Spænski markahrókurinn Michu hefur átt erfitt uppdráttar undanfarið Enski boltinn 23.10.2015 09:35
„Gæti sett orðspor deildarinnar í hættu“ Susana Monje segir að ásakanir aðstoðardómara gæti stefnt orðspori spænsku úrvalsdeildarinnar í hættu. Fótbolti 22.10.2015 12:58
Pressað á línuvörð að dæma með Real Madrid í El Clásico Næsti stórleikur Barcelona og Real Madrid er undir rannsókn vegna mögulega á hagræðingu úrslita. Fótbolti 22.10.2015 07:03
Benzema hlær að Arsenal-orðróminum Karim Benzema, framherji Real Madrid og franska landsliðsins, segir að það hafi aldrei komið til greina að hans hálfu að fara til enska úrvalsdeildarliðsins Arsenal. Fótbolti 18.10.2015 22:13
Neymar með flugeldasýningu í sigri Barcelona Brasilíumaðurinn Neymar var í miklu stuði þegar Barcelona vann 5-2 sigur á Rayo Vallecano í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 17.10.2015 12:13
Ronaldo sló markametið í öruggum sigri Real Madrid Real Madrid komst upp í toppsæti spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta með 3-0 sigri á Levante á Santiago Bernabeu í dag. Fótbolti 17.10.2015 12:09
Ronaldo á nú tvö pör af Gullskóm Evrópu | Myndir Cristiano Ronaldo fékk í dag afhentan Gullskó Evrópu en hann varð markahæsti leikmaður deildanna í Evrópu á tímabilinu 2014-15. Þetta er í fjórða sinn sem Cristiano Ronaldo fær Gullskó Evrópu en hann var að vinna hann í þriðja sinn sem leikmaður Real Madrid. Fótbolti 13.10.2015 15:41
Benzema frá næstu vikurnar Real Madrid staðfesti í gær að félagið yrði án franska framherjans Karim Benzema næstu vikurnar eftir að hann fór meiddur af velli með franska landsliðinu á fimmtudaginn. Fótbolti 11.10.2015 02:05
Fangelsisdómur vofir yfir Messi Dómari hafnaði beiðni saksóknara um að falla frá kæru á Lionel Messi. Fótbolti 8.10.2015 15:35
Vonast til þess að fá þjálfarastöðu hjá Barcelona einn daginn Spænski miðjumaðurinn Xavi er þessa dagana að afla sér þjálfararéttinda á meðan hann spilar með Al Sadd en hann segir drauminn að snúa aftur til Barcelona sem þjálfari. Fótbolti 6.10.2015 09:34
Faðir Messi á leiðinni í steininn | Messi sýknaður Saksóknarar á Spáni hafa ákveðið að sýkna Lionel Messi af kæru um skattsvik en honum og faðir hans var gert að sök að hafa svikið 4 milljónir evra undan skatti. Fótbolti 6.10.2015 15:54
Segja Coutinho vilja fara frá Liverpool Spænska dagblaðið Sport fullyrðir að Coutinho vilji fara til Barcelona. Enski boltinn 6.10.2015 06:55
Benzema kominn með nóg af skiptingunum „Spyrjið Benitez að því af hverju hann skiptir mér alltaf af velli.“ Fótbolti 5.10.2015 09:31
Vietto bjargaði stigi fyrir Atletico Madrid Luciano Vietto bjargaði stigi fyrir Atletico Madrid í 1-1 jafntefli gegn erkifjendunum í Real Madrid í spænsku úrvalsdeildininni í kvöld. Fótbolti 2.10.2015 15:04
Barcelona missteig sig í Sevilla Börsungar án Lionel Messi þurftu að sætta sig við 1-2 tap gegn Sevilla á útivelli í dag. Fótbolti 2.10.2015 14:57